Alþýðublaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 13, október 1954 9ULÞTÐUBLAÐIÐ VIÐ EIGUM örlagaríjia ó- j sem öðrum vísindamönnum gæfu í vændum. Það er ekkl tókst að fullkomna baráttuað- ;í fyrsta skiptið, sem ógæfa hef ( ferðir hans gegn sýkluntnn, > ur dunið yfir mannkynið, en urðu áhrifin að sama skap'. víð . enginn þeirra hefur verið neitt. tækari, — frá því. á dög^m svipuð því, sem við eigum nú Pasteur og þar til siðari. heims- .í vændum. Verði ekki komið í styrjöldin brauzt út, hafði veg fyrir hann, mun menning mannkyninu fjölgað úr eitt 'okkar líða undir lok. i þúsund milljónum upp í työ Það virðist kaldhæðni af þúsund tvö hundruð og fimm- ' ’hálfu örlaganna, að það er ein- tíu' milljónir. Og þó er sú ihæg- mitt fyrir það, hve menningin ..stökkbreyting“ aðeins hefur náð háu stigi, að við eig fara þróun, samanborið við urn jþessa ógæfu yfirvofandi.. þær stóru breytlngar, sem v|ð Fyrir aukna menningu fjölgar | eigum í vændum á næstumVI mannkyninu nefnilega svo ört, a þessu sviði. að'ef slíku heldur áfram, bíður NOKKUR DÆMI. Haldi íbúum Japans áfra: sí þess hungur og harðrétti. Það eru einkum ihinar öru i ... .... , framfarir á sviði læknavísinda jfjölga ja..n óit og á _síðu. og heilbrigðismála, se.m valda því, hve mannkyninu fer ört I4.'.-. .... im -7. sem sannar það: DDT OG FOLKSFJÖLGUN. Heilbrigðisfulltrúanum í Georgsíborg á. brezku Guiana undanförnum árum tvöfaldágt ' íbúatalan á næstum 33 árum. j st.O.l ÍJ Tt! qT o vyr( c vyy •» | faldast á næstu 40 árum; Pn- j I erto Ricos á næstu 25 árum og j í Suður- og Mið-Aroeríkuríkj- j unum á næstu 40 árum. | j En, — þess ber. að gæta, ;jð var ráðlagt að nota DDT skor- íbúar allra þessara landa et"a dýráeitrið í baráftunni gegn þegar við fæðuskort að búá; sjúkdómum þeim, sem fldgnr (þó ekki sökum þess, að þali báru mann frá manni. og áttu standi öðrum þjóðum að' baki, méstu sök á því, að 350, börn . hvað iðnað og tækniþróún dóu að~jafnaði af hverjum þús- jsnertir, heldur aðeins fyrir Wl und börnum, sem fæddust bar sök, að matvælaframleiðsísm í b’org. Eftir að’skordýraeitrinu i eykst ekki að sama skaoi pg. hefur verið beitt g.egn flugun- j fólkinu fjölgar. Vegna fæð^- um, deyja nú aðeins 67 börn af þúsund; m.eð öðrum orðum. — íbúatalan í brezku Guiana tvöfaldast á næsta áratug fyrir notkun DDT. Svipaðir átburðir hafa gerzt, eðá eru að gerast um víða vev- öld. Eítir að franska vísinda- manninum Louis Pasteur hafði tekizt að sanna að það voru hinar Jirsmáu sýklar; sem ittu sök á fléstum sjúkdómum, og urn leið að benda á einfaldar aðferðir til þess að draga úr áhrifamætti þeirra, leið ekki á löngu .áður en þessar upþgötv- anir hans tóku að hafa áhrif á fólksfjölgunina. Og eftir því, skorts mun því íbúatala Japan ekki. tvöfaldast á næstu 33. áj?