Alþýðublaðið - 23.10.1954, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Xaugardagur 23. október 1954
Útgefandi: AlþýS'uflokíairirm. ÁbjTgðarmaður: Haraldur Guðmunds-
son. Ritnefnd: Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnús Ástmarsson,
Óskar Hallgrímsson. Fréttaritstjóri: Sigr'aldi Hjálmarsson. Meðritstjóri:
Helgi Sæmundsson. BlaSamenn: Loftur Guðmundsson og Björgvin
Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möllen Ritstjómarsimar: 4901
og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgi-eiðslusími: 4900. Alþýðuprent-
emiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00.
Eðlileg afíeiðing
MENNTAMALAR IÐHERRA
kvað hafa látið í Ijós á Varðar
fundi fyrir nokkrum dögum
wmdrun yfir S>vi, að embætfa-
veátingar hans skuii sæta gagn
irýni. Þannig hliðrar Bjarní
Benediktsson sér hjá því að
ræða máiið í álieyrn flokks-
systkina sinna i Reykjavík.
Sjálfstæðisflokkurínn er vafa-
laust svo lítilþægur að una
slíku, en áreiðanlega verður
ekki sama sagt um þjóðina í
heildL Tilteknar embættaveit-
ingar menntamálaráðherra
hafa verið gagnrýndar í öllurn
blöðum nema Vísi og Morgun-
blaðinu, og þjóðin á heimíingu
á því, að ráðherrami geri henni
grein fyrir vinnubrögðum sín-
rnn og sjénarmiðum. Bjarni
Benediktsson skal ckki ímyrtda
sér, a'ð hann sé orði.nn einræð-
isherra á íslandi.
Það er staðreynd, að mennía
málaráðherra hefur skipað í
þrjár skólastjórastöður og dós-
entsembætti við guðfræðideild
háskólans gegn vilja ráðgjafar
aðila. Hann hcfur í þessu sam-
foandi viðhaft vinnubrögð, sem
áður hafa verið fordæmanleg
að foans dómi. Ráðherrann hef
ur vald til þessa. En honum
er auðvitað skylt að gera opin-
foerlega grein fyrir ráðstöfun
embættainna fyrst þess er kraf-
izt. Málgagn hans leggja á-
herzlu á, að veiíingavaldið sé
í hendi ráðhe-rrans, og koma
engum öðrum vörnum við. Kti
Bjarni Benediktsson er sakao-
ur um að hafa misnotað veit-
ingavaldið. Þá ásökun verðnr
hann að hrekja, cf hann viíl
foalda sæmd sinni. Annars ját-
ar hann með þöginni, að hann
standi uiipi varoarlaus.
kaufalandt
Nú Iiefur verið lagt fram á
alþingi vantraust á Bjarna
Benediktsson’ sem meimtaTnáía
ráðherra. Það er c'ðlileg afleið-
íng af embættaveitingum ráð-
herrans. Alþingi mun skera úr
um það næstu daga, hvort það
sæítir sig við ofríki Bjarna
Benediktssonar eða gerir ráð-
síafanir til að binda enda á ó-
sómann. Þetta er athyglisverð
prófraun fyrir stjórnmála-
flokkana og þá ekki sízt Fram-
sóknarflokkinn, sem situr í
stjórn með Sjálfstæðisflokkn-
um og er þannig samábyrgur
Bjarna Be-nedrktssyni um emb
ættavtitingar hans. Svo rnikið
vinnst að minnsta kosti við
vantraustið, að mál þessi verða
rædd í áheyrn þjóðarinnar og
henni auðveldað að fella sinn
dóm, þegar hún á þess kost.
Og í þessu sambandi er
vissulega tímabært að hyggja
að nauðsyn þess, að embætta-
veitingum á Islandi verði kom
ið í nýtt og betra horf. Við
megum e>kki horfa upp á það
aðgerðalaus, að hæfnin sé met-
in minna en pólitísk velþókn-
un ráðherra eða forstjóra, því
að bá er skoðanakúgnin og
spillingin Itomín t;I sögunnar.
A þessu hefur borið of mikið
undanfarið. Bjarni Benedikts-
cdn er ekki fyrsti maður í hlut
verki hlutdrægninnar og vald-
beitingarinnar. En vinnuforögð
hans eru með þelm hætti, að
þau ættu að verða Islendingum
hvöt þess að breyta um stefnu
og starfsaðíerðir um embætta-
veitingar í framtíðinni.
Alþingi mun segja sitt stóra
orð í þessu máli og þjóðin
1 hlusta og taka sína afstöðu.
ÁRIÐ 1379 var lialdið veS-
urfræðinga-þing í Rómaborg.
og voru þar komnir menn frá
11 þjóðum.
