Alþýðublaðið - 30.07.1954, Blaðsíða 8
asvssðl fundið I
ar vi
eífir vafm' þar undanfarið með þeim
árangri að 65-75 stiga heiff vatn
hefur fundizf j!j litlu dýpi
í SUMAR hefur verið borað eftir lieitu vatni í Kollafirði við
rœtur Esju. Munu boranir þessar hafa gefið mjög góða raun
því að eftir því sem hlaðið hefur komizt næst mun hafa feng-
iat 65 75 stiga heitt vatn á aðeins 70 metra dýpi.
Virðist hinn góði árangur aí*
því ber.da « fr* Kenygffg }ffif
að fundið sé nýtt jarðhitasvæði
í nágrenni Reykjavíkur. Gæti
)?að vissulega komið Reykvík-
xngnm ú góðar þarfir. því að
b.vergi nærri nóg vatn er að
Reykjum í Mosfelissveit.
BORAÐ Á VEGUM
MÖGGSTEYPUFYEIE/rÆKIS
Borað hefur verið í- Kolla-
firði á vegum hins nýja fyrir-
tækis Reginn h.f., en það félag
hyggst eins og kunnugt er
Iiefja framleiðslu höggsteypu-
b.úsa hér á landi. Mun Reginn
þegar hafa kevpt allmikið
landsvæði í Kollafirði og er tal
ið að fyrirtækið hyggist reisa
h.öggs teypuverksmiðj u sína á
þessum slóðurn. enda mun á
þessum slóðum auðvelt að fá
hráefni í höggstevpu, svo sem
sand og möl. Ekki hefur þó
hlaðið fengið staðíestingu á
þessu atriði fréttarinnar. -
að áírýja
Irmann vann
róðurinn
ARMENNINGAR urðu ís-
landsmeistarar í róðri í gær-
ifcveldi. Urðu þeir um 4 báts-
.Téngdum á undan Róðrarfélag
Inu á 8:41,7 mín. Veður var
gött og næstum ládautt.
BREZKA dómsmálaráðuneyt
ið tilkynnti í gær, að það
mundi ekki leyfa, að áfrýjað
sé máli Yomo Kenyatta og fé-
laga hans, sem dænidir voru í
5—8 ára fangelsi fyrir þátt-
töku í Mau-Mau-hreyfingunni.
Telur ráðuneytið enga á-
stæðu hafa komið fram, er
mælti með því að taka málið )
upp aftur. 1
Reikningsmenn
EKKI verður af Mogga-
greyinu gengið. I fyrradag
er þetta sagt í grein um
franska rithöfuudin i Jules
Verne.
,,I fjörutíu ár sat hann
smákompu uppi í tígulsteina
turninum. á húsi hans í Ami
ens, árið út o? árið inn með
penna í hönd, hann skrifaði
tvær bækur á árf— samtals
hundrað bækurl! Og feröa-
lögin lians voru þau, að hann
fór um Evrópu og Norður-
Afríku, og eitt sinn í sex
vikna ferðalag um Nevv York
ríki. Þetta er allt og sumt. Af
sjötíu og -,jö ára ævi yvddi
þessi sérstæði ferðalangur
aðeins einu ári — tæpu þó
■— á ferðalög.“
Nú eru skólabörn bæjar-
ins vinsamlegast beðin óð
reikna þetta dæmi á ný — og
senda Mogganum lausnina’
Glæsilegasía flugeldasýning, sem
sézf hefur hérf í Tívoli á mánudag
Fjölbreytt sketnmtiairlðl verða í Tívoil
um verzlunarmaiiBiahelgitia
FRÍDAGUR verzlunarmanna er n.k. mánudag og efnir
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur til hátíðahalda urn helgina
að venju. Fara hátíðahöldin fram í Tívoli og er þar margt
skemmtiatriða á boðstólum og mun hátíðahöldunum Ijúka með
stórkostlegri flugeldasýningu á mánudagskvöld.
gærkvöldi
BÍL nr. G 849 var stolið við
Sundlhöllina í gærkveldi. Hann
fannst óskemmdur Mukku-
tíma síðar inni í Herskála-
kampi. Málið er í rannsókn.
