Alþýðublaðið - 30.07.1954, Blaðsíða 5
i
fFöstudagur 30. Julí 1954.
ALÞVÐUBLAÐIÐ
fi
HÖFUNDSKAPUR Arthur
Köstlers hefur að mestu leyti
verið tengdur sjálfsævisögurit-
•un. Meðal fyiistu bóka hans
voru til dæmis lýsingar á ferð-
um hans til Spánar meðan
borgarastyrjöldin stóð og heim
sókn hans til frönsku fanga-
íbúðanna árið 1939. ídargar af
skáldsögum hans og ritgerðum
eru íbyggðar á persónulegri
xeynslu.
Fyrir tveimur árum kom út
fyrsta bindið af endurminn-
ingum hans, ..Arrow in the
'folue“. Nú er komið út annað
'íbindið ,.The invisible Writ-
ing“. Bezt er að tak.a það fram
strax, að þetta er mjög
skemmtileg bok, þar sem einn
af gáfuðustu mönnum vorra
tíma sannar hæfileika sína til
pólitískrar krufningar og sjálfs
könnunar. Það verðiir að flokk
ast undir almenna menntun að
Ihafa ltesið þessa bók og önnur
rit Köstlers. Þau eru mikill
þáttur í menningarsögu vorra
tíma.
Þe.ssi síðasta bók fjaliar að
mestu leyti umi það tímabil.
sem Köstler var kommúnisti
og beffar hann fór úr kommún-
istaflokknum (1932—1940). Við
þetta er bætt stuttri frásögn
af örlögum höfundarins eftir
það.
HÁLAUNAÐUR
BLAÐAMAÐUR
Köstler varð kommúnisti 26
ára gamaD og var þá hálaunað-
ur starfsmaður við mörg tíma-
rit, sem komu út á vegum hins
'imikla UUstein-forlag.s. Hann
gefek í flokkinn, var rekinn frá
Ullstein. og fór til Rússlands.
Hann korn þangað sum'arið
1932 — hálfu ári áðui en naz-
istar komust til valda í 'Þýzka-
landi — og var þar í um það
bil ár, stundum í Charkov,
stundum á ferðalagi um Káka-
sus, o.g hina rú.ssnesku Austur-
Asíú, Merv. Bokhara og Sam-
arkand. Flok.kurinn skipaði
Jwnum síðan að fara aftur til
Vestur-Evrópu, þar sem1 hann
starfaði leynilega í Paris. Starf
ið var aðallega fólg'ð í áróðri
gegn nazistum í sambardi við
rrkisþinghússíbrunann og Gyð-
íngaofsóknirnar. Hann var oft
sendur til Spánar sem frétta-
ritari meðan borgarastyrjöldin
geisaðí, var tekinn fastur af
Franoo.si’/ium' og sat þrjá mán
uði í fangel'si og bjóst þá og
þegar við að verða tekinn af
lífi. Þegar íhann var látinn laus
í fangaskiptum, seUist hann að
í París og tók að skrifa akáld-
sögur. Eftir að heimsstyriöldin
hófst, tók hann að lýsa frönsk-
um fangabúðum, en gat því
næst flúið til Engjands. sat þar
í fangelsi í nokkrar vikur, en
um áramótin 1939—40 var
j hann látinn l!aus. Hann var
j frjáls maður í tvennum skiln-
1 ingi. Hann var líka laus við
j kommúnismann. Á örfáum ár-
j um varð hann heirnsfrægur rit
ihöfundur. Hann er nú 49 ára
| gamall, búsettur í Er.glandi og
I meðal annar.s frægur vegna
i þess, að enginn hefur jaín
'greini'.ega og har.n afhjúpað
| einræðið sera hugsjónastefnu.
HVERS VEGNA
KÖMMÚNISTI?
1 Hvers vegna 'varð Kö ýler
kommúnisti? Hvers vegna
i hætti hann að vera það? Hvers
I vegna var hann, þrátt fvrir
stöð’ug vonbrigði, i sjö ár í
flökknum?
Þegar Köstler svarar þessum
spurnin'gum, vísar hann til
sinna persónulegu eiginleika,
sem eru fremur erfðir en á-
unnir. Hann skrifar í sálgrein-
inlgarstíl um sektarvitund sína
og vanmáttarkennd, sem hann
hafi fengið með röngu uppeldi.
