Alþýðublaðið - 29.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.02.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Hofum til: Bætingsduft, ýmsar teg., Borðsalt, Colman’s línsterkju, Colman’s mustarð, Maggi’s súpukrydd, Libby’s mjólk, Libby’s tómatsó^u. ari grein rriá neína, að Haraldur telur mieð ávir'ðingum Sveinbj., að bann sé kraftalítill, og vill sawna það með því, að einhver maður (ónafngreindur) hafi hótað að reka hann út úr húsi! Sem dæmi nm ráðvandleik Sveinibj. í fjár- málum er það sagt, að einhver maður (ónafngreindur) hafi sagt við Svbj., að hann tryði honum ekki fyrir að bera peninga milli húsa! Það fer varla hjá því, að hér eftir hætti margir menn að noit)tt nafn Gróu gömlu, eins og gert hefir verið, en flari að nota nafn Haraldis Böðvarssoinar í þess stað. Haraldur reynir að láta líta svo út, að Sveinbjörn sé lítt þektur maður þar á Akranesi. Það var seinheppileg tilraun. Sveinbjörn befir verið búsettur á Akranesi um fjölda ára og er sá maður þar í svelt, sem flestum trúnað- arstörfum hefir gegnt í - bjmenn- um málum og mest traust hefir haft alira manna, þegar valdlr hafa verið forgöngumenn fyrir samtökum, sem miðuðu að al- menningisheill. Hann hefir ver ið forsprakki og atkvæðamaður í Fiskifélaginu, í Ungmenmafélag- inu, í Lestrarfélaginu, í Goocf- templarareglunni — og síðast og ekki sízt í Verklýðsfélaginu. — Starfsvilji hanis og atorka í öll- um slíkum málum hefir verið frá- bær, og greind hans, drenglyndi og ósérplægni hefir gert hann að, sjálfsögðum forvígismanni al- mennra velferðarmála. En hvar befir verið almenningstraust Har- aldar Böðvarssonar í þessum málum ? Verkamenn á Akranesi hafa íar- ið að dæmi stéttarbræðra sinna og gert samtök með 'sér til þess að hamla upp á móti ásælni bur- geisanna. Sveinbjöm Oddsson bef.ir verið mestur hvatamaður þess, og hann hafa verkamenn kosið sér forvígismaniL Með því hefir Sveinbjörn uninið sér til ó- helgi í augum burgeisanna. Fyrir það þurfa þeir að klekkja á hon- um. Fyrir það að beita sér fyuir rétti og velferð öreiganna 'er hann nú svivirtur í fyrirferðarmesta blaði lanidsinis. Sjálfur er Svein- björn heilsubiiaður öreigi og hefir aldrei haft annað en fjárhagslegt tjón af starfsemi sinni fyrir mál- stlað öreijganna. NTú hefir einn talsmaður auðvaldsins. gert til- raun til að rýja Sveinbjöm æru og mannorði. En það fólskuverk mistekst. Sveinbjörn lækkaT ekki af þessu í áliti þeirra, sem hann þekkja. Hann hækkar. Hér eftir verður það vafalaust keppikefli margra verkamanna hér á landi, að vinna til slíkrar áirásar af auðvaldhmi, sem Sveinbj. Oddsson hefir nú orð- ið fyrir. Við skulum óska og vona, að þeim takist það sem flestum. Júan Justó dáinn. Látinn er Júan Jústó, einn af frumherjum jafnaðarstefnunnair í Suður-Ameríku. Hann var í 15 ár prófessor við háskólann í Buenos Aires, höfuðborginni í Ar- gentínu, en lét af því starfi. Hann snéri „Kapital" Marx á spönsku. Khöfn, FB., 28. febr. Þýzkur fursti látinn. Frá Beriín er símað: Lichnov- sky fursti, fyrrum seudi,herra Þýzkalands í Englandi, er látipn. Mannskaði af bruna í Ítalíu. Frá Rómaborg er símað: Kvik- myndaleikhús í smáhæ eintum í Norður-ítalíu bmnn og fórust 35 menn í brunanum. Margir særð- ust hættulega. Samvinna milli Austurrikis og Litla bandalagsins. Frá Lundúnum er símað: Menn búast alment við því, að deijla sú, sem upp er , komin á mijiii Itala og Austurríkismanna, muni; leiða ti] nánari samvinmu ) á milíþ Austurríkis og Litla banda- lagsins. Leiðrétting. skeytinu í gær, þar sem get- ið er ummæla Natipnaltidende, átti ekki að standa „munver!uL lega“ (faktiskt), heldnir: formelt, samkvæmt leiðirétti.ngu, semJ^B, hefir boritst í dag. Þá er AfþbL var að fara í prent- un í gær, báíust þsér fregnir, að þeir, sem farist hefðu á „Jóini' foorseta“, hefðu verið 15. Reynd- ist þetta satt að vera. I frásögn blaðsins var farið eftir nýjustu skipshafnarskrá, en tveir af há- setunum höfðu ekki verið skráðir. Voru pað þeir Guðjón Jónsson, Túngötu 42, og Eyþór Ragnar Ásgrimsson, Vesturgötu 