Alþýðublaðið - 22.09.1954, Side 6

Alþýðublaðið - 22.09.1954, Side 6
ALÞÝÐUBLAS10 ‘Miðvikíidagur 22. sept. 1954 Fiskgengd eyksf á fjörðusn eysfra. Fregn til Alþýðiiklaðsins. REYÐARFIRÐI í gær. FÆRAFISKUR er nú hér í firðinum. Er veiði lítið stund- uð, aðeins til matar fyrir heimafólk. Það leynir sér ekki. að fisk- ur eykst hér í f’örunum jafnt og þétt, síðan fiskifriöunin komst á. Er einkurn talin mib- il bót að því, að dragnótaveið ■ ín er nú .hætt,' enda var það segin saga, meðan hún var stunduð, að fiskurtnn hvarf, eftir að dragnótabátarnxr kðrtiu á firðina. GS. ----------A--------- 60 tunnur á báti í Óiaísvfk í gær. Fregil til Alþýðublaðsins. ÓLAESVÍK i gær. VEEÐIN á reknetjabátum hefur verið léleg í dag- Bátarn ir voru með þetta 60 tunnur hver. Undanfarið hefúr veiðin annars Verið góð og síldin á- gæt til söítunar. OÁ. ið er lágf Hveiti frá Haframjöl Strásykur Hrísgrjón Kartöflumjöl Molasykur Sveskjur Kókosmjöl Kókó 1 Ibs. dós Do Vz Ibs. dós 2.35 kg, 2,75 — 2,90 — 5,25 — 4,00 — 3.35 — 14,90 — 14.90 • - 13.90 — 7,00 — Rúsínur 1 lbs. pk. 5,15 Handsápa stk. írá 0,85 Þvottalögur fls. frá 6,20 Þvottaduft pk. frá 2,50 Pönfunardeifd KROti Sími 1727. S s s s s ,s s s ;s \ \ s ö ,s •S ;s s s s s s Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, tAlþýðublaðiö \ 1 e s a fram hjá henni í lengstu lög, þegar þeir koma til þess að velja sér stúlku hjá gömlu Ma, jafn vel þótt valtir séu á fótunum, reikulir í ráði og fegurðar- smekkurinn orðinn sljór. Dag nokkurn hefur Ma orð á við S'arínu. Það er bezt að þú farir til dessunnar þinnar, Sárína. Þú ert ekki ung stútka lengur. Það er gott, Ma. Ég skal fara. Din brosir hæðnislega. Það var ónærgætnislegt af Ma að láta Din heyra þetta. Hvert fór Tókina, Ma? spyr Sarí'na. Ég veit það ekki, Sarína. Tókína gerðist kúlí, segir Din. Þú ert 'ekki einu sinni nógu sterk til pess lengur að gerast kúlí. Kannske ekki, segir Sarína;. Hér er dótið, þitt, Sarína. Og peningarnir mínir, Ma? Þú hefur borðað rís fyrir þá; ég hef enga peninga handa þér. Sarína stendur ennþá á göt- unni og dyr Ma í kampung Tidor eru lokaðar fyrir hernii. Din getur fengið að vera lengur, af því að karlmennirnir spyrja alltaf fyrst eftir henni. Jafnvel til þessa er Sarína ekki lengur hæf. : S. Franke: na ngjans s s s s s s s s s s s s S Þú getur ekki einu sinni gerzt kúlí, hafði Dín sagt hæðn islega og þóttalega. En Sarína ætlar samt að reyna. Hana grunar að þá verði hún kannske send langt í burtu, en henni ér alveg sama um það. Hún veit engin önnur úrræði en þau, að reyna að draga fram lífið sem kúli, eftir að hún fær ekki lengur inni hjá gömlu Ma. Hún virðir fyrir sér hendurn ar, mjúkar og fínar. Hún hefur ekki unnið árum saman og þær eru ekki sterklegar. Hún undrast að þessar hend- ur skuli ekki í langan, langan tíma hafa plantað rís og ekki uppskorið hann heldur; til þeirra hluta virðast pær þó al veg sérstaklega skapaðar. En hvað það er langt síðan hún stóð á akrinum við hliðina á Sónoto og stakk mjúkum og fíngerðum rísplönt.unum niður í mjúkan ieirinn. Þegar hún er orðinn