Hann vildi vera. undirgefinn.
Hann þráði að þjóna einbverju
málefni, hvernig svo sem það
væri, svo að hann gæti öðlazt
frið í starfi og þjónustu.
Köstler var einn af þeim
ungu menntamönnum, sem ör-
væntu um Vestur-Evrópu á ár-
unum kringum 1930. Þar ríkti
atvinmdeysi, nazismi og fas-
ísmi. Riússland stóð honum fvr-
ir hugskotssjónum sem fram-
tíðarlandið. Komm,únisrninn
j fannst honum vera félagsleg
■og stjórnmálaleg lausn vanda-
' málanna. Hann áleit eínræðið
stundarfyrirhrigði. Þess vegna
urðu menn eins og Köstler, Si-
lone og Spender kommúnistar.
Hvernig þeir urðu það og
hvers vegna iþeír hurfu frá
kommúnismanum aftur, hafa
þeir skýrt frá í bókinni „Guð-
inn, sem. brást“.
j
KYNNTIST KOMMÚNISM-
ANUM AF EIGIN RAUN
Köstler var einn þeirra, sem
i hafði beztu tækifærin til að
kynnast af eigin raun, hvernig
þessari staðleysu draumanna
I var í raun og veru háttað. Með
| ársdvöl1 sinni í Rússlandi
j komst hann að raun um, að á
; stórum svæðum rikti hungurs-
! neyð og eymd, án þess að blöð-
Herberl Tingsten:
skáldíð Arthur
í EFTIRFARANDI greín skrifar sænski ritstjórinn
Herbert Tingsten um skáldið og manninn Arthur Köstler.
Eru það einkum þau tvö bindi af sjálfævisögu hans
„Arrow in the BIue“ og „The invisble Writing“ sem át
eru komin sem hann gerir að umtalsefni.
Arthur KÖsUc-r.
in eða útvarpið minntust nokk
uð & það. í Ciharkov, þar sem
Köstler var í hálft ár, ríkti mik
il hungursneyð, og.jafnvel í
hinum rússneska hluta Asíu
Var eymd og bágindi.
Köstler fékk bæði um þetta
leyt'i og síðar, gagnum starí
sitt í Komintern í Vestur-Ev-
rópu, að kynnast hinum.
grimmiiegu ofsóknum, Ivgaá-
róðrinum. hinum heimskulega
undirlægjuhætti og þeirri
kenningu. að tilgansurinn helg
aði tækin. Það. sem tengdi
þessa menn saman. var hinn
skriðdýrslegi undiriægjuháttur
gagnvart hairðstjóranum í
valdastólnum og öllum smærrí
harðstjórunum, sem undir
hann voru settir. Annan dag-
inn var Leon Blúm kallaður
svikaxi og sósíalfasisti, hinn
daginn átti að sanieinast al-
þýðufyikingunni undir forustu
Anim saman var naz-
hminn höfuða.ndstæðingurinn,
en eftir nokkurra daga ráð-
stefhu í Kreml var gert banda-
lag við þennan höfúðóvin.
HVERS VEGNA SVO
I.ENGI í FLOKKNUM?
■En- þá vaknar : purr.irigin:
Hvers vegna fór Köstler ekki
fyrr úr íiokknum? Skýringin
felst' að sumu leyti I tilhneig-
ir.gunni til að líta á það sem,
miður fer í sambandi við kom-
miúnismann sem eitíhvað til-
viljunarkennt. Að nokkru
einni'g í því, að baráttan gegn
fasismanum í öUum myndum
hans varð aðaláhugamálið eft-
ir sigur Hitlers i Þýzklandi.
Öllum, sem voru á móti naz-
isma og fasisma. fannst Hitler
vera hinn mikli sameiginlegri
óvinur.
Iiin pólitísku vanáamál eru
höíuðviðíangsefni Köstl'ers, en
hann skrifar ekki eingöngu um
ba.u. í bókum1 hans eru einnig
skemmíilegar persónulýsingar,
frásagn'ir um síjórnmáilámenn
os ríth'öfunda og úr einkalífi
Kn=tlers sjálfs.
Köstler segir einnig frá dul-
■ rap'Ti'Uim aívikum. I fangelsinu
í Sevilla. og nokkrym sinnum
slðar þegar hann yar gagntek-
inn þeirri tilfinnirigu fullkom-
ins friðax- og samræmis, sem
rithöíundar iýsa svo oft.
