Alþýðublaðið - 15.09.1954, Page 6

Alþýðublaðið - 15.09.1954, Page 6
MJ>fÐUBUBH! Mið’vikudagur 15. sept. 1954-, Ný fiskimið ■ac. Farmhald af 1. síðu. hann var ferðbúinn til saltfisk- veiða við Vestur-Grænland. Hjnn 22. júní reyndi Ingólfur á? svipaðri breiddar- og lengd- argráðu og nú er verið að afla á, og fékk um 5 tonn af karfa í . hali eftir 45 minútna tog. Karfi þessi var smár, aðein-s ?/3 hirðandi. Hinn 28. júní fór b.v. Hall- veig Fróðadóttir á svipaðar slóðir og Ingólfur hafði verið ,að'; veiðum. Reynt var til og frá, en meira nær landi og sýndi það sig þá, að því nær, sem landi dró, því minna var af karfa og sumstaðar ekkert. Eyddi skipið í 1-eit þessa fjór- um dögum með mjög iitlum árangri. AKVEÐIÐ AÐ LEITA KERFISBUNDIÐ. Er Veðurstofan tilkynnti í júlí, samkvæmt beiðni, að til- tölulega lítill ís væri meðfram állri ströndinni frá Angmagsa- lík óg suður úr, var í águst- mánuði leitað eftir því við stjórn Fiskimálasjóðs, að lát- inn væri í té fjárhagdegur stuðningur við áframhaldandi "léit við Austur-Gi'ænland. Að fengnu samþykki sj ávarútvegs : málaráðherra, veitti stjórn Fiskimálasjóðs loforð um1 fjár- liagslegan stuðning, ef afli yrði ekki svo mikiil í fiskileitinni. ’að ferð togarans ekki svaraði ■ kostnaði, enda yrði fiskifræð- -íngur með .skipinu og aðstoðaði ' Við mælingar á sjávarhita við botninn og fleiri nauðsynleg- ar athuganir. DB. HEBMANN MEÐ. Fyrir sérstök eindregin til- mæli gaf dr. Hermann Ein- arsson kost á sér íil fararinn- ar, þrátt fyrir það, þótt hann teldi sig vanbúinn að áhöld- um tii slíkrar farar. Skipi'ð fór á v.eiðar hinn 21. ágúst og kom í höfn hinn 1. september með farm er nam 284,7$0 kg. alls, þar af 283, 780 tíg. karfi, llö kg. lúða og 890 kg. atinar fiskur. Samkvæmt umsögn fiski- matsmanns er það bezti karfi, sem iándað hefir verið frá því á vertíð. I gær landaði Jón Þorláks- son í Vestmannaeyjum úr öðrum t^ir frá þessum mið- lim. Hafa bá 18—20 t ;arar veitt þar með góðnm á angri og hiiið að fiska á Jónsmiðum í dag' rúmlega 6000 smál. af karía. Dr. Hermann Einarsson kvaðst álíta að forstjórar Bæj- arútgerðar Reykjavíkur hefðu með þessum aðgerðum hrund- ið í framkvæmd geysilegu nauðsynjamáli með þessari könnun á austur-grænlenzka ; hafsvæðínu. Gat hann þess, að í hlýsævinu við kant Iand- grunns Grænlands lifðu mikið til sömu fiskar, eins og við ís- land, enda er sjór þessi héð- an kominn. Kvað Hermann skipstjórann, Ólaf Kristiáns- son, hafa gegnumfært fö,r þessa árlæsilega, og væri það mjög bagalegt, að enginn kort væru til um bafsvæði þarna, en þungur straumur Þá kvað hann Dani í Angmagsalik hafa veitt xnikla aðstoð með framleng- íngu á sendingum til miðana. MÖGULEGT UTAN ÍSRANDAR. Að lokum skaut dr. Her- mann bví fram. að möguleiki kynni að vera á því, að veiða lengur á þessurn miðum, utan ísrandarinnar í hlýsævinu við kant Jándgrunnsins. 8. Franke: Hjákona hðfðingjans þú myndir koma. Seztu þarna á minn baleh-baleh og borðaðu gf mínum rís. Talaðu, ef þú hefur eitthvað að segja, en vertu þögul, ef þú hefur ekkert að segja. Sarína fer inin aftur og sezt á baleh-balehinn, þar sem hún hafði svo oft áður setið og talað við gömlu Ma. Gekkó hefur klemmt sig fasta neðan á loftið, gleymir því rétt sem snöggvast að hryggurinn hangir niður og íosar um takið, með þeim af- leiðmgum að hún fellur á gólfið og það kemur dálítill smellur. Dýrið liggur kyrrt og glápir á Sarínu stórum augum, raknar svo við sér og hleypur sína leið. Rotta gægist út. úr holu og þefar með trýni sínu í allar áttir. Og þegar hún sér að kon- an þarna á rúminu hreyfir sig ekki, gerist hún hugrakkari, læðlst fram á gólfið og snuðr- ar af krúsum og pottum í leit að æti. Húsbóndálaus kamphundur klórar sér