Alþýðublaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 5
MíSvikudagur 13. október 1934
ALÞYÐUBUS''r"»l
- rj
Sigurjóns L Oiafssonar
minnzf á alþingi
VIÐ þingsetningu á laugar-
dag flutti aldursforseti, -Jörund
ur Brynjólfsson, svofelid minn
íngarorð um Sigurjón Á. Ólafs
son fyrrverandi alþingismenn:
„Frá því er síðasta þingi
sleit á þjóðin á bak að sjá merk
úm fyrrv. þingmanni, Sigur-
jóni Á. Ólafssyni, sem andað-
ist hér í bænum 15. apríl síð-
astl., á 70. aldursári, og vil ég
nú, áður en þingstörf hefjast,
minnast þessa þjóðkunna
manns nokkrum orðum.
Sigurjón Árni Ólafsson
íæddist 29. október 1884 að
Hvallátrum á Rauðasandi, son-
ur Ólafs, síðar bónda í Króki á
Rauðasandi Jónssonar og konu
hans Guðbjargar Árnadóttur
bónda í Hvallátrum Thorodd-
sens. Ungur að árum tók hann
að stunda sjóinn. fyrst á opn-
um bátum og síðar á þilskip-
xun, hóf nám i Stýrimannaskól
anum 1904 og lauk þar al-
mennu stýrimannaprófi að 2
árum liðnum, réðst þá aftur á
skip ög gegndi ýmist háseta-
eða stýrimannsstarfi í sigling-
um og á fiskveiðum næstu 12
árin, til 1918, og á árunurn
1918—1919 hafði hann .skip-
stjórn á hendi. Siðan stund-
aði hann ýmis störf hér í bæn-
um, var afgreiðslumaður Ai-
þýðublaðsins 1919—1927, fá-
tækrafulltrúi 1922—1927 og af
greiðslumaður og verkstjór:
!njá Skipaútgerð rikisins 1930
-—1942 auk fjölmargra trúnað-
arstarfa, er á hann hlóðust. í al
menningsþarfir og of langt
yrði hér öll upp að telja. Hér
skal þó getið nokkurra hmna
'helztu þeirra. Hann var íoiseti
Aiþýðusambands íslands 1940
-—1942, átti sæti í Félagsdómi
1938—1944 og í sjó- og verz^-
unardómi Reykjavíkur frá
1930 til æviloka, var yfirskoð-
unarmaður ríkisreiknlnganna
1938—1943 og fra 1947 til
dauðadags. sat í landsbanka-
nefnd 1936—1953 og í eftiriits-
nefnd með opinberum sjóðum
frá 1934. Hann átti og sæíi í
eig! færri en átta milliþinga-
j nefndum, er flestar fjölluðu
um ýmsa þætti siglinga-, at ■
vinnu- og féiagsmaia. Þing-
maður Reykvíkinga var hann
á árunum 1928—1931 og 1934
—1937 og landskjörinn bing-
maður 1937—1942 og 1946—
1948, sat aíis á 22 blngum.
I Ótalið er þó það starf, sem
lengst mun geyma minningu
Sigurjóns Á. Ólafssonar. Hann
kynntist írá blautu barnsbeini
af eigin raun. eins og fyrr seg-
ir. lífi o<r Starfi sjómanna, fyrst
sem undirmaðu-r og síðar yfir-
maður, og bóf snemmj braut-
ryðjandasíarf fyrir bættum
kjörum þeirra og örygg', bæði
með samningagerðum og íhlut
! un um og undirbúningi að laga
| seiningu þeim til hagsbóta.
Hann gerðist oddv'ti stærstu
samtaka þeirra, Sjómannafé-
lags Reykjavíkur. og gegndi
formennsku í bví félagi í meira
en 30 ár, 1917—1918 og 1920
—1951, eða þar til hann baðst
undan endurkosningu. Um þá
starfsemi hans farast einum
forustumanna Albýðuflokksins
og samherja Sigurións um
Framhald á 7. síðu.
„Eining” kommúnista í Ijósi söguímar
OÐRU VISI MER
MIKIÐ þyklr þeim Þjóð-
viljamönnum nú við liggja að
sannfæra almenning um vilja
sinn til ,,samfy]kingar“ og
„sameinlngar“ við Alþýðu-
flokksmenn. • Hver einstakur
Verkakvennafélagið
,,Fram(iókn“.
