Alþýðublaðið - 23.10.1954, Blaðsíða 6
GRAHAM GRBENB
Hljómplöfurnar
mæla me6 sér
sjáffar.
Á þeim syngja og leika
beztu söngvarar og
hljómsveitir landsins.
R
HAFNARSTRÆTi 8
lí
: ?
Auglýsið
f A ....r
Laiigardagur 23. októfoer ] 35-1
gefið heniii heimiHsfang hans í borginni, og
það var L.
Vitaniegá komst ég-heim. Hlustaðu nú á.
Mér þykir fyrir því að þurfa að yfirgefa þig
jafn vafasamur og félagsskapurinn var. En mér
lá á að komast til borgarlnnar; það vissirðu.
Svona, svona. Engin kjánalæti. Ertu annars
þjófur?
Eg var farinn að stela bílum á.ður en þú
varst fædd.
En þú átt erindi við pabba., er ekki svo?
Sagði hann þér það?
Hún brýndi röddina. Heldurðu að ég og
papbbi tölum saman, eða hvað? Það stóð skrif-
að í vasabókina þína. Þú tindir henni.
Og heimilisfangið mitt líka?
Já.
Mér þætti vænt um að fá vasabókina mína.
Hún er mér í senn nauðsynleg og svo hef ég
bundið við hana tryggðir eftir langan kunnings
skap.
Ó, í guðanna bænum. Ef þú bara vildir . . .
Hann hafði víst ekki hugann vel við pað,
hvað hún var að segja og hún kallaði óþolinmóð
Iega: Ertu sofnaður við símann, eða hvað?
Nei, nei. Ég er bara að bíða eftir að þú skýrir
mér frá því, hvað það er, sem þig vantar. Mér
kemur, sannast að segja, dálítið á óvart að þú
skulir biðja mig bónar, eftir það, sem okkur
fór á milli í nótt.
Ég þarf að tala við þig.
Gott og vel. Hann langaði ákaft að komast
að því, hvort hún væri í raun og veru á bandi
L.
Ég get ekki talað við þig í símann. Viltu
borða með mér kvöldverð í kvöld?
Kynlegt hvað röadin var þvinguð og óeðli-
leg. Ef hún væri í þjónustu L., pá var ekkert
undarlegt þótt hennd lægi á að kofast að leynd
armálum hans, því tíminn til stefnu var stutt-
ur. Hann átti að hitta Beneditch lávarð um há
degisbilið næsta dag.
S'egðu bara til, hvar ég get liitt þig.
Hann gat ekki séð að það væri fólgin í því
nein áhætta að fara til móts við hana, ef hann
einungis hefði ekkert á sér, sem gat komið ó-
vinu'num að liði, engin skjöl eða skilríki,
ekki einu sinni í sokknum. Á hinn bóginn mátti
hann ganga að því vísu, að herbergið hans
myndi verða rannsakað í hvert skipti, sem
hann færi út. Það var sem sagt hið mesta
vandamál, hvar hann átti að geyma skjölin
SÍíi. Hvar eigum við að hittast? spurði hann
Svarið kom eins og fyrirfram undirbúið: Fyr.
ir framan járnbrautarstöðina á Russeltorginu
klukkan sjö. Ekkert athugavert við það, að sjá.
Svo spurði hann: Veiztu um nokkuxn, sem
vantar góða þjónustustúlku? Kannske faðír,.
þinn, eða þú sjálf?
Ertu eitthvað lakari, maður?
Jæja; við skulum ekki tala meira um það
núna. Við sjáumst í kvöld. Vertu sæl.
Hann var hugsandi mjög á leiðinni upp til
sín. Hann ætlaði samiariega ekki að tefla á
tvær hættur í einu eða neinu. Sldlríkin sín varð
hann að fela á öruggum stað. Næstu tuttugu og
fjórar stundirnar skáru úr um það, lívort hann
kæmi fram erindi sínu eða ekki. Að peim tíma
liðnum vseri hann frjáls maður á' nýjan leik,
sppréngjuflugvélarnar drunuðu og fólkið svélti
í biSröðum. Það vaz "nrimst ao Leir vo.ru ekki
og gætþþ^Efið aftur til sama lands, þar sem
að fálhþhum vénjulega áátmey upp í hendum
ar. ÞáS vár eitthvað anna, sem undir bjó.
Hánn sá hóteleigandarun hvergi. Kannske
hafði hún símann þannig útbúinn, að hún gæti
hlustað á samtöl í símann. Stúlkan var «*
skúrá stigann og vann af undarlegu kappi.
