Alþýðublaðið - 06.08.1954, Qupperneq 1
XXXV. árgangur
Föstudagur 6. ágúst 1954
164. tbL
LJúkiðsöfunni! '
Nú er skammt til 10. ágúst. Fyrir þann dag
þurfa þeir, sem tóku að sér að selja happ-
drættismiða fyrir Alþýðublaðið, að hafa lokið
sölunni. Alþýðublaðinu ríður á, að allir
miðarnir seljist.
Salfað var í 3-4000 funnur á Rauf-
arhöfn í gær; bafnandi síld
5*6 þúsund mál fóru í bræðsíu. Um 10
skip komu tií Sigluf jarðar með síld
Fregn til Alþýðublaðsins RAUFARHÖFN í gærkvöldi,
SÍLDVEIÐIN varð ekki eins mikil og við mátti búast í gær
kvöldi, en síldin, sem bátarnir fengu í nótt við Langancs var
miklu stærri og betri til söltunar en sú, sem fékkst á Þisti firði
í fyrrinótt og gærdag.
Ráðherralisfi ekki
birfur í bili
BEN AMAR, sem cr að
mynda stjórn í Túnis, tilkynnti
í gær, að hann nuindi ekki til-
kynna ráðherralista sinn að
svo stöddu.
Er álitið, að Frökkum finn-
ist ekki nægilegt tiiíit tekið til
þjóða.brota í myndun stjórnar-
innar. Ben Amar mun þó hafa
fækkað fulltrúum þjóðernis-
sinna í stjórninni.
* 12—15 skip komu með síld
hing'að í dag og var saltað í 3
í —4 þ-úsund tunnur, enda fór
; svo t:l allt í salt. 5 —6000 mál
! eru komin í þrærnar hjá verk-
smiðjunni. Menn eru hræddir
um það hér. að hann ætli að
fara að bræla. Annars var í
dag sólskin 'hér í fvrsta skipti í
rúman mánuð.
J.Á.
i
SIGLUFIRÐI í gærkveldi.
| Um tíu skip komu hingað
(með síld í dag, en ekki þótti
j síldin góð. Er talið, að aðsins
um thelmingurinn hafi verið
Heisfaramól Islands í frjáls-
um íþroffum hefsf á mergun
80 keppendur frá 12 félögum taka þátt í
mótinu, sem lýkur á mánudagskvöld
MEISTARAMÓT ÍSLANDS í frjálsum íþróttum fer fram
á íþróttavellinum í Reykjavík um næstu helgi, og hefst á laug-
ardag kl. 3. e. h., með keppni í eftirtöldum greinum: 200 m.
klaup, kúluvarp, hástökki, 800 m. hlaupi, spjótkasti, langstökki;
5000 m. hlaupi og 400 m. grindahlaupi.
A sunnudag hefst keppnin
aftur kl. 3 e. íh. og verður þá
Framfœrsluyfirv öldin í Reykavík:
Jósef Thorlacius kærir framkomu
þeirra við sig fyrir sakadómara
Hefur enn engan framíærslueyri fengið síðan
14. júlí, en lögreglustjóri hlaupið undir
bagga í annað skipti
FélagsmálaráSuneyliS aShefsl ekkerl í málinu
JÓSEF THORLACIUS hefur nú talið sig neyddan til að
[cæra til sakadómara framferði þriggja framfærslufulltrúa í
Reykjavík og tveggja Iækna, er hannn telur að hafi framið em
bættisafglöp. Kveðst hann ekki lengur geta unað við þetta á-
stand, en hann hcfur engan framfærslueyri fengið síðan 14. júlí
og enga úrlausn fengið hjá félagsmá'.aráðuneytinu.
keppt í 100 m. hlaupi, þrí-
stcjcki, stangarstökki, kringlu-
kasti, 1500 m. hlaupi, 110 m.
grindáhlaupi, sleggjukasti og
400 m. hlaupi. Á mánudag held
ur mótið áfram og verður þá
keppt í 3000 m. hindrana-
hlaupi, fimmtarþraut, 4X100
og 4X400 m. boðhlaupum, og
fimm greinum fyrir konur.