Það er staðreynd, að í höfúð
stað landsins er nú eltt lægsta
témakaup verkakvenna, sem
þekkist hér á landi. Jafnvel af-
meðlimur stórskotaiiðsherdeild ! skekktir smástaðir, eins og
arinnar á Þórsgötu 1 hleypur! d. Grundarf jörður. eru komnir
nú fram á ritvöllinn til þess að upp fyrir „Framsókn" í samn-
sannfæra Alþýðuflokksmenn ingsbundnu grunnkaup!. Þet.ta
um ,,e!nlægan“ viija sinn. jásíand í höfuðstað landsins,
En það er eins og menn sem hefur ver'ið áður fvrr á
minnist þess, að þessir sömu , u.ndan, í flestum greinúm hags-
menn hafi áður stjórnað Al-‘munabaráttunnar, hefur gert
þýðusamban^inu og þá ekki þetta félag, og þó einkum for-
haft alveg eins mik.ð álit á Al- usíu bess, að fargi á hagsmuna
þýðuflokksmönnum og þeim baráttu verkakvenna um iand
verkalýðsfélögum. er þeir þá allt.
stjórnuðu og stjórna enn við
góðan orðstir meðlimá sinna. Verkalýðs- o» sjómannafélag ••
Árið 1948 sendu Þjóðvilja-~Ger-ða- og Miðneshrepns.
menn frá sér selnustu .skýrslu! Á síðasta aðalfundi þessa fé-
sina fyrir hönd miðstjórnar lags komst að sem formaður,
ASÍ, sem lá til umræðu og af-! við mikinn fögnuð Alþýðu-
greiðslu á ASÍ-þingi, sem hald blaðsmanna, maður úr þeirra
ið var í nóvember það ár. Það hónj.
er því ekki úr vegi að komm- I Á undanförnum árum hafði
únlstum sjálfum sé gefið orðið okrið í Sandeerði á beitusíld-
um álit þeirra þá á A'jþýðu- inni verið hið mesta vandamál
flokksmönnum, en þar segir
orðrétt á fcessa leið:
sjómanna. og leiðrétting hessa
e'tt he]zta áhuga- og hags-
munamál siómanna bar.
Fyrir ötula frarnkomu íyrr-
verandi formanns, sem er sam-
Sjómannafélags einingarmaður, og stjórnar
unnið markvisst hans, fékkst bví m. a. fram-
að því að halda niðri hagsmuna gengt. með 18 daga verkfalli.
„Sjómannafélag Reykjavíkur,
Svo sem að framan er sýnt
hefur stjórn
Reykjavíkur
II
andi þar heíur, svo vitað só,
ihánúðum saman 'þverbrdtið
fjölda mörg mikilvæg atriði í
gildandi kjarasamningum :án,
þess að stjórn Verkalýðs og
sjómannafélags Keflavíkur
hafi fengizt til að sinna þessu
verulega af ótta við það, að
binn erlend'i taxtabrjótúr ’á-
skiltíi ■ sér rétt t'l að lækka
kaupið úr Dagsbrúnarkaupi
niður í Keflavíkurka'up (þ. e.
úr kr. 2.80 í kr. 2.65) — ;ef
hann gengi inn á að fylgja ai-
mennum ákvæðum að því er
snertir vinnuskllyrði svo sem
kaffitíma, rriatartíma, virinu-
dag o. fl.
Þarmig supu
Keíiavikur seyðið
forústumannanna.;
vefkamemii
syndum
baráttu sjómanna. t. d. ekki
sett slg úr færi að undjrbjóða
önnur félög í samningum,
þannig. að ef stefna hennar
hefði fengið að ráða óhinöruð,
er augljóst að kjör sjómanna
væru Iftið sem ekkert breytt
nú frá þvi fyrir stríð.
Trúa beir hvor öðruni
ÞAÐ hefur vakið talsverða
athygli nú um skeið, hve
grunnt virðist á því góða milli
stjórnarflokkanna. Varla haía
höfuðmálgögn þessara aðila
verið opnuð svo, að ekki hafi
blasað við lesendum skamma-
og brigzlyrðarunan - um sam
herjann í ríkisstjórninni. Ó-
sjaldnast hefur Tíminn haft
fyrirleikinn, en þá ekki staðið
á svörum hjá Morgunblaðinu
og Vísi, enda ekki skort sak-
arefni á báða bóga.
Það er sannast mála, að báð-
ír stjórnarflokkarnir munu
gera sér þess fulla grein undir
nlðri, að þeir 'hafa orðið alger-
lega gliðsa á tveim aðalmálum
líðar.di stundar: sjálfstæðri
efnalhagslegri viðreisn þjóðar-
búskapsins og harstöðvamál-
inu. Höfuðviðfangsefni þessara
heiðursflokka virðist því orðið
það að hugsa upp kænlega að-
ferð til að kenna samstarfs-
flokknom um öll mistökin, og
sannast nú á þeim hið spak-
kveðna:
Trúðu þeir hvor öðrum ília.
enda trúðu fáir báðum.
