Alþýðublaðið - 08.07.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. júlí 3 954
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
e
Með skeí'jalausu skipulagi
starfshátta í verksmiðjum,
Iðjuverum og skrifsfofum, á.
grundvelli stöðugs, vísindaleg^
eftirlits, varðandi starfsgetu
einstalklingsins, er reynt að
láta hina mannlegu vél skila
hámarksafköstum, — og til-
kynríingarnar um vaxandi ár-
angur glymja og gjaíla eins og
sigurihróp. En höfundurinn hef
ur líka hitt fyrir gagnrýnend-
ur: „Iðjuskiplag okkar er orðið
veggjarlaust og máttarstoða-
laust g.mald; þar er rWur .ein-
staklíngsins ekki lengur virtur,
persónuleg sérkenni ekki fram
ar viðurkennd, helgi einkalífs-
ins að engu höfð. Þér kunnið j
að spyrja, hvers vegna ég taki.
þá ekki saman piönkur mínar j
og fari mína leið. ) ér getíð j
sennílega farið nærri um ástæð
*una, án þess að grípa tii sál-
fræðilegra skýringa. Ég er kom
Jnn yfir fimmtugt, vinur
*minn!“
MAÐURINN, — TÆKNILEGA
ILI.A GERÍH’R. . .
Þrátt fvrir allt verður maður
!nn sennilega erfiðasti þrösk-
uldurinn á leiðinni til valda.
Sérfræðingar í flugvélagerð
eíga nú við það vandamál að
stríða, hvernig samhaefa 1 megi
manninn þeim gífurlega flug-
hraða og ílughæð, sem nýjustu
flugtæki ná. Frá sjónarmiði
flugtækninnar er maðurnn í
raun réttri illa gerður blutur,
seírí hindrar frekari framfarir
á því sviði. Já. — ef það aðeins
2,eyndist. kleift að smiða gervi-
fflenn, gædda mannlegri hugs-
íin!
í kafla á eftir kafla í þessari
athyglisverðu bók bregður liöf-
undurinn upp ljóst dregnum
snyndum af þeirri framtíð, sem
tiann telur, að þegar sé byrjuð;
telur, að við höfum þegar síig-
ið svo drjúgan spöi á þeirri
foraut, að okkar -<é ekki framar
fært að snúa við. Hann er ekki
orðmargur í hugleiðingum sín- '
txm, og ekkj heidur með neina
Vandlagíingu; hrópar ekki há-
stöfum eins og sumir höfund-
ar, að nú ríði á að bjarga því,
sem bjargað verði. Hann segir
aðeins skýrt og hluilaust frá
því, sem hann hefar heyrt og
séð. Og þó sptur að manni hroll
þegar maður les lýsingu hans á
Jþeirri framfíð, sem við eigum
úhj ákvæmi 1 ega í vændum, fari
svo, að manninum takist að
Sirifsa almættið í sínar hendur.
ENN ER ÞÓ VON.
En þess utan er einn kafli í
foókinni, sem á athyglisverðan
Siátt -myndar mótvægi við hina
Framtí
uggvænlegu lýsingu á óstöðv-
andi sókn tækninnar til tortím
íngarsigurs. — enda þótt sá
ka'fli fylli aðeins sex blaðsíður.
Þár segir frá heimsókn í
„stofnun æðri vísinda‘\ sem
starfrækt er yið háskólann í
Princetown. Þar hafa noltkrir
framsýnir bandar.ríkir auðjöfr-
ar stkapað andans jöírum á
sviði náltúruíræðivísinda og
humanistiskra mennta atív'*„arf
og samast.að: Stefnun bessi tel-
ur 1-8 fasta meðlimi. auk þess
hundrað boðsgesti, sem dvelj-
ast þar um víst tírnabiL Þeirri
dvöl fylgja engar skyidur. held
ur er þessum mönnum aðeins
veitt tækifæri til að helga sig
hugðarefnum sínnm. í friði og
ræða þau við aðra aíburða-
menn á sviði vísinda og
mennta. Dag hvern, klukkan
11 að morgni, má sjá lágvax-
inn, dckkklæddan xnann fara
um garðstíginn. Það er Alhert
Einstein, á leið til ,,klefa“ sins,
þar sem hann dvelst nökkra
stund daglega, til .þess að geta
hugsað í næði, og hefur þar
ekki , annað hjálpartækja en
svarta töflu og krítarmola.
