Tíminn - 16.12.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.12.1964, Blaðsíða 1
ÞINGFRETTIR SKATTAR OG HÆKKAD UM 3367, HAFA Hér fer á eftir nefndarálit nefndarhluta Framsóknarmanna í fjárveitinganefnd, 1. minnihluta, þeirra Hallttórs E. Sigurðssonar, Halldórs Ásgrímssonar og Ing- vars Gíslasonar. Halldór E. Sig- Sigurðsson hafði framsögu fyrir nefndarálitinu og breytinga- tillögum á mánudaginn eins og áður hefur verið skýrt frá. Svo sem verið hefur á undan- fömum þingum, gerir meiri hlud fjárveitinganefndar grein fyrir þeim tillögum, sem fluttar eru í umboði nefndarinnar í heild. Að- ild okkar fulltrúa Framsóknar- flokksins í nefndinni að þeim er með þeim hætti, að við höfum óbundnar hendur um fylgi við þær í heild og hverja einstaka þeirra og einnig rétt til að flytja við þær og fjárlagafrv. brtt. og fylgja brtt., sem fram kunna að koma. Við munum þó ljá þeim flestum lið, þar sem þær eru fyrst og fremst til leiðréttinga á röng- um áætlunum og því til bóta, þó að víða hefði þurft að ganga lengra í þá átt að leiðrétta en gert var. Of skammur tími Það hefur áður verið vakin at- hygli á því, að tími sá, sem AI- þngi hefur til fjárlagaaf- greiðslunnar, er of skammur. Þetta er mjög greinilegt nú, þar sem 2. umræða fjárlagafrv. fer fram 14. des., og þá bíður af- greiðslu við 3. umræðu endurskoð un á tekjuáætlun og stórir út- gjaldaliðir, eins og hluti af niður- greiðslu framlag til nýrra skóla- bygginga og fleiri fjárfrekir mála- flokkar. Hér verður að ráða bót á. Al- þingi verður að gefa sér eðlilega langan tíma til fjárlagaafgreiðsl- unnar og vanda hana að jafnaði sem bezt. Hér skal tekið fram, að störfum fjárveitinganefndar er ekki um að kenna, hvað fjárlaga frv. er seint á ferð, heldur af- greiðslu hjá ríkisstjórninni á hinum stærri málum, er á hennar valdi er að leysa. Margfölduð eyðsta í nefndaráliti okkar um fjár- lagafrv. undanfarin ár höfum við leitt rök að því, hvað verðbólgu- stefna núverandi valdhafa hefur gagnsýrt allt þjóðlífið og eyðslan og útþenslan er alls ráðandi í rík- isrekstrinum. Þetta hefur þó aldi ei komið jafn greinilega fram sem nú, og skulu hér sýnd örfá dæmi því til sönnunar. Samkvæmt ríkisreikningi 1958 voru útgjöld samkv. 10. gr., þ.e. til ríkisstjómar, ráðuneytanna og utanríkisþjónustunnar, alls 27 millj. kr., en samkv. fjárlagafrv. 1965 74 millj. kr., hækkun um 47 millj. kr. eða um 174% Kostnaður við innheimtu skatta og tolla var árið 1958 23 millj. kr., en er áætlaður árið 1956 61 millj. kr. og verður samkv. fyrri reynslu til muna hærri, hækkar um 40 millj. kr. eða 165%. Skatt- og tollheimta ti) rík- Nefndarálit fulltrúa Framsóktiarflokksins í fjárveitinga- nefnd um fiárlagafrumvarpið fyrir 1965 issjóðs var árið 1958 687 millj. kr., en verður árið 1965 um 3000 millj. kr., þegar skattar samkv. vegaáætl un eru teknir með og þær hækkan ir, sem eftir eiga að verða á tekju áætlun fjárlaga frv. Hækkun er um 2300 millj. kr. eða 336%. Afleiðingin af þessari skatta- stefnu ríkisstjórnarinnar er sú, að skattgreiðendur flytja nú að veru- legu leyti kvittanir fyrir opinber- um gjöldum heim til sín í stað launanna við hverja útborg- un launa. Presfsembættiö í Kmh. Þessi örfáu dæmi verða látin nægja að sinni til þess að sýna, hvert Viðreisn hefur leitt. Við vilj um aðeins undirstrika það, að sparnaður er fjarri staðreyndum í framkvæmd stjórnarstefnunnar þrátt fyrir fyrirheit og tal um hagsýslu, sem kostar nokkra fjár- muni en kemur ekki í ijós í öðru. Nýtt dæmi ijm útþensluna i, rík- isrékstrinum; er kostnaður," sem nemur hálfri millj. kr., við ný- stofnað prestsembætti úti í Kaup- mannahöfn, sem var ekki vitað um sem væntanlega framkvæmd eða talið með brýnustu verkefn- um þjóðarinnar að stofna til, svo sem þó hefur verið gert Eins og fyrri fjárlög núverandi ríkisstjórnar munu fjárlögin fyrir árið 1965 ekki sýna rétta mynd af fjárþörf hinna ýmsu stofnana. Má þar til nefna Skipaútgerð rík- isins, sem vanta mun