Alþýðublaðið - 06.08.1954, Síða 5
{E’ösfudagur 6. ágúst 19d4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
a
MANSTU
Eru iáfæklingar réttlausir?
NÝLEGA hefur einn ^unn-
a'sti fræðimaður landsins itekið
petta til nýrrar meðferðari.á af-
ar fjöimennum fundi. Hann
bentj á að þjónastéttirnar í
landinu bæru svo lítinn; hlut
af Ibyrði þjóðfélagsins. að eigi
Mýddi að ætla þeim sömu rétt
indi og efnamönnunum, utvegs
.mönnunum, kaupmönnum og
embættismönnum.
Þessir góðu, -fróðu menn á-
líta, að hærri gjaldendur land-
sjóðs séu meginsúlur þjóðar-
hofsins, það séu þeir, sem
herja auð úr skauti náttúrunn-
ar bæði á sjó og iandi. En að
þeim fylgi, og þróist í skjóli
beirra. lítilsigldur mannsöfn-
uður, vesælir þjónar, smalar,
vinnumenn og vinnukonur, sjó
menn og handverksmenn.
Þessi gæfulitli hópur halda
fræðimennirnir að sé gagns-
laus srhkjudýr, sem af náð
tína molana fallna af borðum
drottnanna, menn, sem fæðast,
lifa og enda auma daga sína í
miskunnsömum skugga og
skjóli efnamannanna.
— —- En er nú þetta satt?
Beynum að líta á veruleikann.
látum ekki blinda okkur glæsi
leg nöfn og nafnbætur fram-
söguonannanna, svo að Við ját-
um rökum þeirra rannsóknar-
laust. Þeir segja að fátækling-
arnir eigi að vera réttlausir, af
því að þeir séu gagnslausir. Ef
svo er. þá mættu þeir hverfa
að ósekju: mannfélagið mundi
standa óihaggað sníkjudýra-
laust. Setium þá svo, að eitt-
hvert stórkostlegt þjóðarböl
sópaði burtu af landi lífsins öil
um þeim Islendingum, sem
bera svo lítið úr býtum fyrir
vinnu sína. að nær ekkerþ er
afgangs verði daglegra nauð-
þurfta. Setjum svo að sjómað-
urinn hnigi örendur með færið
við borðstokkinn, kolaberinn
með pokann miEi bryggju og
búðar, þvottakonan við laug-
arnar, þjónustukonan við eld-
inn eða gólfþvottinn, vinnu-
mennirnir við orfið og mjalta-
konurnar lí kvíunum. Engill
dauoans hefði á andartaki los-
að landið við gagnslausa byrði
fátæklinganna. kláttarstoðir
þjóðféíagsins stæðu eftir í ein-
manalegri tign e:ns og háar
eikur, sem njóta sín bezt, þeg-
ar kjarrið, sem vex í kringum
þær. er höggvið frá þeim.
Eftir væru i landinu allir
hærri gjaldendur þess: stjórn-
arráðið, allir sýslumenn og
dómarar, allí þíngið, allir pró-
fessorarnir, allir lögmennirnir,
allir kaupmenn og útvegs-
menn, allir umboðssalár og ag-
entar, allar ,.brókir“ og fjár-
glæframenn, allir prangarar og
prakkarar, í stuttu máli allir
nytjamenn í landinu, allir
frumberjar þjóðarinnar. Lítils
háttar breytingar myndi þó
leiða af þessu mannahruni.
Fiskiskipin fúnuðu framan við
borg eigendanna. Grasið söln-
að óslegið á fengjura og túniun
í sveitinni. Fénaðurinn hrv’ndi
niður hirðingarlaus í vetrar-
hörkunum. í höfuðborginni
væru húsin vatnslaus og gas-
laus, óræstuð, brotin og lek.
Árfur vor -
Ljósið de§i bjarfara
Hvergi væri rnat eða drykk að
fá, þvi að allir, er iifðu, væru
of menntaðir til að seðja hung-
ur sitt eða leita íér skjóls.
