Alþýðublaðið - 24.09.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1954, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAOIÐ Föstudagur 24. sept. 1954- tJtgefandi: Alþýðuflokkurinn. Abyrgðarmaður: Haraldur Guðmunds- soh. Ritnefnd: Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnús Ástmarsson, Oskar Hallgrimsson. Fréttaritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprent- smiðjan, Hvg. 8—10. Askriftarverð 15,00 á mán. I lausasölu: 1,00. Bjargið, sem byggí er á. í ÁVARPI til íslendinga, sem birt var í blaðirm*í gær og var eins konar inngangur að stjórnmálaályktun 24. þings Alþýðuflokksins, cru mörg at- Iiyglisverð ummæli, sem á- stæða er til að undirstrika. Þar segir í upphafi ávarps- ins, að MAÐURINN sjálfur sé þungamiðja allra stjórnmála- aðgerða lýðræðisjafnaðar- manna, því að við heill og vel- ferð þjóðfélagheildarinnar séu allar þjóðfélagsumbætur mið- aðar. Takmarkið sé það, að tryggja öilum þegmsm samfé- íagsins frelsi og jafnrétti og fjárhagslegt og féíagslegt ör- yggi- Þessu er alveg þveröfugt far ið, þar sem einræðið drottnar. I ríkjum einræðissósíalismans er maðurinn algert aukaatriði. Þar er ríkisheildin allt, og þegnarnir aðeins ómerkileg peð á taflborði einræðisherr-. ans. Stjórnarskráin íryggir ís- lenzkum þcgnum andleg og pólitísk réttindi, svo sem hugs anafrelsi, trófrelsi, skoðana- frelsi, ritfrelsi, málfrelsi og funda- og félagafrelsi. | En til þess að þegnarnir ALLIR geti neytt frelsisins til fulls, verður að fást réttlát j lausn á f járhagslegum og fé- j lagslegum vandamáium þjóð-! félagsins. Það er sannleikur, sem á- stæða er til að gefa sérstakan gaum, að fátækt, skortur, at-; vinnuleysi og hlutdræg vald- beiting í fjárhagsmálum at- vinnulífsins og þess opinbera eru og verða ávallt sönnu fre'si fjötur um fót. Oreiginn er aldrei frjáls í ( þjóðfélaginu. Verkalýðsharátt- aii fyrir hættum launakjörum hcfur þannig vissulega jafn- framt verið frelsisharátta hins vinnandi fólks. Þessu næst er að, því vikið í ávarpinu, að frelsi og félags- legt öryggi verði að haldast í hendur. Þess vegna verði að byrja á því a'ð tryggja öllum rétt til vinnu og viðunandi tekjuöflun ar og stefna að meiri jöfnuði i tekju- 0g eignaskiptinguhni. Samhliða þessu verði að tfy&gja öllum jafna aðstöðu til að áfla sér þekkingar og mennt unar. „Vel launuð og samfelld atvinná er fyrsta krafan, sem fullnægja verður, til þess að batnandi efnahag og félagslegu öryggi verðs náð,“ segir í ávarpinu. Atvinnulífið er rækilega gert að umtalscfni í ávarpinu og á þann hátt, að ekki verður auðveU að halda því fram, að Alþýðuflokkurinn geri einung is kröfur fyrir vei*kafó1ksins hönd, en engar kröfur til þess. - Sá kafli ávarpsins, sem um þetta fiallar. er á hessa leið: ..Með AUKNÍJM’ FRAM- LEIÐSLUAFKÖSTUM skap ast grundvöllur að bættum Eg kem aftur, - verfu viss lífskjörmn og blómlegri cínahag. Framleiðslan verður jafn- framt að vera SAMKEPPN- ISFÆR UM VERÐ OG GÆÐI bæði út á við og inn á við. Eðlilegt samstarf milli atvinnurekenda og verka- fólks á að beinast að VAND- AÐRI FRAMLEÍÐSLU OG AUKNUM FRAMLEIÐSLU- AFKÖSTUM. Til þess að þetta megi tak ast er nauðsynlegt, að hyert framleiðslufyrirtæki hafi rekstursráð, er rkipað sé kjörnum fulltrúum verka- fólksins, og sé hagsmuna hin,s vinnandi fólks í hví- vetna gætt af fulltrúum beggja aðiía á vinnunaark- aðnum.