Alþýðublaðið - 30.07.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.07.1954, Blaðsíða 7
Föstudagur 30. júlí 1954. ALÞÝDUBLAÐID n Olíuflufningar urför hans til heimsyfirráða á sviði olíuflutninganna. er §vo annað mál. --------—-----------":3 Framhald af 4. síðu. um alvarlsg áhrif á stjórnmála Þakka skal... viðhorfið í heiminum. Þetta mun þó í fyrista skíptið, sem til orustu dregur um olíuflutn- ingana, og sú styrjöld virðist ekki ætla að verða vægari. Sem upphafsmaður þeirrar styrjaldar hefur Onassis þegar Ráðstefna ASI Framhald aí 5. síðu. klöppina og ofan á því stein- steyptur klumpur, sem neþia mun nokkrum hundruð|m tonna að þyngd. Þannig lítur nú út þöJ;si hiin skráð nafn sitt a spjöld sög- minnisvarði um þann unnar, svo að ekki verður á mjkia dugnað þingmanna okþ- brottu mað. Nú þegar eru keppinautar hans teknir að spyrja í örvænt ingu sinni, hvort þetta tank- skipaveldi hans sé ekki enn . voldugra heldur en menn hafa fyrirmælum Alþingis. . h sagnir af. ,>Það vantar verkfræðhrga'% Ein af hinum mörgu gátum er sagt. Það er kannske í sambandi við þennan prann þeir eru ekki tiltækir. En er samband hans við mág sinn, hvers vegna? Heíur stjórþjn gert verulega tilraun til pfss ar Árnesinga og' ötula iraf.i göngu ríkisstjórnarinnar, sÉm auðvitað vill ekki ganga á géf- in heit eða þverskallast vnð M. Niarchos, sem, að vísu ræð- ur ekki yfir jafn gífurlegum tankskipa'liolc, .. er þó hótæk ur á því sviði. Hingað til hefur verið talið, að þeir væru grimmir keppinauíar, en nú að fá bá «1 starfa? Aðífr vita það betur en ég. Haft er eftir vegamálastjóra, að ekki sé fjárskorti um *ð bykir margt benda til þess, að ke/ma. Hann mun nú það vþ|k þeir hafi aðeins látið líta út fróður, að ekki væri óhugsan^i, fyrir það af ráðnum huga, og, að hann gæti sjálfur aöstoð|ð að þessi mágur hans muni ger- j Árna Pálsson, sem enn m|jn vera í þjónustu vegage^ðþr landsins, og sjálfsagt mæ|ti eitthvað styðjast við teikning- ar, sem til eru og fyrri mæl- ingar, sem margar hafa verið gerðar, því að oft er búið að miða yfir ána þarna miili klappanna með ýmsum tilfaór ingum. Farmhald af 1. síðu. azt hefur að í undirbúningi sé að koma fleirum á ílot. Kemur þessi óvænta geta togaraeig- enda til að reka togarana mörg um á óvart með því að þeir hafa talið sér ókleift að reka togarna nema til kæmi aðstoð ríkisvaldsins. ÁKVEÐNIR I AÐ KNÝJA FRAM KJARABÆTUR Sjómannafélögin hafa beðið með að setja fram ákveðnar kröfur togarasjómanna, þar eð bjargráð ríkisstiórnarinnar hafa veið væntanleg svo til á degi hverjum. Hins vegar virð- ist nú slíkur dráttur ætla að verða á því að „bjargráðin“ sjái dagsins ljós, að sjómanna- féllpgin telja sér ekki fært að bíða lengur með að setja fram ákveðnar kröfur togarasjó- iiis.iáHia., liii li Logarasjomenn a- kveðnir í þvi að knýja fram kjarabætur, þar eð þeir vita að togaraeigendur munu fá ein- hverja aðstoð ríkisvaldsins. ast aðil'i að félagasambandi Onassis. Auk þess er svo þriðji maður tilnefndur, sem líldget sé að hafi hið sama í hyggju, — grlskur tankskipaeigandi, — en ekkert verður vitað um það með vissu að svo stöddu. Maður getur gert sér í hug- arlund, að miklár og flóknar hernaðaráætlanir verði rædd- ar og hugsaðar í hinum skraut legu skrifstofusölum Monte' Garlo spilabankans, í sambandi við hina nýbyrjuðu styrjöld um oMuflutningana'. Hins veg- ar getur maður ekki gert sér í hugarlund í hverju þær hern- aðaráætlanir verði fólgnar. Þess ber og að geta, að sam- tímis þessum hernaðaraðgerð- um