Hann er einn af þeim átján út-
völdu.
HAFA VÍSINDIN GENGIÐ
Á MÁLA..
. „Áður fyrr meir vorum við
Vísindamennirnir postular,"
segir einn af meðlinium stofn-
unarinnar, „en nú höfum við
gerzt biskupar. Við höfum
gengið á mála hjá þeitn, sem
völdin hafa; hinn hreini og ó-
mengaði boðskapur visind.anna
um sannleiksleit vegna vann-
leikans er þagnaður “
Gegn þessari stefnubreyt-
ingu berjafet þeir, sem þarna
dveljast. Ekki með háværum
mótmælum, heldur með því, að
setja sannleiksleitina og al-
menn mannréttindi ofar öllu
því, sem er bví mannlega fjand
samlegt, og vill hetfta frjálsa
hugsun og leggja persónulegar
tilfinningar í læðing. Og bessi
fámenna fylldng er þess full-
viss, að á þann hátt geti hún
bezt unmð að því, að finna
framtíð m-mnkv*nsins trausran
og varanlagau grundvníl.
ÐR. OPPENHEIMER,
— MCCARTIIY.
Hinn heimskunni vísinda-
maður, kjarnorkusérfræðingur*-
inn Rjobert Oppenheimsr, sem
ENGIMN þarf að fara í graf-
götur um, að það eru æðstu leið
togar Sjálfstæðisflokksins, sem
öðrum fremur reka eríndj
Bandaríikjanna hér á *^di. í
því efni kemst Framsókn e'kki
með tærnar þar sem hinir hafa
hælana, enda togað í af veru-
legum 'hluta óbreyttra flokks-
manna. Forustumenn irra
st.jórnmálaflokka eru eindregn
ir andstæðingar langrar her-
dvalar á Islandi, ogí að baiki sér
eiga þeir verulegan hluta þjóð-
arinnar, þótt enn bresti marga
kjark til að láta það í Ijós.
Hersetan er íslenzku þjóð-
inni áþján, sem verður erfiðari
því lengur sem hún varh> Hún
liggur nú þegar sem farg á heil
forigðu atvinnulífi, en meinin,
sem hún veldur, eiga þó eftir
að verða enn augljósari á
næstu missirum eða árum. Fyr
ir jþví munu augu fleiri og
fleiri íslendinga upp ljúkast.
Þess vegna fer það væntaniega
svo. að allir stiórnmálaflokk-
arnir, að flokki Thorssinna und
anskildum snúist einhuga til
þeirrar sjálfstæðisbaráttu, sem
fram undan er. He.-etan er
þegar í dag orðin stærsta
vandamál þjóðarinnar, þótt
morgum sé það enn hulið, og
veldur þar um blekkingafuilur
áróður og bandarfskt gull. En
þeir tlírnar koma, að þióðinni
verður hættan ljóss og þá mun
hún snúa sér að vandamáiinu
eftir mætti. Þeir flokkar, sem
gegn Ihersetu berjast og ann-
arri erlendri íhlutun, munu ná
Framhaíd á 7. síðu.
McCsrthif
harðast hefur orðið fyrir barð-
inu á McCarthy og hans nót-
'um, er einn aí: hinurh atján
meðlimum stofnunarinnar. —
Hann hafðj yfirumsjón með
gerð fyrstu kjarnorkusprengj-
unnar, og á þarni hátt íelur
hann sig,. — svo að vitnað sé í
hans eigin orð. — hafa syndgað
gegn hinum heilaga anda vís-
indanna. Að heimsstyrjöldinni
lokinni neitaði hann bvf til-
boði, að hverfa aftur að starfi
við kjarnorkubannséknastofn-
un rókisins, og hélt til Prince-
town - ,,til þess að. ýrnia að
varðveizlu. þess, er varanlegt
gildi hefur fyrir manninn, og
gerir líf harís einhvers virðj.“.
