Alþýðublaðið - 04.06.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.06.1954, Blaðsíða 4
XOYÐUBtAÐIÐ Föstudagur júní 1954 Útgsfandi: AlþýCuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðsrmalhar: Hanníbd Valdimarsson MeBritstjóri: Helgi Sœmundssos. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. BlaBamenn: Loítur Gu8- mnndsson og Björgvin Gnðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- sáml: 490S. Afgreiðslusími: 4900. AlþýSuprentsmiðjan, Svg. 8—10. Askdftarverð 15,00 á mán. í lausasðiu: 1,00. Réííurinn íil lífsins EVRÓPURÁÐIÐ hefur sam- j skap, sem nefndur er Evrópu- þykkt að taka útfærsluna á ráðið. friðunarlínunni kringum strend ar íslands til umræðu. Ekki voru það fulltrúar íslands á þíngi Evrópuráðsins, isem fluttu tillögu um þetta, heldur eru það Belgíumenn, Bretar, Hol- lendingar og Frakkar. Þetta þykir alð' vomtm nokkr. am tíðindum sæta hér á Iands, og þykir nú sýnt, að þær þjóðir, s©m andstæðra hagsmuna eiga að gæta við Islendinga, hugsi sér til hreyfings í málinu og ætli sér að snúa bökum saman til sóknar gegn íslendingum. Eflir því sem frétæt hefur. er tillagan í heild á þessa IeíS í íslenzkri þýðingu: „Með tiiliti til þesis aS æskilegt væri að íaka tii at- hugunar breytingar þær, sem gerðar hafa verið á fiskveiði réttindum innan landhelgi ís- lenzka ríksins, og c-ínnig með iilluti til þjóðréttariegra, stjórnmálalegra og fjárhags- legra afloj^inga, sem þessar isér, ályktar þingið að taka eftirfarandi mál á dagskrá: BFiEYTIXGAR ÞÆR, ER GERÐAR HAFA VERIÐ Á RiEGLUM ,UM FISKVEIÐI- RÉTTIXni í LANDHELGI HINS FULLVALDA fS- IÆNZKA RÍKIS.“ Island er stærra en þeir 105 þús. ferkílómetrar, sem standa upp úr sjó. Landgrunnið ’allt er hluti af íslandi. Öll þau auðæfi, sem landgrunni'ð og hafið yfir því hafa að geyma er siðferðisleg eign íslenzku þjóðarinnar og engrar þjóðar annarrar. Með sívaxandi veiði tækni verður að gera víðtæk' ari og víðtækari ráðstafanir til friðunar fiskimiða og strang ari landhelgisgæzlu. Fossarnir og jarðhitinn eru mestu auðlindir Islands Á LANDI, en fiskimiðin á land- grunninu eru a.m.k. jafn dýr- mætar auðlindir og jafn óum- deilanleg eign íslenzku þjóðar innar. Auðlindir hafsins eru undirstaðan undir LÍFI þeirr ar þjóðar, sem landið byggir. Þetta verða aðrar þjóðir að skilja, og haga sér eftír því. Belgíumenn og Bretar eiga ekki fremur siðferðislegan rét á að skarka á fiskimiðum okk- ar, en vð eigum rétt á að not- færa okkur námuauðæfi þeirra Samþykktir geta þeir gert. En siðferðislegt gildi hafa þær ekki, ef þær ganga út á þa‘ð að j hrifsa land fátæka mannsins með ofbeldi hins sterka. Séu j UóSalssÍur NORSKA SKÁLDIÐ. Her man Wildenvev las upp úr Ijóðum sínum, í Austurbæj- arbíó í fyrrakvöld. Leyndi sér ekki. að Reykvíkingar hugðu gott til kynningarinn ar við þennan óskasvein frænda okkar í Noregi. því að salurinn var þéttsetinn forvitnum og þakklátum á- heyrendum, en í þeirra hópi voru forseti Islands og frú hans. Wildenvey mun enn dveljast hér nokkra daga og ferð.ast upp í Boi'garfjörð og austur yfir Fjall, en les senni lega ekki upp