Alþýðublaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 13. október !§54,
Ötgefandi: Alþýðuflokkurinn. ÁbyrgSarmaður: Haraldur Guðmunds-
son. Ritnefnd: Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnús Astmarsson,
Óskar Hallgrímsson. Fréttaritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Meðritstjóri:
Helgi Saemundsson. Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Björgvin
Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjómarsímar: 4901
og 4902. Auglýsingasími: 4906. Aígreiðslusími: 4900. Alþýðuprent-
smiðjan, Hvg. 8—10. Askriftarverð 15,00 á mán. í Iausasölu: 1,00.
Varnarmálin
NORÐUR-ATL.4NTSHAFS-
BANDALAGIÐ er varnar-
bandalag lýðræðisþjóða til þess
stofnað að tryggja þeim. frið,
sjálfstæði og öryggi. Island er
a'ðili að þessum samtökum,
vegna eigin öryggis, vegna
samstöðu sinnar með lýðræðis
þjóðunum og til þess að styrkja
þá varnarkeðju, sem bandalag
ið myndar.
Varnarsamnlngurinn frá 1951
milli fslands og Bandaríkj-
anna var bví í raun réttri af
Bandaríkjanna Káífti gerður
fyr.ir 'íhönd Atlantóþafsbanda-
lagsins.
Á síðasta Alþitigi bar AI-
þýðuflokkurinn fram þingsá-
Iyktunartillögu um endurskoð
un varnapsamníngsins. Tillag-
an náði ekki fram að ganga, en
við umræ'ðu um hana, lýsti
'utanríki-sráðherra því yfir, að
ríkisstiómxn mundi taka unp
viðræ'ðu við Btiórn Bandaríkj-
anna um breytingar á samn-
ingnum og framfcvæmd hans.
Munu þessar viðræður hnfa
hafist snemma á þessu ári. Var
þess vænzt af ýmsum, að rík-
isstjórnin mundi kosta kanns
um að fá fram þær breyting-
ar, sem áherzli var lögð á x
þingsálvktxmartillögxmni.
Fullir átta mánuðir cru mt
liðnir síða-n þaxsar viðræður
hófust. ot enn m.á heita. að á-
standið sé óbrevtt. Ekki er
kunmivt um. fiveviar brevting-
ar ríkisstiórnin hefxr lagt kann
á að fá gevðar á samniníruum,
oít ekkj heldur. bvað af he’tn
stiórn BanrlB'ríkianna hefir
fallivt á. Fkkí er heldur vitað,
að rífc’sstióvnin hafi sníi’ð sér
til vá'ðls Norður-Atlantshafs-
bandalaivcins. sem bó ev binn
raun/vevule.'vi liamnin'vsaðtH.
þeð er vitað og viðijrfcennt,
að • vtó’-lroctlecrar rniríelltJv bafa
orðið á f»an)Vy»jn<l samninsrs-
jjjc ef T,áXf,i ícletizfcva stjóvnev
■Ví<I<ia. S’’ hívttfl be’v erftð-
Te’fcar. !ee»v> ítt/fnnn bf’óta að
fvív’a dvöl evXen'Xva hercvfl’ffl
qo1 vevXrím-ennefXeVfce mo?S fó.
inennvi T»fóð. bef’v X.»rf
sf é *-.«m meiví r.y nvð’ð I. v r.\ í
ef •'Tr/jíl (fyo* Tvvfffrcia’nnJ/t/rp *****
5 mr»íiiir» TiiííIuIí?? íjf fTr^r-
VPfonfTí o<r piívíipan^i rílfis*
TMfn»rJvx fvfrfí |?njííiri* A
Hnkk víue Tt'lnrt^Xv>erpv>
fi’nmTrxrmxv* ^'** cn»vj ólrTrr»?K*i» íir
Vn«»n í cnwfl vtin nrxiifni n vor
ÓT/'1-*'': Tiofftrí* cTrví'TJ Kjfifíq
jjíálf mi ocr spi'memitmi ís-
rr
/■
Þihgsetningarræða forseta Islands -
ÁFRAM LIGGJA SPORIN
rr
Itnzkra manna, svo að þeir
gætu tekið að sér rekstur,
gæslu og viðhald mannvirkj-
anna, AÐ sá hluti vallarins,
sem eingöngu er notaður í þágu
varnarsveitanna, skyldi girtur,
ÖIl almenn umferð um hann
bönnuð og ráðstafanir gerðar
til að ■stemnia stigu við ferð-
um og dvöí, varnarliítimanna
utan varnarsvæðisins. Og loks,
að þegar Islendingar hefðu sér
menntað og þjálfað nægilegan
fjölda starfsmanna til þessara
starfa, skyldi Alþingi geta á-
kveðið einhliða með þriggja
mánaða fyrirvara, að varnar-
sveitirnar skyldu hverfa af
Iandinu.