Meðan é.g yar að lesa bækrnc
Köstlers, spurði ég sjálfan mig
oft, hvernig á því stæði, að j
már geðjast ekki að honum
þrátt fyrir allt. Þ'að er au'gljóst, i
að hann leítar sannieikans, ein
l'aegni hans virðist hafin ýfir ■
atlan eía, og hann er hvorki oí
auðmjúkur né nainn goftari.
Líf hans hefur mótazt mjög af
ást á hugsjónum. Hann hefur
fært stórar íórnir bæði fvrir
..málefnið" og : sína nánustu..
Hanr. hefur sýnt hugrékki og
hrek bæði -í fátækt og hættum.
Fvrir bessu hefur maður að
ví.su aðe'ns hans eigtn orð, én'
hann segir frá því án þess að
mildaþað eð;a blása það út. ÞaS
er að ví'vu hægt að hugsa sér,
a.ð harin blekki á bersu sviði,.
en ég held samt að hann geri
bað ekki.
Samt sem áður vekur hann
ekki mí'kla samiúð. Ef til vill
er skýringin í þvi í'ólgin, að.
hann er þrevtandi ,.l'ærð;ur“..
,,A3ít, sern er fært i kerfi, er á
misskiln'ngi bvgg:.“ segír.,
Pierre Lasserres. Þs5 er að
minnsta kosti þreytandi að
skipa öMu í keríi, en það gerjr
Köstler. Hann er alltaf með
einhverja heimagerða sálgrein
i ngarorðaílækj u og á þ&nnan
hátt ber hann á borð það sem
hann hefur séð og lifað. Og bak:
vjð hugsjónastefnuna og fórn-
fýsinía gæg'fet alltaf fram snið-
ugur og frekur maður. ,,Gall-
inn á Köstier er náutnasýká
hans.“ segir Orwell. Ef tíl' vill
er réttara að segja um Köstler
það, sem. hann scgir sjálfur
ímeð réttu. að bví er ég hygg).
um Thomas Mann: ,,Hann
skortir brjóstgæði og sarnúð
með hi'riium undirokuðu." Þessi
vöntun er ekki bætt upp með
míkilli skáldleeri hugmvnda-
auð'gi, efns og hjá Thoma:1.
Mann. Gáfur og bróttur geta
skanað gófian rithöfund. en
ekki heiisteyptan persónuleika.
EINS og alþjóð er kunnugt
Iiélt Sjálfstæðísflbkkurinn
skemmtun mikla að Sel'fossi
laugardag’inn 21. íebri. 1954.
Var ixridirbúningur mikill að
samkomu þessati hér um
byggðir allar.
Var hvarvetna brasað og
bakað. Föt burstuð og strokin.
Höfuð Mippt og þvegin og allt
angur í burtu kembt. Var.und-
irbúningur þó hvað mestur á
Hótel' Selfoss. En þar skyldi
hófið haldið. Er .Iíða tók á dag,
fóru samkomugestir að tína.st
að úr öllum 'áttum, og mest þó
frá hið neðr'a, Að lokum varð
fjölmiermíð bað roikið, að við
lá, að fólk undÍTtræði.st í af-
hýsum,.' Birtust þeir þar Bjarni
Ben. og Baldur og Konni af
hinum mesta virðuleik. Þó bar
sá síðasttaldi af. Sagði ættfræð
ingur, er þar var, að mikið
myndu . þeir félagar skýldir.
Sérstaklega væri ættarmótið
með Bjarna og Konna mjög
1 sterkt. Stóð svo samkoman
| l'engii nætur. Varð enigin þurrð
á mjöð e&ur mungát. Hélt svo
j hver heim til sín. Um afdrif
Baldurs og Konna vitum vér
jeigi. En bifreið Bjaxna teppt-
j ist á Hellisiheiði. Komst Mf ráð-
b.errans í hina mestu hættu.
Voinum vér, að hann hafi ekki
orðið innkulsa. Væri bað óbæt
an.Iegt tjón, eí ísletizka þjóðin
mfestii sin-n dýrasta ?on. .
En vér viljum biðjast afsök-
nníar a því, ai? Helbsihéili
skyldi verða lorfær við þetta
tækifæri.
