Alþýðublaðið - 06.08.1954, Page 8

Alþýðublaðið - 06.08.1954, Page 8
Norska skiplð Brand VI væn anlegf með 200 ferðamenn Mikið af KFUM-fóiki með skipinu f\Tokkrir af fulltrúum beim, er sitja kemiaraþing ið. íaldir frá vinstri: Björn Bjarnason, Neil O'Dwyer, frá Nigeriu, P. O'Eiordan, frá írlandCarmel Sohemberi, frá Malta, A. J. Faulkner, frá IrlandL og Margareth Fair lie, frá Ástralíu. UNDANFABIÐ hefujr sfaðið yfir í Osló alþjóðlegt kennara þing. Hafa setið þing þetta' kennarar víðs vegar að utan úr íielmi. Fyrir hönd Ísíamds situr þingið Björn Bjarnason mennta ukólakennari. Ahbeiderbladet í Oslo birtir viðtöl við nokkra- þingfulltrú- ana og iþar á meðal Björn Ejarnason um kjör íslenzkra iœnnara. .•SÖMU KJÖK OG A-EBKFRÆÐINGAK Björn skýrir blaðmu svo frá, ( ai> íslenzkir 'kennarar fái iHun samkvæmt launalögum. Segir •teiim men^taskólakiennara vera í sama launaflokki og verkfræð ingar í þjónustu hins opinbera ■ og hafa 48 000 ísl. kr. í árslaun. ’-En Björn bætir því við til þess áÖ gefa til kynna verðgildi ísl. rpenlnga, að einn karlmanns- jatcki fcosti um 600 kr, Kvéður ’Björn velflesta kennara við aeðri sk-óia á íslandl auka tekj- ur sínar með aukakennslu. KANDLEGGIRNIR VEEÉa A® VERA NÓ.GU LANGIK! Kennari frá Nigeríu skýrir svo frá. að í Nígenu farí það nöfckuð eftir handleggjalengd ’lsarnanna, hvenær skólaganga þ,;i.rra hefjist. Segir hann að l>arn sé álitið fært um að heíja slcólagöngu sína þegar það get- Ur heygt vinstri handlegg sinn: yfir og tekið í vinstra eyrað! Eidur í pósfhúsinu í Síykkishéiml STYKKISHÓLMl í gær. ELDUR kom upy í pósthús- inu hér í dag. Tókst fljótt að slökkva eldinn og má mikið þakka það snarræði Ingveldar Rögnvaldsdóttur, er vinnur á pósthúsinu og hélt eldinum í skefjum með handsiökkvitæki, þar til slökkviliðið kom. j Risasfór flug- ! véi hræddi fóik j með hávaða L FÓLK á Skerjafirði og víð ; ar í námunda við flugvöll- ■ inn hrökk illþyrmilcga við í ' gær, er risastór þrýstilofts- : flugvél dýfði sér niður yfir ■ flugvöllinn. Hefur blaðið ■ fengið þær upplýsingar hjá Birni Jónssyni yfirflugum- ; ferðarstjóra, að hér hafi ver ■ ið um að ræða svokallaða B '• —47 vél, sem er 6 mótora • : þrýstiloftsvél, einhver sú ; stærsta, sem gerð hefur ver- • ið. Mun hún vera á stærð I við hinar þekktu Strato- ; cruiser-flugvélar. Ferðaféiag Islands efnir fil 9 daga óbyggðaferðar; hefsf 14. ágúsf Ferðir um sögustaði Njálu og í Land mannalaugar verða um helgina FERÐAFÉLAG ÍSLANDS efnir til 9 daga óbyggðafcrðar norður yfir miðhálendí íslands.. Hefst hún laugardaginn 14. ágúst. Nú um helgina efnir félagið fil ferða um sögustaði Njálu í Landmannalaugar og gönguferðar á Esju. Óbyggðaferðinr.i þannig hagað: Fyrsta daginn verður ekið í Landmannalaugar og gist þar. Næsta dag haldið norður yfir VÆNTANLEGT er til