FJÖLDI ÞÁTTTAKENDA
Þátttakendur í mótinu eru
um 80 frá 12 félögum, og eru
flestir beztu íþróttamenn lands
ins meðal'- þátttakend^ svo
sem Hilmar Þorbjörnsson, Ás-
mundur Bjarnason, Guðmund-
ur Vil'hjálmsson og Hörður
Haraldsson í spretthlaupunum,
Torfi Bryngeirsson, Valbjörn
Þorláksson, Bjarni Linnet, Vil-
Framhald á 6 síðu.
Þeir, sem Jósef ákærir, eru:
Framfærslufulltrúarnir: Magn-
ús V. Jóhannesson, Ólafur
Sveinbjörnsson og Sigurður
Björnsson og iækn3rnir Jón
Sigurðsson borgarlæknir og dr.
Óli Hjaltested.
VEGNA VOTTORÐS
Ákæran á hendur læknun-
um mun byggjast á vottorði
því, er þeir gáfu um braggaí-
búð þá, sem framfærsluyfir-
völdin vilja neyða þau Ihjón til
að flytja í. En vottorðið var
svohljóðandi:
„Samkvæmt beiðni höfum
við undirritaðir skoðað hinn
11. þ. m. íbúð í skála 18 í
Þóroddsstaðahverfi. Ibúðin
fullnægir ekki ákvæ'ðnm
heilbrigðissamþykktar fyrir
Reykjavík varðandi íbúðar-
húsnæði, en getur þó að okk
ar dómi ekki talizt heilsu-
spillandi, a. m. k. ekki yfir
sumarmánuðina.'1
Telur Jósef, að læknarnir
tveir, sem gáfu betta vottorð,
hafi vitað, að um þau hjón var
að ræða, er þeir voru beðnir
um að votta um íbúðarhæfni
þessa húsnæðis. Hafa þrír aðrir
læknar gefið votrorð um, að
skálinn fullnægi ekki 'heil-
brigðissamþykktinni, og þeir
I
Framhald á 6. síðu.
HáPPDRÆIIIÐ
Lokaáhíaup fyrir
10. ágúst
NÚ hafa Akureyri og
Bíldudalur gert full skil við
Happdrætti Aiþýðublaðsins.
NÚ eru líka seinustu for-
vöð fyrir þá umboðsmenn,
sem ennþá eiga eítir óselda
miða, að gera lokaáhlaup til
að ljúka sölunnf.
MUNIÐ, að fyrir 10. ág-
úst vei'ður hver miði að
vera seldur.
TILKYNNIÐ sJrax, þegar
sölu er lokið.
ALLIR góðir Alþýðu-
flokksmenn ættu að styrkja
Alþýðublaðið með því að
kaupa einn eða fleiri happ-
drættismiða.
Bandarískur ferðamaður kaupir íslenzkan
hest handa 6 ára gömlum syni sínum
NYLEGA
bandarískur
var staddur hér
ferðama'ður á
Stykkishólmsbáíar afla vel í
reknefi; sölíun hófsf í fyrrad.
. Góður afli á handfæri hjá smábátum .
Fregn til Alþýðublaðsins STYKKISHÓLMI í gær.
FJÓRIR bátar stunda nú síldveiði í reknet liéðan. Hafa
þeir aflað vel og er síldin góð. Hófst söltin í gær. Þá afla smá-
bátar og mjög vel á handfæri,
Bátar þeir, sem reknetaveiði
stunda, eru fjórir aö tölu. Hafa
þeir fiskað 100—400 tunnur á
dag. Er síldih góð og hófst sölt
un hér í gær. Var byrjað á sfld
úr Gissuri hvíta, sem kom með
200 tunnur.
