Alþýðublaðið - 08.07.1954, Blaðsíða 4
Ctgefandi: Alþýðuflokkurlrua. Ritstjóri og ábjrgCarnucBcx:
Hamdbal Yaldimarssou Meðritstjóri: Helgi Sœmrmdsfos.
Fréttastióri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur GnB-
mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
Emma Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga-
■fzni: 4909. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan,
Hrg. 8—10. Askriftarvexð 15,00 á mán. I lausasðlu: 1,00.
ALÞVÐUBLADIÐ
Fimmtudagur 8. júlí 1954
Alþýðublaðið
Fæst á flestum veitingastöðum bæjarina.
— Kaupið blaðið um Seið og þér fáið yður
kaffi.
Asfin
ÍHALDIÐ iiefur frá önd-
verðu verið höfuðandstæðing-
ur Alþýðuflokks'iis í íslenzkri
stjórnmálabaráttu. Það hefur j
fearizt gegn sérhverju máli
hans, meðan slíku varð vi'ð
komið, óttazt jafnaðarstefnuna
•eíns og væri hún ægivaldur og
umfram allt viljað Alþýðu-
flokkiinn feigan. Afstaða íhalds
ius til Alþýðuflokksins mótast |
af tilfinningum hatursins, en
rætur þeirra llggja gegnum
pyngjuna, þegar gróðastéttin
á í hlut, á sama hátt og mag-
^nn í dýraríkinu. Ihaldið
glúpnar, ef Alþýðufloklturinn
reynist í sókn, en kætist við
iult mótlæti gagnvart honum.
feetta er dómur reynslunnar,
og hann hefur iðulega verið
staðfestur um Iangt áraskeið. i
En nú bregður allt í einu,
nýrra við. Ihaldi'ð ber svo
mikla umhyggju fyrir Alþýðu- j
flokknum, að engu tali tekur. j
Morgunblaðið og Vísir leggja j
esig fram um að leiðheina Al-'
þýðuflokksmönnum og kenna
þeim ráð til framgangs jafnað- j
.arstefnunni á Islandi. Þetta.
er engin afskiptasemi, heldur j
aðeins sú göfuga viðleitni að
Bjá hag Alþýðuflokksins sem
feezt borgið í framtíðinni. Sig-
iirður Bjamason frá Vigur hef |
wr forustuna og beitir Morgun-
felaðinu af miklum þunga í
sókninni.
, Hér skal ekki um þa'ð rætt,1
hvernig ástin í hatrinu er til
komin, en aðeins á það bent,
að rhaldinu hefur löngum lát- 1
>ð að sýnast. Umhyggjan er.
fólgin í því að reyna '/) tor- i
tryggja búverandi forustu-!
menn Alþýðuflokksins og bera
þeim á brýn drýgð eða fyrtr- j
feuguð flokkssvik, brigðmælgi
og þjónnstu v‘ð ..fimmtu her- j
deild“. Sigurður Bjarnason tel.
ur sig meiri og betri jafnaðar- |
mann en þá, sem valizt hafa til ^
forustu í Alþýðuflokknum. Og;
lin getur hann ekkS sofið vegna
ásóknar þess kvtða. a'ð komm-!
ánistar séu í þarm veginn að
gleypa Alþýðuflokkinn. sem
ganei inn í gapandi ginið.
V«’M nú ekki Sigurður
Bjarnason hyggja að staðreynd ,
um, fyrst hann er andvak? og !
glúmr við átakamiklar hugs- j
ánir? Er ekki hlægilegt, að'
Morgunhlaðið skulj saka Al-
þýðuflokkrnn um of mikla til-
Ktssemi við kommúnista? Var
það ekki íhaldið, sem maflfnaði
kommúnista á sínum tínta í
verkalýðshreyflngunni? Sátu
í haírinu
ekki kommi’yistar í ríkisstjórn
þar sem Olafur Tliors skipaði
forsæti'ð? Var ekki sú tíð, að
sjálfur Sigurður Bjarnason
væri í andlegu vinfengi við
kommúnista? Engar þessar sak
ir verða færðar á reikning for-
ustumanna Alþýðuflokksins,
svo að þeir sreta emt b-orið höf-
uðið hátt gagnvart Morgunblað
inu, sem er svo spillt, að það
myndi . áreiðanlega hrosa við
kommúnismanum, ef aðstand-
endur þess ættu von á gróða-
möguleikum úr þeirri átt.
