Alþýðublaðið - 24.09.1954, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.09.1954, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 24. sept. 1954 1473 Úlfurinn frá Siia Stórbrotin og hrífandi ítölsk kvikmynd með hinn frægu og vinsælu SILYANA MANGANO í aðalhlutverkinu, sýnd aft- ur vegna áskoranna. Bönnum börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Sala hefst kl. 4. Mynd hinna vandlátu Haðurinn í hvífu fötunum (The man in the white suit) Stórkostlega skemmtileg og bráðfyndin mynd enda leik- ur hinn óyiðjafnanlegi Alce Guinness Mynd pessi hefur fengið fjölda verðiauna og allsstað ar hlotið feikna vinsældir. Sýnd kl. 7 og 9. m MUdiun- m m, BÆJARBIÖ m I opinn dauðann (Captain Horatio Horn- | blower). Mikilfengleg og mjög spenn- andi, ný, ensk-amerísk stór i mynd í litum, byggð á hin- um þekktu sögum eftir C. S. Forester, sem komið -hafa út í ísl. þýðingu undir nöfh- unum „í vesturveg“ og „í 'opinn dauðann“. Gregory Peck Virginia Mayo Bönnuð börnum innan 14 ára. • Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. í Tigrisklóm i Mjög dularfull spennandi og viðburðarík ný þýzk sirkus- jnytnd um ástir, afbrýðisemi og undarlega atburði í sam bandi við hættuleg sirkusat- ;ríði. í myndinni koma fram ; hinir þekktu loftfímleika- rnenn — Þrír Orlandos sem 1 hér voru fyrir nokkru siðan. René Delígen' Angclika Haal'f'. m nyja bíó m 1544 Meö söng í hjarfa mynd í Jitum er sýnir hina örlagarríku ævisögu söng- konunar Jane Froman Aðalhlutverkið leikur; Susan Hayward af mikilli snild, en söngur- urinn í myndinni er Jane Froman sjálfrar. Rory Calhoun Sýnd kl. 5, 7 og 9. & TRIPOL8BI0 m Sími 1162 Fegurðardísrr næfurinnar Ný, frönsk úrvalsmynd, er hiaut fyrstu verðlaun á al- þjóðakvikmyndahátíðinni í Feneyjum, árið 1953. Þetta er myndin, sem valdið hef- ur sem. mestum deilum við kvikmyndaeftirlit Ítalíu, Bretlands og Bandaríkja,nna. Gerard Pliilipe, Gina Lollobrigida, Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. KYRRAIIAFSBRAUTIN Afar spennandi ný amerísk Stérling Hayden Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Sýnd'kl. 5, 7 og 9. Jb 6444 Ný Abbott og Costellomynd | (jeimfararnsr jj 1 Nýjasta og einhver allra skemmtiltegasta gamanmynd j hinna frægu skopleikara. — Uppáhaldsgamanleikarar yngri ,sem eldri. iTud Abbott tj Lou Costelio ásamt í Víuxy Bianchard j Sýnd -kl. 5, 7 og 9. — 9249 — Þessi spennandi mynd, sem er byggð á sönnum viðburð- um, verður sýnd aftur í f kvöld. Sýnd ld. 7 og 9. í síðasía sinn. iflib v\ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Nitouché s óperetta í þrem þáttum S sýning í kvöld kl. -20. ( \ Aðgöngumiðasalan opin frás kl. 13,15—20.00. $ S Tekið á móti pö-ntunum. S Sími 8-2345, tvær línur. ^ Venjulegt leikhúsverð. • Aðeins örfáar sýningar. ( verður haldinn í Sjómannafélagi Reykjavíkur sunnudag- i’nn 26. sept. nk. í Iðnó (niðri) klukkan 1,30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltrúa á 24. ping Alþýðusambands íslands. 3. Skýrt frá togarasamningnum. / 4. Önnur mál. Fundurirrn er aðeins fyrir félagsmenn er sýni skír- teini við dyrnar. Reykjavík, 24. sept. 1954. STJÖRNIN. Ópera befiarans, Stórfengleg og sérkennileg ný ensk stórmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur af , mikilli snilld Sir Laurence Oliver ásamt: Dorolhy Tutin og Daphne Anderson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. ÆyiNTVRAI.KGUlí FLÖTTI. Ensk sjtórmynd, byggð á metsölubókinni „The Wood- en Hosre.“ Sýnd kl. 7. Sími 9184. Til skemmfunar: Fred CoSiisig, búktal ásamt fleiru. Ragnar Bjarnasan dægurlagasöngvari. Yfirlýsing: í dag hefi ég undirrituð selt hárgreiðslustoíu mína, að nafni „HANNA TRYGGVA“ til Sveinu Vigfúsdóttur, og' mun hún verða rekin áfram -undir nafninu „NJÁLS- GATA 110“. Um leið vii ég þakka ölluiri viðskiptakonum mín- um og væ’titi að þær lgti viðskipti sín ganga til hins nýja eiganda. Virðingarfyllst. Hanna Tryggvadóttir. Samkvæmt ofanritaðri yfirlýsingu hefi ég tekið við rekstri hárgreiðslustofu Hönnu Tryggyadóttur, og mun reka hana sem að undanförnu, og vænti góðs af göml- um og nýjum viðskiptavinum. Símnefni stofunnar verður áfram „Hanna Tryggva“. Virðingarfyllst. Sími 82151. Sveina Vigfúsdóttir. S U Ð U R N E S J A M E N N ! Danifeikur í kvöld klukkan 9 í SAMKOMUHÚSINU í NJARÐVÍKUM, H.B.-kvartCttin n leíkur. Söngvari: SIGRÚN JÓNSDÓTTIR. Sýning í kvöld kl. 9. — Hraðferðirnar austur- og vesturbær og Sel tjai’narnesvagninn sto.ppa við KR-húsið. AÐGÖNGUMIÐAR scldjr í bókabóð Sigfósar Ey- mundssonar, Verzl. Draug ey og í KR-hósinu frá kl. 1. — Sími 81177.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.