Alþýðublaðið - 06.08.1954, Side 7
Föstudagur 6. ágúst 1954
ALÞÝÐUBLABIÐ
Hazablöð
Frarnhald af 4. síðu.
klóra augun úr andstæðingn-
um sínum. Ber hann og sæmd
i^rheitið „kúrlekinn með rýit-
ingsnöglina“.
KYNT UNDIR
KYNÞÁTTAHATRI
Hvað margar þessar mynda-
sögur snertir, þá fara mann-
d.rápin, pynciingarnair og
nauðganirnár fram á öðrum
hnottum. Hetjurnar í þeim
leik eru vitanlega af hvdtum
kynstofni, — hávaxnir og
spengilegir, ljóshærðir, arisk-
ir garpar, en iþorpararnir hins
vegar Negrar, Gyðingar, Slav-
ar eða a:f mongólskum upp-
runa, þeldökkir, grimmúðleg-
ir og Ijótir, — oft ög tíðum
meira og minna vanskapaðir
í þokkabót. Um ieið og for-
ráðamenn Bandaríkjanna
verja tugmilljónum dala til að
sannfæra heiminn um, að þjóð
: ' ; oi’-t.rr hynfcáita
fordómum, ag k.ynlþ'áttaihatur
sé þar óþekkt fyrirbæri, standa
aðriríiBandairíkjamenn fyf-ir ein
hveri’i víðtækustu útgáfustarf-
semi, sem um getur, sem með-
al annars virðist hafa það að
markmiði, að auka á kynþátta
hatur og kynþáttafordóma.
„KLASSISKAR“
TEIKNISÖGUR
Og svo skal hér að endingu
minnst á ihinar „klassisku“
teiknimyndasögur, sem „gefn-
ar eru út með tilliti til þeirra,
er aðeins vilja tileinka sér
vandaðar bókmenntir". Sagt
er, að myndasögur þessar séu
notaðar við kennsíu í 25,000
bandarískum skólum. Sé það
rétt, er það eihver hin alvar-
legasta ákæra á fræðslustarf
þar- í landú Þær teikninmynd-
ir opna börnunum svo sannar-
lega ekki hliðið að undra-
heimi hinna sígildu bók-
mennta, — þær skella því i
lás!
Kunnur bandafísku.r upp-
eldisfræðingur átti tal við 14
ára dreng um teiknimynda-
sögu, sem gerð hefur verið eft
ir hinu kunna skáldverki, ,,Dr.
Jekyll og herra Hyde“. Komst
drengurinn þannig að orði:
„Sagan er um. brjálaðan lækni
Þegar hann tók inn lyf nokk-
urt, sem hann hafði blandað
sjálfur, varð hann að ófreskju
og drap litla telpu. Svo varð
hann.aftur að manni, unz hann
tók lyfið inn aftur, ag þann-
ig gekk þetta á víxl, þangað
ti'l einhver skaut hann. Mér
finnst mest spennandi, þegar
hanu rotar telpuna með stafn-
um“.
OG LÍKA SHAKESPEARE!
Macbeth eftir Shákespeare
hefur líka verið gefinn út sem
^aikúimyndasaga. gStraum)-
línuútgáfa“, stendur á káp-
unni, „spennandi skemmtilest-
ur; alltaf eitthvað að gerast!“
Og fyrir neðan fyrstu mynd-
iria, er á að sýna hina ungu
og slæsilegu lafði Maebeth,
standa þessi orð: ..Roðið hina
sofandi þjóna blóði!“
Þarna er illa með Shake-
speare farið. — að maður
mlnnist nú ekki á blessuð
börnin!
(Frh. af 4. síðu,).
Fyrr á tímum. var það ætjun
manna, að fiskistofninn í ,hi:h-
um svonefndu miklu út.höfum
væri nærri ótæmandi, en nið-
urstaða rannsókna á tveim siíð
ustu mannsöldrum er sú... að
menn hafa horfið frá þ.eírri
skoðun. Það kom í ]jós t. d.,jað
ýsustofninn fækkaði á tftpa-
bilinu mllli heimsstyrja'ldaifna
úr vfir 20 cwt. (per unit of.'fef-
fort) lí 5 í byrjun síðari stýt']-
aldar, eða um 800). Svipúðum,
j örlögum sættu margir aðrir
fiiskstofnar, t. d. skarkoli, á|m
fækkaði úr 5 í 1 cvvt. (per ufrit
of affort). ^
íslendingar leituðust við:.‘að
treysta atvinnuveg sinn hieð
alþjóða samningum varðáhdi
fiskveiðar. En þessi viðleitni
bar ekki árangur. Þrpun. M||s-
ara mala leiddi til þess, að-ís-
lendingar stigu skref í sam-
ræmi við hagsmuni sfna. Með
því au þeir sau íraxu á þá isíaö-
reynd, að xiskstofnarnir
mundu eyðast og þar með v^a
yfir þjóðinni algert 'hrun. fcf
ekki yrðu gerðar nauðsvnleglr
ráðstafanir. sögðu þeir á áriflu
1949 upp samningnum við Eng
land, og féll hann úr gildi 1951.
