Alþýðublaðið - 25.06.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.06.1954, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 25. júní 13546 Útgcfandi: AlþýCuflokkurlnn. Rltstjóri og ábyrgStimjtHei: Hamtibcl Yaldlmarssðn Meðritstjóri: Helgi Sæmundsso*. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsson og Björgvin Guðmxmdsson. Auglýsingastjórl: Emmt Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- «fml: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Evf. 8—10. Askriftarverð 10,00 i mán. I lausasöiu: 1,00. Tékkneska „eimreiSin" TÉKKNESKA Zatopek hefur neitt undrabarn „eimreiðin1* km. met sitt og hvöttu þeir aldrei verið fiann óstjórnlega, enda þakkar í hlaupum, — | hann þeim að miklu leyti, að j Þverbrestir í grundvöiiinn NÝLEGA hafa verið gerð- þegar þeir setja allt traust sitt Sr viðskiptasamnirigar, sem á hemaðarframkvæmdirnar og tryggja það, að framleiðsluvör- vanrækja uppbyggingu atvinnu nr okkar íslendinga seljast við veganna, sem tryggja okkur góðu verði í hálft annað ár, og framíeiðsíu, útflutning og fram framtíðarútlitið í þessu efni er tíðarverðmæti. fslendingar eru mú bjartara en verið hefur ,um orðni'r að viðundri. þegar þeir sínn. Þetta ætti að vera öihim snúa baki við sjávarútvegi og landsmönnum æri'ð fagnaðar- iandbúnaði, til að helga krafta efni. Starfsgrundvöllur sér- sína verkefnumim í Klondike hverrar sjálfstæðrar þjóðar er hernaðarframkvæmdanna. Þá og verður framleiðslan, ræktun fer þeim líkt og gevintýramönn- In og verðmæti hafs og lands. um, sem yfirgefa skip og bú til Einstaklingnum er nauðsynlegt að gerast þjónar og sendisveinar að vera efnahagslega sjálfst.æð í útíöndum. En ábyrgð þessa er wr. Sú nauðsyn á eins við um hjá stjórnarflokkuuum. Þeir þjóðina í heild. Því takmarki horfa aðgerðarlausir upp á það, verður aðeins náð með þeim ár að atvinnuvegirnir grotni niður angri, að útflutnl'ngurinn sé að og framleiðslan dragist saman munnsta kosti eins mikill og yíðs vegar um heim fyrir ai- innflutningurinn og framleiðsl á sama tíma og markaðir opnast an stanrfj föstum fótum á hverj rakstur ísíenzkrar vinnu. Þetta luum tíma. er fúnn í tré íslenzkra stjórn- En samtímis því, sem fréttir máía, og spillingin verður fyrr berast af hinum nýju vi'ðskipta- en varir blóðeitrun í líkama samningum og úilitið reynist þjóðarinnar. Lælinisaðgerðin bjartara og örnggara í afurða- í,0'*r enga bið. sölumálunum, gerast ótíðindi Læknisaðgerðin þarf að vera hér heima. Togaraílotanum er íólgin í bví, að atvinnustéttirn- lagt, bátaútvegurinn berst í ar> 5001 e,£a alia srna afkomu bökfeum, bændur fá ekki vinnu °S framtíð undir framleiðslu- afl, og íslenzkur iðnaður ,á í vök að verjast. Þetta eru þvcr- brestir í grundvöllinn, og ýmis rök fcníga að því, að til bruns horfi. I Hverjar eru orsakir þessa? Því er fljótsvarað. Framlciðslu- störfin á íslandi eru ekki nægi léga eftirsóknarverð. Þau þola efkki afkomulegan samanburð yið