Með þessu móti taldi Alþýðu
flokkurinn að unnt væri að
sníða stærstu annmarkana af
varnarsámningnum án þess að
veikja varnarkeðju Nor’ður-
Atlantshafsbandajlagsnns. þess-
um tillögum hefir ekki fengizí
fiamsrens't. Ennhá er ástandið
svo til óbrevtt.
Alþýðuflokkurinn. vill þó
enn rc.yna samningsleiðina til
brautat, meðan ástand albjóða
málfl er iafn tvísvnt og enn er.
Hann íes'ffur því til nxi, að
enn verði revnt að knvia fram
nanðsvnlegar brevtinsar á
xamninsnxxm og framkvæmd
bar>K. o” að Albinsi leggi fyr-
ít rífcríst’ÓTrnnf, að be'í'in íinni
fl?i cn/.fl cév hflínt til ráðs Norð
ur-A^TantsfiafsbandfJ1 f' sins ’
með ósk um. að bað taki til at-
fiuvunar og endursko'ðunar,
b’.nTt lensur burfi á að halda
aðstöðu beirri, sem Bandaríj-
unnm er veitt hér á landi með
sflmninirniim. Við fiexsa endur
skoðun skal ríkisstiórnin leggja
m. a. áfierzlu á þau atriðí, er
fram vnm tekin í þingsálykt-
iir>f>rx;TTöo-”nni.
Fáíst ekki fullnægiandi sam
fcorn’iTao- nrn fiessar firevting-
ar jnnan hess tíma, sem samn-
’no-iirinn jrerir ráð fvrir, fi. e
íoofln sex mánaða. sfcal rikis-
st’órnin frlgia málinu eftir
moð hví að iseo-ia samningnum
nnn cnrnfc\-mmt 7. crein fians
i>« fnTX’ir hiimi bá úr o-iTdí eft-
’r xólf mónnðí. ef iivir samn-
ínoor efcki takast innau þcss
ATK/r9^iAirir^|.{nT| var ein-
Kíinrr, nrr,
j vo»*ti{»i*címin?n'rinrL
| pr BÍm^Tof f^nloio'a |>i|.
J l'anc pru aHir canj-
nUinTno-q íl’flíviTv, o-c:mpnn fíHÖoT
j iir»v»o*fl n'r Kib framlialfl
* nP ÓTfliTrfun
Sendisvein
vantar nú þegar
^(J>(}ðtiMaðið
F’RÁ því er alþingi var
stofnað, eru nú 1024 ár. Frá
því er alþingi var endurreist
og kom saman að nýju fyrlr
109 árum, ér þetta 89. sam-
koma þess, en frá því að
það fékk aftur löggjafarvald
fyrir 80 árum er þetta 'þiii'g" h'ið'
74. í röðinni, en 57. aðalþing.
Á þessu ári heíur verið
minnzt fimmtíu ára afmælis
heimastjórnar og þingræðis á
íslandi. Það er vel til fallið að
; minnzt sé rækilega merkra at-
Iburða í sögu þjóðarinnar. Bar-
; át.ta brautryðjandans má ekki
| falla í gleymsku, og því síður
! megum vér vanmeta þann arí,
I sem sigrar feðranna hafa fært
oss í heridur. Vér þurfúm að
vinna á móti þeirri tilhneig-
ingu, að meta það lítiLs, sem
áunnizt hefur og ekki er ler.g-
ur iháð flokksbaráttu. Þó að
hillingar hverfi, þegar marki
er náð, þá þarf hver kynslóð að
gjörþekkja þann grundvöll,
sem hún byggir á.
