Alþýðublaðið - 28.02.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBISAÐIÐ
er og síðan rafmagnsstjóra
Rey'kjavíkur, og sé hún nú hjá
hiomim.
Fjárveit inganeínd n. d. hefir
skiLað áliti sínu og áttu „eldhiús-
'umræðurnar" að vera síðdegis í
gær; en eigi þótti hlýða að þær
færu fram á meðan sjómennirini'r
á „Jóni forseta“ voru að berjaat
við dauðann. Voru þær því tekn-
ar af dagskrá. Eru þær aftur á
dagskrá i dag, en mörg önnur
mál á undan. Ef „eldhúsmálin"
verða afgreidd í kvöld, á 2. umr.
fjárlaganna að byrja á fimtudag-i
finn.
ðSrlend simskeyti*
Khöfn, FB., 27. febr.
Sambandslögjn til umræðu i
dönskum blöðum.
Sameiginlegt fyrir flest ummæli
blaðanna í Kaupmannahöfn út af
yfirlýsingunum á Alþingi er, að
íslandi sé heimilt að segja upp
sambandssanmingnum, en margt
geti breyzt fyrir 1940. Danir 'hafi
jekki- misbrúkað borgararéttindin.
Politiken birtir viðtal viö Arup,
.sem segir, að núveTandi fyrir-
komulag utanrikismáia, strand-
.varna og borgararéttar sé til mik-
fils hagnaðar fyrir íslendin.ga,
hvort island vilji takast á hendur
utanríkisniál verði sennilega kom-
dð unidir kostnaðinum. Berlingske
Tidende birtir viðtal við Halfdan
Henriksen. Segir hann, að íslend-
ingar geti breytt um skoðun fyrir
1940, einnig sé hugsanlegt að
Danir óski þá uppsagnar. Zahle
segir, að uppsögn sambandssámn-
angsins myndi veikja norræna
samhe Id ni. So-ci a I - D emo k ra te n
.segir, að uppsögn sambandslag-
anna þurfi ekki aö þýða afnám
laganna. Köbenhavn segir, að
Öanir hafi búist viö uppsögn að
minsta kosti í þeim tilgangi að-
koma á breytingum, sem reynsl-
an kunini að sýna nauðsynlegar.
Öhugsanlegt, að Danir vilji halda
fast við fyrirkomulag, sem meiri
hluti Isleridinga sé mótfallinn.
Slíkt væri skaðlegt norrænni sam-
heldni. Nationaltidende segir, að
ef íslendingar vilji segja uipp
sambanidslagasa'mniingnujm og síð-
an slíta ríkjasambandinu, þá vilji
Danir ekkí hindra það. ísland
myndi tapa fjárhagslega við sam-
bandsslit. Málið enn fremur al-
þjóðlegt; hugsanlegt að fsland
njóti raunverulega minna sjálf-
stæðis 1940 en nú.
ítalir og Austurríkismenn.
Frá Berlín er sínrnð: Blöðin í
Austurríki segja, að Austurriki
geti ekki þaggað niður kvartanir
út af kúgunarpólitík ítala gaign-
vart austurrísku þjóðerni í Suð-
ur-Tyrol. Kúguniu komi öllum
heiminum við. Frásagnir óhlut-
d.rægra útlendinga s.anni réttmæti
austurrískra kvartana.
Þjóðexnissinni látinn.
Frá Lundúnum er símað: irski
þjöðernissinriiim William O’Brien
er látinn.
Uraa daginn ©g veginn.
Næturlæknir
er í nótt Matthías Einarssoxr,
Höfða, símar 1339 og 139.
Jafnaðarmannafélag íslands
heldur fund í kvöld kL 8'ð í
kau p þings sa Lnu m.
Veðrið.
Hiti 5—9 stig. Suðlæg átt um
lanid alt. Úrkomulaust. Horfur:
Suðvesturland: Stormfregn. 1 dag
og- nótt hvass suöaustan,. Faxa-
flói, Breiðifjörður og Vestfirðir:
Allhvass suðaustan. Rigning.
Sunnamátt á Norður- og Austur-
landi.