Reykjavíkur í nótt eða á morg un norska skemmtiferðaskipið j Brand VI. með iiálégu 200 ferðamenn. Mun skipið hafa hér vi'ðdvöl í 5 daga. Kemur það hingað á vegum Ferða- skrifstofu ríkisins. KFUM-félögin rorsku eiga Brand VI., en áður var skipið í eign milljónaerfingjans Bar- bara Hutton. NORRÆNIR BIFREIÐA- EFTIRLITSMENN Með skipinu nú verður mik- ið af KFUM-fólki frá Noregi, en einnig um 85 Svíar. Hefur ferðaskrifstofan samvinnu við KFUM um móttökur. Þá hefur blaðið einnig frétt, að nokkrir bifreiðaeftirlitsmenn af Norð- urlöndunum séu með skipinu. Ferðamennirnir munu ferðast nokkuð um í nágrenni Reykja- víkur, fara til Þingvalla og að Soginu, til Krý"uvíkur og Hveragerðis og nokPurra ann- arra helztu staða Reykj avíkur. nagrennjl „Frúrnar þrjár og Fúsirr um SuÓurland - „F'RÚRNAR þrjár og Fúsi‘c eða þau Áróra Halidórsdóttir, Emelía Jónasdóttir, Nína Sveinsdóttir og Sigfús HalL- dórsson eru nýkomin úr ferða- lagi um Norður- og Austur- land. — og eru nii að undirbúa: leikför um Suðurlandsundir- lendið. Segja frúrnar og Fúsi allt hið bezta af för sinni, viðtök- urnar óviðjafnanlegar og gést- risni frábær, hvar sem komið var. 'Hafa áhorfendur hvar- Vetna haft mestu skemmtun af heímsókn þeirra, og er fullvíst, að svo muni einnig verða þeg- ar þau skemmta á þeim stöð- um, sem þau eiga enn eftir að heimsækja. Tungnaá og að Fiskivötnum. Frá Fiskivötnum verður svo Er9a Meinsdótfir og Viggo paar vekja mikta hrifningu .Ágætar kvöldskemmtanir að Jaðri 'HINIR nýju skemmtikraftar á Jaðri vekja mikia brifningu, ■'Jíau urngfrú Erla Þorsteinsdótt >r dægurlagasöngkona frá Sauðárkróki og danski töfra- OY.aðminn Viggo Spaar. í fyrra ‘ttvöld var blaðamönmun boðið u.pp eftir og- var þá sailurinn iþéttskipaður gestum, sem ‘ktöppuSu skemmtendum óspart 'íbf í lófa. Ungfrú Erla, sem fram að ‘þessu hefur verið kurjnari sem 'dægurlagasöngkona í Dan- 'inörku en hér, hefur failega uáttúrurödd, mjúka og blæ- þýða. Lætur henni vel að syngja dægurlög og er fram- koma hennar ágæt. Viggo Spaar, sem hefur 'hlot- ið nafnbótina meistari töfra- manna á Norðurlöndum, sýndi hina furðulegustu spilagaldra, huglestur og margt fleira og virðist vel að meistaratitlinum ko^nn. iSalurinn á Jaðri var eins og áður er sagt þéttskipaður gest- um, sem virtust skemn\ta sér ágætlega. Éinnig er mikil að- sókn sumardvalargesta á Jaðri og komast þar færri að en vilja. verður ekið iþriðja daginn norðvestur fyrir Þórisvatn, norður með Köldukvísl og í Illugaver. Fjórða daginn haldið norður að Tungnafellsjökli i Nýjadal, en þaðan á fimrr.ta degi að Tómasarhaga og Sprengisand að Laugafelli og gist í sæluhúsi Ferðafélags Akureyrar. TIL MÝVATNS? Sjötta dag ekið norðaustur Sprengisand og niður í byggð í Bárðardal og ef til vill til Mý- vatns. Sjöunda dag vestur þjóð leiðina um Vaglaskóg, Akur- eyri