Sá kvittur er nú kominn
upp, að vísast rofni stjórnar-
samstarf Framsóknar og Sjálf-
stæðis á komandi vetr! og
kosningar verði látnar fara
íram að vori.
Tíminn gerir bennan kvitt
nýlega að umræðuefni og er
harla framláfur, enda mu;i
blað'nu ekki ókunnugt um, að
tiltrú flokksins hefur enn
minnkað frá síðustu kosning-
I um, en þá beið flokkurinn veru
legan hnekki.
| Það er nú svo komið, að aí-
menningur segist engan mun
sjá á „ihaldsflokkunum“ í rík-
isstjórninni,. og draumur Jóns
á Akri um samruna þessara
tveggja flokka ætti því senn
að geta orðið að veruleika.
Menn segja sem svo: Sizt
hefur Framsókn tekið Sjálf-
stæðinu fram í herstöðvamál-
inu, ekki þarf þar að gera
muninn. Ekki fer mikið fyrir
dugnaði hennar til að koma á
..íafnvægi í byggð landsins“.
Hún virðist þar jafnsinnulaus
og Siálfstæðið og því ekkert
við hana að virða bar. Siðspill-
ing hennar i verziun og við-
skintum er orðin jafnsvört og
Siálfstæðisins, gvo að ekkÁer
bar eftir hreinleikanum að
slægiast. Og ekkert gefur hún
Siáifstæðinu eftir í lilutdrægni
i stöðuveit.ngum eða bitlinga-
græðgi. Þar er sarni grautur í
sömu skál.
Sjálfstæðið mun hafa gert
sér að fuílu Ijóst, að vígstaða
Framsóknar er nú hín hörmu-
legasta: Þinglið fiokksins er
langt niðri í hlíðum meðal-
mennskunnar, kjósendur
flokksins hafa orðið fyrir sár-
um vonhrigðum með störf
fcans. trúðleikar utanríkisráð-
herrans í varnarmálunum, háfa
hrundið enn lið: frá flokknum
vfir til Þióðvarnar os samhue-
ur A’hvðufíokksmarma til
lí’ramcófcnar hefur aftur horr-
ið, af fc'ví að þeim hefur skilizt,
að ekkert er með samstarfs-
vilja hans gerandi. Auk þessa
mun svo Sjálfstaeðio ekki haía
legið á liði sínu með að, láta
lánveitingar, víxla og alls kon-
ar fyrirgreiðslur tala máii sínu
í tvísýnum kjördænxum.
Það er því ekki ósennilegt,
að Sjálfstæðið hugsi nú sem
svo: |
Að vori er hið mikla tæki-
færi okkar. Yið skulum gera , .... .
Framsókn ólíft í síjórnarstarfi Dagsbrún hefði eigx íengið að-
með okkur í vetur og neyða. urnefndar kjarabætur.
að sjóirýnnúm var tryggt með
samning'i læg-ta almennt gang
veT-ð á beitusíldinnö
Við fyrstu samninga hins
nýja formarms vai%þetta dýr-
mæta ákvæði látið niður falla
og sjómenn aftur ofursejdir
hlr.u gamla okri síldarkaup-
mannanna.
Flejri hlunnindi, sem fengizt
höfðu fram með samningum
áður, voru og látin niður falla,'
enda samið hér á bak við AI-
þýðusam’bandið.
Yerkalýðs og sjómannafélag
Keflavíkur.
I Keflavík voru verkamenn
til skamms tíma með óleiðrétt
kaup þrátt fyrir dýrtíðina,
meira en ári eftir að Dagsbrún
braut ísinn. Sama væri hægt
að segja um Akranes, Borgar-
nes og Vestmannaeyjar, ef
hana til að rjúfa samstarfið, en
síðan brigzla henni um að sker
ast úr leik á hættustund og
þora ekki að bera ábyrgð. Síð-
an núum við henni upp úr öil-
um ávirðingunum, sem hún
hefur vissulega ekki legið á
liði sínu að fremja með okkur,
og þá má mikið vera, ef við
getum ekki bætt við okkur allt
að 3—4 þingsætum við næstu
kosningar. Auðvitað verðum
við að básúna það út; a.ð við
getum unnið hreinan meiri-
hluta.