Ilrímþursi.
í EINU DAGBLAÐI höfuð- (
höfuðstaðarins var nýlega m. a.
mynd af hinni nýbyggðu, glæsi
legu brú á Jökulsá í Lóni og
jafnframt skýrt frá, að þessi
mikla samgöngubót væri kom
in á vegna ötullar framgöngu
þingmanns kjördáemisins, Páls
ÞorsteinS'Sonar. Vafalaust er
það rétt hermt hjá blaðinu, að
þessi stóra og traustlega brú er
komin á svona fljótt af því að
ötull og duglegur framfaramað
ur hefur beitt sér fyrir máiinu
og ýtt fast á eftir að verki þessu
yrði án tafa lokið og Jök'ulsá
ekki lengur sá farartálmi sem
áður var.
í sambandi við þetta dettur
mörgum í hug hér í uppsveit-
um Árnesssýslu, hvort ekki sé
vert að þakka opinberlega þing
mönnum Árnesinga fýrir það,
hvað fljótt og rösklega er að
verki gengið við smjði .brúarinn
ar á Hvítá á Iðuhamri. Þar er
auðsjáanlega vel litjð eftir að
stjórn vegamálannna siái ekki
slöku við þetta verk. Til marbs
um þann mikla vinnukraða,
sem á þessari framkvæmd ei,
má minna á þessa þingsályktuai
artillögu, sem samþykkt var á
sínum tíma í sameinuðu al-
ftingi:
..Ajlþingi ályktar, að smíði
brúar á Hvítá hjá I3u sé þegar
liafin og sé verkimt lokið sumar
iS 1948. Kostnaður greiðist rir
ríkissjóði‘c.
Flestir tbldu víst, að alþingi,
sjálft löggjafarþingið, væri yfir
það hafið að brjóta sín eigin
lög eða virða heit sín að engu.
En sumarið 1948 líður og ekki
sést hrúin og fátt bendir í þá
átt, að stjórnin muni eftir skip
un þingsins eða að þingmennirn
ir ilutnin.gsm,enin íillögunnar
reki fast á eftir.
Jæja, haustið 1951 kom allt
í einu flo-kkur manna með ým-
iskonar verkfæri og vélar, á-
samt nokkrum húsum og skúr-
um. Ótrauðlega var tekið til.
verks, borað, sprengt og grafn
ar fjórar stórar og djúþar
gryfjur fyrir væntanlega brúar
stcpla, sem áttu að sögn að
býggjast sumarið eftir. En þá
vill svo til, að Páll Þorsteíns-
son togar' svo fast i taugina,
að brúarsmiðirnir eru sendir
austur í Lón.
; Snemma vors 1953 kemur
svo allt í einu flokkur manna
með margs konar válar og tæki
og nú er hafist Kanda, fyrst að
laga til og hreinsa en síðan er
höfuðverkið hafið með fyllsip
nákvæmni.
Þetta sumar fóni fram ái-'
þingi-skosni'ngar, eins og kUsnn-
ug) er. og það út af fyrir sig
virðsst ekkí hafa tafið fyrir verk
inu, þótt vitað væri. að ping-
mannaefni og aðrir slíkir væru
mjög önnum kafnir.
Brúarsmiðir fóru urrs haust-
ið og kváðust að sjálfsögðu'
koma snernma næsta vor og
halda verkinu áfram.
Svo kernur vorið 1954. Það
vorar óvanalega snemma, allar
ár mjög vatnslitlar og ailt v:rð-
ist sérstaMega hagkvæmt. tjl
vinnu á þessum stað. Um rnioj
an maí kemur loks yfirsmið-
urinn, e'n ekki til þess að halda
Verkinu áifram, heldur til þess
að sækja áhöld og verkfæri og
kveðst hann nú eiga að fax-a
vestur í Dalasýslu og smíða
'þar brú. „En vonandi komum
við hingað í Júlí-byrjmi“, sagði
hann.
En tíminn líður og ekki
bólar á Barða. Himinháir turn
ar gnæfa fi*em.st á klöppinni
sunnan árinnar og nokkriua
metrum fjær er íhaldið, sem.
Sigurður Björnssö'n kaliar ‘fevo,
djúpt grafið niður í blágrýtis-.
Framhaid á 7. síðu.