I ráði var, að afhjúpuð yrði
á verzlunarmannafrídaginn
stytta sú af Skúla Magnússyni,
sem félagið hefur gefið Reykja
víkurbæ, en af því getur ekki
orðið. Verður hún sennilega af
hjúpuð 18. ágúst á aímælisdegi
Reykjavíkur.
HALDINN SÍÐAN 1894
Verzlunarmenn hafa hald-
ið frídag sinn hátíðlegan síð-
an 1894, en fyrstu árin var
hann haldinn seint í ágúst
eða jafnvel í byrjun septem-
ber. Það var hins vægar árið
1901, að verzlunarmenn, á-
Syrjað að graía fyrir sund-
laugarbyggingu á Selfossi
Áætlað að laugin verði tilbúin í haust
Fregn til Alþýðublaðsins SELFOSSI í gær.
. FYRIR NOKKRUM DÖGUM var byrjað að grafa hér fyrir
Kffunni sundlaugarbyggingar. Er ætlunin að þetta verði vcgleg
fcj gging og stærð laugarinnar 16.75x7 m. Áætlað er að laugin
sjálf verði tilbúin í haust.
iSundlaugathyggmgin hefur
verið á döfinni hér nokkur
vxndánfarin ár, en ekki hefur
orðið úr framkvæmdum fyrr,
þar eð staðið hefur á teikning-
um og ýmsu fleiru.
1 BÝGGT YFIR LAUGINA
'SÍÐAR
í sumar verður sjálf sund-
laugarþróin byggð, svo og kjall
ari með böðum o. fl. En síðar
er ætlunin að byggja yfir laug-
ina. Er reiknað með að bygg-
ingin öll taki 2—3 ár. Sund- j lÚÐRASVEITIN
laugarbyggingin er staðsett ^ AUSTURVELLI
Á sunnudag kl. 2.30 e. h
isamt stúdentum, héldu 2. ág
úst hátíðlegan, en sá dagur
hét þá þjóðminningardagur í
minningu þjóðfundarins
1874. Síðan höfðu v'erzlunar-
menn lengi 2. ágúst fyrir frí-
dag, þar til sú brej'ting var
upp tekin, að hafa frídaginn
fyrsta mánudag í ágúst. Nú
ber frídaginn upp á 2. ágúst
og eru nú liðin 80 ár frá þjóð
fundinum.
HÁTÍÐAHÖLDIN
ÖLL í TIVOLI
Að þessu sinni íara öll há-
tíðalhöldin fram í Tivoli og
verður dansað þar á útipalli,
en engir dansleikir eru á veg-
um verzlunarmannafélagsins í
samkomuhúsum bæjarins. Ó-
keypis aðgangur er að pallin-
um.
BYRJAR LAUGARDAG
iHátíðahöldiin hefjast kl. 4 á
laugardag. Síðan er hlé kl. 7—
8 og hefjast skemmtiatriði á ný
kl. 9. Helztu skemmtiatriðin
eru: Svokallaðir kátsjúk-fim-
leikar, er Gasperys sýna, loft-
fimleikar Plessonanna, búktal
og töfrabrögð Baldurs og
Konna og Alfred Ciausen mun
syngja dægurlög. Dansað er á
palli til tvö, en hljómsveit
Magnúsar Randrup leikur öll
kvöldin.
Víðir II. í reynsluför
Nýjum 56 lesla bál hleypl af
sfokkunum hjá Dröfn í Hafnarf.
Fyrsti báturinn eftir hið langa hlé á
skipasmíðum innanlands
í SKIPASMÍÐASTÖÐINNI DRÖFN í Hafnaríirði var
hlej'pt af stokkunum 18. júlí s.l. nýjum vélbát, 56 rúmlestir affi
stærð. Var honum gefið nafnið Víðir II., GK 275. Rej'nsluför
var farin s. 1. föstudag og reyndist gagnhraði bátsins 9 sjómíl-
ur. ÖIl tæki reyndust mjög vel.