GÓÐUR AFLI Á HANDFÆRI
. Smábátar afla vel á hand-
færi. Hafa menn dregið allt
upp í 500 kg. á mann í róðri.
Nota menn nylon-færi og
gefast þau vel. Einn maður
fékk t. d. 9 fiska í einu á nyl
onfæri með mörgum taum-
um, sem beitt var á gervi-
beitu.
Samslarf vísindamanna og
fiskimanna mjög nauðsynlegf
Sagði Árni Friðriksson S síðasta erind-
inu, sem haldið vair á norrænu fiski-
. máiaráðstefnunni, sem íauk f gær .
IV. FISKIMÁLARÁÐSTEFNU Norðurlanda Iauk í gær e®
í dag hefst fundur fiskimálaráðherra Norðurlandanna. Er ráð-
stefnunni hafði verið slitið í gær fóru þáíttakendur í sjóferð á
varðskipi út á Faxaflóa og inn í Hvalfjörð.
Fulltrúarnir á ráðstefnunni*'
hófu daginn með því að skoða
fiskverkunarstöð Bæj arútgerð-
ar Reykjavíkur undjr leiðsögn
f orstj óra Bæ j arútgerðarinnar,
Jóns Axels Péturssonar og Haf
steins Bergþórssonar. Fylgdust
fulltrúarnir með öllum stigum
vinnslunnar, frá því að fiskur-
inn kemur inn í stöðina, allt
ÞRÍR Sunderland fiugbátar
komu hingað í gær á leið til
Youngsunds á Grænlandi til
þess að sækja þangað brezkan
leiðangur, er þár hefur dvalið
í tvö ár. Áður hafa 2 slíkir
flugbátar farið hér um á sömu
leið. Ann’ar þeirra er væntan-
legur aftur hráðlega, en hinir
4 svo seinna.
Framhaid á 7. síðu.
vegum Ferðaskrifstofunnar
Orlof. Dvaldist hann liér 4—5
daga og skoðaði m. a. ís-
lenzka hestinn. I.eizt honum
svo vel á hann, að hann á-
kvað að kaupa hér 3ja—4ra
vetra fola banda 6 ára syni
sínum.^
Á^HESTASKÓLA Samsteypa 8 erlendra olíufélaga tekur
Bandaríkjamaðurinn hélt ( að sér vinnslu og sér um dreifingu
héðan áleiðis til Italíu og
mun halda áfram ferð sinni
Olíudeilunni í Iran er nú lokið 3
árum effir þjóðnýtinguna
um Evrópu. En hann hyggst
koma hér við aftúr á heim-
leiðinni til Bandaríkjanna og
taka folann. Mun hann setja
folann á hestaskóla til tamn-
ingar, en síðar mun sonur
hans taka við liestinum.
TILKYNNT var samtímis í London, Teheran og Washing-
ton í gær, að samkomulag hefði náðst um olíuvinnslu i íran.
Verður samningurinn undirritaður fljótlega en hann er gerður
ti! 25 ára. Eru nú 3 ár síðan Mossadeg þjóðnýtti olíuvinnslu þar
í landi og byggði út ensk-íranska olíufélaginu.
VeSriSí dag
NA og A kaldi; skýjað,
sumstaðar dálítil rigning.
iSamsteypa 8 olíufélaga mun
taka að sér vinnslu og dreif-
ingu olíunnar. I samsteypu
þessari eru 5 baiidarísk olíufé-
lög. 1 hollenzkt, 1 franskt og
svo brezk-íranska olíufélagið,
en það mun eiga
samsteypunni.
40%'hluta í
ÍRANIR BORGA
íranir hafa gengizt inn á að
greiða brezk-dranska olíufélag-
inu 25 milijónir punda fyrir
mannvirki þau, er féiagið hef-
ur látið reisa í íran, svo sem
olíulhreinsunarstöðina í Aba-
Framhald á 7. síðu.