Alþýðublaðið - 04.06.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.06.1954, Blaðsíða 7
Föstudagur 4. júní 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ Tónlisíarhátíð Framhald af 4. síðu. ar hendur að halda þes'sar há- tíðir, annaðhvert ár. Voru þær nú kallaðar ,,norrænir tónlistar dagar“ til bess að undirstrika þá nauðsyn, að eyða tímanum frekar í hagnýta vinnu og kynn ingu nýrra verka.. en , hátíða- veizlur og annan gleðskap. Tón'skáldafélag íslands var tekið upp í Norræna tónskálda ráðið, haustið 1947, jafnrétt- hátt og tónskáldafélög hinna Norðurlandanna, og síðan hafa setíð íslenzk tónverk verið flutt jöfnum. höndum á hinum nor- rænu tónlistarhátíðum. Átta ís. lenzk tónskáld hafa þannig kynnt áður ókunn og örðug verk eftir sig á Norðurlöndum. í Helsinki var 1950 þannig haldinn heiil hljómleikur með eingöngu íslenzkum verkum. Tónlistarihátíðir Norræna Dóhskaldaráðsins eru haldngr eftir ákveðnum reglum. Leit- azt er við að láta hverju landi í té sömu lengd dagskrár og að flytja eingöngu þau tónverk, sem ekki hafa áður heyrzt á staðnum. með tilliti til hinna takmörkuðu flutningsmögu- leika tónlistar hér á landi, hefir Tónskáldafélag íslands talið kurteisast að fórna tíma þeim, sem til umráða er, og vinnu- krafiji jjúlkendanna leingöngu verku.m hinna Norðurlandanna, en hyggst að hafa sérstaka tón listairihíijtíð með eingöngu ísj- lenzkum verkum á næsta ári, þegar Tónskáldafé.lagið verður tíu ára. J. L. Deiian um matinn á Yellinum (Frh. af 5- síðu.) leikmanna. Yfirleitt einkennd- ist leikur KR af m'.nnmátcar- kennd, þar sem að vísu ein- staklingurinn reyndi að berj- ast og brjótas um, ■ eftir getu, en samvinnunni — samleikn- um, — undirstöðu knattspyrnu íþróttarinnar var að mestu hafnað. E. B. íslenzkar og ainerískar DRAGTIR Garðastræti 2 Sími 4578 HELGI S. JÓNSSON sendir frá sér smágrein í 6. tbl. Flug- vallarblaðsins undir fyrirsögn- inni ,,Matarstríðið“. Það er ein kennandi fyrir greinarhöfund, að þegar hann Jætur í sér heyra, byggist það að mestu á ósannindum, dylgjum og alls kyns rangfærslum. Helga var innan handar að leita sér upp- lýsinga og fá það sanna fram í þessu máli, ef tilgangur háns hefði ekki verið annar. Tilgang ur Helga var fyrst og fremst sá að þvo af Hamilton-félaginu, en með skrifum sínum hefur hann áhyggilega gert illt verra. Hamiltonfélagið á mesta sök þessa máls, það útvegaði aláfei þau hráefni, sem nauðsynleg verða að teljast. Við, sem unn um í eldhúsi félagsins* gerður.i margítrekaðar tilraunir til að fá nýjan fisk og annaó nýmeti frá Keflavík, en niðurstöðufn- ar voru svik á svik ofan. Það verður að teljast. undur, að maður, sem byrjar grein sína eins og Helgi S. að tala úm þjóðlegan metnað, snýr sér syo að því í hinu orðinu að rógbera stétt manna, sem hefur orðið að starfa undir erfiðum kring- umstæðum og gert sitt bezta, skuli hlaupa af stað með siíkt og þvílíkt, án þess að kynna sér nokkuð, hvað hann var að íara með. Það mun víst sannast, að Helgi vissi, að það var komið að skuldaskilum í þessu efni hjá félaginu, þar sem tveir af fjórum matsveinum ísienzka eldhússins fóru. sökum þess að þeir töldu sig ekki geta unnið áfram vegna endalausra svika af félagsins hálfu. Þess vegna og af engu öðru mun Helgi nú vera komirin fram fyrir skjöldu fyrir félag- ið, enda er það svo, að bað eru íslendingar á jötu Hamíiionfé-1 lagsins. sem í þjónkun sinni við það hafa ekki svifizt þess, þó að almennir starfsmenn yrðu ærulausir í samskiptum við það. Ég, og það munu fleiri af okkur minnast þess, er víS í vetur fórum að reyna áð knýja fram þreytingar, með öfl un hráefnis, og fórum með hin um ameríska yfirmanni okkár til eins af lögfræðingum