Stutía stund horfðu embættis-
mennirnir á þurran landsjóð-
inn. lcgmennirnir héldu upp: ,
málaíerlunum, þingmennirnir I
hérdu í sér hita v:ð að bræða |
upp stjórr.arskrá sern levfði að !
rá&herrarnir væra rnargir. Eo-
um síðir drægi þó líf og dáð úr
öllum. hvíld dauðans færðist
liíka yfir hina hærri gjaldend-
' ur og að lokum heyrðist aðeins
ein rödd, rödd hrópandans í
, eyðimörkinni. Það væri sein-
j asti Islendingurinn, þáverandi
prófessor í sögu. sem skjálf-
I andi í 'hrolli dauðans. er færð-'
ist yíir harm. rökleiddi yfir ná-
j um landa sinni að þeir sem
íramleiða líísnauðsynjarnar.
séú gagnminnstu verurnar í
hverju þjóðfélagi.
Þá er komið að kjarnanum.
Lífið sjá'lft, reynslan, heilbrigð
skjmsemi heilbrigðra manna
mótmælir þessari réítleysisá-
rás á fátæklingana Arásar-
mennirnir skipta um á réítu
og röngu, kaila þá menn gagns
lausa, sem halda' uppi á Her-
kúlesarherðum sínum himni
þjóðarinnar. en hyggja marga
þá menn nýta og réitháa sem.
þiggja daglegt brauð sitt og
aht, sem þeir hafa 1 gjöld og
aðra eyðslu, frá eríiði þeirra
manna, sem þeir íyrirlíta og
neita um einföldustu og sjálf-
sögðustu laun fyrir starfa
þeirra. Því að hvað sem blindir
menn segja. þá er vinnan móð-
ír auðsins; án vinnu er engin
velmegun, ékkert líf, engin
menning. Og þeir r,em vinna á
sjó og landi, hvað sem verkið
heitir, og hvað sem líður auð-
legð beirra, þeir eru þær sönnu
stoðir þjóðfélagsins.-------
ÞAL> ætti að kenna hverju
barni að skynja og skilja, að
auðna þjóðarinnar er undir því
komin, að hver kynslóð láti
sér sem allra annast um þjóð-
.ararfinn, svo að hver maður
hirði enn meir um arf þjóðar-
innar en eigur sínar, meti meir
heill SheUdarinnar en hagsmuni
sína, enda líf sitt, ef því er að
skipta.
En þjóðararfurinn er tví-
skiptur.
Landið — það er föðurarfur
bjóðarinnar, málið er rrióður-
arfurinn.
'Þetta tvennt 'höíum við feng
iS að erfðum, og við eigum að
vernda það og skiJa því ó-
skertu, helzt fegruðu og bættu
í hendur komandi kynslóða,
Við eigum áð yrkja tún og
akra, þar sem nú eru móar og
mýrar við eigum aö brúa' allar
lorfærur, við eigum að ilæða
Lnlíðarnar skógi og við éigum
að standa þverir gegn þýí, að
útlendingar fái eignarráð vfir
nokkrum skika. ■—- —
i
En við eigum líka aðí hafa
allan hug á því, að vernda ís-
denzka tungu, móöurarf ;þjóo-
arinnar. Og þar er höettan
miklu meiri. Þó að landið fari
í órækt, getur komandi kyn-
slóð ræktað það aííur, þó að
útlendingar klófesti jarðeignir
má kaupa þær aítur. En ef móð
urmálið fer í órækt, ef það
visnar á vörum þjóðarinnar,
þá er engrar viðreisnar von.
Gúómundur Kjörnsson.
ÞJÓÐERiNI vort, sem eink-
anlega er fólgið í malinu, hefur
verið troðið undir ÍQtum og
hörmulega saurgað og svívirt
margar aldir í sífellu. ."Hversu
lengi á sldku fram að fara?
Hversu lengi eigum vér að níð
ast á sjálfum oss og öllu því,
sem oss ætti að vera dýrmæt-
ast 'hér í heimi?------
Andi hvers einstaks, hversu
vel sem. hann er af guði gjör,
verður að engum þrifnaði
nema hann njóti annarra að,
og taki birtu af hugum ann-
arra. En hver er þá þessi geisli,
sem hugur sendir hug? Hvert
ér þetta ljós, degi bjartara, og
sólu varmara. sem skín yfir
lönd og lýði og sýnir mönnun-
um.að þair eru menn, en ekki
skynlaus kvikindi7 Hváð er
það annað en málið, óskabarn
mannlegs anda?
Konráð Gíslasoa.
(Skinfaxi 1911.)
Jónas Jónsson.
EINA helzt á arfleifð þér ég
bendi,
enginn sem a8 rændi, stal né
brenndi,
málið, sem þér móðir og faðir
kenndi,
máttu aldrei láta það af hendí.