Opperíheimer annars vegar, —
McCartlhy hins végarl Þessar
andstæður eru eins og fulltrúar
þeirra 2ja fylkinga. sem haslað
hafa sér hólmgönguvöll í Banda
! ríkjúnum, og geíur það til
kynna, hvérsu öriagar'k .úrsllt
I beirra átaka verðr. sem þar'erú
í ríáð um það hvorjr skuli ráð.i
framtíð mannkvnsins; — þei •,
sem viljá láta áh. ■•' crtilfira
ingu v.rð-- . iv-rji rrsann
■heípi og períónufreisi -ráða,
meðferð og hagnýtingu
þeirra reginafla, sern nú
hafa-verið leyst úr iæðingi. eða
dý ikendur hins skeíjalausa ein
ræðisvalds tækninnar og vél-
merírískunnar.
EKKI VALD . . .
., Vsdóm ur n u ðrný k’.ar ynar
er sá eini vísdomur. s$m við
. ýetum gért okkur yonir um að
ö|i]a:3t.“ segir T. S. EJIiot. ..Aúð
mýktin á sér engin takmörk,"
Maður les ekkj þessi orð, án
þess að verða snortinn af þeirri
djúnu speki, sem i þeim felst.
Hvað snertir bau átök um
framlliðina, sem nú eru háð í
Bandaríkjun um. boða o.rð þessi
trúna á það; að þeir, sem
haldnir eru hinum æðisgengna
valdaþorsta, stefni mannkyn-
inu í ógöngiu*. Æðsta markmið
mannsins er ckki í því fólgið,
að. öðlast sem mest vald, held-
| ur að kunna að ve’ja á xnilli
góðs og ills. Auðmýktin er við
ieitn; til að komast að raun
um, hvar vjð séuxn á vegi' stádd
j ir, og því alger and'stæða
draumsins um að ná valdi yfir
a’IHeiminum, Margir hafa gerst
til þess að vara við hættunni,
< sem sé í bví fólgin, að maður-,
j inn öðlist sr.iukið vald yfir
j reginöflum náttúrunnar, á-n
: þéss að um sé áð ræða hið nauð
I synlega móívægi þroskaðrar á
1 byrgðartilfinnngar. varðandi-
það. að hagnýta þau til upp--,
byggingar en ekki tortíminaar..
,,S'ú -kvnslóð, sem náð hefur
vitbro'-'ka, verður iiká að ná
siðferðj-foros'ka, Jpa er hun'
dæmd til að fa?ast“, segír;
brezki heim'~Dekinguri nn, B.
H. Streeter. Oe b.egar Arnold
J. Tovnb.ee hefur rent s.'num
erríf-ránu r>Tu-m yíir sojöld
spgúnnar. íara^t homim barm-
ig orð: ..Við erum ekki háð
neinu blindu ■ örlagavaldi ,er
'vjð fáum aldrei að eilífu ríönd
við re:st. Hin góðumvígða glóð
sköpunarmáttarjrí-9 iifir enn íl
| sávum vörum. og hlotnist okk--
úr 'SÚ náðargiöf. að 'get'á téndríy
að af h'enríi lésa, getur áhrifá
va.ld stiarna e.ða hmrínntungla'
ekki hindrað sigurför okkarj
að æðsta .takœarki manns'ns“,
Hvert er þá..: æðsta takmark
mannsins? Er það fólvið í því,
að ná tökuni á regin öflum nátj
úrunnar i því skyni. að skapíj
tilveru, er komist sem næst vét
rænufti fullkoanleika, hv*að‘
snertir nákvæmt skipulag ogl
afköst? Eða að leggja grund™
völl að þjóðskipulagi, bar sero.l
. sMk öfl verði vígð til þjónusta
j við allt það, sem fcezt er og
I sannast? Á maðurinn, — brátt
fyrir sína tæknilegu van-
kanta, — að verða hjóltönn :í
hinni voldugu vél, eða sköpun
j ardraumur guðý bo-Idi og Móði
■ klæddur? Eða hvort oigum við,
svo nptuð. íé'einfalda.rj samlík
ing, að þjóna Guði eða Mam-
möni?