upp við grimdverkið umhverfis kofaskriflið, og þeg- ar hann hefur lokið við það, sezt hann á afturendann, teygir fram álkuna, hringar rófuna og spangólar sykjulega. Hani tnágrannans stenzt ekki óhljóðin, og til þess að vega upp á móti þeim stekkur hann upp á ryðgaðan og brengl- aðan olíubrúsa og galar óaflát- anlega. Hún bíður klukkutíma og annan .til og við og við litur húin í sprungna spegilinn. Sú Sarína, sem hún sér þar, er öðruvísi en hún bjóst við. Hún starir í spegilinn eins og sjái hún þar manneskju, sem hún ekki þekkir; hafi að vísu séð hatna einhvers staðar en geti ekki komið því fyrir sig hvar og hvenær. Það hlaut að vera voðalega, 46. DAGUR. Næsta morgun vefur Sarína sjalinu sínu um höfuð sér og fer út. Hún lokar kofadyrunum vandlega. Ma er ekki lengur. Sarína kemur heldur ekki I hingað oftar. Hún virðir þennan tómlega, yfirgefna stað fyrir sér í síð- asta skipti. Hænsnin työ, sem áður böð- | uðu si Því fylgir að vísu dálítill böggull. Það þarf að fylla tunn- ima daglega, og það verður ekki gert nema með því að sækja í hana vatn neðan úr á. Það gerir Den Bels einstaka sinnum sjálfur, en oftast fær hann aðra til þess. sig í moldinni undir grind- verkinu umhverfis kofann.- þau eru líka farin. Nágranninn. hefur víst hirt þau, eftir að þeir fóru neð Ma í sjúkrahúsið. En hundurinn situr þarna stöðu'gt og sþarig- ólar. Hann nuggar hárlitlum hryggnum upp við annan hlið- ■arstaurinn og þefar af berum j fótleggjum Sarínu um leið og j hún gengur fram hjá honum. Henni hryllir við snerting- una; kalt og þvalt trýnið er svo ónotalegt, Nú stendur hún á kampus- stígnum og veit. ekki til hvorrar handarinnar halda skal. Sólargeislarnir gneista í kol- svörtu hárinu hennar; iitrikar myndirnar í sjalinu hennar glitra í skínandi birtunni. Hún hefur elzt, hún litla Sarína, en hún er ennþá fögur. Það les hún í augum hvíta mannsins, sem slyttist letilega fram hjá henni. í útjaðri kampungsins,, niðri við fljótið, þar býr Den Bels. Hann er mjög virðulegur, gamall maður með langt, hvítt hökuskegg og þykkt yfirskegg. 'Tftir vinstra auganu er .stórt, rautt ör, vinstri handleggurinn hans er lamaður. ‘ Fólkið í kampung Tidor- hef- ur sætt sig við hann méð tím- anum, hann er búinn að eiga heima hérna svo lengi. Ef ein ósköp langt síðan hún átti hver spyr hann, hversu lengi, heima í Dessa Biru. J svarar hann út í hött: Ja, Já, þar hafði hún séð þessa j pað eru víst meira en tuttugu konu; kannske í pollinum við og þrjú ár, held ég. •« j,. hið heilaga Varingintré, þegar hún laut fram og bað andana að ‘gefa sér son. Eða á skurð- bakkanum við bambuslimgerð- ið, þar sem hún hafði svo oft hvílt í faðmi mannsins síns, — hins fagra Sonoto. Og hugur hennar leitar enn lengra aitur í tímann og hún sér litía Sarínu, hún treður rís fyrir móður sína og stór, óskilj- anleg og ómælanleg prá býr í brjósti hennar. Hvar er sonurinn minn, sem mitt hjarta biður um? tauta skrælnaðar varir hennar. En hér er engm Ma til þess að svara þeirri spurningu. Það er bara kamphundur. —o- Honum segist svo fró, áð hann hafi iyrr á árum urifTÍð Á" sykurplantekru, hafi orðið fyrir slysi og síðan átt heima víða a: eyjunum. Hátíðlega tekur,hann fram og sýnir papp.