“ Lengi hefur verið klifað á því hér á landi, að jafnaðar- menn vilji koma á allsherjar þjóðnýtingu í atvinnulífinu. Bændur hafa t. d. verið hrædd ir með því, að það væri ætlun Alþýðuflokksins að gera þá alla að ríkisþrælum. Vélbáta- eigendur hafa líka verið hrædd ' ir með þeirri grýlu, að Alþýðu flokkurinn vildi láta taka a£ þeim bátana og afhenda þá rík- inu til eignar. Nú hefur Alþýðuflokkurinn að vísu haldið fram ríkiseign á landi, til þess að koma í veg fyrir þau síendurteknu fjár- hagsvandræði, sem ungir bænd ur leaida ávallt í við kaup á jörð sinni. En auðvita'ð hefur það alltaf verið stefna Alþýðu- flokksins, að landbúnaðurinn sjálfur ætti að vet*a í einka- rekstri. Sama er að segja um vélbátaútveginn, þó að sam- vinnurekstur þar geti líka komið til greina. — Það er á svið'i stórrekstrar, sem Alþýðu flokkurinn telur, að þjóðnýt- ingin komi fyrst og fremst til greina. Um þetta segir í ávarninu: „Jafnaðarmenn viður- kenna nauðsyn ríkisafskipta og frjálsrar samkeppni hlið við hlið, allt eftir því hVort betur hentar gjaldeyris- og atvinnuástandinu hverju sinni. í atvinnulífihu viður- kenna ' jafnaðarmenn form einkareksturs, samvinnu- og hlutafélagareksturs, bæjar- reksturs og ríkisreksturs út af fyrir sig, eða -samhæfingu þessara rekstursforma, allt eftir eðli atvinnurekstursins og öðrum þýðingarmiklum aðstæðum. Eisrnarréttur á atvinnu- tækium á aðyera trúnaðar- starf — ekki sérréttindi.“ Lokaorð ávarpsins eru á hessa Ieið: ..Takmark lýðræðísiafna'ða'r- stefnunnar er hióðfélag. sem trvfir fiárhaprsiect osf félasrs- nrvfrtrí vifi vaxandi fram- leíðsTn. tælrniJegar .framfarir tyir hatnandi lífskjör. OH rUórnmála- oer félavs- m »1 asta »*fse*n i Al hýðnf Jokks- ins miðast við það, að öllum ÞAÐ VARf) að samkom.u- lagi hjá okkur Gunnari Matthí assyni í sumar, er hann var ný- kominn til landsins, að við skildum hittast aftur og spjalla saman nokkra stund í ró og næði, áður en 'hann héldi aft- ur til Bandaríkjanna. Svo leið sumarið. öðru hverju hittumst við á götu, Gunnar var alltaf á ferð og flugi, og ekkert varð úi1 samitali jokkaii lOg allt í einu varð mér svo ljóst, að það var komið haust, og að Gunnar mundi þá og þegar hefja sig til flugs, ásamt öðr- um farfuglum og ég þreif til símans, — nei. Gunnar var ekki heima. Nokkrum dögum síðar er hringt til mín. það er Gunn- ar. — nú skulum við láta verða af þessu, því að ég er að fara, segir hann. „Ég var tæplega —sextáff- vetra, þegar ég hleypti heim- Rabbað við Gunnar Matthíasson. Gúnnar Matthíasson. 72 ára að aldri. kennilegur maður um margt. glettni í augnaráðinu, röddin mjúk en þróttmikil, mál hans snjallt. og verður hvorki á framburði né orðavali heyrt, að ihann hafi dvalizt fjærri ætt; jörðinni í meira en hálfa öld. Ef til %úll verður manni þó minnisstæðast handtak hans, — héitt, einlægt og fast ... — Þú varst söngmaður mik- ill á yngri árum. — ..Eg hafði' yndi af söng. ’ Stjórnaði um skeið íslenz.kum, og r.orskum kórurn og kom fram sem einsöngvari. Nú hef’ ég lagt sönginn á hilluna". En Þóra dóttir hans hefur tekið upp merkið, eins og menn munu minnast. er hevrðu söng hennar hér í sumar. Er ég’:; spyr hann, hvort ekkert barna hans hafi tekið að erfðum skáldskapargáfuna frá föður hans, brosir við. „Ekki svo orð sé á gerandi, Matthías Árni draganum, kvadai Akureyri og Ber það með sér, svo að ekki hélt til Kanada", segir Gunn-' verður um villst, að hann er, ar. ,,Ég mátti þá heita fullvax- , hvorki að uppeldi né persónu- c0nul- minn er raunar hagorð- inn og sterkur vsl, og ekki g^r&, sniðinn samkvæmt ein- ur veb en he|ur ekki lagt neina neitt hikandi eða hræddur við . hverjum f jöldaframleiðsluregl- V1g þann heæfileika. Hver það að kanna ókunna stigu. | mn. Hann er ekki neitt hóp- vel^ nem.^ sú gáfa kunni að Hér heima var alit í eymd og : menni, fellur ekki inn í eina kon^a fram með barnabörnun' volæði, engir framtíðarmögu- leikar sjáanlegir íyrir kjark- mikla og stórhuga unglinga. Fimm árum áður hafði faðir minn verið á ferðalagi um Yest urheim, skoðaði þá meðal ann- ars heimisýninguna í Ohicagó, og kunni margt að vestan að segia. Og svo las maður frétt- ir þaðan í blöðunum. oa það var nú eitthvað annað en hér.