Með stoð í niðurstöðum Haag-
dómstólsins varðandi fiskvaiða
deiluna milli Englendinga og
Norðmanna taldi íslenzka
stjórnin sig enn fremur haj'a
heimild til bess a.ð gera ráS-
stafanir á. eigin spýtur. G.af
stjórnin því út reglugerð á áj'-
inu 1952, og er þar ákveðið, ^ð
allar botnvörpu- og dragnó.th-
veiðar skuli ibannaðar, jafnt jís
lendingum sem útlcndingum^ í
flóum íslands og fjörðum og
innan 4 sjómílna frá strönd-
inni, og er það í samræmi yið
þær reglur, er gilcli á öðrúm
Norðurlöndum og farið ýiar
einnig eftir á íslandi áður en
samningurinn frá 1901 kom. í
gildi. ;
Til þess að fylgja þessumyá-
kvæðum eftir, hefur vejjið
stofnað til kostnaðarsamra fisk
veiðirannsókna til þess að ,fá
leitt í Ijós, hver árangur mundi
verða af hinum nýju friðúnár-
ákvæðum. Hafa tilraunir þ'e|,s-
ar þegar borið þann árangþr,
sem vonir vorar höfðu staÓið
til. Komið hefur í Ijós að fisk-
mergðin á svæðum, sem rapn-
sökuð hafa verið vísindaleg^ í
meira en 30 ár, er margfált
meiri en áður. Meðal annars
hafa vísindarannsóknirnar og
fœkveiðiskýrslur fært sönnúr
á, að allmikið hefur unnizt yið
friðunina, einnig utan nýju tak
markanna.
Þrátt fyrir þetta hafa ráð-
stafanir íslendinga niætt nokk
urri mótspyrnu. En ákveðið
hefur verið, að friðunarákvípði
þessi verði tekin til meðferðþr
í Evrópuráðinu í náinni frájh-
tíð. Með því að hér er umx'itð
tefla tilverumöguleika einnár
hinna norrænu þjóða, er nau|i-
s.ynlegt að rökræða bessi vapSa
mál í Norðurlandaráði éem
þátt í undirbúningi að meðferð
málsins í Evrópuráðinu. ísMid
ingar líta svo á, að meðferð
þessa rnáls í Evrópuráðinu geti
orðið prófsteinn á norrsena
samvinnu í framkvæmd.
i Zafopek f 10
hefur æff í 11 ár
Læknir skoðar Kovacs einu sinni í viku
Oliudeilan
Framhald af 1. síðu.
dan o. fl. Skal uppbæðin greið-
ast á 10 árum og heíjast greiðsl
ur 1957.
STJÓRN
Olíu'vinnslan verður undir
sameiginlegri stjórn íran-
stjórnar og samsteypunnar, en
samsteypan mun hafa meiri-
hluta í þeirri stjórn. Heitir svo»
að samsteypan kaupi olíuna af
stjórn íran og sjá: um dreif-
ingu hennar.
Virðist svo sem. íranshúar
hafi í bili borið lægri hlut fyr-
ir olíuhringunum.
Kovacs sigrar Zatopek í 10 000 metra hlaupinu
UNGVERJINN József Ko-
vacs er minnsti stórhlauparinn
í heiminum, Ihann er aðeins
163 cm. á ihæð og vegur 100
pund. Hann fæddist fyrir 28
árum í litlum 'bæ, sem heitir
Nyircgyhaza og er rétt 'hjá
rússnesku landamærunum. '■
Þegar József var lítill drengpr
iðkaði hann knattspyrnu, sund
og skíðaíþróttir, en það var að-
eins til gamans.
11 ÁRA ÆFING
Er Kovacs var 16 ára hóf
hann æfingar í hlaupum, en ár
angurinn lét toíða eftir sér, því
að eftir sjö ár hafði hann ekki
náð betri tímum tsn 2:02,4 í
800 m. og 4:17,0 í 1500 zn. Litli
Kovacs vildi verða stórhlaup-
ari, en hann gerði sér jafn-
framt ljóst að slíkt myndi
kosta bolinmæði við æfingarn-
ar. Ólympíuárið síðasta æfði
hann mjög vel og þá kom það
loksins, 14:23 6 á 5000 m. í júní.