Nú er eftir að sjá, hvernig
Framsókn tekst að verjast þess
um leik. Flokkurinu hefíir nú í
seir.ni tíð ekki brugðizt reiðari
við en þegar Alþýðuflokks-
menn hafa bent honum á, hví-
líkan feigðardans Iiann er að
stíga með Sjálfstæðinu. I
faðmi þess bíður hans ekkert
Á Keflavíkurflugvellinuxn
hafa keflvískir verkamenn not
ið tímakaups Dagsbvúnar (2,80
í dagv.).
Hinn ameríski atvinnurek-
A.S.Y.-
Aí því. sem hér er íyrr sagt,
má Ijóslega sjá, að engai’
þeirra kjarabóta, serri. fengust
með kaupdeilunum og vegnn
þeirra. víðs vegar nm landið,
hefðu náðst fram, ef þeir Al-
þýðúhlaðsmenn, Hannibal
Yaldimarsson, Helgi Hariri'es-
son o. fl. hefðu fengið vilja
sinn í'ram. -— Sjálfir voru þess-
ir rnenn meðal stuðnings •
Jnamia þess; að með tollalögun •
urn og lögunum um stýfingu
vísitölunnar er vixmandi fólk
rænt ea. 100 millj. króna áv ■
lega aí kaupi sínu. I eigin pei’-
sónu bera þeir ábyrgð á því, að
verkalýður ailra Yestfjarða
hefur erm. um hálíu öðru ári
eft.ir giidi.stöku toilalaganna,
ekki fer.gið, neina leiSréttingu
é kjörum sínum.“
Þessi skýrsla þeitra þá fékk
eftirmínnanlega afgreiðslu alls
þess frjálshuga fólks, er bá var
mætt á þingi A.SÍ. Við atkvæða
gTeiðslur þar var því yfir lýst
að íslenzkur verkalýður óskaði
ekki eftir ítökum beifra lengur
um stjórn alþýðusamtakanna.
íslenzkur verkalýður á enn
fjölda frjálshuga fólks, sem
enn mun mæta á Alþýðueam-
bandsþingi og dæma að feng-
inrxi reynslu öll skrif og af -
skipti kommúnista af málum.
alíþýousamtakanna — þrátt fyr
ir bá 'breytingu, sem þeir hafa
nú í Ijós látið í orði. Því f'rjálst
og raunhæft hugsandi fólk sér
í gegrmm þessi blekkingaskríf
kommúnista. sem nú eru vio •
höfg — veit aji.þó fagurt sé
rnælt er flátt hugsað.
Áttræður
Jón ÞonÍetBisson iðiasmii
í
HANN er fæddur 11. októ- Qg hreinskilinn við hvern sem
ber 1870 að Velli í Hvolhreppi, i hlut á. Starfsamur mun hann
en hefir búið í Reykjavík síð- {ætíð hafa verið, enda þrekið
an um aldamót. Hann nam ’ mikið, og enn heldur hann
söðlasmíði hér og stundaði gömlum vana, rís úr re'kkju kl.
fyrstu árin þá iðn og sjó-, 5 morgun hvern og skundar
mennsku jöfnum höndum, en i til ’rinnu sinnar.
síðar iðnina einvörðungu. Jón J Á afmælisdaginn sinn í fyrra
var flestum Reykvíkingum dag var Jón þó ekkj að hitta
kunnur á fyrri árum, og marg í vinnustofu sinni við Lauga-
, ir lögðu leið sína inn í vinnu- J vegirm. Hann hafði tekið sér
stofu hans og gera raunar enn,! afmælisfrí 'og að sið reykvískra
nema feigðin, því að honum er sumir til að kaupa sér hnakk | höfðjngja flúið bæinn. Dvelst
það hofuðnauðsyn að kjósend- ' eða gvipu, aðrir til að spjalla hann iþessa dagana í góðu yfir-
við hann um daginn og veginn; læti að Söðulsholti vestra hjá
vel vitandi að farið er út í j syni sínum, séra Þorste'ni L.
léttara skapi en þegar inn var j Jónssyni.
ur glati ekki frjálslyndistrúnn.
á hann. En hvern:g geta þeír
haldið henni, ef flokkurinn ger
ist aðeins sporgengill Sjálfstæð
isins, eins. og verið hefur í
seinni tíð?
Alþýðnmaðuriim.
kornið.
Jón Þörsteinsson er þéttur
á velli og þéttur í lund, hressi-
legur í viðmóti .og hispuxslaus
Heill þér áttræðmn, Jón. Eg
, lít inn. á verkstæðið ’ til þín
seinna.
A. G.