- um. og sama máli gegnir, hin löndin snertir, einnig þar mun fæðuskorturinn draga tíl muna úr beirri fólksfjölgun, 0~ sem. nú. á sér þar stað. ATLÖGUFÆRAR ÞJÖÐIRJ En svo eru önnur ríki, seih eru sjálfum sér meira en nóg, hvað matvælaframleiðslu snept- ir, — þrátt fyrir öra fólksf jölg- un, —• og því enn aflögufær. Á næstu árum mun því verða fast á þau knúið, að hlauph undir bagga með áður töíil- um ríkjum, og öðrum, þar sefn eins er ástatt. Hungrið verður stöðugt yfirvofandi hætta. Á IndlandL er hungursneyð hvað lítið sem út af ber með uppskeruna. Landið getur því ekki brauöfætt hiröj. stöðugt vaxandi fólksfjölcla, jafnvel þótt uppskera bregðist ekki.. Indverjum fjölgaði á árunum 1931—40 um fimmtíu miiijon- ir. Indverjar munu því knýja dyra hjá Bandaríkjamönnam og biðja um hveiti. Egyptar. Javabúar, fbúar Peru. Tyrklands og Pakistan munu knýja þar dyra sömu erinda, og svo mun fara, að Bandaríkjamenn veröi aö svara neitandi, sökum bess, aö þeir haf'i ekki meira korni að mi.ðla. Þótt landið sé frjósamt. og öil ræktunartækni hín fullkcmn- getur jjatí ekjci orauoi-.etc allan heiminn. En þá vaknar sú spurning, hvort hinar liungr ándi þjóðir muni láta sé.-* það skiljast, og.þeirri spum?.ng:.i. +r- óhætt að svara neitandi. Skiln ingurinn mettar ekki milljónir hungrandi manna. Og það er staðreynd. að kommúnisminn áiglir í kjölfar skortsins. TAKMÖRKUN BARN- EIGNA. ■ Við búum við hungur. og enn víðtækara og sárara hung- ur er þó yfirvofandi. Aðalvið- fangsefni. okkar í dag er því í því fólgið. að koma í veg fyr- ír þá' ógæfu. Skipulögð tak- mörkun barneigna virðist aug ijósasta, oa' uxn leið áhrifarík- asta ráðið. En hvernig er unnt að skipuleggja lakmarkanir barneigna meðal þjóða, sem annaðhvort eru henni andvíg- ar af trúarlegum orsökum, eða geta ekki hagnýtt sér varnar- ráðstafanir fyrir sakir fáfræði, '— eða geta ekki, sökum fátækt ár, keypt nauðsynleg varnar- tæki? Auk þess þarf nokkurn viljastyrk, til þess að beita að þeim varnarráðstöfunum. — v.'ljástyrk, sem allt of marga virðist skorta. Annað ráð, sem of oft hefur yerið gripið til, erú stvrjaldir. Hefði Kóreustyrjöldin ekki brot.'zt út, myndi hin öra mann fjölgun vera orðin hið mesta vandamál þar í landi. Því verð ur ekki neitað, að iúnar grimm úðlegu. og ómannlegu styrjald- ir, hafa hingað-til verið áhrifa ríkasta ráðið gegn of mikilli fólksfjölgun. í síðari heimstyrj öld létu fjörutíu milljón:r manna Iíf7\ — en þrátt fyrir það fjölgaði.íbúum Evrópu um 10' I á þeim árum. Þar eð skipulögð takmörkun barneigna virðist enn eiga langt í land, og styrjaldir eru það ráð, sem forðast ber allra hluta vegna, er aðeins um þriðja ráðið að ræða, — að efla landbúnað og matvæla- framleiðslu viðkomandi ríkja fyrir alþjóðlega, tæknilégá' og vfcir fl.plorrr! ^etta ráð hefur þegar verið reynt, þar sem þjóðir búa í írjósömum löndum, en lítt ræktuðum, t. d. í Méxíkó. Þar hefur skógur- inn verið brenndur á stórum landssvæðum, sem síðan eru tekin til akuryrkju, en Mexi- kó er