Ást íhaldsins á Alþýðu-
flokknum ættj og að ver'ða
fýlgjandum jafnaðavstefnunn-
ar nokkurt íhugunarefr.i. Hvað
gengur íhaldinu raunverulega
til? Er því allt í einu orðið
svona vel við Alþýðuflokkinn
og málefni hans e'ða. setur að
því hræðslu, sem cr þess eðlis,
að það býr hatur sitt í sýndar-
umbúðir og réttir það fram
sem ást og umhyggju? Er hér
kannski um að ræða kippi í
hjartarótunum, sem liggja
gegnum pyngjuna?
íhaldið hefur aldrei hikað
við að hagnýta sér hvers konar
tækifæri í stjórnmálabarátt-
unni. Það hefur faliizt í faðma
við kommúnista, runnið saman
við nazista og ýmist kysst
Framsóknarflokkimi eða rekið
honurn kjaftshögg — stundum
meira að segja iðkað hvort
tveggja í senn. En eitt hefur
það kappkostað öllu öðru frem-
ur. Ihaldíð heitir öllum ráðum
til a'ð hjndra það, að vcrkalýðs-
hreyfingin á tslandi vei'ði sam
taka og einhuga í baráttunni
fyrir bættrrm kjörum alþýðunn
ar af þvi að það yrð’ á kostnað
forréttindasféttarma, sem bera
Sjáífstæð'sflokkinn uppi. Sam-
einuð alþýða væri afl, sem
myndi ógna völdum og áhrif-
um íhaldsins. Sigurður Bjarna
son talar þess vegna um það,
sem hann ótfast mc-st, þegar
hann biður Alþýðuflokkinn að
láta það ógert að reyna að sam
eina íslenzkan vevkalýð. En
þetta hefur því miðuv veriiV
hlutverk og eriridi Alþýðu-
fíokksins frá uppbafi, og ást
Sigurðar Bjarnasonar er sjált-
sasrt ekki svo m''kils virði að
dómi neins AlþýðuOokks-
manns, að hann meti hana
meira en frumskvldu flokksins.
Sigurði vier' þvi sæmst að
verða sér úti um svefnmeðul í
stað þess að leggia á sig vökur
vegna Alþýðuflokksins.
Þýzkur kosningafundur. Fyrir skömmu fóru fram kosninsar á N-Þýzkaiandi,
^ ” og leiddu þær í ljós aukið fylgi Alþýðuflokksins. —
Kosningarnar eru taldar áfall fyrir íhaldsstjórn Adenauers, en vísbending þess, að þýzki Al-
þýðuflokkurinn geti vænzt góðra sígra í fraintíðinni. Myndin er af útifundi jafnaðarmanna
fyrir kosningarnar.
Landgræðslusjóðurinn og skyldan við fósfurjörðina
Cóð Qjef og prýðileg hugmynd.
FRÚ ÓLÖF D. ÁRNADÓTT
IR í Birkihlíð við Bústaðaveg,
sem fékk verðlaun Morgun-
blaðsins fyrir bezta svarið við
spurningunni um það, á hvern
'hátt almenningur gæti gefið
lýðveldinu bezta afmælisgjöf,
hefur nú sent mér verðlaunin,
kr. 500,00, og beðið mig að af-
henda Landgræðslusjóði fjár-
hæðina í afmælisgjöf. Ég vil
hér með þakka friinni fyrir
gjöfina og hina ágætu hug-
mynd hennar í verðlaunarit-
gerðinni.
Ég þarf varla að taka fram,
að ég er alveg á sama máli og
frú Ólöf um, hvernig íslending
ar geti bezt minnzt lýðveídis-
stofnunar sinnar bæði nú og
síðar, og ég mun nú héðan af
reyna að halda hugmynd henn
ar á lofti.
* —
Hákon Guðmundsson hæsta-
i réttarritari hefur átt tal við
mig um Landgræðslurjóð, verk
efni hans og fjárþörf. í því
sambandi gat hann um ágæta
hugmynd til eflingar sjóðnum,
og leyfi ég mér að setja hana
hér fram.
Honum finnst sem fleirum,
að óviðkunnanlegt sé, að hafa
17. júní sem merkjasóludag
eða fjársöfnunar. Hins vegar
ættu allir að hafa litið í sinn
eigin barm í . síðasta lagi 16.
júrií og spurt sjálfa sig: ,,Hvað
hef ég unnið fósturjörðinni t.il
framtíðarnytja fyrir þjóðhátíð
ardaginn?“ Þeir, sem gróður-
Heimurinn eftir sex aldir
EINN af þeim nútíðar spá-
mönnum, sem mest kveður
að, er enksi hugvitsmaðurinn
og ritsnillingurinn Aldous Hux
ley. Hann leikur á sama streng
og H. G. Wells heitinn að í-
mynda sér og draga ritmyndir
af mannfélaginu í heiminum á
komandi öldum, og hverju má
búast við. í ljósi nútímans og
þess gengna.