Meðal þess. er þar fór fram,
var það; að Austurríkismaður-
inn Karl Weypracht reis þar
upp. og bar fram nýjar og yfir
gripsmiklar tillögur um sam-
vinnu milli þjóðanna. En til-
lögur hans voru. að margar
þjóðir tækju sig saman um að
hefja rannsóknir á heimskauta
löndunum, og gerð-u það allar
standa til jafnlengdar árið eft- hins hefur gleymzt. Voru báð-
j ir góðir flugmenn, en undir-
Meðal þeirra þjóða, er tóku
þátt í öðru heimsckautaárinu
voru Bretar, Rússar, Banda-
ríkjamenn, Danir, Norðmenn,
Svíar. Hollendingar og Belgir.
Islendingar voru ekki þátttak-
endur, en af því surht af rann-
sóknunum fóru fram hér á
landi, lögðu ýmsir hér' hönd
að. En ekki er kunnugt urn, að
aðrir hafi unnið beint að rann-
FÓknur.um en dr. Þorkell Þor-
Fyrri
sama árið, eftir fyriríram! kelsson veðurstofustióri, sern
lagðri áætlun, þannig, að rann ■ stjórn.aði segulrani.’.sóknunum,
sóknarstöðvarnar kæmu að ^“r fó’"i fram. Kostaði ís-
sem beztum notum. Því með lerszka ríkið skúr ur stein-
þessu móti fengist betra víir- j steypu. er reistur var inn við
lit. en ácíur, og yífr stserra ‘ Elliðaár, en í honíirn var kom-
svæði. En þetta myndi stórlega ið fyrir mælitækjunum, er dr.
auka þekkingu t- d. á eðli norð
urljósa og veðra, og Ijósara
verða veðuriræðingunum
hvernig veðrin mvndast, magn
ast og falla niður aftur. Skyldu
rannsókriir þessar standa yfir
eitt ár, og helzt vera endur-
teknar við og við, með iöfnu
árabili. Yrði það bæði meiri og legu, sjálfvirku,, tækjum, er
haldbetri fróðleikur, sem feng fengin höfðu verið að láni frá
ist á iþennan hátt, en þó- að útlöndum, var skilað þangað
hver þjóð ynni að þes.su eln aftur eftir árið. Komu fram á
í senn. Lagði hann fram vel mælitækjunum hér, segul-
undirbúna áætlun um hvernig magns-fyrirbrigði, er jþóttu eft
mætti framkvæma þetta á hag irtektarverð, en þar vantar enn
kvæman hátt. hvar helzt yrði. frekari rannsóknir.
að hafa ramisóknarstöðvarnar,
Þorkéll notaði. Þessum merkí-
bæði með tilliti til hvaðan
væri mests fróðleiks að vænta,
HOLLENDINGARNIR,
Hollendingar höfðu veður-
og hvar yrði auðveldast og ó-1 st“u hér [.Reykjyik, til rann-
sókna á hálofta-fyrirbrigðum.
dýrast að koma þeim upp. Því „
að allir viss.u, að mjög takmark Dvoldu lmr tveir í ugmenn ar-
að fé yrði hægt að fá til rann- Flu§u !Þeir daSlega> Pe§'
sóknanna. Því fyrir 75 árum fært var' UPP 1 mikia hæð>
var skilningur ennþá lítill á ner ^ Reykjavik, til þess-
nauðsyn rannsókna, enda all-;ara 3i;nugana; °S miklu hærra
ar þjóðir þá ólíkt fátækari en' fn fIu§velar höfðu áður sezt
hefiast her.
’T * , \ Fyrsta daginn, sem þeir
Yar gerður mjoggoðurrom-! f6 báðir flugmennirn.
ur aSræðuo g til ogum Wey- -r upD samtími sýndu þá
prechts, en fair af þeim, sem listflug Hét ,á þeirra ^an _Gieg
þarna voru, þorðu að lofa þatt- E er f ir þeim var en nafn
, toku s:nnar þjoðar. Þvi ahugi:
I fyrir vísindastarfsemi Var þá
lítt vakinn nema meðal fræði-
mannanna sjálfra.
•Samt varð úr því að heim-
skauta-ár var ákveðið og var ÖPERUSÖNGKONAN Mar- öllum, er á hlýddu, hvað glæsi
það haldið 1832—’83, og höfðu ía Markan Östlund (nú foúsett Ieik snerti.
Bandaríkin, Rússland og Sví- í Kanada) 'hefur haldið hér j Á fyrri tónleikum sínum' að
þjóð tvær athugunarstöðvar tvenna söngtónleika í Gamla þessu sinni naut sör.gkonan sin
maðurinn betri við listflugið.