hémaðarvinnuna suður á Keflavíkurflugvelli og ævintýri í verzlun og viðskiptum, Menn fást ekki til að isækja sjó, þegar þeim bjóðast tekjufcærri óglétt- ári störf í landi. Menn fást ekki til að viinna í sveit, þegar erlent setulið suður á Keflavikurflug- 'velli býður margfalt hærra kaup. Lausnin á vandanum er sú ein, að framieiðskistörfin skipi öndvegi í íslenzku þjóðlífi, tryggi þegnunum öryggi og af- komu og þoli samanburð við sveiflur þær, sem eiga sér stað. Hernaðarf ramkvæmdir n ar á Suðurnesjum eru stundarfyrir- bæri. Sjálfstæð þjóð, sem vill sretnm treyst grundvöll fram- efga ,sér framtíð, getur ekki j leíðsTunnar, hækkað hann og byggí afkomu sína og efnahag | stnokkað. ef hreytt er «m á þeim. Hún stendur og fellur ^ stefnii. Og hér er um að tefla með framleiðslu sinni, Þess- fram^Ið bess siálfstæðis, sem vegna eru stjómarflokkamir að við heímtum fyrir tíu árum. brcgðast sjálfstæöishugsjóninni Hvorki meira né minna. störfunum, kippi í taumana og láti ekki vandhöfunum líðast á- byrgðarleys' þeirra og spákaup mennska. íslenzk stjórnmál veriðh að miðaj^t við hag og héill íslendiniga. Útgeiðarmenn og sjómenn eiga að sameinast um þá kröfu, að sjávarútvegin- um sé gert auðið að halda for- nstuhlutverki sínu í íslenzku at vimmlííf. Bændurnir ciga að krefjast þess, að þeir geti hald- ið áfram að aúka ræktun lands ins og framleiðslu sína. og þurfi ekki að horfa upp á það, að verkefnin bíði stárfandi handa, sem eyða orku sinni í Klepps- vinnu. — Fólkið sjálft verður að rísa eregn ósómamim og á- byrgðarleysinu áður en allt er hrjinið í rústir. Vinnan er móð- I ir allra verðmæfa, en nú er viim i an á fslandi í álögum. Þessvcgna ■ Ererast- ótíðíndin, sem setja ugg j að öllum ábvrsum mönnum j íslendinsar bregðast sjálfum sér. ef þeir sætta sig við þver bresé'na í grundvöllinn. Við hans stórkostlegu afrek á hlaupabrautinni eru bein af- leiðing a£ lar.gri og mjr.g strangri, æfingu. Þetta kemur fram í grein, sem hann hefur skrii'að ojr venð er ,aö gefan. Þegar Zatopek var fjórtán ára byrjaði hann að vinna í Bátanverksmiðjunum og þar gekk hann m. a. í kvöidskóls, sem rekinn var í sarabandi við verksmiðjurnar. í barnaskóla æfði hann knattspyrnu og ^kíðagöngu, en ekki hafði hann neinn áhuga á hlaupum þá. Að vísu var hann áhugasamur á- horfandi, þegar ungir hlaup- arar voru að æfa sig undir leið- sögn þjálfara, en sjálfur hélt hann sig í hæfilegri fjarlægð. Upp úr þessu fór hann samt að æfa sig lítilsháttar einn. Hinir drengirnir veittu því samt enga athygli. Er Emile var 19 ára, þving- uðu félagar hans hann að vera með í boðhlaupssveit. Þetta var algjörlega á móti hans vilja og hann reyndi að komast hjá því að hlaupa með því að fela sig í íþróttasalnum. En þjálfarinn uppgötvaði þetta1 og Emile varð að koma og hlaupa. Hann hljóp fyrsta sprettinn, sem var 1500 m. og varð ann- ar. Þetta ár, 1942, kepptí hann nokkrum sinnum og >náði bezt 4:20,0 í 1500 m. Nú fór hann