Sr. Jónmun
ALLIR vita við hvern er átt,
þegar séra Jónmundur er
ríefndur. Það er ekki til nema
einn séra Jónmundur. Hann á
engan nafna í sinni stétt Og það
sem meira1 er: Hann er engum
líkur, hvorki innan sinnar stétt-
ar né utan. Þeir, sem hafa séð
hann, gleyma honum ekki og
myndu þekkja hann þegar í
hvaða margmenni sem er. Og
hvenær gem hans er getið, er
það með einhyerjum hætti
eftirminnilegt. Harni er mestur
núlifandi klerka íslenzkra1 að
vallarsýn og augliti og mundi
hver maður kenna hann óséð-
an í prestahópi. Alla sína
starfstíð hefur hann dvai;zt á
útkjálkum. En ^allt- um það er
hann landskunnur og þjóð-
frægur raunai*. Embættisframi
hefur ekK.i vakið á honum at-
hygli og ekki he.dur það, að
hann hafi látið til sín taka á
almenningi þjóðiífsins svo rð
til tíðinda hafi veri.ð talið. En
maðurínn er svo stór í broti og
sérstæður persónuleiki, að út-
kjálkavist og einangrun hafa
ekki getað dulið hann. Og hann
er ekki aðeins mestur á velli
og stórskornastur kennimanna
um sína daga. Prestsskapur
hans hefur verið svipmikill og
merkilegur og hann er án vafa
meðal nýtustu embættismanna
samtíðar sinnar.
Séra Jónmundur Halldórsson
varð átíræður um síðustu helgi.
Vildí ég fúslega verða við til-
mælum um að mimiast hans fá-
einum orðnm hér í blaðinu í til-
efni afmælisins, því fremur
Sr. Jónimmáur Halldórsson.
sem ég hef orð hans fyrir því
á prenti, að ritstjóri Alpýðu-
blaýSsins, Hannifcal Valdimars-
son, hafi spáð því, að hann verði
hundrað ára. Góð er sú spá, ef
hann mætti hafa heilsu og
njóta sín þannig enn um allmörg
ár. Svo mikið er víst, að hann
heíur verið prestnr frá aidamói
uni til siiðustu fardaga. Fram
að áttræðu sat hann í embætti
. sínu að Stað í Grunnavík, og
^ „sat“ vissulega ekki, heldur
: „vappaði um fjöllin,“ eins og
hann komst einu sinni að orði
í bréfi um húsvitjanir sínar og
aðrar embættisferðir. 1 fyrra-
j sumar heyjaði hami „svo að
segja aleinn um 300 töðuhest? “
' Þetta var eftir af garpinum þá.
Hefur hann ekki sagt frá þessu
1 .til þess að frægja sjálfan si \
i heldur túnið að Stað. En sjálf-
sagt er búnaðarmáiasíjóra
kunnugt um það, að túnið á
þessu prestssetri hefur vaxið að
ummáli og nytjum síðustu ára-
ty.gi fyllilega til jafns við al-
mennar framfarír í búnaði á
þessu skeiði.
Lengst hefur séra Jónmund .
ur verið prestur að Stað i
Grunnavík eðá síðan 1918. Þar
hef ég aldrei koniið. Okkúr
Sunnlendingum þykir sem:
byggðarlög Vestur þar og norð
ur hljóti að vera hálfgerðii'
jötunheimar. Og kunnugt er,
að fólk hefur fiutzt unnvörp-
um af þessum útnyrðingshjar^
á siðustu árum, heilar sveitir,
sem áður stóðu með blóma1,
hafa lagzt í auðn með öllu. Ná-
grannaprestakall séra Jón-
mundar er nú alveg í eyði. Ó ■
fýsileg mun aðkoman að Stáð
hafa verið harð'indavorið, þeg-
gr séra' Jónmundur og kona
hans, frú Guðrún Jónsdóttir,
fluttust þangað. En væri harm
orðinn hálffimmtugur aftuí’
myndi hann vart kjósa sér ann-i
að hlutskipti fremur en að hefj
ast aftur handa á Sta'ð, jafnvel
pótt hann yrði að byrja á.því
að pikka gaddinn út úr göng-
trnum eins og forðum. Hann
hefur ekki leitað gæfunnar á
undanhaldi undan erfiðleikum,
heldur í sókn gegn þeim og
fundið hana í fangbrögðum við
þá. Og honum er gjarnt að vitna
til draummanns Páls postula,
sem flutti honum hjálparbeið'nl
i , fskekktra héraða og bað: —•
j Komdu yfir um og hjálpaðu1
joss. Það er og almennt haft
Framihald á 6. síðu.