Tíminn - 16.12.1964, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.12.1964, Blaðsíða 8
20 I dag er miuSvikudagurinn 16. desember — Imbru- dagar. Tungl í hásuðri kl. 22.18 Árdegisháflæði kl. 2.51 TISVIINN ]VIH)VIKUI)AGUR 16. desember 1964 ★ Slysavarðstofan , Heilsuverndai slöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl. 18—&. sími 21230 if' NeySarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Reykjavík. Nætur- og helgidaga- varzla vikuna 12,—19 des. annast Vesburbæiar-Apótck. Ilafnarfjökður, næturvörzlu aðfara nótt 16. des. annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41. Sími 50235. ..............Í . ... :........II . i ... Sveinn Hannesson frá Elivogum kveður: Vildarkjörin veitast fá víst má öruggt sanna, misjafn gjörist afli á óskafjörum manna. Laugardaginn 28. nóv. fór fram .92 og Sveinn Ingibergsson, Laug systkinabrúðkaup í Langholts- arásvegi 9 og ungfrú Ólöfu Þ. Eyj kirkju. Séra Árelíus Níelsson gaf «Ifsdóttur, Brávallagötn 18 og Ár- saman brúðhjónin ungfrú Guð- mann Þ. Haraldsson, Skipasundi .rúnu Haraldsdóttur, Skipasimdi *92. ( Ljósm. Þóris). Jólafundur kvenfélags Hallgríms kirkju verður haldinn n k. Miðvikudagur 16. desember 7.00 Morgunútvarp. J.2.0C Hádegisút varp. 13.00 „Við vinnuna": Tór.ieik ár. 14.40 Framhaldssagan „Katherine* eftir Anytu Seton i 'pvðingu Sigur Laugar Árnadóttur; Hildur Kalman íes. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Þing fréttir. 18.00 Barnatími: Lestur úr nýjum bamabókum. 1 19.30 Frettir. 2J.00 Konur á Sturlungaöld; V þátt ui . Helgi Hjörvar flytur 20.20 Kvöld vaka: a) Snorri Sigfússon, les rit- gerðinö „Afreksmenn“ eftir Magnús Helgason fyrruim skólastjóra. b) Andrés Bjömsson les kvæði og stök- ur eftir Benedikt Gíslason frá Hof- teigi, c) íslenzk tónlist: Lög eftir Sigurð Þórðarson. di Óskar Ingi- marsson flytur erindi cftir Þormóð Sveinsson á Akureyri Leitað H\-in verjadals. 21.30 Fiðlu- og píanótón- leikar í Austurbæjarblii 14. sept s. l. Renato de Barbieri fiðluleikar: frá Ítalíu og Guðrún Krístmsdóttir p;anó leikari flytja tvö verk 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Létt mústk a síð kvöldi. 23.00 Bridgeþáttur. HaUur Símonarson flytur. 2315 Dagskrár- lok. Fimmtudagur 17. desember 7.00 Morgunútarp 12.00 Hádegisút varp 13.00 frívak.mni“, sjó- maimaiþáttur. Sigríður Hagalín kynn i, lögin. 14.40 „Við, snn heima sitj um“: Margrét Bjarnason flytur þátt inn. 15.00 Siðdegisútvarp: Fréttir, til kynningar og tónleikar. 17.40 Þing fréttir. 18.00 Fyrir yngstu hlustend uma: Margrét Gunmrsdóttir og Sigríður Guniaugsdóttir sjá um þáttinn. 19.30 Fréttir. 20.00 Sam söngur: Mill's Brotliers syngja and- leg lög. 20.15 Erindaflokkurinn „Æsika og menntun“, lokaerindl: Stef án Júlíusson rithöfundur talar um nemandann og samtélagið. 20.40 Píanótónleikar i útvarpesal: Ross Pratt leiteur. 21.10 Þrjar nýjar bæk ur, íslenzkar: a) Halldór Laxness les úr „Sjöstafakven'1 sinu. b) Andrés Björnsson les úr ræðusafni Sigurbjarnar Einarssonar biskups „Um ánsins hring". 22.00 Fróttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Úr enduminniqgum Frlðriks Guð- mundssonar. Gils Guömundsson les. 22JW DJassþáttur. Jón Múli Árna- son kynnir. 23.00 Skákþáttur, þ. á. m. skákþrautir til að ráða um jólin. Guðmundur Amlaugsson flytur. 23.35 Dagskrárlok. fimmtudagskvöld 17. des. kl. 8.30 eftir hádegi í Iðnskólanum .Frú Guðrún Hulda Guðmundsdóttir syngur einsöng. Sr. Sigurjón Þ. Árnason flytur jólahugleiðingu frú Rósa Blöndai les upp. Her- mann Þorsteinsson fulltrúi gefur upplýsingar um kirkjubygginguna. Sameiginleg kaffidrykkja. Félags- konur fjölmennið og bjóðið með ykkur gestum. Æskulýðsstarf Nessóknar. í dag kl. 5 verður fundur fyrir stúlk- ur 10—12 ára og í kvöld kl. 8.30 verður fundur fyrir stúlkur 13— 17 ára. Þetta verða síðustu fund irnir fyrir jól. Fjölmennið. Sr. Frank M. Halldórsson. Katla fer framhjá Gibraltar í fyrramálið á leið frá Izmir í Tyrklandi til Norrkjöping í Sví- þjóð. Askja er væntanleg til Kaupmannahafnar síðdegis í dag á leið til Ventspils. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík á morg um vestur um land til Akureyrar. Esja er á Austfjörðum á norður leið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja og Homafjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Jöklar h. f . Drangajökull fer í kvöld frá New York til Le Havre og Rotterdam. Hofsjökuli er, í Grangemouth, væntanlegur um 25. des til Reykja víkur. Langjökull lestar á Faxa- flóahöfnum og fer þaðan til Gdyn ia og Hamborgar. Vatnajökull lest ar á Austfjörðum og fer þaðan til írlands og London. Hafskip h. f. Laxá er í .Reykjavík. Rangá er í Kaupmannahöfn. Selá fór frá Seyðisfirði 13. þ. m. til Hull. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar, Njálsgötu 3. Skrifstofan opin daglega kl. 10-6. Sími 14349. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar er eins og venjulega lokað frá miðj um desember og fram í miðjan Apríl. if Bókasafn Seltjarnarness er opið Mánudaga kL 17,15—19 og 20—22. Miðvikudaga kl. 17,15—19. Föstu- daga kL 17,15—19 og 20—22. Laugardaginn 5. des. voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Birna H. Garðarsdóttir og Magnús Óskars- son. Heimili þeirra er að Víði- hvammi 1, Kópavogi. (Ljósm. Þóris). Sunnudaginn 22. nóv. voru gefin saman af faðir Habets í Krists- kirkju, Landakoti, ungfrú Rann- veig Ó. Guðmundsdóttir og Jóseph Louis Freni jr. Heimili þeirra er í Tewhsbury, Mass. Fáðu þér kaffl með okkur, Þakka þér fyrlr. — Er hægt að kalla Langa Lud atvinnu- — Nei, sérstaklega ekki af því að hann morðingja? situr beint fyrir aftan þigl Dvergarnir heyra skilaboðin. gegnum fi-umskoginn eins og draugar. Þegjandi taka þeir tii vopn sin og fara í Þeir ætla til Wambesi. Án nokkurs nruns halda Wambesi-búar upp á sigurinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.