íra. sem samia að hann ennþá hefur rétt til þess að ferðast endurgjalds- j laust, á þriðja farrými, heim tiþ Iíollands. En gamli Bels ætlar að vera hérna framvegis, segir hann. Hann býr í rúmgóðu bambus húsi, sem hann hefur bygg.fc. sjálfur. í garðinum bak við hús ið befur hann byggt háan pall úr timbri og þar uppi bpí’úK hann komið fyrir stórri t.unnu. spangólandi s Þannig er húsið hans alveg ein- J stætt að þægindum: Það er í því vatnsleiðsla. KlæÖnaður hans er að vísu hvorki fugl né fiskur, eftir hon- um að dæma gæti hann verið hvort heldur sem er: Indversk- úr- fursti eða feitur slátrari; þó er það svo, að einmitt klæðn- aður hans veldur pví, að þeir, sem sjá hann og umgangast, bera ósjálfrátt takmarkalausa lotni’ngu fyrir honum; en það er ekki að sjá, að hann verði þess var. Að minnsta kosti fcnerkir það enginn. Hann er orðinn svo samgró- inn umhverfinu og hinum inn- fæddu nágrönnum sínum, að hann virðist hafa gleymt því að hann sé Evrópumaður. Andlitið er lítið og sést varla í það fyrir skeggi. Þó er hör- pndið, þar sem til þess sést, orðið brúnt og eins og sútað í hitabeltissólskininu. Væri skeggið hans svart, gæti maður haldið að þar færi óvenjulega glysgjarn og spjátr- ungslegur Arabi. En skeggið er riú sem sagt hvítt og þó með rauðleitum blæ, og undir tveim Ijósrauðum bimnabogum glittir í tvö barnsleg, blágrá augu. Hann á eina kú og svolitla landsspildu, og þar ræktar hann kál og baunir. Og skattayfir- völdunum, sem við og við fá ?huga á einkamálum hans, seg ir hann statt og stöðugt að hann lifi af þessum eignum sínum og afrakstri þeirra en^engu öðru. • Og engar aörar tekjur. Nei, herrar mínir. Gamli Bela kemst af án þess. Og fulltrúar skattayfirvald- anna yppta öxlum tortryggnis- lega en láta hann pó í friði, því hann gerir engum neitt og hef- ur aldrei þurft að sækja peitt til annarra. : En fólkið i kampung Tidor veit betur. Eldra fólkið man enn þá vel hvernig hann einn góðan veð- urdag fyrir inörgum, mörgum árum byrjaði að byggja sér hús ón þess að biðja nokkurn mann hjálpar. Ua! Totok (hvítur maður), er sjálfur byggir sér hxis. Úa. Það man líka eftir konumxi hans, yndislega fallegri njaí frá Menado, og hún og hin núver- andi Ma, sem hefur fullt hús af stúlkum, er ein og sama per- sónan. Það veit líka að hún er ennþá kona Den Bels, enda þótt hún sé orðin gömul sem Methúsalem, og ljót eins og nótt in. S > Dra-vlðger'öír. b ý Fljpt og góð afgreiðsla. ( S GUÐLAUGUR GÍSLASON, ) Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarkort s s s s SlysavtmaM’ftg* fdaft&s kaupa flestir. Fáat hjÉS ílysavarnadeildum omS land allt l Rvik f haux-S yTðaverzluninni, Baaka-> ftræti ð, Verzl. Gunnþór- í uxmar Halldórsd. og, gkrlf-- *tofu félagsins, Grófin Afgreidd 1 síma 4897. HeitiB á Klysavamafélagll, | H ÞaB bregst ekkL DYALARHEIMILK ALL.RAÐRA SJÓMANNA s Minnfngarsplöld • fást hjá: S Veiðarfæraverzl. Yerðandl, SBÍmi 3786; S jómannaf élagí S S Reykjavíkur, síml 1915; Tá- S ^ baksverzl Bosten, Laugav. 8, S (súni 3383; BókaverzL FróBS, í S Leifsg. 4, BÍmf 2037; VerzL; S Laugateigur, Laugateig 24,5 Ssíml 81666; Ólafur Jóhann*-) Sson, Sogabletti 15, liml) S3096; Nesbúð, Nesveg 39.^ ) Guðm. Andrésson gui’smið- ^ • ur Lugav. 50. Sími 3769. s SÍ HAFNARFIRÐI: BókaJ Sverzl. V. Leng, simi 9288. j) \ i s hefur afgreiðsln í Bæjar- ^ bílastöðinni í Aðalstræfci ^ 1«. OpiB 7.50—22. As sunnudögum 10—18. —> S Sími 1395. S Nýja sendf- - bílastöðin h.f. s.. s s s s s s s s s r $ s s s V s s ^ í Minningarspjöld ^ ^ Barnagpítalasjóð* Hringfing^ > eru afgreidd i Hannyrða- > S verzl. Refill, Aðalstraetí II ^ S (áður verzl. Aug. Svená- ^ S sen), í Verzlualnni Victox: s S Laugavegi 33, Holfce-Apó-s S teki, Langholtivegi 84, S ) Verzl. Álfabrekku við Suð-S urlandsbraut, og Þor#teinfe* S búð, Snorrabraut 61. Smurt brauð og snittur. Nestlspakkar. s s s * V s s s ódýrast og bert. Via-^ samlegas: pantið mei? fyTirvara. ^ S s s V MATBABINM Lækjargotn Simí 8034». 0 S V «f ýmsum atærðum ri bænum, útver+um l«j.s arlns og fyrlr utan b*é. S inn til »ölu. —■ HðfuœS •inníg til ftölu Jarðir.S vélbóta, biir»í3lr «gS verðbréf. $ Ifýja hstelfOftMlna } Baekastrætí 7. ) Sími 161«. >

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.