Alþýðublaðið - 22.09.1954, Page 1
SENDIÐ Alþýdublaðinu stuttar
greinar um margvísleg efni til fróð-
leiks eóa skemmtunar.
Rltstjórinn.
XXXV. árgangur
Miðvikudagur 22. serit. 1954
195. tbl.
ur Guðnun
Hara'.dur Guðmundsson.
Guðmundur í. Guðmundsson.
Gylfi Þ. Gíslason.
ormaður Alþýðu
Guðmundurl. Guðmundsson kosinn
varaformaður flokksins og Gylfi
Þ. Gíslason endurkosinn ritari
24. ÞINGI Alþýðuflokksins lauk í nótt. Formaður
flokksins var kjörinn Haraldur Guðmundsson. Var
kosið á milli hans og Hannibals Valdimarssonar, frá-
farandi formanns. Varaformaður var ltjörinn Guð-
mundur í. Guðmundsson. Var Hannibal Valdimarssora
einnig í kjöri móti honum. G.ylfi Þ. Gíslason var kjör*
inn ritari flokksins og varð hann sjálfkjörinn.
HVALUR EYÐILAGÐI
ÖLL NETi HJÁ BÁT
FRÁ AKRANESI.
LÍTIL síld barst á land á
Akranesi í gær, enda komu
ekki allir bátarnir að landi.
Munu þangað hafa komið 400
—500 tunnur.
Nokkrir bátar urðu fyrir
miklu netjatjóni í gær, sama
daginn og herferðin mikla
var gerð gt'gn háhyx-ningun-
inn Aðalbjörg úti, sem öll net
um. Harðast várð vélbátur-
in munu hafa eyðilagzt lxjá.
Fjórir eða íimm bátar aðrir
, urðu fylir miklu tjóni, en ]xó
ekki eins miklu og Aðalbjörg.
Toáarasamningarnir:
Togarahásefar fá 31 prósenf
hækkun miðað við meðalafla
Kiarabæturnar nema 13.954 kr. á ári.
SAMKVÆMT hinum nýju kjarasamningum, er togarahá-
1 setar greiða nú atkvæði um, munu togarahásetar fá 31% kaup-
hækkun. Hækkar árskaup hvers togaraháseta urn 13954 kr. eða
1395,40 lcr. á máixuði,
I Jón • Sigurðsson, fraxn- me,ðalafla á mánuði hækkar
kvæmdastjóri ASÍ og formað- um 1332 kr. á mánúði.
ur samninganefndar togarasjó-1
manna 1 nýafstaðinni deilu,
skýrði frá hinum r.ý.ju samn-
ingum í útvarpinu í gærkveldi
til glöggvunar fyrir togarasjó-
'menn. — Helztu breytingar
Báfar en að síldveiðum samninganna fara hér á eftir:
ausfur í hafi.
1300 KR. HÆKKUN
Á SALTFISKVEIÐUM
REYÐARFIRÐI í gær. Grunnkaup togaraháseta
ALLIR eða flestjr Aust- 'hækkar um 220 kr., vr 1080 kr.
fjarðabátarnir eru enn a.ð veið í 1300. Aflaverðlaun af salt-
,um austur í hafi. Var afli fiski hækka ár 6 kr. i 10 ki'. a?
JAFNMIKIL HÆKKUN
Á ÍSFISKVEIÐUM
Á ísfiskveiðum þegar veitt
Framhald á 7. síðu.
SKÁKMÓTIÐ —
Island - Þýzka-
þeirra betri er þeir komu að
landi síðast, og síldir. er góð.
tonni. Kaup háseta á saltfisk-
veiðum miðað við 230 tonna
.Ályktun binés Afbýðuffokksins: .
Ríkið annizf úfgáfu námsbóka
fyrir alff skyldunám landsins
MEÐAL NEFNDARÁLITA cr afgreidd voru í gær á þingi
Alþýðuflokksins, var álit fræðslu og menningarmálanefndar
Segir í því áliti m. a. að eðlilegast sé að Ríkisútgáfa námsbóka gefi
út námsbækur fyrir allt skyldunám í skólum iandsins og jafn-
framt annist útgáfu allra námsbóka fyrir skólana í landinu.
land 1:3
Hér fara á éftir nokkrir
kaflar úr áliti fræðslu- og
menningai'málanefndar:
a) Lögð sé mikil áhorzla á,
að reistar verði viðunandi
skólabyggingar um land allt.
b) Hraðað verði fram-
kvæmd þeirra ákvæða nýju
fræðslulaganna, er fjalla
um menntun kennara, en
jafnframt bendir þiixgið á,
að sú framkvæmd krefst
nýrrar byggingar fyrir
Kennaraskólann. Er því á
lxeixni hiix mesta nauðsyn.
c) Stofixaðar verði sem x íð
ast verknámsdelldir þær,
sem ráð er fyrir gert í nýju
fræðslulögunum.
d) Ríki og bær annist og
auki cnn sjóvinnunámskeið
í kaupstöðum cg kauptiin-
luxx við sjó, og tokin verði
upp nánxskeið í öðrunx greiu
unx atvinnulífsiiis, þeim senx
Framhald á 7. síðu.
Fregn til Alþýðublaðsins.
AMSTERDAM í gær.