lætur Onassis vinna af kappi að því, að gera spila- bahkann og gistihúsin að hin- um glæsilegustu salarkynnum, samkvjEmt nýjustu tízku, —- og virðist það gert í fyllsta safnráði við Brrrer, fursta af I Sumir spá kosningum næsta ár. Ef svo færi er hugsatidi ið alþingismönnunum dytti ; hitg. að innanhéraðsmálin kunni að hafa eir/.rver áhrif á kjörfyJgi þeirra. ; Iðu, 21. júlí 1954. ; '-Í Einar Sigurfinnsson. " Hannes á horninu. Framhald af 3. síðu; en þá fór strákur að hlægja. Þetta var pörupiltur úúr Reykjavík, sem hafði vÖÍ’ið komið fyrir í sveitinni. Ræðan Stjórnarandslaðan Farmhald af 1. síðu. að verkum, að íhaldsmenn vildu nú flytja hcrinn brott frá Súez, er þeir hefðu bar- izt hatrammlega gegn sliku, þegar verkamannaflofekurinn vildi koma því sama fram fyrir nokkrum drum og köll uðu það þá svilc við brezka heimsvcldið. EKKI NÆGILEGA LJÓST Kvaðst Attlee því meðmælt- ur, að herinn væri' fluttur burt, enda herseta í óþökk gagnslaus og betra að koma vörnum; fyr- ir á annan hátt. Hins vegar kvaðst hann álíta, sð stjórnin hefði ekki gert nægilega Ijósa grein fyrir innihaldi samnings ins. Umræðunni var frestað. ,r _ fór í handaskolum og náði éfeki Monaco. Onassiauglysmgm heí , tilætiuðum árangrL Qg hýer ur þegar borið þann aranguy, var orsökin? Ég hafði keýpt að Mastodonitgistihúsið hefur getað tekið til starfa á ný, eft- ir að 'hafa staðið au-tt mn margra ára skeið. Og á næst- unni verða hafnar áætltmar- ferðir með helikoptervélum frá flugíhöfninni í Nissa — til þaksins á einu af siærstu gisti- húsum Monte Carlo. í'búar Monte Carlo eru stór- hrifnir af því, hve mikið fjör er tekið að færast í alit at- hafnalíf í borginni, fyrir at- beina Onassis, og fagna þeim mannfjölda, sem ráðinn verð- ur til starfa við hið risavaxna fyrirtæki hans. Vöruvagnar járribrautalestanna eru hlaðnir dýrustu húsgögnum, sem prýða eiga skrifstöfur hans, og önnur þau salakynni, er hann hefur með höndum. Og þetta axlabandasprota, sem voru ds- lenzkir._ j; ER ÉG KOM til bæjarins fór ég búð úr búð, engir aðrir íslenzkir sprotar voru fáán- legir, enda vil ég ekki nema íslenzka framleiðslu, Ég keypti tíu sprota, en átta eru slitnir. Ég sendi þér aðeins þrjá í bréí inu til þess að spara burðar gjaldið. En ég er þjóðhóllur maður og næst þegar ég vei'ð beðinn að halda ræðu, þá á hún að heita: „Lengi lifi ís- lenzkur iðnaður SAS :» 1 Framhald af 1. siöíi kínversku orustuflugvéla um 100 km. úti á hafi í suðaustur ber því vitni, að Monte Carlo frá Hainan. Hefur íélagið hing verði ekki í framuðinni ein- j að til áli'tið, að svo mikjl fjar- göngu borg skemmtanallífs og lægð frá landssvæðx kínverskra fjárhættuspila, heldur mikil- væg framikvæmda- og við- skiptamiðstöð. En hins vegar vekja fvrir- ætlanir þessa dugmikla fjár- málamanns, sem hafizt hefur ti.l auðs og valda íyrir hygg- indi og dirfsku, hinn mesta kvíða og ugg meðal skipaeig- enda í London og New York. Má ráða af síðustu fregnum, að þeir séu farnjr að hyggja á samlök til gagnráöstafana. — en hvort þeim tekst að stöðva _ þennan herkæna snilling á sig . ustuflugvélum. kommúnista væri nægileg til öryggis. Kvað flugmaðurinn-að lokum möguleika á því, að?fé- lagið yrði að taka meii'a tjllit til athafnasvæðis lcínverskra orustuflugvéla. BREYTT LEIÐ 'Eitt brezku fh'.gfélaganna, sem einnig hefur flugleiðina Bangkok-Hongkong-Tokió, hef ur þegar breytt ílugleið sinni með tilliti til hættimnar; er stafar af hinum kíuversku or- Verziunarmannahelgin Framhald af 8. síðu. ur Lúðrasveit