Spurð: þá lítil stúlka. sem var
boðin út á völiinn með föður
sínum, hvernig stæði á því, að
sá flugmaður væri ekki yiir-
maðurlnn, sem meira var gam
an að sjá fljúga.
Þriðji Hollendingurinn, dr.
Cannegieter prófessor. er var
yfirmaður allra .hollénzku rann
sóknanna, var hér um tíma
bæði ár!n. Var hann síðara ár-
jð með loftbslgi, sem voru með
riálfvirkri loftskevtastöð.. er
sendi skeyti frá sér, með jöfnu
mlliibili, um hæð, loftbyngd
og annað, er veðurfræðingar
vilia vita. Þöndust íbelgirnir
eftir því, er ’nærra fóru, en
snrungu að lokum. En loft-
skeytastöðin seig til jarðar í
fallihlíf, er þá þandist út.
Af því Islendingar eiga
heima í fiallalandi, vita þeir
flestir, að loftið kólnar eftir
því sem ofar dregur. Mörgum
mun samt hafa komið á óvart
þær fréttir, er Hollendingarn-
ir sögðu, að þótt beir tækju
sig á loft í Reykjavík í 20 stiga
hita, upp mót he ðum himni,
þá væru þeir, áður en þeir
kæmust iafn lanat upp, og
vegalengdin er milli borganna
R.evkjavíkur og Hafnarfiarðar,
komnir upp í 20 til 30 stiga
frost. -En frostið í þessari hæS
gæti jafnvel verið 42—48 stig.
Flugmaðurinn, van Giessen,
spáði því, að flus'samgöngur
mvndu koma fliótlega yfir
1 rsorðanvert Atlantshaf, milli
Norðurálfu og Vesturheims, og
sú leið líggja yfir ísland. Dvaldi
hann og kona hans og börn, er
höfðu verið með honum vetrar
langt, hér til 15. september
1933, og höfðu fcá verið að
skoða landið. Börnin voru búin
að læra íslenzku eftir árið.
Framhald á 7. síðu.
Overðskuldaðar aðdróttanir
Söngur Maríu Markan Östlund.
ekki nærri til fulls fyrst fram-
an af, vegna lasleika, en á síð-
EITT stéttarfélaganna hér í
Reykjavík hefur séð ástæðu til
þess að hnekkja rógi um með-
limi sína, er edtt dagbláðanna,
Morgunblaðið, hafði haft í
frammi í skrifum sínum 19.
október s.l. Frétt þessi mun
þannig til komin, að bæjar-
stjórnarme'l'bluti íhaldsins
hér í bæ þurfti á afsökun að
halda til þess að skýla nekt
sinni í framkvæmdum sínum á
fyrrnefndum smábarnaskólum
við Mosgerði og Eskihlíð, og
grinið þá. til jte :s örprifaráðs
að bera lygar á ein.r binna vínn
andi stétta um, að bún setti
þau skilvrði fyrír vinnu sinni,
er vörðuðu við lög.
Þetta er alvarlegur áburður
á heila stétí manna og þarf því
engan að undra þó a'Æ stjórn
Múrarafélagsins tæki það
ú^tinnt ntju og svaraði í harð-
orðri yfirlýsingu þessari að-
dróttun á stéttina. Einn hluí-
aðeigandi bvggíneameistari
hefur og í Morgunblaðinu í
gær staðfest yfirlýsingu félags
nijórnasrinnar í þessu efni og
sk ýrt frá staðreyndum í mál-
ínu — það þarf því ekki frekár
vitnanna við. Þeir múrarar, er
enn vinna við fyrrnefndan
skóla í Mosgerði munu og hafa
gert ráðstafanir til að leggja
niður vinnu ef rógur þessi yrði
ekki borinn til baka í sama
blaói, — hvað nú hefur verið
gert.
Það félag, sem hér á í hlut,
hefur á undanförnum árum
sætt óverðskuldaðri gagnrýni
fvrir að hafa forustu fyrir því
að taka laun sín sanikvæmt á-
kvæðisvinnuverðskrá, undir
kiörorðinu — laun samkvæmt
afköstum. Félaginu hefur þó
tekizt með árvekni og þroska
stétíarinnar að sannfæra al-
menning um réttmæti þessar-
ar Iaunaarreiðsluaðferðar, þar
f.em mnn betra er fvrir byggj-
mdur húsa að vita nokkuð fyr
ii-fram um væntanlegan kostn
að múrhúðtÆarintiar. Önnur
ctéttarfélög ern nú einnig sem
óða-í aV5 undirbúa sömu launa-
groiðsluaðferð og hafa snm
heirra þegar feng’ð samninga
fcor um, eins og Málarasveina-
fé^ag’ð. Af þessitm ástæðum
m, a verðttr að telja það ó-
rlrengilegt, að ætla sór að skýla
nólitískri nekt sinni á þennan
hátt.