kúli, þá verður hún óefað send út á ein hvern akurinn og Játin planta rís. Kvenkúlíarnir eru stund- um látnir standa á ekrum dög- um saman milli þess sem þær hlaupa með kerruna stað úr stað. Það er ekki alltaf nóg fyr ir þásr að gera með hana, og 52. DAGUR: atvinnurekendinh verður að nota tímann vel til þess að hafa éfni á að gefa þeim rís að borða. Sú var tíðin að henni þótti ekki mikið koma til kvenn- anna, sem neyddust til þess að vinna svo érfiða vinnu, en nú ér svo komið að hún næstum því hlakkar til að Slást í h'óp þéirra. Þar fær hún að búa hjá mönn 'um og konum af sinni eigin þjóð og engum mun koma til hugar að benda á hana sem eitt hvert úrhrak, því hún er ein aí þeim og jafnrétthá þeim. Sér ■hver þeirra hefur yfirgefið sína eigin dessu til þess að reyna af •skapa sér nýja framtíð á hýjum stað og í síðasta sinni. Enn einu sinni finnst henni að hún verði að heyra ríslið í litlu lækjunum, sem skoppa stail af stalli; sjá bambuslir , gerðið, sem teygir sig til himins umhverfsi fátæklega kofana. Hana lángar til þess að sjá koi ann, þar sem hún fæddist, en fyrst og fremst þráir hún að sjá hún svo oft hefur fært dýrar hið heilaga ,WaringlBtré: r ... fórnir. Hana langar til þess að vií hvort faðir hennar muni enn á lífi og hvort Sonoto hai'i feng sér aðra konu. Hafi hann gei't það, þá er það Nína, sem sýðúr fyrir hann rísinn. Og skyldu litil börn leika sér fyiir utan kofann hans? Kannske gætir elzti sonurinn hans ennþá drátt Sruxans sterka. Hún leggur leið sína eftir þjóðveginum í steikjandi sól- skininu. Það er óralangt síðan húa hefur gengið eftir þessum vegi. Það var í þá daga, þegar þrá- jn bjó í hjarta hennar; þráin, Sem vonbrigði ævinnar höfðu j tiær gengið af henni drauðri. Það hefur margt gen? móti á iiðnum árum, en þráin er samt ekki dáin. Þvert, á móti. Hún blómstrar eins og ung og þróttmikil rísplanta. Já, , það er að segja: hún vex ekki 'og stækkar, en hún vex samt. Svo leiðis er það líka með plönt urnar: Dögum saman virðast þær engum framförum taka, en svo þjóta þær líka allt í einq upp og teygja sig upp í loftið, móti sól og himni. í hjarta Sarínu hefur eitt- hvað vaknað til nýs Jífs. Það hefur lengi legið þar skrælnað og hálfdautt, en nú er hann líka kominn hmn hress- andi monsxmvindur og pað er farið að planta út rípnum. Litl ar, tággrannar spírurnar standa í kyrru, glitrandi valninu; mað ur sér þær ékki vaxa, en þær vaxa samt. Við þjóðveginn er röð af þorp um. Lágreistum kofum í græn um rjóðrum. Og yfir þeim blakta tíguleg. ar kókóspálmar. Umhverfis þá blika og glitra éndalausir rísakrar. Sarína andar að sér hressandi lóftinu, þrungnu ilmi og grósku. jem hlý golari ber að vitum hén ar. Ef hún leggur hart að sé>' mun hún kómast til þorpsi síns og Waringintrésins áður e- myrkrið skellur á. Við rætur þess vill hún hvíl- ast, undir limskrúði þess o hallast upp a3 gterinim st, þess. Hún ætlar að hlusta a vindinn, sem þýtur í laufi þess, og.máske munu andarnir verða henni náðugir. Kannske munu þeir segja: Hvar hefur þú verið allan þennan tíma, Sarína litla? Það er ekki fallega gert af.