aftur áður en, hann heldur heim. KYNNING OG ÞÖKK Tómas Guðmundsson skáld kynnti gestinn fyrir áheyr- endum í ræðu, og bauð Wild envey velkominn, og var Wildenvey fagnað ynnilega, þegar hann gekk upp á leik- svtiðið og þakkaði Tiómati móttökurnar. Að upplestrin- um, loknum kvaddi Þorkell Jóhannesson prófessor sér hljóðs, gerði grem fyrir hlut verki og tilgangi félagsins Kynn'ing, þakkaði Wilden- vey komuna og upplestur- inn og bað áheyrendur að hylla þennan góða gest að íslenzkum hætti. Hrópuðu á- heyrendur ferfalt húrra fyr_ ir Wlilden'vey og þökkuðu honum þannig ánægjulega kvöldstund. LESTURINN OG KVÆÐIN. Wildenvey les hóglátlega og tilgerðarlaust, og túlkun margra kvæðanna var snilld arleg. Virtust áheyrendur fylgjast prýðilega með upp- lestrinum og skáldið færast í aukana, þegar á leið. — Wildenvey skaut inn á milli örstuttum skýringum og at- hugasemdum öðru hvoru, en lét annars kvæðin tala sínu máli. Wildenvey las nær þrjá- tíu kvæði sín frá' ým*um timum og um margvisleg efni. Voru þeirra meðal mörg frægustu og snjöllustu Ijóð þessa vinsæla og áihrifa mikla skáld'konungs Norð- manna, svo sem: Elskeren, Den eldste Gud, Jeg anroper ikke, Det samme under, Da vi var en og fyve, I ung- dommens skog, Heggén der_ hjemme, Inga, Kjærlighets- brev, O. ennu á være, Tre ganger m0tt. I íanker, Som en der kommer fra fest, ■— Verdensujst;lLing og verd- ensinnstilling og Mitt fplge, óður skálds'ins til Gisken Wildenvey, konu sínnar. GAMAN OG ALVARA. Skáldið gerði sér far um að túlka í senn gaman sitt og alvöru, en tókst bezt lest. ur hinna tvíræðu og hljóm- þýðu kvæða eins og I ung- dommens skog, Inga, Kjær- lighetsbrev, Tre .ganger m0tt og I tanker. Síðast talda Ijóðið las hann einnig í enskri þýðingu. — Af alvar- legu kvæðunum las Wilden. vey snilldarlégast. Som en der kommer fra fest, enda er það sann-nefnd ljóðperla og mjög táknrænt dæmi um listræn vinnubrögð Wilden- veys. MF-NNIN G ARSTARF. Tómas Guðmundsson og Þorkell Jóhannesson létu báð ir í ljó.s þá von, að menning., arstarf það, sem Kynning beitir sér fyrir, yrði til þess að glæða skilning Islendinga á norskum bókmenntum. —■ Það væri vel farið. Við höf- um nú átt bess kost að heyra Nordahl Grieg, Arnulf Över land og Herman Wildanvey lesa Reykvíkingum ljóð sín. Kynning þe'irra á ndrskri ljóðagerð þessarar aldar hef ur verið með miklum ágæt- um. Þó er eftir að heyra ýmsa snjalla fulltrúa hennar og kemur manni í því sam- bandi í hug, að næst beri að velja eitthvert af landsmáls. skáldunum. Vill ekki Kynn- ing kynna okkur við tæki- færi Tore Örjasæter eða Jakob Sande? Helgi Sæmundsson. Jón Leifs fónskáld: J fisk'mið okkar tekin og lögð Islenzku fulítrúarnir á þíngi U11(5ir fiskiflota margrajnilljóna Evrópnráfflsins í Strassþurg 'þjóða erum við rændir réttin_ munu ekkert hafa baft við það um tjj að lifa meniiingarlHi í að athuga, að málið yrði tekið, jand| okkar. á dagskrá, en áskildu sér rétt til að ræða það frá öllum hlið- Hm — þar á me'ðal ofbeldisráð- stafanir eins og löiidunarbann- ið brezka, Bretar hafa ekki valið þann kostinn að kæra Isíendinga