Þessi tími nægði til þess, að
hann var isendur til Helsinki.
Þar var hann mjög óiheppinn.
kom ihaltrandi i mark, langzo'ð-
astur í sínum riðl;. á rúvnum 17
mín. Eftir heimkamun frá Hel-
sinki Ihélt Kovacs áfram æfing-
um undir leiðsögn Csaplar,
sem einu sinni var ágætur
hlaupari. Hann áleit. að maður
sem getur hlaupið á 14:23 einn
toánuð hlyti að geta gert það
líka í þeim næsta.
LÆKNISRANNSÓKN
Nú æfir József tvisvar á dag
| kl. 6 að morgni hleypur hann
ca. 8 km. mjög rólega, en stanz
ar af og til og gerir leikfimis-
æfingar. Þessi æfing er mjög
létt og hann þreytir sig aldrei.
Síðari hluta dags hefst hin
raunverulega æfing. Fyrst er
uppmýking, sem stendur í einc
| klukkustund. Síðan hleypur
hann 15 km. án þess að stanza,
en skiptir þessum 15 km. þann
ig, að hann (hleypur 200 m. á
28—30 sek., en síðan aðra 200
m. á rólegri ferð. Kovacs seg-
ist ekki þola erfiðari æfingar
vegna þess hvað hann er lítill
og veikbyggður, en læknir
rannsakar hann einu sinni í
viku.
Fiskimáiaráiifetoa
Farmhald af 1. síðu.
þar til honum er pakkað inn til
útflutnings.
FYRIRLESTUR
Því næst var .-okafundur
settur og flutti Árni Friðriks-
son, forstjóri alþjóða hafrann-
sóknaráðsins, fyrirlestur umt
fiskveiðar og fiskirannsóknir.
Kvað hann m. a. samstarf fiskí
manna og vísindamanna mjög
nauðsynlegt fyrir fiskirann-
sóknirnar. Þá toenti Árni á þá
staðreynd, að magn allra fisk-
tegunda, sem veiðast við Is-
land, að 4 undanteknum, hefðí
aukizt síðan landhelgin var
færð út.
færð út. Þá hefði aflamagn
brezkra togara hér við land
orðið 67 % meira nú en í fyrra.
og væri ekki hægt að skýra það
eingöngu með breyttum fiski-
göngum.
RÁÐSTEFNUNNI SLITIÐ
Fyrir lok ráðstefnunnar
flutAu formenn nefndanna
stutt. ávörp. Voru það þeir fiski
málaráðherrarnir Chr. Christi-
ansen frá Danmörku, Peter
Holt frá Noregi, Hj. R. Nilson
frá Svíþjóð og D. A. L. Wik-
ström, skrifstofustjóri frá
Finnlandi. Voru menn almennt
sammála um gildi slíkra ráð-
stefna og yrðu þazr fastur þátt-
ur í norrænni samvinnu fram-
vegis. Þá var og lögð áherzla á
gildi haf- og fiskirannsókna.
Síldin
UNDIR 14 OG 29
Kovacs hefur mikinn áhuga
fyrir því að hlaupa 5000 m.
undir 14 mín. og 10 000 m. und
ir 29 mín. Hann áLítur að slíkt
sé mögulegt, jafnvel í ár, og
auðvitað væri heppilegt fyrir
hann, að það yrði á Evrópu-
, meistaramótinu í Bern eftir 3
. vikur.
Farmlhald af 1. síðu.
söltunarihæfur og mjög mikið
fallið úr. Hér eru 22 söltunar-
stöðvar, svo að ekki kom mikið
á hverjH.
Ægir hefur orðiö Wf síldar
milli Grímseyja; og Kolbeins-
eyjar og dálítillar átu.
S.S.
VOPNAFIRÐI í gærkveldi.
Hingað hafa komið um S bát.
ar með síld og hefm- verið salt
að í um 400 tunnur á þessum
sólarihring. Sildin er misjöfn.
Tíð og heyskapur eru erfið,
spretta góð.
Mikið flug
MJÖG mikið var um flug til
Vestmannaeyja í gær. Seint í
gærkveldi var Flugfélag ,fs-
lands búið að senda 13 flugvél-
•ar til Eyja. Alls voru 15 flug-
vélar búnar að fljúga til Eyja
þá.
Dregið verðyr á þriðjudag. Huuið að endurnýja.
Happdrœtti Háskóla Islands.