hver, en önnur lönd, er þátt bíó dagana 15. og 20. október.
toku, e.na. i Á efnisskranni voru eftiríar-1
Geta má þess, að Karl Wey- ancii idg og ariur. p. v Beet- •arl 'tonléikunurn kom hinn
precht, sem var upphafsmað- hoven: Adelaide,' Rob.' Schu- ; mikli persónuleiki söngkon-
ur þessara samtaka, lifði ekki mann; Die Lotusblume og Der unnar fram, í ríkum mæli í með
að sjá áform þessi komast í arme ’peter (3 }j0ð), Árni Thor- ferð allra viðfangsefna söng-
framkvæmd, því hann dó árið stejnsson; Nafnið. Páll ísólfs- skrárinnar, jafnt í veikum
áður, eða 1881, aðeíns 43 ára. son; Söngur bla'u iiunnanna, söng, svo sem hinu fagra lagi
Hann var austurríktir sjóliðs- þorarinn Jónsson: Smalavísa Fals Isólfssonar. sem hún varð
foringi og norðurfari. Stjórn- • (stytt)j þórarinn Guðmunds- að endurtaka, sem og 1 hinum
aði hann leiðangri foetm. er far son; v0r hinzti dagur er hnig-
inn var a skipinu Taöethofi, er inni pmj} Thoroddsén: Til skýs
var á árunum 1872—’74 í norð- ins y Gjanniní: Téll me oh > He nli“ eftir Sigvalda Kalda-
urhöfum, og fundu leiðangnrs- b}ue <v j H p0gers- The lðns °S Den fat'ende Svénd
menn þá land það, er þeir t T n’ 'u. m. r eftir Karl O. Runólfsson, sem
skírðu Franz-Jósefsland, eftir e2Jng og loi^Rfchard Mn söng sem aukalóg-
keisara Austurríkis, (en ýmsir \yacrner. Draumur' Elsu aría I Hvílíkum vinsældum þessi
hafa síðar viljað brevta nafn- úr óperunni „Loihengrin“’ og P.! eiæsile?a listakona á hér að
Mascagni: Voi la sapete, úr óp.'fagna £er ekki oinun§?s *
Cavalleria rusticana.
veigamiklu óperuaríum , ; að
meðtalinni meðferð. henna.r á
inu á, og kalla Eriðþjófs Nan
senland).
ANNAÐ IiEIMSKAUTA
ÁRÍÐ.
Þótt rannsóknir þær, er gerð
ar voru fyrsta heimskautaárið,
þættu takast vel, varð ekkert
af framhaldi þ-essara heims-
fkauts’ára í iframundir háfcfa
öld. Urðu þá loks samtök um
að hrinda þessu í framkvæmd,
þegar 50 ár væru lið.in frá
fyrsta líéimsskáutaárinu, eða
á árunum 1932—’33 og Iáta ár-
ið hefjast 1. iúli En þegar t'.l-
scittur tími nálgaðíst, var und-
irbúningi víða ekki lokið, og
var framkvæmdum frestað til
1. ágúst, og skyldu rannsóknir
jþví hversu hún var hyllt hvað
I eft!r annað er 'hún kom fram á
Frú María Markan, östlund; söngsviðið, iheld.ur os? einníg í
er víðfrægasta söngkona ís- j binu langvarandi a» gllt að því
lands. Hún hefur verið ráðin trvllingsléga lófakiannj áheyr-
við fjöknörg óperuleikhús er- endanna við siim lagann?.. —
lendiSj — tvö í Þýzbalandi, í Bmmvend'r báru'-t iafnt og
Kaupmannahöfn, Englandi, og hétt inn á söngsviðjð, op tala
viS Metropolitanóperuna í j aukalaganna óx að >amí skapi.
New York, auk þess sem hún | Eftir fráimnistöðu Maríu á
hefur haldið söngtónleika víða síðari tónleikunum að dæma,
á .meginlandi Evrópu, á Norð-; k*>m1 mér ekk: á ó'tr;n-t, hún
urlöndum, í Ástralíu og í Am-! f«*rðist enn mei' ' aukaria við
erlku. —f- Undirritaður heyrði 1 frékari söngtónleiica. og sýndi
hana síðast fyrir hartnær jbá bau tilþrif. er gri.mar,
tveim tugum ára á sjálfstæð- j Fr’tz Wej;s'ihat>r>el véítíi
um söngtónleikum, c-r hún hélt söngkonunni hina ákióranlef:
í Béethoven-sal í Berlín. Voru u«*'tu áðstoð 'hvað undirleik
tónleikar þessir ógleymanlegir 1 snerti. Þórarinn Jónsson.