Eigandi bátsins er Guðmund var smíðuð af véismiðjunní
ur Jónsson útgerðarmaður, Héðinn. Skipstjóri á þessum
Rafnkelsstöðum, Garði ; nýja bát verður Eggert Gísýa-
Báturinn er smíóaður úr eik son. Garði.
með yfirbyggingu úr stáli, í '
bátnmn. er 180 hestafla Lister 7. BÁTURINN
^ dieselvél, vökvadekk og línu- j Þetta er 7. vélbáturinn, sem
: vinda, dýptarmælir með asdic- Skipasmíðastöðin Dröfn h.f„
j útfærslu og að öðiru Icyti búinn hefur byggt og sá fvrsti í röð-
beztu tækjum, sem völ er á. inni eftjr hið langa hlé, sem
orðið hefur á skipasmíðum inn
SMÍÐI anlands. Skipasmiöastöðin hef
Smíði bátsins hófst 5. okt. ur annan vélbát í smíðum af
1953. Teikningu gerði Egill sömu gerð og mun smíði hans
Þorfinnsson, Kef'avík. Yfir- lokið síðar í sumar og mun þá.
smiður var Sigurjón Einarsson verða strax hafin smíði á þriðja
skipasmíðameistarj. Miðursetn- bátnum af sömu gerð og von-
ingu á vél og alla járnsmíði andi verður hægt að halda á-
annaðist Vélsmiðja Hafnar- ^ fram vélbáíasmíði innanlands,
fjarðar, raflögn lögðu raf-jsvo ekki þurfi að fiytja nýja.
virkjameistararnir Þor\'aldur eða notaða vélbáta til landsins,
Sigurðsson og Jón Guðmunds- j þjóðinni til skaða og lítils
son. málun annaðist Sigurjón | sóma.
Vilhjálmsson málarameistari. I
Reiðar og segl voru gerðir af FÆRINN Á SÍLD
Sören Valentínussyni. Dýptar- | Báturinn fór á langardag til
mælir var settur niður af Frið síldveiða fyrfr Norðurlandi
rik A. Jónssyni útvaipsvirkja- með. öll síldveiðitæki ný af full
meistara. Dekk- og línuvinda komnustu gerð.
suður
ans.
af fimleikasal barnaskól
G.J.
frh. é, 7.
leik
síðu.
fslenzk landkynningarsýning
opnuð í Lendon 11. ágúsf n.k.
Sýningin stendur í 18 daga. íslenzki
sendiherrann í London opnar hana
ÍSLENZ landkynningarsýning verður opnuð 11. ágúsi i
húsakynnum Foyles, stærstu bókaverzlunar í London. Er ætlura
in að halda þarna nokkrar slíkar sýningar, og er hin íslenzka
fyrst í röðinni.
-------------------* Aðilar þeir, sem að sýning-
Tregur heyskapur
á Barðasfrönd
REYKHÓLUM í gær.
HEYSKAPUR hefur gengið
stirðlega undanfarið. Gengu
hér óþurrkar lengi vel, en þá
komu nokkrir góðir dagar, svo
að mikið náðist af beyi. Það,
sem af er þessari vi'ku, hefur
verið hvasst, svo að ekki hefur
verið unnt að vinna við hey.
unni standa, eru Ferðaskrif-
stofa ríkisins, Flugfélag ís-
lands, Eimskipafélug íslands
og íslenzka utanríkisráðuneyt-
ið, en hugmyndina átti James
W’hittaker. Bókabúð Foyles
(sem nefnir sig „síærstu bóka-
verzlun veraldar") mun láta í
té sýningarsal sinn endur-
gjaldslaust. Ef miðað er við
aðrar sýningar hjá Fovles.má
búast við 1000—1500 gestum
daglega.
Framhald á 6 síðu. ,