Eina af bókum sínum af
mörgum á þessa sveifina nefn-
ir hann Brave New World, lýs-
ing á mannfélaginu og háttum
þess að sex öldum hér frá, en
þá eru mörg nútðarmein yfir-
unnin, svo sem styrjaldir, flest
ir sjúkdómar, fátækt og kvíði.
Allir hafa þá nóg af öllu til við
unanlegs Ifs, og treysta óhik-
anlega framtðinni til daganna
enda, hvað llkamlegt viður-
væri snertir. Hver og ein mann
eskja nýtur fullrar heilsu og
fjörs og ungmanns yfirlits allt
fram á sjöunda tuginn, en þá
tekur dauðinn sviplega við, að
allra samþykkt, svo að hvergi
finnst aldrað eða hrörlegt fólk.
Tækni á öllum sviðum hefur
farið geysilega fram, en sér-
staklega á líffræðilega vísu. Á-
nauð sú, sem Drottinn lagði á
Evu: „. .. mikla mun ég gera
þjáningu þána ... með sótt
skaltu fæða þín börn,“ hefur
verið afnumin, eins og flest
boðorðin. Barnsfæðingar eins
og á vorum dögum þekkjast
ekki lengur; hver einstaklingur
byrjar með tveim frumsellum í
flösku, vex og þroskast á parth
enogeniska vísu og kemst „til
vits og ára“ eins og fuglsungi í
hitunarvél, og til sálar og lik-
ama einmitt eins og til var ætl
ast og nákvæmlega eftir því
hvaða fæðutegundir honum
eru skammíaðar á ,',meðgöngu-
fímanum“, fyrstu níu mánuð-
unum í flöskunni. Þetta svarar
til athafna þexrra í býflugna-
búrinu, sem skera úr því hver
flugan skal verða drottning,
með þvi að ala hana upp á
hinni konunglegu fæðu (royal
jelly), en bá verður 'hún marg-
sinnig stærri en aðrar og lang-
l'ifari og sú eina, sem framleið-
ir eggin, en er óhæf til vinnu
eða annarra athafna.
[ Að sex öldum liðnum eftir
Frariihald á 7. siðu.
j sett hefðu hæfilega mög tré,
’væru auðvitað úr allri skuld,
en hinir, sem enn heíðu ekkert
gert eða lagt af mörkum það
j árið, ættu auðvitað að greiða
J skuld sína í Landgræðálusjóð
j fyrir miðnætti miíli 16. og 17.
' júná.
Hugmyndin er prýoileg, þv.í
að ein af okkar fyrstu skyidum
gagnvart ættjörðinni og lýð-
veldi þjóðarinnar er auðvitað
að gera landið bvggilegra, og
til þess skortir okkur mest af
löllu skóga, skjólbelti og hvers
konar trjágróður.
— * —
Nú er það ekki á færi fárra
að leysa það verk af hendi, að
koma nýjum skógum til að
vaxa, heldur verða landsraepn
allir að leggjast þar á eirra
sveif. Með verki nógu margra
handa og stuðningi almennings
mun slíkt verk reynast létí, og
þar sem þetta er að auki sið-
ferðileg skylda hvers manns,
þá ætti mönnum að ver.x þetta
Ijúft.
Nú stendur ríkissjóður undir
nokkurri .kógrækt, en framlóg
hans hrökkva ekkí langt, þótt
ýmsum finnist þau há. og skylt
er að géía þess, að skógræktar-
málin hafa notið vaxandi o?
aukins skilnings fjárveitingar-
valdsins á undanförnum árum,
og framlög til þéirra farið
hæfckandi. Þá legg.ia og skóg-
rælktarfélögin mikið af mörk-
um til þessara mála, og fer hlut
ur þeirra mjöe í vöxt En fram
lög til skógræktar og sjálíboða-
liðsvinna hrö'kkva nú til upp-
eldis og gróðursetningar á hér
um bil einni mnljón pLantna
eins og verðlasi er háitað.
Þetta er helmingi of litið. Til
þess að nokkuð muni um álak
núlifar.di" kynslóðar, þurfura
við að geta gróðursett um tvær
milljónir plantna árlega. Er
það hið minnsta mark, sem við
getum sett okkur.
! * —
! Stofnun Landgræðslusjöðs
, varð á sínum tíma til þess að
I Framihald á 7. síðu.