að fá áhugann og æfði töluvert, sérstaklega 800 m. og 1500 m., en í fyrstu keppninni í 5000 m. hljóp hann 16:25,0, sem hann bætti skömmu síðar niður í 15:25,0. Zatopek var svo valinn sem keppandi fyrir Tékkóslóvakíu á EM í Oslo 1946 og varð þar fimmti í 5000 m. Eftir þetta sér. skildi takast að hnekkja þessu meti. „Eg er ekki neinn „spretthlaupari lengur", segir StjdrnarráSið verður lokað á föstudag (eftir -hádegi) og laugardag 25. og 26. júní vegna skemmtifarar starfsfólksins. Forsætisráðuneytið. hlaupið sagði Zatoþek, að braut in hefði verið mjög þung, enda hafði rignt töluvert áður um daginn, metið er því hægt að bæta mikið. Að lokum sagði Zatopek, að hann hefði ekki búizt við þessu meti nú, vegrsa sífelldra ferðalaga og óreglu- bundins ldfernis, t..d. hefði hann ekkert æft í heilan dag í síð- ustu viku. Alls hafa þrír menn hlaup:ð 5 k-m. innan v.ið 14 mín., en 20 hafa hlaupið 10 km. innan við 30 mín. 5000 m. mm. Zatopek, Tékk. ’54 ■ 13:57,2 Hágg, Svíþj. ’42; - 13:58,2 Anufrijev, Rússl., ’53 13:58,8 10000 m.: mín. Zatopek, Tékk., 54 28:54,2 Pirie, Engl., ’53 29:17,2 Kovacs, Ungv., ’53 39:21,2 Anufrijev, Rússl., ’53 29:23,2 Nyström, Svíþj., ’52 29:23,8. Schade, Þýzkal., ’52 29:24,8 Heino, Finnl., 1949 29:27,2 hann eftir hlaupið, „Pirie á að Mimoun, Frakk., ’52 29:29,4 geta hlaupið á 13:51 til 13:52“. \ Kuts, Rússl., ’53 29:45,4 10 km. hljóp Zatopek í Brussel Basalajev, Rússl. ’54 29:45,4 á 28:54,2 mín., sem er stór- | Ivanov, Rússl. ’54 29:45.6 kostlegt afrek. Hlaupið var j Albertsson, Svíþj. ’51 29:46,0 mjög jafnt, fyrri 5 km. hljóp Saksvik, Norégi, ’52 29:48,4 hann á 14:27,0 (Nurmi náði { Mihalic, Júg., ’52 29:48,6 aldrei svo góðum árangri í 5 ( Penzes, Ung., ’53 29:48,6 km. hlaupi), seinni 5 km. hljóp ! Posti, Finnl., ’52 29:49,8 hann svo á 14:27,2. Aðeins tvö j Jansson, Svíþj., ’52 29:51,2 þúsund manns sáu þetta hlaup Sando, EngL ’52 29:51,8 , og virtust þeir ekkert sérlega 1 Maki, Finnl., ’39 29:52,6 hrifnir af aíreM Tékkans. Eftir t Stokken, Noregí, ’52 29:54,0 Zatopek séður í spéspégli. íslandsmótið: LEIKUR Akur.nesinga og Þróttar á íslandsmótinu fór fram s.l. miðvikudágskvöld. Á- hlaup sá hann, að ekkert dugði horfendur Voru niargir: Mun nema ströng þjálfun, til þess að hinn óvænti sigúr Þróttar yfir verða framarlega á alþjóðamót- | Val á dögunum haca átt nokk- um. Flestir ípróttaunnendur! urn þátt í því, og rnenn ef til þekkja feril Zatopéks 1947 tiljvi11 búizt við einhverju enn ó- 1954, en það er óslitínn frægð- , væntara. En vissuiega var það arferill. Hér skulum við ofrausn að láta það hvarfla að stikla á stóru og mi-nnast á það sér, að lið Þróttar fengi nokkra helzta. Á Olympíuleikjunum í ™nd við reist hirmm snjöilu London varð hann olympiskur Akurnesingum. Hins vegar meistari í 10 km. hlaupi og ,frottur a ovartXÍ fyrri „ , , halfleik, og er sa ieikur beztur ■settr nytt Olympiumet, en i af hálfu ÞróttVerja tU þessar 5 krn. varð hann