Framsóknarfélags fundur
er í kvöld kl. 8V2-
Rangæingamót
var haldið á Hótel ísland s. 1.
föstudagskvöld. Mótið setti
Guðrn. Guðfinnsson iæknir. Ræð-
ur fluttu auk hans: Gunnar Sig-
urðsson alþingismaður, Felix
Guðmundsson verkstjóri, Ragn-
ar Ólafsson stud. jur., Steinn
Sigurðsson kennari, Sigurjón
Guðjónsson stud,. theoj. Sá síðast
taldi fiutti einnig snjalt kvæði
fyrir minni héraðsins. Grétar Ó.
FelLs hafði ort ágætt kvæði, sem
'sungið var. — Guðmundur Sí-
monarsöng söng einsöng við góð-
an orðstír að vanda. Að síðustu
var stiginn danz til kl. 4. Mótið
fór vel fram og skemtu inenn
sér hið bezta.
Viðstadclur.
Dreugirnir
,sem draugaganginn gerðu fyrir
norðan eru 12 og 10 ára gmalir,
og heita Sigurður og Sigmúndur
Jónssynjr. .Má merkilegt heita,
hverngi j'afnungum piltum hefir
(tekist að Leika á hálfa íslenzkir
þjóðina, því það er ekki ofsöguni
sagt að þeir h-afi gert þpð, þar
sem jafnvel „Morguniblaðið“ virð-
ist hafa lagt trúnað á reimleik-
ann. Eftir að drengirnir, hiafa með-
gengið, talar blaðið urn „draugisa“
og „reimleikann" í gæsaiöppum,
en geröi það ekki áður.
Ágætir konuxigamenn.
Önotalega- virti.st ,það koma við
sjálfstæðfiskempurnar þegar Héð-
inn spurðist jyrir um það, hvort
þeir vjldu slita kaniu'ngssam-
Hólaprentsmiðjan, Hafnaxstrwfí
18, prentar smekklegast og ódýr-
aat kranzaborða, erfiijóð og a{la
Emáprentan, sími 0170.
Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek-
ur ávalt til sölu alls konar notaða
muni. Fljót sala.
Útsala á brauðum og kökum
frá Alþýðubrauðgerðinni er á
Framnesvegi 23.
bandinu þegar útrunninn værf1
saminingstíminn við Dani. Sig.
Eggerz kvað ótímabært að taia
um slíkt nú og Ben. Sveinsson
flýtti sér svo að slíta fuindi, að
hann tók .eigi eftir því, er Har-
aldur Guðmundsson kvaddi sér
hljóðs. Mikið ,er sjálfstæðið, þeg-
ar kempurnar setur hljóðar, ef
konungur er nefrtdur.
Merkilegur maður.
Eftir pví, sem erlend blöð
herma, býr í Dessau í Þýzka-
landi kaupmaður einn, sem lát-
ið hefir krossfesta sig, sér og
öðrum til gamans. Meðan reltnir
voru gegn um hendur hans og
fætur níu þumlunga naglar, hló
hann ic% söng og reykti viind'-
linga, sem honuim voru réttir.
Hékk hann síðan á krossinum í
þrjá sólarhringa, og þá er hann
var tekinn niður, -virtist hann að
eins lítið eitt stirður. Ekki sást
blóödropi í sárumim, og eftir sex
klukkutíma voru þáu því nær
horfin. Kaupmaður þessi gatur á
fimnt minútum hækkiað í sér hit-
ann upp í 40 stig.. Virðiist hann
ekki viljalaus, karlinn sá.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðm
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðupfentsmiðjan.
Wiillam le Queux: Njósnarinn mikli.
Þannig voru fjórir dýrmætir dagar farnir
forgö'rðum.
Á morgungöngu minni um borgina eilífu
nam ég staðar hjá blaðsalanum beint á móti
Bocooni og keypti dagblað aö heiman, eins
og ég hafði verið vanur að gera, er ég
yar í Rómaborg þremur áruim áður.