Hann nam staðar og virti hana fyrir sér um
síund. Stundum verður maður að taka á sig
nokkra áhættu. Hann sagði: Viltu lcoma snöggv
ast inn til mín? Ég þarf að tala við þig. Hún
hlý^'fi þegjandi. Hann lokaði hurðinni. Ég verð
að ,fala í lágum hljóðum, húsmóðir þín liggur
ef til vill á hleri. Trúnaðartraustið skein úr aug
um hennar. Hvað í ósköpunum hafði han'n til
unnið, miðaldra útlendingur, og eins og hann
leit út, þegar hún sá hann fyrst. blóðugur og ó-
hreinn og skrámáður. Ekkert gat hann hafa til
unniS iiema að segja við hana fáein vingjarn-
Ieg orð. Og hún átti þeim ekki að venjast,
það var skýrkigín. Ég þarf að biðja þig að ge*a
dálítið fyrir mig, sagði hann.
Ég’ skal gera fyrir yður hvað sem þér viljið
ogLmínu valdi stendur. Líklega var hann eina
mannveran í veröldinni, sem henni pótti vænt
um. og kannske þessi Clara, sem hún hafði
mipnzt á- Hvílíkt líf, að þurfa að binda vonir
sípar við tortryg’gilegan útlending eða gerast
vamdiskona. að öðrum kosti.
Hann sagði: Það má enginn vita, hvað okk-
ur-fer á milli. Ég er hérna með nokkur skjöl
á mér, sem. ýmsir hafa hug á að komast yfir.
Mið iangar til þess að biðja þig að varðveinta
þau fyrir mig þangað til á morgun.
' 'Ertu njósnari? spurði hún.
Nei, hei.
Mér er annars-alveg sama. hver þú ert. Hann
séitiát á rúmið og fór úr skónum. Hún mændi
•a hann af mikilli hrifningu. Stúlkan í síman-
iim . . . ? stámaði hún en hætti í miðju kafi.
Hann rétti úr sér með sokkinn í annarri
heni og skjöl í hinni. Húsmóðir þín má ekkert
íá að vita. Þetta er initt og þitt ieyndarmál og
engra annarra. Augu hennar glömpuðu af hrifn
ingu og fögnuði. Hún hefði ekki orðið fegnari,
“ þótt hann hefði rétt henni dýrindis gimstein.
■ *Hann steinhætti að gera það, sem honum datt
fyrst í bug: að -bjóða henni peninga. Það myndi
' hafa eyðilagt allt, og hann var því fenginn,
að hafa ekki byrjað á því. Seinna, kannske, um
leið og hann færi héðan; gjöf, sem hún gætti
breytt í peninga, eða átt til minningar um hann
færi héðan: gjöf, sem hún gæti breytt í pen-
inga. eða átt til minningar um liann, ef hún
kysi heldur. Ekki niðurlægjandi greiðslu. Hún
var nógu gréind til pess að skilja. að greiðinn,
sem hún gerði honum, yrði ekki metinn til
peninga. Viltu gæta þeírra? spiu'ði- hann.
Á sama stað og þú.
Og enginn má vita um þau.
Það'sverég.
Settu þá 'á-riraií stað. Strax.
.Hann sneri séft vio og horfði' út um glugg-
annTHann sá ofan á skiltið 'yfir hótéldyrunum.
Fimmtán metrum fyrir neðan gluggann köld og
hröð gangstéttin. Kolavagn að sníglast fram
hjá. Og svo ætla ég aö fá mér svolítinn blund
aftur. Það var óralangt síðan. hann hafði hvíizt
velri- ■■
Ætlarðu ekki að borða hádegisverð? Hann er
alls ekki slæmur í dag: Kjöt og músaðar kart-
$ Ora*vlðgerS?r,
’s Fljót og góS afgreiðslj!.. ?
J GUÐLAUGUR GÍSLASON,\
J " Laugavegi 65
) Sími 81218.
Samúðarkorf
s
*
*
V
SlysavMtiaíé.i*g*
kaupa flestir. Fást hjás
•lysavarnadeildum aœý
Iand allt í Rvfk 1 hanx' S
yrðaverzluninni, Bahks-V
stræti 0, Verzl. Gannþór-S
nnnar Halldórsd. og skríL)
atofu félagsins, Grófin I.),
Afgreidd 1 síma 4897, — ■
Heitið á slysavarnafálsfíl ?