VONIR OG ÁRANGUR.
íslendingum þótti að vísu
m'ikið til um, þegar þeir
heimtu hina æðstu stjórn sér-
málanna inn í landið, og voru
þá einhuga að kalla á alþingt,
eins og oftar á úrslitastundum.
En þó virðist mér að oss, sem
nú lifum, og lítum aftur á
þessa hálfu öld, megi finnast
enn meir til um árangurinn.
Því er ekki alltaf að fagna að
árangur fari fram úr glæstum
vonum. Mig grunar eð fögnuð-
ur þeirra, sem voru í broddi
fylkingar fyrir fimmtíu árum,
mundi þó mestur cg beztur, ef
þeim hefði sjálfum verið unn-
að að líta yfir þennan áfanga
með oss.
SPROTINN VAltÐ STOFN.
Það er erfitt að segja, hvort
hafi verið mikilsverðara, bú-
seta ráðherrans í iandinu eða
ábyrgð hans gagnvart alþingí,
1 en samanlagt nálgast það sjálf
stjórn, þótt fullveldis yrði enn
að bíða í hartnær fimmtán ár.
Það virðist næstum vorkunn,
þótt sumum eldri mönnum, og
þó sérstaklega dönskum stjórrs
málamönnum dytt; í hug, að
hér væri stigið lokasporið í
sjálfstæðismáli íslendinga. En
um þetta leyti skýtur úr jörðu
grænum sprota, sem dafnaði
vel og átti fyrir höndum að
verða að sterkum stofni hins
endurreista lýðveldis. Þess
höfum vér einnig minnzt í ár
á viðeigandi hátt.
NÝ LANDNÁMSÖLÐ.
Það má svo segja, að með
heimastjórninni hefjist hin síð
ari landnámsöld íslands, og
skal þeirri öld ekki lýst frekar
en búið er að gera á tvennum
afmælum. En það er skemmti-
legt til athugunar. að hvergi
er þessu tímabili betur fyrír-
fram lýst en í Aldamótaljóð-
um þess manns, sem fyrstur
Islandsráðherra talaði íslenzka
tungu —■ ..með búsetu í Reykja
vík“. Þar ræðlr um ólgandi
fossa, auðlindir sjávov móðnr-
moldina frióu, stritandi vélar
og stjórnfrjálsa þjóð. Þetta
kvæði fékk ekki fyrstu skáld-
skapar verðlaun á sinni tíð. En
það er ávarp t.l þjóðarinnar,
stefnuskrá- nýrrar aldar í
bundnu máli, og andagift og
skáldflug nóg til þess, að ,það
lifir fram á. þennan dag. Tjl
einskis kvæðis heyn ég oftar
vitnað af alþýðu manna á ferð
um mínum um land.lð.
SJÁLFSTÆTT RÁÐU-
NEYTI.
Búsetu ráðherrans á íslandi
fylgdi það tvennt, að ráðherr-
Hrm bar ábyrgð gagnvart al-
þingi og varð óháotTr stjórnar-
skiptum í Danmörku. Hann er
því nár.ast, um öll sérmál ís-
lands, sjálfstætt ráðuneyti,
einn síns liðs. He'mastjórnar-
afmælið er jafnframt þingræð
isafmæli. Mig grunar að á
þeim tíma hafi ekki ailir gert
sér Ijóst, hversu örlagarík að
þessi skipun yar, jafn rí.k á-
Ásgeir Ásgeirsson
Forseti íslands.
herzla og þá var lögð n ríkis-
ráð og ríkiseining. Þessi sk;p-
un hlaut að leiða t.l átaka um
hvorttveggja. Um hvorngt var
samið berum orðum og enginn
lagaibókstafur fyrir. En við
skipun hins fyrsta ráðherra fór
, konungur að réttum þingræð-
isreglum og jafnan síðan. Og
við hin fyrstu stjórnarskipti í
Danmörku eftir þetta lýsir kon
ungur yfir því, að þau bafi
engin áhrif á ákvarcanir hans
um ráðherraskipti á Islandi.