einhverjar milljónir í rekstur sinn. Er hér að vísu ekki neitt nýtt á ferðum, þar sem þessi saga hefur endurtekið sig öll valdaár núverandi ríkis- stjórnar, svo sem ríkisreikningar jmna. Ekki getur farið hjá því, að úætlanir. sem eru langt frá veru- leikanum, hljóta að hafa lamandi áhrif á reksturinn. þó að greitt sé að lokum. Hitt er þó öllu alvarlegra, að skipastóll útgerðarinnar eldist og skipin verða þar af leiðandi að fara í dýrar flokkunarviðgerðir, og eru þar að auki ekki að kröfu tímans, og virðist, okkur óumflýj- anlegt að taka það mál til athug- unar, áður en það er um seinan. Við minnum einnig á, að Þjóð- leikhúsið hefur í smíðum hús og er búið að verja verulegri fjár- hæð til þeirrar byggingar. en vegna fjárskorts er byggingin háif gerð, ónothæf og öllum til leið- inda. Fjármagnið ávaxtar sig ekki. og rekstur Þjóðleikhússins verð- ur bæði erfiðari og dýrari vegna þessa framkvæmdaleysis, en þó mun hér um tiltölulega litla fjár- hæð að ræða Svipaða sögu er að segja trá Vífilsstaðahæli. Tiltölulega litla fjárhæð þarf til að gera óumflýj anlegar endurbætur á hælinu en hún murt okki fást "ð Uessu sinm TÓMAS KARLSSON RITAR Halldór E Sigurðsscm þó að fjárlögin verði hátt á fjórða milljarð. Menntamál Um fátt er meira rætt og rit- að manna á meðal og í blöðum en nauðsyn almennrar menntun- ar og að taka beri tækni og vís- indi í þjónustu atvinnuveganna. Meira þarf til en umtalið eitt, til þess að svo verði gert, og ekki virðist þetta fjárlagafrv. ríkis- stjórnarinnar bera það með sér, að hún sé boöberi þessarar stefnu. Að vísu liggur ekki fyrir enn þá, hvernig tekið verður á skólabyggingunum við fjárlagaaf- greiðslu með fjárveitingu til nýrra skóla, en ljóst er þó, að þær töl- ur, sem eru i fjárlagafrv.. munu þar lítt duga. Við munum með tillögum okk- ar reyna nokkuð á vilja þing- manna um stuðning við þessi mál, sem við teljum þjóðinni nauðsyn að tileinka sér svo sem aðrar menningar- og framfarasinnað- ar þjóðir. Þá munum við einnig í tillögugerð okkar leggja til, að aukin verði fjárveiting til ým- issa framfaramála þjóðarinnar, svo sem samgangna, raforkumála, hafna- og iafnvægismála. Munum við nú gera grein fyrir tillögum þeim, er við flytjum á sérstöku þingskjali. En við viljum taka það fram fyirst, að þar sem meiri hluii fjárveitinganefndar gerir ekki cil- lögur um breytingar á tekjuáætl uninni og afgreiðslu fjárlagafrv. með tekjuhalla til 3. umræðu, munum við ekki heldur gera til- lögur til breytinga á tekjuáætl- uninni við 2. umræðu heldur geyma það til 3. umræðu, enda ljóst þá, hvaða afgreiðslu tillögur okkar fá hjá alþingismönnum Við 13. grein fjárlagafrv. flytj- um við tvær breytingartillögur Sú fyrri er. að framlag til vega- nála hækki um 60 millj kr Þegar frv. um vegamál var a sínum tíma flutt af nokkrum þing- mönnum Framsóknarflokksins, var gert ráð fyrir því, að viðhald þjóðvega, stjórn þeirra og áhalda- kaup o.fl. yrði áfram á fjárlögum og fjárveiting þeirra ákveðin þar án tillits til tekna vegasjóðsins, en verkefni hans yrði nýbygging vega og brúa, Stefna sú, sem tek- in var við afgreiðslu vegalaganna, mun koma framkvæmd í vega-, brúa- og gatnagerð ; verulegan vanda fyrr eða síðar, bar sem við- hald þjóðvega kaliar á aukið fé og annar kostnaður, svo sem mannahald, húsagerðir og áhalda- kaup, fer vaxandi, og ef eitthvað á að gera í því að gera vegi ur varanlegu efni, kostar það einnig stórar fjárhaéðir. Allt þetta ásamt vaxandi dýrtíð mun gera það að verkum, að með óbreyttu ríkis- sjóðsframlagi verður lítið eftir til framkvæmda i landsbrautum ig þjóðbrautum. Þess vegna verður nú þegar í upphafi að gera sér grein fyrir, að hverju stefnir, og koma í veg fyrir alvarlega kyrr- stöðul Við viijum líka iíí’éð 'þéss- ari tillögu okkar undirstriká. að allir sérskattar af bifreiðum, ivo sem leyfisgjöldin, eiga að ganga til vegamála, enda er hlutur dk- issjóðs í tekjum af umferðinni orð inn það mikill, að ofrausn er að bæta