annar, emu |>eir gerðú virðingárverða til- skrefi á eftir Gaston Reiff. -— 'raun til þess að leika saman og Evrópumeistaramótið 1950 fór tókst oft furðu vel. og var leik- fram í Brussel eins og kunnugt ur þeirra í þessum hálfléik sízt er og þar sigraði áatopek með verri en hinna Reykjavíkurfé- yfirburðum bæði í 5 og 10 km. ;laSanna- En sjaldnást var hláupí. Svo komu OlympíuJeik Akranesmarkið samt í nemni arnir í Hensinki, en þar sigraði, VeIulefr hættu' ,+ , ,, . Er þrjar mmutiir voru af hann i þrem gremum, 5 km„ 10 ^ skoruðu Akurnes-ngar sitt km. og maraþonhlaupi og til fyrsla mark í leiknum, gerði h. gamans má geta þess, að í- útíh. Halldór það, ei'tir snögga þróttafréttaritarar sögðu, að . sókn. Fleiri mörk voru ekki aldrei fyrr hefði sigurvegari í skoruð í þessum hálfeik. Og maraþonhlaupi komið brosandi þrátt fyrir það þó hurð skylli inn á leikvanginn. Fyrir nokkrum vikum vann Zatopek samt afrek, sem hann hefur lengi þráð, en það var, að setja heimsmet í 5 km. og hlaupa 10 km. innan við 29 mín. Fyrra afrekið vann hann í París, en hann hljóp 5 km. á 13:57,2 eða 1 sek. skemmri tíma en hið lífseiga met G. Hágg. Sjö þúsund áhorfendur sóttu mót pað, sem Zatopek setti 5 oft nærri hælurn, tókst vörn Þróttar að hægja hættunni frá, en 'hún blasti við á næsta leiti hvað eftir annao. Markvörður Þróttar átti mjcg góðan þátt í því hversu giftusamlega tókst til, og bjargaði hann marki fé- Iags sfns oft og morgum sinn- um af hinni mestu prýði, en hann og Daníel v. bakv. báru hita og þunga varnarinnar. þetta ejna mark, eins og fyrr segir. En framherjar þeirra áttu allir sín skot á mark og sumir fleiri en eitt, en mark- vörður Þróttar var alkai þar í markinu. sem hættau var mest á hverjum tíma, vei staðsettuf og öruggur. Skot Haildórs er hann sko.raði var óverjandi ská skot fast og snöggt, verður markvörður Þróttar eklti sak- aður um það mark. ■ Eftir hálfleikinn..-voru ýmsir svo bjartsýnir að t.rúa því ;að Akurnesingar myndu . ekki sigra með nejnum stórkostleg- um yfirburðum. En ekki var lei-kur fyrr hafinn á ný, en þeir hófu þegar sókn, samstillta og !hraða, og á 4. mínútu senciir Halldór loftbplta fyrir mark, sem Þórður skallar þegar óverj andi ínn. Var þegar auðséð -í upphafi þessa hálfleiks, að . nú hugðust Akurnesingar láta til skartr skríð-a, enda, var það , svo, að meiginhluta leiktí'nans var vallarhelmingur Þróttar nær eingöngu notaður. Á 10. mínútú á 'Þórður fast skot í þverslána, en knötturinn hrekkur út og Pétur Georgs- son nser 'honum, en sk-ýtur yf 'r. Fiórum mínútum síðar skorar Þórður með.allföstu skoti. Fjór um mínútum síðar er auka- snyrna á Þrótt. sem endar með föstu markskiotí og sendir knöttinn í netið: F.r pú hlé nm sk.eið á markáðfferðnm. en sókn Þrátt iyrir ýms góð tækifæri, Akurnesinga er hnnn og vörn Akurnesinga í þessum L.álfleil; tókst þeim ekki gð skora nema Þróttar ver«t í Ríkharður Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.