Hélzt það og jafnan síðan, þótt
konungaskipti yrðu. Er þería
allt því eftirtektarverðara, að
Danir telja ekki, að fullkomið
þingræði hafi komizt á hjá
þeim sjálfum fyrr en eftir hina
fyrri heimsstyrjöld. Einn af
sólskinsblettunum í íslenzkri
stjórnmálasögu er hið góða
samstarf við hina síðustu kon-
unga landsins, þó að ytr: á-
stæður réðu því, að lokaviðræð
ur gátu ekki farið fram.
FIMM OG FIMMTAN.
Þingræði hefur því staðlð á
íslandi í samfleytt hálfa öld. Á
þessum tíma hafa setið firhm
íslandsráðherrar og fimmtán
ráðuneyti, ef talið er fram til
þeirrar stjórnar, sem nú situr.
Samkvæmt því er meðalaldur
íslenzkra ríkisstjórna tvö og
hálft ár, en þegar miðað er við
for-ætisráðherra, sem surhir
h'a!‘a myndað fleiri én eina
stiórn, er meðalaldurinn þrjú
ög' hálft ár. Þess má og geta,
að margir einstakir ráðherfar
hafa setið mikið lengur að vpld
um, og allt upp í samtals finxm
tán ár.
HEFUR GEFIZT VEL.
Ég hygg því að enginn geti
mælt því í gegn með rakum
reynslunnar, að það þingræði,
sem vér foúum við, hefur gef-
izt vel í aðaldráttum. Vér get-
um litið kinnroðalaust framan
í hverja þingræðisþjóð. Um
meðalaldur ríkisstjórna verður
ekki kvartað. í þetm flestum
eru menn, sem hafa langa
reynslu í stjórn eða á þing'.
Samhengið er meira en rneðkl-
aldurinn segir til«um. Sú við-
ureign, sem er háð um málefni
bjóðarlnnar, nær yfirleitt ekki
til stjórnskipulag^ins sjálfs.
Og það skyldu menn vel varast
að blanda saman andstöðu
sinni við menn og málefni og
telja það vera andstöðu við
skipulaglð sjálft.
i TENGT FORTÍÐI^ÍNI.
| Þjóðkjörið þing og þing-
j bundin stjórn á vel við íslend-
| inga. Hin nýja stjórnskipun
I mun hverg: fastar tengd við
| fortíðina en með vorri þjóð.
j Þar var ihugarangur í þessum
I orðum Jónasar: ,,Alþingi er
jhorfið á braut.“ En frækornið
I lá fólgið í jörðu yfir hið svart-
asta skairrmdegi og hefur varð
veitt það samhengi sögunnar.
sem gefur þjóðskipulaginu
styrk í stormum. lífsins. Braut
ryðiendunum hefur ekki
skjátlazt. Það má lengi úm
bæta og halda áfram á þeirri
braut, sem þe'r ruddu. Það 'ár-
degi, sem íhófst með heima-
stiórn og bingræði, ..kallar, og
áfram livgja sporin“.
| Að svo mæltu árna ég al-
þingi allra heilla í störfum sín-
um og bið albingismenn að
minnast ættiarðarinnar rneð
íþví að rísa úr sætum.
Laus sfaða
Starf teiknara hjá Bæjarsíma Reykjavíkur er laust
til umsóknar. Eiginhandarumsóknir um menntun og fyrrí
störf sendist Bæj arsímanum. fyrir 20. október n.k.
Laun samkvæmt laurialögurn.
á bifreiðinni R-4890 fer fram við bifreiðaverkstæði BL
Ottóssonar, Kársnesbraut, Kópavogshreppi, föstud. 15.
þ. m. kl. 4 e. h. — Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu 11. okt. 1954
Gitðm. I, Guðmundsson.