leyfisgjöldum við. Þar sem tekjur hans af henni voru 557 2 millj. kr. árið 1963 og verða mun meiri 1965, verður að telja stilit í hóf, þó að 320 millj. kr. gangi ti1 vegagerðar af 700—750 millj. kr. tekjum, eins og þær koma tíl að verða 1965 samkvæmt tekjum árið 1963. Þá leggjum við til, að hækkað verði framiag til hafnargerða, þ.e. til þeirra hafna. sem eiga inni hjá ríkissjóði vegna framkvæmda fyrri ára. Framlagið hækki um 10 millj. kr. og verði skipt eftir sömu reglu og verið hefur. Ljóst er. að verði hafnarframkvæmdir svipað- ar á næsta ári og þær voru vfir-! standandi ár, munu skuldir ríkis- sjóðs við hafnirnar vaxa aftur frá því, sem þær verða nú i árslok. Þetta verður að koma í veg fyrir. Stúdentaheimili Við gerum tillögu um. að mætt verði ósk stúdenta um fjárveit- ingu til endurbóta á stúdentagörð unum og til að koma sér jpp nýju félagsheimiii. Hér er um litJ- ar fjárhæðir að ræða. um 3 millt kr. Þetta er mál, sem Alþingi tier að sinna og það án tafar Við flytjum einnig tillögu um að tvöfalda framlag til íþrótta- sjóðs. Þörf hefði verið að hata þessa fjárhæð nokkru hærri. an fara verður í áföngum að bví marki. sem að er stefnt. þ.e. að gera sjóðinn hæfan tii að sinna hlutverki sínu. '*;t»Hiinaireamhönri Við flytjum nokkrar brtt. við 16. gr. fjárlagafrumvarpsins. Hin fyrsta er að hækka lítið eitt fram lag til Búnaðarféiagsins vegna auk ins rekstrarkostnaðar samkv. rekstraráætlun stofnunarinnar. Þá leggjum við tii að hækka framlagið til að styðja ræktunar- sambönd við kaup á jarðræktar- vélum, og mun sú fjárveiting verða tii að bæta úr brýnustu nauðsyn, þ.e. að greiða áfallnar kröfur þar að lútandi. Einnig gerum við tillögu um að hækka fjárveitingu til fiskileitar, síldarrannsókna og leititilrauna um 4 millj. kr. Er þar tekið und- ir beiðni, er forráðamenn leitar- innar hafa borið fram. Við höfum gert að tillögu okk- ar tillögu raforkumálastjóra um fjárveitingu tii jarðhitasjóðs. Með ai dýrmætari náttúruauðæfa okk- ar lands er jarðhitinn. Mikil rannsóknar og könnunarstörf eru þar ounnin Tillaga okkar stefnir að því að hraða þeim verk- um, þótt of lítið sér bar að gert. Raforkumál Við höfum flutt þingsályktunar- tillögu um að hraða raforkufram- kvæmdum í landinu. Fjárveiting tii raforkusjóðs hefur staðið óbreytt síðan 1959, en þá var hún lækkuð. Við ieggjum til að tvö- falda upphæðina nú, því að ekki mun af veita, til þess að því marki verði náð, að lokið verði raflýsingu á alla bæi, er rafmagn fá frá samveitunni, 1968, eins og tillaga okkar gerir ráð fyrir. Þá höfum við tekið upp tillög- ur þær, sem deildarstjórar og for- stöðumenn Atvinnudeildar háskól ans og rannsóknaráð ríkisins gerðu til breytinga á fjárlagafrv. Hér er um litla fjárhæð að ræða, aðeins 3—4 miilj. kr. En mikiu gætu þessar krónur skilað þjóð- inni aftur, þar sem bær eiga m.a. að ganga t.ii hagnýtra jarðfræði- rannsókna, sjálfstæðra bygginga- rannsókna og til að koma á fót vísi að tækni- og vísindalegri upp- lýsingaþjónustu. í þessum störfum eigum við, sem víðast hvar ann- ars staðar, á að skrna áhugasöm- um og efnilegum mönnum, sem við eigum að styðja í ''ví að verða með þekkingu sinni og manndómi þjóðinni að sem mestu liði. Þá gerum við og tillögu um, að liður sá. sem um var samið s.l. sumar í sambandi við verðlagsmál bænda, hækki úr 5 millj. kr. í 15 millj. kr í Ijós hefur komið við athugun. að erfitt mun reynast að skipta bessan tjárhæð vegna þess, hvað fjárhæðin er lág, en þörfin brýn Ekkert brýtur baö i bága við samkomulagið frá þvi í sumar, þó að Alþingi ákveði að leggja þessu máli lið Jafnvægismálin Þar leggjum við til að hækka tramiagið til atvinnubótasjóðs i 25 millj kr Eins og nú ei ?r sjóðurinn fjárvana, en hins vegar mikið til hans leitað um aðstoð. Framsóknarmenn hafa lagt fram á Albingi frv um jafnvægis- sjóð Þeim stóði nru : frv ætlað- ar nokkuð ríflegai ækjui Meöan það frv. verðuv ekki að lögum,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.