þér og ekki rétt gert af þér að yfir "gefa þorpið þitt og þitt eigið Waringintré. Mannstu ekki eftir því, að það var hingað, sem þú komst í gamla daga til þess að biðja hina heilögu anda að gefa þér son? ' Þú hefur ekki eignazt lítið barn, Sarína, af því að þú yfir- gafst okkur. En ef til vill get- ur ennþá ú.r þessu rætzt, því •Allah er voldugur og Allah er góður. Leggðu nú svolitla fórn á strá mottuna þarna, litla Sarína, og •gleym ekki framar Waringin- trénu heilaga. • Það er komið kvöid, þegar hún beygir af þjóðveginum upp stíginn heim að dessunni Srnni gömlu, fæðingarþorpinu sínu. Hún er móð af göngunni. Hún styður hönd á hjarta ..ér hvað eftir annað og er að niðurlot.um komin. Nú þegar heyrir hún ríslið í litlu lækjunum umhverfis dess una. Máninn er kominn upp fyrir fjallatoppana í austri. Hann lík ist einna heizt aflangri appel- sínu. Suðúi’krossinn ljómar í allri ginni konunglegu dýrð. Þetta er dessan hennar, sem Irefur lifað í hjarta hennar öll hin löngu og sttöngu ár. Og sko. Þarna er Waringtréð og bíður eftir henni. Ekkert hefur breytzt síðan hú'n átti hérna heima og Son- oto vísaöi henni frá sér. -. Jafnvel hún sjálf er hin sama, litla Sarína, og í hjarta hennar býr enn sama þráin eftir hinu óvænta. s Ora-viðgerÍSIr. $ S r ^ Fljót og góð afgreiSsIa. S SGUÐLAUGUR GÍSLASON, S Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarkort s $ S \ SlysavinnaiélAgi ítlaréi S kaupft flestir. Fáit híái ■lysavsrnsdeildum ata > land *llt. 1 Rvík f htns . S yrðaverzluninnl, Bank»«J itræti 8, VerzL Gunnþð®-* mmar Halldórsd. og akríf-í atöfu félagsins, Grófln L ? Afgreidd í eíma 4897. ■— ^ Heitið á glysavarnftfélftgil ^ Þftð bregst ckkL D VALARHEIMIU ALLRAÐRA SJÓMANNA S -í S s M in n IngarspJÖld fásthjá: S Velðarf æraverzl. Verðandi,S ýsími 3786; Sjómannafélagi S S Reykjavíkur, tíml 1915; Té» S Sbaksverzí Boston, Laugav. S,S Ssúni 3383; Bókaverzl. Fróðí,) ^Leifsg. 4, sfmi 2037; VergLj • Laugateigur, Laugateig 24,) •sími 81666; Ólafur Jóhann»*) Segabletti 15, tíml Nesbúð, Nesveg 3f. C :son, ^3096; ^Guðm. Andrésson gullsmið- ( Sur Lugav. 50. Sími 3769. S )! HAFNARFERÐI: Bók*-) verzl. V. Long, simi Í2S8. Nýjasendf- - . ( bílastöðin ) hefur afgreiðsln f Bæjar- ^ bílastöðinni í A5al»trsstS \ 16. Opið 7.50—22. ÁS ■unnudögum 10—18. — S Bími 1385. S \ Mimifngarspjöld \ S BarnaspftalasjóÖB Hrlngsina^ S eru aígreidd f HannyrBa- ^ } verzl. Refill, Aðalstrætl 13 S S (áður verzl. Aug. Svená-S ) sen), f Verzluniani Vfctor, S i Laugavegl 33, Holte-Apð-S ) teki, Langholtsvegi 84, S ^ Verzl. Álfabrekku vi6 Suð-S S urlamdsbraut, og Þoritelng.) S búð, Snorrabraut 61. - ------- s Smurt brauö $ og snlttur, ) Nestispakkar. Ödýrast r,g bert. VI*-s eamlegaíí pantið msðS tyrírxbiTt. S WtATBAFONN ' LækjargOtu 8 ý Sími 80*4». s Hús og íbúðif' \ *f ýmsum itærðun* f. v bænum, átvertom . mj-S »rins og fyrir utan Bss-S inn til iðlu. — Hðíum S •inníg tll «ðln JmtOít, ) vélbáta, bifr iiðlt ) verðbrét ) Nýjft fasteigna**S%J6, Bankastræti 7, Bími x»m

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.