Reykjavíkur á Austurvelli og kl. 3 hefst skrúð ganga frá vellinum út í Tivoli. Tivoli verða svo skemmtiat- riði bæði þá og kl. 9. Noregs- farar KR sýna leikximi' undir stjórn Benedikts Jakobssonar, Hjálmar Gíslason hermir eftir og syngur gamanvísur og auk þess koma Plessons, Gasperys, Baldur, Konni og AHred Clau- sen fram. Dansað er til ejjt. FLUGELDAR A mánudag eru skemmti- atriði í Tivoli kl. 4 og kl. 9. En kl. 12 á miðnætti verður flugeldasýning, sem aðstand endur segja, að muni verða hin stórkostlegasta, sem liér hefur sézt. Hafa fossar, sólir, stjörnur o. fl. verið fengin fra Tivoli í Kaupinannahöfxi og nokkuð frá Þýzkalandi. Verður þeim stillt upp á 30 X49 metra svæði í einu horni gar'ðsins, en fólk verð- ur að halda sig í minnst 25 m. fjarlægð. Loks verður dansað á pallinum til kl. 2 eftir miðnætti. xsrrassammmr ÚTVARPIÐ ÚtVarpsdagskráin á mánu- dagskvöld verður helguð verzl unarmönnum. Munu flytja ræður þeir: Guðjón Einarsson. form. Vei'zlunarmannafélags Reykjavíkur, Eggert Kristjáns Albýðublaðið er selt á þessum stöðum: Auslurbær: Adlon, Laugaveg 11. Adlon, Laugavcg 126. | ; ”'1 Alþýðubrauðgerðin, Laugaveg 61. /f Ásbyrgi, Laugaveg 139. Ás, Laugaveg 160. ? Bíóbarinn, Austurbæjarbíói. Café Florida, Hverfisgötu 69. Drífandi, Samtúni 12. Flugbarinn, Reykjavíkurflugvelli. Flöskubúðín, Bergstaðastræti 10. Gosi, Skólavörðustíg 10. Havana, Týsgötu 1. Hilmarsbúð, Njálsgötu 26. Krónan, Mávahlíð 25. Mjóikurbúðni, Nökkvavog 13, Pétursbúð, Njálsgötu 106. Rangá, Skipasundi 56. Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7. Veitingastofan, Bankastræti 11. Söluturn Austurbæjar, Hlemmtorgi. Sölusturninn, Bankastræti 14. Tóbaksbúðin, Laugaveg 12. Tóbaks og sælgætiscerzl., Hverfisg. 50. ' Tóbak & Sælgæti, Laugaveg 72. Veitingastofan Ögn, Sundlaugaveg 12. Veitingstofan, Þórsgötu 14.. Veitingstofan, Óðinsgötu 5. Verzlunin, Bergþórugöu 23. ^ Verzlunin, Hverfisgötu 117. Verzlunin, Nönnugötu 5. 1 Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsveg 1T4. Vitabarinn, Bergþórugötu 21. Vöggur, Laugaveg 64. " Þorsteinsbúð. Snorrabraut 61. Vesiurbær: W fP"! ■^r * Adlon, Aðalstræti 8. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstr, Drífandi, Kapl. 1. Fjóla, Vesturgötu 29. Hressingarskálinn, Austurstræti. Matstofan, Vcsturgötu 53. Pylsusalan, Austurstræti Silli & Valdi, Hringbraut 49. Sæborg, Nesveg 33. Söluturninn, Lækjartorgi. Söluturninn, Vesturgötu 2. Veitingastofan, Vesturgötu 16. Verzlunin, Framnesveg 44. Verzlunin, Kolasundi 1. West-End, Vesturgötu 45. Bakaríið. Nesveg 33. ■'TS ■iflf' ■:, '-'ny Kópavogur: Blaðskýlið, Kópavogi. Kaupfélagið Kópavogi. KRON, Borgarholtsbraut. KRON, Hafnarfjjyðarvegi. Verzlunin Fossvogur. Verzlun Snorra Jónssonar, Kópavogi. ■ ’ iiigi : ,W' ~''~Z -i son, form. Verzlunarráðs, og Ingólfur Jónsson, verzlunax'- málaráðherra. Þá mun Magnús Kjaran flytja endurminningar. FÁNA AÐ HÚN Framkvæmdancíndin lief- ur beðið blaðið tun að beina þeirri áskorun til kaup- manna, a'ð þeir dragi fána sína að hún á mánudag. Stirætisvagnar Reykjavíkur balda uppi ferðum á 15 mín. frésti í Tivoli frá Búnaðar- félagslxúsinu. Handknaffleiks mólið FYRSTU tveir leikirHlánds meistaramóts í handknattleik karla fóru fram í Engidal í Hafnarfirði í fyrrakvöld. F.H. og KR, gerðu jafntefli 17:17, Fram vann Ármann 10:3. Keppnin heldur áfram í kvöld kl. 8,30 og keppa pá Fram og KR og Ármann og FH Úrslit verða á laugardag. Fregn til Alþýðuhlaðsins ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.