félags. ins, en þá var svar hans það, er við báðum hann að túlka fyr ir okkur skoðun okkar og þær tillögur, sem við lögðum fram, að þetta væri alit í lagi, og þetta væri bara þvætrrngur í fólkinu, og það væri ekkert að neinu að finna. Það er ýmislegt fleira, sem um mætti tala í þessu sam- bandi og tekið mun verða fram á öðrum vettvangi, en Helga S. væri hollara, þegar hann e.c að rjúka í 'blöðin með ritlmga sína, að gera sér far um að fylgja sannleikanum svolítið betur, og þó að hanu hefði ekki viljað við okkur tala, sem þarna unnum, þá hefði hann getað látið staðreyndirnar tala. Mér er kunnugt um, að Helgi kom. inn í eldhúsið, áður en ís- lenzka eldhúsið tók til starfa, og hann hefði vel getað litið vf ir það áður en hann skrifaði grein sína, þá hefði hann ekki þurft að tala eins og álfur út úr hól um íslenzkt eldhús eða að ný eldhús haíi verið . byggð. Það nýja var þaö eitt, að inn voru settir tveir nýir gufusuðu katlar, sem voru á döfinni löngu áður en nokkur talaði um íslenzkt eldhús, kevptir sex fiskipottar, sem þó var hvergi hægt að nota sökum þess aö að eins lítil eldavél er í starfhæfu ástandi af fjórum eidavélum, sem þarna eru, og hefur ekki tekizt að fá þær lagfærcar þá ellefu mánuði, sem ég starfaði þarna, þrátt fyrir margítrekað ar tilraunir íslenzkra sem ara- erískra yfirmanna. Ég mun svo ekki hirða um að hafa þetta lengra, því að þess mun ekki gerast þörf. Helga S. þekkja flestir, og víst er, ef hann hefur viljað að einhver tæki mark á þessum skrifum hans, þá hefði hann ekkí átt að hafa na'fn sitt með. Geir Jónsson. Þingmenn höfðingja og þegn- ar konungs; Sjáifstætt fólk; Kurteisi og rómantík; Stéttir og fjárhagur; Fornar og nýjar dyggðir og. lestir; Dauðinn; Gamanrúriir og e’ljaragletta o. s. frv. Þýðing bókarinnar hefur ver ið vandasamt verk, því að stíll höfundarins er auðugur bæði að orðavali- og líkingum, lýsing arnar margar fjölskrúðugar, svo að erfitt getur orðið að ná öllum blæbrigðunum. En Jó- hanni hef'ur tekizt þýðingin prýðilega og hann hlotið lof fyrir hana, þar sem ég hef séð hennar minnzt. Finnbosíi Guðmundsson. ÍR keppir á Ákureyri um hvíiasunnuna. 25 MANNA flokkur frjálsí- þróttamanna úr ÍR mun fara norður á Akureyri um helgina og keppa við íþróttamenn á staðnum á annan í hvítasunnu. Verður keppt í 13 greinum. I flokknum verða allir fremstu íþróttamenn félagsins ásamt ýmsum ágætum efnum. Fararstjórar verða Jakob Haf- stein, formaður félagsins, og Örn Eiðsson. Þjálfari f’ckksins er Guðmundur Þórarinsson. Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, \Alþýðublaðið \ Sturlungaöld Framh. af 2. síðu. Þá var betra, er baugum réð iBrandur inn örvi og bur skata. En nú er fyrir löndum og lengi mun Hákon konungur og hans synir. Einar Ólafur Sveinsson 'hefur í bók fiinni, Sturlungaöld, lýst ýmsum þáttum íslenzkrar menn ingar og þjóðlífs á 13. öld. og þaulkannað Sturlungu og ýms- ar aðrar heimildir í því skyni. Það er ekki ætlun mín að rekja hér efni bókarinnar, held ur skal mönnum um það vísað til hennar sjálfrar. En til þess að gefa dálítið hugboð um efnið set ég hér fyrirsagnir nokkurra kafla bókardnnar: Takið efftir Getum frá og með deginum í dag að telja sent við- j skiptavinum vörurnar lieim. | Reynið viðskiptin og Imngið x sínxa 8 2 2 5 0 . | Fljót og góð afgi-eiðsla. Á jj Veslurbæjarbúðin, j Framnesvegi 19 — Sími 82250 Kaupum hreinar Lérefffsf uskur A Iþýðuprentsmiðjan sumarsins verSur f kvöld k). 8,30 á íþróttavellinum. AðgÖngumiðar seldir frá kl. 1. — Börn kr. 3,00 — stæði kr. 15,00 — sæti kr. 30,00. Forðist biðröð með því að kaupa nxiðana tínxanlega. IÞROTTABANDALAG AKRANESS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.