50. Guðjón var 18 ára gamall. Var hann fyrirvinna móður sinnar: Eyþór Ragnar var 17 ára. Náiiari npplýslngar um fjölskyldur þeirra, er fór- ust. Þess var getið í gær, að Stefán EinarsWon matsveinn hefði átt 7 börn og hefði ,Árni, sem með hon- um fórst, verið elzta barnið. Þetta er ekki rétt. Stefán átti 9 börn, oig vorui tvö eldri en Ámi. Árnif var að einis 16 ára. Guðmundur Guðjónssðn stýri- maður átti fyrir að sjá fósttuír barni og- aldraðri móður. v- i Ólafur Jónsson kyndari frá Víðidalsá í Strandaisýslu átti 4 börn. Náraar ram sti*aradið. Alþbi. hefir átt tai við imenn, er voru á „Jóni forseta". Um strandið er litlu við [jað að bæta, sem áður hefir verið sagt hér í blaðinu. Skipið var áð eins búið að vera úti einn sólarhring og hafði verið að veiðúm vestur í Jökuldjúpi Þá er það strandaði, var það á leið fyrir Reykjarnes. Var fyrist eftir að skipið stóð vel fært um þilfarið. Bátur var settur út, en ekki talið ráð^gt að fara í hann, þar eð skipshöfnin var þarna ókunnug og brot svo að segja á alla vegu. Eftir stund hvolfdi bátnum. Höfðust nú 11 af skipverjum við á stjórnpalli, en 14 undir hvalbaknum. Síðar urðu þessir 14 að hörla upp á hvalbakinn og loks þaðan upp í reiðann. Margar tilraunir voru gerðar til að komp. í lamd duifli, en þær tókuist lengi vel ekki, þar eð straumur bar duflið af landleið. Á djúpborða við skipið voru flúðir og einis á grunnborða, en ofan við flúðirnar á grumn- borða var djúpur áll. Eins og gefur að skilja, kastaði brimið skipinu á ýmsa vegu; fór það upp yfir tvoi all háa kletta, er stóðu upp úr klöppunum. Ekk- ert verður enn þá um það sagt, hverjar orsakir lágu til strands- ins. Ýmsar sögur ganga um það manna á milli, en vart munu þær hafðar eftir þeim, sem bezt ættu að vita. Að minsta kosti eru þeir, es Alþbl. befir haft tal af af skip-í verjum, orðvarir mjög um það atriði, hvað valdið hafj strandinu. Allir höfiðu skipverjar sýnt mestu sfillingu og hugiekkl. Atta lík fraradin. Auk þeirra líka, sem sagt var frá í gær, hafa tvö fundist, lík Guðjóns Jónssonar og Ólafs Jónssonar. Það líkið af þeim, sem „Tryggvi gaimii" kam með, er ekki var orðið fullvíist um í gær af hverjum væri, var af Haraldi Einarssyni frá Lágholti. Ríkissíjórnin hefir í samráði við fjárveitinga- nefrudirnar gefið þúsund krónur, 0 þess að bæta úr brýnustu þörfum eknanna i bráð. * Veðupspárnar í fyrra«íretHr og nú. Samkvæmt fréttastofuskeyti frá Vestmannaeyjumi, sem nýVariÓ stóð í dagblöðum hér, hafa veð- utrspár þótt rætast þar miklu ver nú í vetur heldur en um sama leyti í fyrra.— Með því að und- ixritaður hefir samið langflestar veðurspárnar, ibæði þær, sem vel íreyndust í fyrra, og þær, sem nú þykja illa gefast, tei ég mér vera skyldast að svara til sakar í þessu máii. I fyrsta iagi þarf að athuga, hvort ummælin virðist á rökum bygð og í öðrú lagi, ef svo reyn- ist, hvað muni þá valda aftur- förinni. Til þess að fá hugmynd um fyrra atriðið, hefi óg borið veðtur- spáx, sem gefnar emi út að kjvöld- |nu í jan. 1927 og jan. 1928, sam- an við veðurskeytin frá Stór- höfðavita í sömu mánuðum. Kvöldspáin gildir fyrir nóttina og næsta dag og er því eðlilega mestu varðandi fyrir þá, sem sækja sjó. — Samanburðurinn gildir vindátt og veðurhæð, en ekki úrkomu. Hefir verið farið eftir föstum reglym, sem of langt yrði að greina hér frá. En að sjálfsögðu er hverjum, sem ósk- ar, heimij aðganga að öllum gögnium, sem að þessu iúta. — Hvert dægur er tekið út af fyrir sig og einkunn gefin fyrir spána um vindátt og veðurhæð. Rétt spá fær 2 í einkunn, nokkurn veg- inn rétt 1 og röng 0. Með þessu mðti er auðreiknað, hve margar spár af hverjum 100, sem út eru gefnar, mega teljast réttar. Sýna eftirfaiand jtöiiur, hve margar spár af bundraði hafa reynst rétiar í jan. 1927 og 1928: Nætospá: Vindátt Veðurhæð Janiiiar 1927 86 71 Janúar 1928 88 86 Spá fyril næsta dag: Vindátt Veðurhæð Janúar 1927 65 59 Janúar 1928 79 72 Þessar tölur benda ekki til þess, að afturför hafi orðið, heidur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.