fyr ir brot á alþjóðalögum og Ieggja friðunarmálið undír al- Var framanrítuð tillaga síð_ | Þjóðadómstólinn í Haag. Þeir an samþykkt og henni vísað til, v’ía vei’ a>"’ aðgerðir okkar eru laganefndar og stjórnmála. og 1 £ aðalatriðum byggðar á efnahagsnefndar. sömu reglum og Norðmenn Þessu næst verður meðferð fó.ru efí5r/ Þegar þeir færðu út tillögunnar sú, að hún verður f^újunarlínu sína. Og um rædd frá lagalegum sjónarmið- ' Þeirra aðgerðir befur Haag- ram í laganefndinni, en í þeirri öómsíólinn þegar kveðið upp nefnd á Hermann Jónasson Þanu dóm’ að Þ*»r standist al- sæti fyrir íslands hönd. Síðan ! Þí°®a ío£ re"iur‘ hyKr lilklegt, :að tillagan fál I Bretar hafa tekið "PP verri hliðstæða athugun í stjórnmála Í kostinn’ Þauu að táta togaraút- og efnahagsnefndinni og er því i ^erðarmenn sína !c-£rja hanu e'kki víst, að nefndarálit Iiggi við solu oí; nc>'z,u a íslenzkum fynír isVo isnemma, að málið verði tek-.'ð fyrir til umræðu á Norrænu fónfisfarhátíð næsta þingi Evrópuráðsins. En hvað sem um það verður, má undir ölíum kringumstæð- íim telja líklegt, að bing Evrópu fixk': í Bretlandi. Þetta eru grímulausar kú gi m a r að f e r S i r, sem öllum stórveldnm eru illa sæmandi gagnvart smáþjóðum en Bretum versí. Það er iangt síðan Alþý'ðu- ráðsins muni fyrr eða siðar'i Ma8i* vakti máfe á þyi, a« við taka friðunarráðstafanlr fslend ættum a® xkjóta friðunarmál- ínga til umræðu og samþykki inu fvrir ÞiuS Samemuðu þjóð viljayfirlýsingu um málið. í anna‘ Þar eru mestu raðaudl Er þannig af stað farið með Þ®r Þjóðir, sem ákveð.ð hafa flutning tillögunnar, þar sem eiuhIiða híá sér í2—milna Belgíumenn Frakkar, Hollend- !a!ldhc!R1‘ “ Hvers veSna er ingar og Breíar eru -tillögu- þetta ekki gert? menn, að full ástæða er til að Það e tt er víst, að RÉTTINN æíla, að viljayfirlýsingin verði TIL LÍFSINS f landi sínu mun miðuð við hugsmuni þessara íslenzka þjóðin. verja til síð- voldugu þjóða. | asta blóðdropa, HVAÐA STÓR Gæti þá hvað af hverju farið VELDI SEM TILRAUN GERA að orka tvímæFs um, hvaða er- ■ TIL AÐ RÆNA HANA ÞEIM. indi Island ætti í heim félags- i RÉTTI. Útbreiðið Alþyðublaðið SVO SEM KUNNUGT ER’ komu Norðurlöndin seint við j sögu tónmennta. Til voru að j vísu merkir tónlistarfrömuðir: meðal Norðúrlandabúa fyrr á j öldum, allt frá danska tónskáld j inu Buxtehude, sem var uppi j á dögum Jóhans Sebastian Bach' og að sænjsku tónskáldunum Roman og Berwald, Pacius með Finnum, Kjerulf með Norð-j mönnum o.g Pétri Guðjónssen með Islendingum, en hið æðra j tónmenntalíf Norðurlandabúa1,' var lengi að mestu eða öllu leyti bergmál frá tónlistarlífi suðrænna þjóða. Á nítjándu öld seint byrja þjóðlir Nlorðurlanda ,að finna sjálfar sig jafnt á sviði tón- skáldskapar sem i.