“ , jLeið mín lá fvrst til Argyle byggðar. Þar vanfrég -yiðs'laná-’ búnaðarstörf og arinahirðingu í tvö og hálft ár. Það var erf- iðisvinna, en ég var ungur og sterkur og taldi ekki eftir mér að taka til hendinnk í Argyle kynntist ég konu minni, Guð- nýu, dóttur Árna Sveinssonar, stórbónda þar í byggð. Um aldamótin fluttist ég til Seattle, þar juggum við í þrjátíu og sjö ár. Þaðan fluttumst við" svo til Los Angeles. Og höfum átt þar heima síðan“. „O-jú, — maður hefur feng- ist við margt. Ég var til dæm- is lyfsali um skeið, og eitt sinn átti ég mikinn aldingarð, rækt- aði epli og perur og fleiri á- vexti, en lengst af hef ég þó unn,ið að Jhúsaib'yggingum og múrverki. Vinn við það enn í dag, þótt vinnutíminn sé nu heldur skemmri en áður . . .“ Gunnar Matthíasson er sér- eða neina heild, heldur siíer um “ Hins getur Gunnar ekki, sig úr, svo að maður hlý-ur að ag sjálfur er hann hagmæltur veita honum athygli og muna vej. þarf ekki annað en minna hann. Það verður ekki á hon á kvæðið um um séð, að hann sé orðinn sjö- la's upr) tíu og tveggja ára að aldri._'s Teinréttur, léttur í spori, snar þóu gem ættarmótið’segði til í snúningum. Hann er har maö s>n ur vexti, mikill um neiðar ít- } gaman£ama orðkyngi snertir. urvaxinn, hefur bersynnega j Talig bersl- ag bvíj er Gunn. verið kraítajötunn a yngri ^.r-, ar bom bingag hejm ellefu ár- Kobba“;, sem útvarpserindi og mun mörgum hafa i ættarmótið segði til hvað fjör í hugsun og um, og glæsimenni er hann i ennv ,4pdl.iti<l,. e,r §tp,|^ig,.j,... karlmannlegt, sviphreint, hlý ’ eftir brottför Framhald á sína. Þá 7,'síðu ' Hver er maðurinn? Bjarni N. Gísiason Rjarni M. Gíslason. BJARNI M. GÍSLASON rit- höfundur hefur fyrir skömmu gefið út á forlagi Skyttes í Ry á Jótlandi bók um handritamál ið. Heitir hún „De islandske hándskrifter stadig aktuelle" og túlikar með ágætum málstað íslendinga í handritamálúu. Leynir sér ekki, að höfundur- inn hefur lagt mikla vinnu í að semja bókina og nýtur þess í rí'kum mæli, hversu gagn- kunnugur-hann er í Danmörku, en þar hefur hann dvalizt um langt árá skeið. Alþýðublaðið vill í tilefni . þessa kynna lesendum sínum Bjarna (ML' iGÆ Íasoni. Raunaír er hann lesendum. blaðsins -lpngu kunnur sem rithöfund- | ur, því að hann hefur iðulega t skrifað snjallar greinar í Al- .urre.n Halldóra var frænka Ing þýðublaðið, en hér skal réýnt veldar, móður Bjarna. Frá • að rekja þann fróðleik, sem Hvallátrum fluttist Bjarni 1921 tiltækur er um manninn bg og lagði leið sína tij Reykja- j störf hans. i víkur. Dvaldist hann í höfuð- ! staðnum'hjá móðursystur sinni, ■ VESTAN UR FJORÐUM ' Sigurlínu JónsdóUur. og föð- Bjarni fæddist 7. apríl 1908 urbróður sínum, Valdemar að Lambeyri í Táiknafirði. For Bjarnasyni. , eldrar bans voru Gísli Bjarna- Gunnar Matthíasson og kona 1 son, ættaður úr Arnarfirði, og HEIMA OG ERLENDIS. hans, — myndin er tekin fyrir Ingveldur JónsdóHir úr Tálkna í Reykjavík stundaði Bjarni firði. — Bjarni missti föður nokkurra mánaða nám tvo vet sinn, meðan hann énn var á Ur án þe ;s þó að innritast í stéttamun verði útrýmt og fjár barnsaldri. Eftir það dvaldist neinn sérstakan skóla, en hann sagslegt og menningarlegt jafn hann árlangt með móður sinni, hafði ungur hneigzt til bókar rétti verði öllum tryggt. j en fór 'í fóstur að Hvallátrum og fest ást á ljóðum og sög- AlþýSuflokkurinn hcitir á í Rauðasandshreppi árið 1915. um. Þessu næst fór Bjarni • til alla unnendur jafnaðarstefn- Hann átti síðan heima að Hval sjós og var matsveinn á tog- unnar að korna til liðs við sig látrum í sex ár og var alinn urum. Var þes*. og skammt að í baráttunni fyrir þessum upp af hjónunum Eggertí Egg- bíða, að hann léti til sín heyra sjo arum. þjóðfélagsumbótum.' [ ertssyni og Halldóru Gísladótt- 1 Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.