Alþýðublaðið - 28.02.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Höfum til:
Bætingsduft, ýmsar teg.,
Borðsalt,
Colman’s línsterkju,
Colman’s mustarð,
Maggi’s súpukrydd,
Libby’s mjólk,
Libby’s tómatsósu.
hefir skrifstofu á þriðju hæð í Landsbankahúsinu, aðrar
dyr til vinstri handar þegar uþp er komið, gengið inn
um vesturdyrnar. Skrifstofan er opin daglega 11 — 12
f. h. og 2 — 4 e. h. og er þá tekið á móti áskrifta-
gjöldum þeiira, er styðja vilja gott málefni og gerast
félagar.
Arni E£r. Stefáaissoii,
hjálparraatsvemin, 19 ára, elzta
bam Stefáns matsveins.
6uðm. Kr. €íuð|ÓBissoia,
stýrima'ður, Lindargötu 20, 37
á'na, kvæntur, en barnlaus.
Sigurður Sigurðsson,
háseti, Frammnesveg 2, 27 ára,
ökvæntur.
Magnús Sigurðsson,
Grandaveg 37, 43 ára, kvæntur,
6 böm, elzt 17 ára.
HaraMur Einorsson,
Lágholti, 26 ára, ökvamtur.
Jóhann Joliannsson,
Hverfisg. 60 A, 40 ára ókvæntur.
Berfel ©nðiónsson,
kyndari, bjó viö Hverfísgötu,
21 árs.
élafur Jónsson,
kyndari, frá Víðidalsá, 36 ára.
Þeir, sem björguðnst
¥orn:
Bjarní Brandsson,
bátsma'öur, Selbrekkum.
Magnras Jónsson,
HverfiíSgötu 96 B.
Pétrar Pétrarsson
Laugavegi 46 A.
Sigrarðnr Bjarnason,
Selbrekkum.
Kristinn ©nðjónsson,
Selbrekkum.
Steingrlmrar Einarsson,
Framnesvegi 61.
©unnlaragrar Jónsson,
Króki, Kjalamesi.
Steinpór Bjarnason,
Ólafisvík.
Frímauu Belgason,
Vík, Mýrdal.
élafur fi. Arnason,
Bergpórugötu 16.
Allir peir, sem komust af, em
óskaddaðir og furðu frískir. Eftír
því, sem blaðinu er sagt, miunu
þeir koma hingað í dag.
Lík fnndin.
Vélbáturinn „Skímir“ fann í
gær lik 5 manna. Eins og skýrt
var frá í gær, yoru mörg skip
á vakki framan við flaklð. Meðal
þeirra var „Tryggvi gamli“, sem
félagið „Alliance“ á, sem einnig
átti „Jón forseta“. 1 gærkveldi
skaut „Tryggvi gamli“ út báti
log sótti líkin. Fluttí hánn þau
hingað til Reykjavíkur. Kom hann
íhingað kl. á 11. tíma í gærkveldi
og lagðist upp að nýja haínair-
garðinum. Margt fólk hafði safn-
ast saman á garðinum. Flutnings-
bifreiðar komu niður að skipinu,
og lögreglan rak á undan sér
mannfjöldanin það langt, að autt
svæði varð á hiið við skipið.
Voru likin lögð í kistur og borin
yfir á bifreiðamar. Yfir voru
breiddir íslenzkir fánar. Síðan
óku bifreiðarnar upp í borgina og
stóðu menn berhöfðaðir meðan
]>ær fóru f,ram hjá.
Lögreglan sagði Alþbl, að eitt
af líkumum, sem „Tryggvi gamli“
kom' meö, sé óþekt enn, en hin
iséu af þessum mönnum:
Stefáni Einarssyni matsveini og
syni hans Árna, Ólafi Jóhannes-
syni 2. vélstjóra og Ingva Bjöms-
syni loftskeytamanni.
Lík Skúla Einarssonar 1. vél-
istjóra rak í land. En fleiri lík
en pessi. 6 bafa enn ekki fímdist
það Alpbl. viti.
SMpin, seras við, vorra gátn
ekiert aðhaist.
Skip þau, er komu á vettvang,
gátu ekkert gert til bjargar, þar
eð brimgarður var á milli þeirra
og „Jónis forseta". Má nærri geta,
að hart og sárt hefir verið fyrir
vaska og hugrakka sjómenn að
horfa á stéttarbræður sína far-
ast, án þess að geta rétt hjálpi-
atihönd. I nótt var „Óðinn“ á
vakki í mánd við strandstaðinn,
en ekki hefir Alþbl. frétt neitt
frá hanum.
BjörganarmennÍFitir.
Margir menn tóku þátt í björg-
uninni og sýndu þeir mikla
hreysti og djörfung. Stendurþjóð-
in öll í þakkarskuld við þessa.
menin. þeir lögðu líf og limi í
bersýnilega hættu og -getur eng-
inn gert sér grein fyrir því þreki,
sem þeir hafa sýnt, nema þeir,
isiem hafa sjálfir komist í slíkL
ar þrekraunir.