Svo hélt eg áfram göngu minni og lenti í
þvögu af folki á leiðinni til Porta del Popo-
Jo. Öll Rómaborg var að sk^ggræða um
danzinn og veizluna í Ruspoli-höllinni. Ég
hafði verið þar að tilhlutun Claucares lá-
varðar. .l>eir, sem höfðu verið þar, „hinir
útvöldu synit og útvöldu dætur miannfélags-
ins“, gátu stært sig af að hafa verið þar
og voru óþreytandi í því að lýsa aðdáun
sinni og hrifning yfir því. En hiniir afar-
mörgu, er ekki gátu og ekki fengu að vera
]>ar, en Jangaðí mjög til að vera þar og öf-
uniduðu þá, sem nutu þeirrar „mikiu sælu“
að vera þar, voru i hrókaræðum yfir því,
er þeir lásu i blöðunum, Tribuna. og Messay-
fjiero, um hinn mikla inannfagnað. Svona
er því ávalt varið eftir stó'rveizlur og há,-
tíðahöld við Ti'berfljótið. Italir eru einhveirj-
ar mestu skraf- og þvaður-skjóöur álfunnar.
Gróusögur og hneyksli liggja ekki’ í þagnar'-
gildi, enda eru sögur um það, sem miöur
má fara, víðar í hávegum hafðar en á ítalíu:
Á horninu á Via Contclott-i stðb ég ajt í
einii augliti til augiitis við mann, sem óg
þekti, Lorenzo Castellani, stórskotaliðsfor-
ingja, Snotran, fríðan og föngulegan mann i
dökkbláum einkennisbúningi, borðalögðum
með gulum, sterkum lit.
Hann bauö mér buono cjiorno, þaðepgóð-
an daginn, með mjög glöðu bragði og mjög
hlýju, þéttu handtaki, því að endur fyrir
löngu í lífi okkar höfð'um við verið góöir
vinir. Hann var í þá daga síkátur og
skemtilegur og ræðiiin, og ég hafði oft minst
okkar fyrri saiiiveirudaga m'eð löngun. og
spknuði. Hann var einn hinna allra skemti-
legustu og fróðleigustu manna í satnræöum
og kunni ógryruni af kynjasögum. Enginn
hinna setuliðsforingjanna komst í hájfkvisti
við faann í þessu. Hann var alls staðar og á-
valt hrókur alls fagnabar. Hann var mjög
hrifimt af Ariincjo, en það nafn gefa ítalir
alþektasta kaffiíhúsinu í Rómaborg.. Annars
heitir kaffihús þetta Café Nazionale, það er
Jijóðlegt kaffihús.
Hann var á leið til herbúðainna. En hann
bað mig að biða sín þar, sem við stóðum,
hljóp inn í sölulbúð skamt frá, en koni að
vörmu spori aftur og tjáði mér, að hann
fhefði símað Groggi hershöfðingja og beöiö
um kiukkutíma-Leyfi frá störfum .síniuim tii
Jiess að geta gengið með mér um stund og
skraiað við mig. Svo' genigum við hratt af
stað, en söktuim okkur brátt ni'ður í fjör-
uga samræðu.
„Nú, jæjía. Svo að við sjáumst þá hérna
aftur,“ sagði hann á næstuni óskiljanlegri
ensku. „Ég bjóst við, að þér mynduð vera
búinn alveg að gleyma mér. Ég ritaði yður
bréf, og áritunin var sú, er þér höfðuð eitt
sinn látið mér i té. En, minn kæri signor
Vesev! ég fékk alls ekkert svar.“
„Það kemur til af því, að ég hef'i verið á
ferðalagi. Þegar maður er á sífeldum ferða-
lögum, þá getur maður að eins svarað bréf- '
uíui ivina ,og kunningja með höppum og
glöppum. Maður gleymir að svara svo rnörg-
uim góðurn rnönnum, er skrifa raatini í því
trauisti að fá vingjarnlegt svar til baka,
enda varðveltist vinátta bezt á þann hátt,
að hienn skiftist á bréfum oft og ið'ulega.
Ferðaslangri mínu er það að kenna, að
mér iáðist að svara yðar óefað ágæta bréfi.
Fyrirgeíið mér þetta, signoir CasteLJaxii! Ég
fullvissa yður um, að ,ég hefi ekki vanrækt