Það bragii ekkL /
>
>
>
V
MinnfngarspJöH \
fást lijá: >
VeiBarfæraverzl. VerBanéi, \
S sfmi 3786; Sjémannafélagi í
^ Reykjavíkur, sfmi 1915; Té-\
áfoaksverzl Bosten, L&agar. 6, >
)«íml 3383; BókaversL Fró8l,>
■ Leifsg. 4, ifml 2037; Ver*L)
ÖVALARHEISHLI
ALLRAÐKA
SJÓMANNA
csan, Sogabletíl 15, ifraL
^3096; Nesbúð, Nesveg 3Li
^Guðm. Andrésson gullsmið-f
Sur Lugav. 50. Sími 3769. \
)l HAFNARFTRÐI: Bók&-)
V. Leng, Rfnsi 92U, \
• verzl
Nýja sendf*
bflastöSio fi.f.
hefur aígreiðsin í BæJ&r- >j
bílastöðinni 1 Aðalsfræ#^
10. Opið 7.50—22. A'i
•unnudögum 10—18. — >
Sími 1395. >
\
S Bamaspítalasjóðsi Hringaissgý
S eru afgreidd í Hannyrða-Í
S verzl. Refill, Aðalaíræti 11 >
S (áður verzl. Aug. Svená»S
) gen), i Verzluninni Victtn:.)
) Laugavegi 33, HoltB-Ápó-)
* fekl, Langholtjrvegi S4Á
• Verzl. Álfabrekku við Suð-)
S urlandsbraut, og Þo.rstéing-?
^ búð, Snorrabraut 6’
S
í Smurt brasjð
s
s
s
s
s
s
5
S
>
s
s
Ötíýrast og. foesl Vte-S
samlegait pantið mað)
£yi‘írv&r&
©g: ..siiittur.
Nestls
ms oœ
) MATBAEINÍi'
j ý Lffikjarfots $
|S Fínu 'iðfítv
I S ■
S
s
s
s
s
s
s
s
k
7
s
s
i
I
tmto
@f ýtnswn stísí’öæss r
bæniini, átvérfuœ
arins og fyrír ntan hss>-
inn tfl sölu; — HöSusb
'áinnlg tíl- sðlw jsröif,
vélbáta, foífrsíiSr' sg
verðbréf,,
Wfja fu^nMflf4
Bmkasfræti 7,
Stímt 1818.
Fiskaflinn 36 þús.
fonnum meirí 30.
sepf en í fyrra.
HINN 30. september s.l. var
fiskaflinn á öllu iandinu 331-
960 smálestir. en var á sama
tíma í fyrra 295 430 smál.
Aflinn sklptist þannig: Síld
ísvarin til útflutmngs 130
tonn, tii frjtstingar 6951 tonn,
til söltunar 17 408 tonn, í
bræðslu 21 124 tonn, samtals
45 613 tonn.
Annar íiskur ísyariym til út-
flutnings 2693 tonn, til fryst-
ingar 147 669 tonn, til herzlu
47 504 tonn. til n'ðursuðu 265
tonn. til söltunar 81188 tonn,
í íiskimiölsvinnslu 4663 tonn,
annað 2365 tonn. samtals 286-
347 tonn.
Aflamagnið er miðað við
slægðan f:sk með haus, nema
fiskur til mjölvinnslu og síld,
sem er vegin upp úr sjó.
12.50 Óskalög sjúklinga (Ingi-
björg Þorbergs).
14 Útvarp frá hátíðasal Ilá-
skóla íslands. — Káskólahá-
tíðin 1954: a) Hátíðarkantata
háskólans eftir Pál ísólfsson,
við ljóð eítir Þorstein Gísla-
son. Guðmundur Jónsson óp
erusöngvari og llómkirkju-
kórinn syr.gj.a; hðfuiidúrinn-
stjórnar. b) Háskólarektor,
Þorkell Jóhannésson prófess
or, ílytur ræðu og ávarpar
einnig nýja stiidenía. '
19.30 Tónleikar: Samsöngur.
(plötur).
20.20 Kvöl.dvaka: a) Hu'gleið-
ing við missiráskíptih (sérá
Helgi Konráðsson prófastur
á Sauðárkróki); b). 20.40
Samfelld dagsksú: Ævintýr-
ið af Tristán og ísól. — Éin-
ar Ól. Sveinstoh prófessor
undirbýr dagskrána. Fiytj,-
endur auk hans: Herdís Þor-
valdsdóttir og I.árus Páls-
son.
22.10 Danslög, þ. á m. leikur
danshljómsveit Björns R.
Einarssonar og þi’jár stúlk-
ur frá Borgarnesi syhgja.
2.00 Öagskrárlok.