„Jón forseti“
var elzta skip íslenzka togara-
flotans, isem nú er. Var hann
smíðaður árið 1906. Var hann tal-
inn gott skip.
Skypstjórinn Magnras Jó»
hannesson
hafði að eirns verið skipstjóri á
skipinu þessa ferð og þá næstu
á un-dan í forföllum Guðm. Guð-
jónssomr, sem stýrt hefir skip-
inu, en nú hefir legið veikur um
hríð.
Þjéðarsorg.
Öll þjóðin- harmar þá vösku
-drengi, sem í val hafa hnigið.
Ár hvert missir hún marga af
beztu sonum sínum í sjóiun, en
isjaldan veröur harmurinn svo sár
og átakanlegur sem þá, er slys-
in verða, svo sem þetta, uppi í
landsteimmum og að fjölda
manna áhorfandi. Má nærri geta,
hversu vonin og örvæntingin hafa
-barist um völdin í gær í htug;-
aðstan-denda iskipverjanina og
hvert reiðarslag vissan hefir svo
verið þeim, er fréttu lát sinna.
Síðnstn SpegnlF.
„Óðinn“ sen-di stjórnarráðinu
loftskeyti í dag, og er þar saigt,
að brotsjór hafi í morgun brot-
ið framsiglu' „Jóns forseta" og
hafi þá virzt í reiðan-um einn
maður. En þegar -skeytið var sent,
sást ekkert af skipinu nema aft-
ursiglan, en flök á reki í brimS-
garðinum.
ÁlÞinoí*
Efri íleild
í gær.
Þar voru til 1. umræðu í gær
frv. um samstjórn tryggingastofn-
ana landis.ins (Brunabótaíé'.agið,
Samábyrgðin, Slysatryggingin) og
jrv. um niðurlagning Þingvalla-
prestakalls. Enn fremur til 2.
umr. frv. Exlings um verkakaups-
veð, er fór til 3. umr. Verður
sagt frá því frv. i sérstakri greini
Weðri deild.
1 gær voru. þar samþykt lög
uxn aukna landhelgisgæzlu, þ. e.
að smíðað skuli nýtt varðskip.
Vísað var til 3. umr. frumvörp-
um um fræðslumálanefndir, um
fjárveitingu til viðgerðar og full-
komnunar á hafnargörðunum í
Vestmannaeyjum, með þeirri
breytingu, að stjórninni sé heim-
ilt að leggja fram féð, þegar það
er fyrir hendi, og um kynbætur
n-autgripa.
1 fræðslumálanefnd barnaskól-
anna skal, samkvæmt frv. um
fræðslunefndir, vera stjórn félagS
íslenzkra barnakennara, forstöðu'-
maður Kennaraskólanis og íræðslu-
málastjóri. Því vildi Magnús dó-
sent breyta þannig, að félag
barnakennara velji að eins einn
mann í neíndina og verði hún
þriggja manna nefnd. Sú tillaga
var fel-d með 14 atkv. gegn 11
og réðu atkv. jafnaðarmanna úr-
slitum, en þeir greiddu atkvæði
gegn henni. Fræðslumálastjórinn
og mentamálaráðherrann (Jónas)
töluðu einkurn fyrir, frv., en Pét-
ur Ottesen á mó.ti. Jón á Reyni-
stað var sá eini, sem greiddi at-
kvæði gegn því.
Ingólfur og Jörun-dur fiytja frv.
um fiskirœkifirfálög. Samkvæmt
því er þeim, sem veiðilön-d eiga
að fiskivötnum eða ám, á hverju
vatnasvæði um sig, sem í frv.
er nefnt fiskihverfi, heimilt að
«tofna með isér félag í þvi skyni
að auka fískimagnið í því hverfi
með klald, innflutningi hrogna
eða fiskiseiða, friðun á fiski, með
því að eyða sel og öðrum veiði-
vargi o. s. frv. Vilji tveir þriðju:
veiðibændann.a stofna slikt félag,
sé hinum einnig skylt að gerast
félagar. Pálmi Hannesson hefir
samíð frv. og er það flutt að- ósk
nefndar, sem stjómir Búnaðarfé-
lagsins og Fiskifélagsins skipuðu
á síðastl. sumri til þess að annast
rannsóknir á veiðivötnum og
leiðbeiningar í fiskirækt. — Frv.
var vísað til 2. umr. og land-
búnaðam. og sömuleiðis fxv. um
byggingar- og lan-dnáms-sjóð
(sem kontíð er frá e. d.).
Fxv. um löggil-dinigu verzlunar-
staða var endursent e. d.
Einar á Geldingalæk spurðist
fyrir um, þegar rætt var um
Bygginigar- og' landnáms-sjóðinn,
hvað liði járnbrautarlagningu „Ti-
tan“-félagsins. Forsætisráðherra
kvað umsókn þess um sérleyfið
komna, og hefði stjórnin sent
vegamáiastjóra hana til urnsagn-
"V