Gcgnum ár og aldir
er sú dýra perlan
arfur árum frá;
vér þá vorurn kvaldir
vissu fáir gerla,
hve dýr var sjcður sá.
Fínnst nú hvergi fegra mál i .
heimi
fegurð þess ég vona að engirín
gleymi,
þó um eilífð enska dýrð harin
dreymi
og drottni yfir iandsins mikla
seimi.
Eýjóifur Wíum.
EF VEIZU hvað bú villt —• éf aimtu heitt
því verki. er krefst þín hugsján, stattu þá
sem bjar*_rið fast, ér brýtnr straum sér á
og fouga lát ei tilraun þína neitt.
Ef lífi bínu er til þess einhvers eytt,
sem iirvar. gíæðir ljósið samtíð hjá,
þótt lausa aura og lönd þú hafir fá,
er lífsgjald þitt í félagssjóSímn greitt.
Þ-ví skaítu ei hræðast heimskra manna köJI,
né héraðsglópsins ilimáigt kais og spott.
Þ-ær dægurflugur suða sig í foel.
En stefndu beint á hugans hæstu fjöil,
þótt hálfnisí ei sú leið, hún ber þess vott,
ó£ áfram helztu, að þú vifdsr vel.
Þ. Þ. Þórsteinsson.
ÞA.Ð. sem mannkyninu hef-
ur áskotnazt af goðu er fjarri
þvi að vera örugg e:gn. þvi
síendur m. a. sífelldur voði af
ráðríki manna og fégirni. Vald
auðmannanna hefur aldrei ver
ið víðtækara en nú og af því
síaíar mest sá afturkippur í
andlegum efnum, sem einkenn
ir svo mjög þessa síðustu tíma.
Takist maurapúkunum að ná
til fulls því valdi. sem þeir
sækjást efíir. bá mi búast við
enn þá stórkostlegr: afturkipp
menningarinnar en varð þeear
merning -Forn-Grjkkja osf Róm
veria ieið ur.dir lok o** þá ræki
eenn:'ie*?a sð bví á^endanum. að
mannfé'laeið mundi sundurleys
a-t í eld; þess Jiaturs sem kúg-
un oy rart**Iæti hefðrkveikt.
Ilelgi Péturss. (Kveldræður.)
Smáirog varnarlitlir
EIN afleiðing þessarar skoð-
unar, sem ég drap á, hlýtur að
vera sú, að þýðing barnanna,
næstu kvmslóðarinnar, verði
mönnum ennþá meir í augum
uppí en nú. Því ríkari sem sú
hugSUn verour, að þessir smáu
og varnarlitlu líkamir og þess-
ar gljúpu sálir séu íramtíðar-
von mánnkynsins, því fremur
hlýtur allt það. sem lýtur að
unpeldi og menntun að verða
allsherjar ájhugamál, svo að
þröskinn verði sem mestur, en
sem fæst kulni út af þessu ung
viði. eða verði að kræklóttum
•hr&ium. Sennilega munu
merm komast á þá skoðun, aiS
rneðíerð ímgbarria sé í raun •
inni þaS, sem æíti að vera
mesta áfhugamál hverrar þjóö-
cLT.
Helgi Péíurss: Kveldræður.
ÞEGAJR, ég fæddist, iegða
forlögin hreinskilnina í vöggu
niína eins og reifa, ég mun líkr*
taka hana með mér í gröfin.x
eins og líkklæðí mitt. Hræsnirv-
er auðveld íþrótt og henni get -
úr hver lubbinn brugðið fyrix’
sig, en að tala hispurslaust og
hreiriskilnislega úr djúpi sálar-
innar, það geia. ekki og það á-
ræða ekki nema drenglynd
hjÖijiu.
A. Petöfi.
SSjéfiimálamaðisrlm
EINN á verði ungur stó8 baintt
yfir fofeilliixm fósturiands;
þjó'Jina VARÐl þrælatölnmi -**
þá \rorui allir fjendur hans.
Seinna vírSing fé og frægðir
fann » sporum svikarans,
þjóðína BEITTI þrælatökmn
þá vora' allir vínir hans.
Sig. Júl. Jóhannesson.
M’ínu eoii er engin nyt
eilift logn að hreppum. -
Mér íhefur vaxið me;n og vit '
mest í þrautakréppum. * 1
• ■ ■ ■ St. G. St.
15. þing Sambðnds ungra
iafitdðarmannð
•vlf
s sepfember
Jón Hjáhtmrsson
(form.).
Benedikt Gröndal