og til Skagafjarðar. Átt- unda daginn farið vestur í Húnavatnssýslu til Svínadals, en sveigt þá suður á hálendið um Sléttárdal, Kúluheiði og allt til Hveravalla og gist í sælulhúsi Ferðafélags íslands. Níunda dag ekið sem leið ligg- ur til byggða og til Reykjavík- ur. FERÐIR NÚ UM ÍIELGINA Á morgun verður farið í tvær IV2 dags ferðir. Er önnur um sögustaði Njálu. komið að Bergþórðhvoli, Keldum, Hlið'ar enda, en gist að Múlakoti. Sögufróður maður verður með Framhald á 6. síðu. Engin reglugerð til um fram- leiðslu svokallaðs mjólkuríss Svokallaðir „íspinnar“, sem hafin er framleiðsla á, teljast ekki rjómaís „ÍSPINNAR“ nefnist ny tegund af sælgæ.ti, sem farið er að framleiða hér. Hefur það vakið nokkurt umtal, að rjómi er) ekki notaður í þetta sælgæti; jafnvel verið talað um, að um lög! brot kynni aTvera að ræða, þar eð ákveðið er í heilbrigðismála«'< reglugerð, að rjómaís skuli innihalda 15% fitumagn. • í tilefni þessa hefur blaðið Minningarsjóður um Koussevifsky ÍBÚAR borgarinnar Lennox í Massachusetts í Bandaríkjun- um og héraðannp þar umihverf is hafa stofnað sjóð í minningu hins þekkta hljómsveitarstjóra Serge Koussevitsky, sem um mörg ár stjórnaðj symfóníu- hljómsveitinni í Boston, og lézt 1951. Vonast beir til að safna 15 000 dollurum, og skal ung- ur, efnilegur hljómsveitarstjóri styrktur úr sjóðnum árlega. Koussevitsky átti mikinn þátt í að koma á árlegri tónlistarhá- j varðandi tíð í Lennox. leiðslu snúið sér til borgarlæknis og leitað álits hans. Segir hann, að þessir íspinnar séu fram- leiddir úr mjólk, en þar eð framleiðsla mjólkuríss hafi verið hér óþekkt, begar heil- brigðismálareglugerðin var samin fyrir fimm árum, sé þar engin ákvæði að íinna varð- andi fitumagn þess íss. Hins vegar muni reglugerðin verða endurskoðuð í haust, en. slíkt sé gert á fimm ára fresti, og verði þá að sjálfsögðu bætt í hana nauðsynlegum ákvæðum þessa nýju fram-. Vínveifingar að byrja í Sjáif- sfæðishúsinu og að Röðli . RöðuII fékk leyfið í gær og Sjálfstæðis. húsiö bjóst við því í dag VEITINGAR BYRJA að Röðli um hádegið í dag. Er Röðul! annað veitingaliúsið í Reykjavík sem fær vínveitingaleyfi en Hótel Borg varð fyrst eins og kunnugt er. Einnig er búizt vic£ því að vínveitingar hefjist í Sjálfstæðishúsinu um helgina. j Fyrst um sinn verða vínveit- ingar aðeins frá kl. 12—3 og 7 —IIV2. En væntanieg er upp úr helginni ný reglugerð, er kveða mun nákvæmar á um á hvaða tíma heimilt verður að jhafa vínveitingar. Sjálfstæðishúsinu hafði ekki borizt end.anlegt leyii ráðherra í gær, en búizt var við því í dag, og áttu vínveitingar því að hefjast á morgun. Þjóðl-eik- húskjallarinn mun hins vegar enn ekki hafa fengið vínveit- ingaleyfi, enda veitingasalirnir þar lítið opnir núna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.