eitt af þeim ríkjmn. þar sem fólki fer ört .fjölgandi. Þannig standa þá mállin í dag. Fyrir aukna .menningu og framfarir á sviði læknavísinda og heilbrigðismála, fer mann- k-yninu svo ört fjölgandi, að hungur er yfir-vofandi í heim- inum. Með tæknilegum aðferð um við ræktun og matvæla- framleiðsiu, er hægt að bægja þeirri -hættu frá um takmark- aðan tíma, —• en það dregur ekk' úr fólksfjölguninni. svo að fyrr eða síðar rekur að því, að jörðin getur ekki brauðfætt íbúa sína, jafnvel þótt hver þumlungur hennar gæfi af sér mestu hugsanlega uppskeru fyrir tæknilegar og vísindaleg- ar ræktunaraðferðir, — og hvað tekur bá við7 jGÖLFTEPPl ■ ■ ■ ; Þeini peningum, sem þér ; verjið til þess að kaupa • : gólfteppi, er vel varið. ■ Vér bjóðum yður Axmin ster A 1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugv. 45 B (inng. frá Frakkastíg). ••**«»* OPEL CARAVAN Úr rauðu „Coca Cola“ kaíliskápuuum fæst ftessi Ijúffengi drykkur . , jafnan mm *i :•: ■ Vvs- -Ltni ?-■/<: .c/; . •■■J:-' : I Með hinni athyglisverðu ^ ( C AR AV AN bif r eið hafa y S Opel verksmiðíurnar sam- V • einað kosti farþega- og .sendi) ( f erðabif reiða. CARAVAN ý Shefur þrjár hurðir og afturv sætið má leggja niður til aðS ^flytja allt að 515 kg. af varn ^ V ingi. Bifreiðina má flytja inn i Sá leyfi fyrir sendiferðabif- V ^reiðum. Leitið upplýsinga. £ T rír $ \ SIS \ S Bifreiðadeild S S S Siprfón Á, ölafsson Framhald af 5. síðu. langt skeið svo orð m. a. í minn ingarorðum um hann: „Mun óhætt að fullyrða, að það þurfti meira en með- almann til að gegna um svo langt árabil forustu í jafn fjölmennu stéttarfélagi og Sjómannafélagi Reykjavík- ur, með slíkum- eldmóði, starfsgleði og' baráttuþrótti, sem einkenndi alla félags- málastarfsemi Sigurjóns.“ Undir þessi ummæli munu þeir almennt taka, sem kynni höfðu af Sigurjcni Á. Ólaf.s- syni og störfum. hans. Samfara baráttu fyrir bætt- um kjörum sjómanna var hon- um og ríkt í huga að auka ör- yggi þeirra á sjónum. Auk hlut deildar að ýmis konar lagaseln ingu í þeim efnum, var hann einn stofnenda Slysavarnafé- lags Islands og átti sæti í stjórn þess frá byrjun 1928 til dauðadags. Hann var og einn af aðalhvatamönnum að stofn- un Dvalarheimilis aldraðra sjó manna. Sigurjón Á. Ólafsson var uppranninn úr alþýðustétt og vann henni fyrst og fremst. bæði utan bings og innan, með an honum entist þrek og heilsa. Með ötullegri mála- fl'leju, elju og þrautseigju hófst hann til margvíslegra for ustustarfa í þjóðfélagiMu og hlífð'i sér ekki, á 'hverju sem gekk. Á alþingi.. naut hann per sónulegra vinsælda, jafnt flokksmanna sem annarra. Ég vil biðja þingheim að ÞrflTíli fftl K1S9NS Herðubreið austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morgun. Farseðlar- seldir á föstudag. rísa úr sætum og votta með þvi minningu Sigurjóns Á. Ólafs- sonar virðingu sína,“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.