FRIÐRIK og Guðmundur
Ágústsson gerðu jafntefli við
Unzicker og Darga. Var Frið-
rik nærri vinningi, cn Guð-
mundur hafði lakara. Guð-
mundur S. Guðinundsson pg
Ingi R. Jóhannsson töpuðu
fyrir Schmid og Joppon.
Hafði Island því eiiií> vinn-
ing á móti Vestur-Þýzka-
laudi, en það þrjá.
Sovétríkin unnu Júgóslav-
íu nxeð 2% vinning. Botvinn-
ik og Bronstein unnu Pirk og
Trifunovic og Fuderer vann
Geller, en Smyslov og GIi-
gorik gerðu jafntefli. Argcn-
tína vann þrjá gegn Bretum,
Tékkar 2% gegii Búlgaríu,
Svíái' og Ísraelsmenii skildu
jafnir, Ungvorjar 3 gegn Hol-
lendingum.
Sovétríkin eru nxi lang-
hæst með 25 vinninga, Argeii
tína 20, Júgóslavía og Vestur
Þýzkalanxl 19%. 1 neðri
flokknunx eru Kanada og
Austuri'íki enn ef;;t. Ekki er
teflt í dag.
í miðstjórn hlu+u þessir
menn kosningu:
Dr. Gunnlagur Þórðarson,
Ólafur Þ. Kristjánsson,
Óskar Hallgidnisson,
Benedikt Gröndal,
Pétur Pétui'sson,
Jón P. Emils,
Emil Jónsson,
Björn Jólianiiessoii,*
Magnús Ástmarsson,
Inginxar Jónsson,
Jóhanna. Egilsdóttir,
Kristinn Gunnarsson,
Baldvin Jónsson,
Jón Sigurðsson,
Jón Axel Pétursson,
. Jón Hjálmarsson,
Soffía lngvarsdóttir,
Stefán Jóli. Stefánsson,
Guðmundur R. Oddsson.
En frá SUJ eru þessir full-
trúar í miðstjórn:
Stefáu Gunnlaugsson.
Ástbjartur Sæmundsson,
Ingvi R. Baldvinsson,
Kristinn Breiðfjörð,
Eggert G. Þorsteánsson.
í flokksstjórn fyrir lands-
fjórð'ungana hlutu þessir mehn
kosningu:
NORÐURLAND:
Steindór Steindórsson, Akur
evri, Bragi Sigurjónsson, Akur
eyri, Kristján Sigurðsson,
Siglufirði, Jóhann Möller,
Siglufirði, Halldór Albertsson,
Blönduósi, Magnús Bjarnason,
Sauðárkróki, Jóhannes Jóns-
son, Húsavík, Björgvin Brynj-
ólfsson, Skagaströnd.
SUÐURLAND:
Ragnar Guðíeifsson, Kefla-
vík, Sveinhjörn Oddssoh,
Akranesi, Magnús Sigurjóns-
son, Kópavogi, Páll Þorbjarn-
arson, Vestmannaeyjum, Ottó
Árnason, Ólafsvík, Helgi Sig-
urðsson, Stokkseyri, Vigfús
Jónsson, Eyrarbakka.
VESTURLAND:
Birgir Finnsson, ísafirði,
Björgvin Sighvatsson, ísafirði,
Jón H. Guðmundsson, ísafirði,
Hjörtur Hjálmarsson, Flateyri,
Ágúst H. Pétursjon, Patreks-
fii'ði, Steinþór Benjamínsson,
Þingeyri. Steinn Emilsson, Bol
ungavík.
AUSTURLAND:
Arnþór Jensen, Eskifivðx,
Þorsteinn Guðjónsson, SeyðLs-
firði, Guðlaugur Sigfússon,
Reyðarfirði, Oddur Sigurjóns-
(son, Norðfirði, Gunnar Þórð-
arson, Fáskrúð:firði.
Fyrstu fjárflutningabátarnir |
fóru frá Dýrafirði í gœr
Ranöæinöar kaupa um 2000 gimbrar |
Dýrafirði. 5 bátar baðan í flutnináum.
Fregn til Alþýðublaðsins. ÞINGEYRI í gær.
FYRSTU fjárflutningaskipin fara héðan úr Dýrafirði í dag
með fé, sem keypt er til Suðurlands vegna fjárskipta. Féð fer f
Rangárvallasýslu, en hún er síðasta fjárskiptasvæðið.
Þetta mun verða síðasta
haustið, sem fé er kevpt hér til
lífs fyrir bændur á íjárskipta-
svæðum. enda fjárskiptunum
nú að Ijúka. Hefur fé verið
keypt hér á hverju hausti í 9
ár.
FIMM BÁTAR
ÚR DÝRAFIRÐI
Fyrstu bátarnir eru að
J leggja af stað suður til Reyikja-
víkur með féð. Fóx' einn í dag
og tveir fara í kvöld. Það em
alls fimm bátar, sem taka fá
hér. Tveir bátar héðan og þrír
úr Bolungarvík, en sjö munu;
vera alls í fjárfLutningunum.
RANGÆINGAR KOMNIR
Hingað vestur á firði em
komnir menn úr Rangárvalla-
sýsiu til að fylgjasí með fjár-
kaupunum af Rangæinga
hálfu. Er gert ráð íyrir, að héð
Pramhald á 7. sftfcb