öðrum efnum mörgum. Gade meðal Dana, Grieg, meðal Norðmanna, Jó- hann Svendsen starfandi hjá báðum, Sjögren með Svíum og Sibelius með Finnum, eru Arauit.ryðjendu,r. Mérkur tón- listarforleggjari Wilhelm Hans en í Kaupmannahöfn kemur einnig við söguna. Aðilar þess- ir bundust samtökum er þeir fóru að finna sérleiðir sínar. Þannig mun fyrsta tónlistar-, hátíð Norðurlanda hafa orðið, árið 1888. Ekki hefur tekizt að útvega rækilegar upplýsingar um þessa fyrstu hátíð, en vitað er, að þar komu fram heiztu. j tónmenntafrömuðjr Norður- landa, Gade Grieg, Svendsen o. fi. ! Við nánari athugun á sögu norrænna tónlistarhátíða kem- ur í Ijóft að hátíðin hér í Reykja vík nú er þrettánda tónlistar- hátíð Norðurlanda, og birtist hér skrá um hinar fyrri nor- UM MIÐJAN þennan mán uð verður'háð hér í Reykja- vík norræn tónlistarhátíð. Verður þetta þrettánda nor- ræna tónlistarhátíðin, en hin fyrsta hér á landi. X grein þessari rekur Jón Leifs meginatriði í söge norrænu tónlistarhátíðanna, en hann hefur verið viðstaddur sjö þeirra, og er gagnkunnugur samvinnu Norðurlandaþjóð- anna á ísviði tónlistarinnar. rænu tónlistarhá'tiSir: Fyrsta er í Kaupmannahöfn 1888, öhn- ur í Sto'kMiólmi 1897, þriðja í Kaupmannahöfn 1919, fjórða í Helsinki 1921, fimmta í Stokk- hólmi 1927, sjöt'ta í Helsinki 1932, sjöunda í Osló 1934, átt- unda í Kaúpmannahöfn 1938, níunda í Stokkhóimi Í947 (,.tón listardagar“), tíunda í Osló ’48 („tónlistardagar“)s ellefta í Helsinki 1950' („tónlistardag- ar“), tólfta í Kaupmannahöfn 1952 („tónlistardagar"), þrett. ánda í Reykjavík 1954, 13.—17. júní. Undirritaður hefur verið við staddur sjö af þessum hátíðum og hlýtt á ílesta hljómleika þeirra. Einkum er mér minnisstæð 'hátíðin í Kauþmannahöfn 1919, en þar s'tjórnuðu Carl Nilsen og Sibelius verkum sínum, og Stenihammer stjórnaði „Strind- verg-5ymfoni“ eftir Ture Rang ström. Þetta voru merkustu nöfn þeirrar hátíðar. Verk Rangströms þótti þarna tilkomu mest, en hefir síðan misst mikið i af á'hrifagild sínu. Hinsvegar þótti hljómkviðan eftir Síbelíus m'ögur, en verk hans hafa síðan getið sér vaxandi orðstís. —- Nielsen heyrði ég þar æfa sína fjórðu hljómkviðu „Det unds- lukkelige“ með nákvæmni, og var verkinu tekið með virðingti án 'hlýju. Þessara hljómleika hefur síðan verið minnst sem hinni merkustu í sögu norrænna tónlistarhátíða. Á norrænu hátíðina í Osló 1934 var undirrituðum. boðið sem áheyrnarfulltrúa „Banda- lags íslenz'kra listamanna“. —• Þaðan minnist ég ekki svo mjög tónverkanna, heldur hinnar á- gætu ræðu, er menntamálamð herra Noregs, herr.a Liestöl hélt í átveizlu sinni. Ekki var enn komið að því að ísland tæki þátt í tónlistarhátíðum þessum. Það var ebki fyrr en 1938. Daiiir voru fyrsta bjóðin, sem bauð íslandi virka þátttöku í norrænni tónlistaxhátíð. Það var áttunda tónlistaríhátíð Norð urlanda í Kaupmannalhöfn 1938 og hafði ísland bar heilan hljóm sveitartónleik með eingöngu ís- lenzkum verkum, . auk margs- konar flutnings á ýmsum stofu tónleikum, Margir túlkandi lista | menn, frá Sslandi kiomu þar eániiíig íram, Hisjííð }pa- £ en j mörgum hér enn í fersku minni og skal því ekki fjölyrða txm hana. Nýir menn voru komhir til sögunnar, m. a. Knudáge Riisager, þá nýkjörinn forrnað- ur danska tónskáldafélag’sins. í ófriðnum. 1939—1945 lá oíi samvinna Norðurlandanna niðri í þessum efnum. Síðan tóku norrænu tónskáldafélögin í sín, Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.