Alþýðublaðið - 23.10.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.10.1954, Blaðsíða 8
Laugardagur 23, október 1954 Island með aðild V,- að Atlaníshaísbandalaginu. Tekur sömu afstöou og NorðurJöndio. Isíendingafél. I>ar útvegar ísl. bækur. ALLMIKLAR umrœður urðu ntan dagskrár í sameinuðu þingi í gær vegna fyrirspurnar Gils Guðmundssonar um utan- ríkisráðherra dr. Kristins Guðmundsspnar á fund Atlantshafs- bandalagsins. En þar er m. a. tekin ákvörðun um upptöku Véstur-Þýzkalands í bandalagið. Gils spurði hvort utanríkis- væri haft um þetta mál samráð málaneínd hefð', fjallað um við kommúrusta. Arangur af málið, hvaða fyrirmæli ráð- sllkum viðræðum yrði einvörð I herrann hefði og hvort satt ur.gu dráttur á malinu. væri að einungis stuðnings- Þá tók til máls Einar Olgeirs flokkar stjórnarinnar hefðu son og fór sínurn venjulegu fengið um það að ræða. , orðum um Bandar/kjanþjónk- ' un o. s. frv. EINS OG HIN I Ifiafdið viðurkennir at- vinnuvandræðin. VIÐ 1. uinræðu fjárlag- anua s.l. föstudag , sagði Magnús Jónsson. fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, m. u.: „Það er ljóst að afkoma þjóðaa'innar aímennt hefur aldrei verið bet.ri en nú og hagur ríkissjóðs er einnig mjög góður.“ í Morgunblað- inu í gær hefur iiingfrétta- maður bla'Ssins þetta eftir sama Magnúsi Jónssyni á a'bingi í fvrradag: „Mágnús Jónsson þingmaður Eyfirð- in"’a kvaðst ekki sjá r.ðra ieið líkiegri til þess að bæta úr atvmnwöróugleikum ýrn- issa byg"ðariro'a úti um iand, f i afi stvðja þau ti) að hefjn eða auka útgerfi tog- ara.“ Því ekki afi segja hið síð- ara strax, til þess að sýnt væri • "V Sjálfstæðisflokkur- inn minntist þe'ss þó að fólk í hundraðatali víðs veg- ar um land gengur atvinnu- laust mánufium saman og ríkisstjórnin horfir aðgeröa- laus á. NORÐURLONDIN i Af hálfu ríkisstjórnarinnar varð fyrir svöruni Eysteinn | Jónsson fjármálaráðherra og kvað hann utanríkismálaráð- herra hafa kynnt sér afstöðu undirnefndar utanríkismála áð ur en hann fór utan og ’nefðu allir nefndarmenn verið á e'.nu máli, að ísland fylgdi bar stefnu Norðurlandannn og yrði meðmælt upptöku Vestur- Þýzkalands í banda'.agið. EKKI BORIÐ UNDIR ÞINGIÐ Ekki kvað ráðherra það neitt athugúnarvert þó ekki Tékkneska neðanjarðarhreyf- $ á0afl3ulír úfvarpsim s vefkir. s < s ) ÚTVARPSHLUSTENDUR \liaf'a tekið eftir þvx, að tveir vaðalþulir þess hafa ekki ^flutt efni undanfarið, þeir ^Pétur Pétursson og Ragnár \T. Árnason. Ástæðan er su, é að báðir eru þulirnir veikir, ^Ragnar T. Árnason erlendisj ^og Pétur Pétursson Hggur í SLandakoti vegna magasárs. ý .Munu einnig sjá fyrir afsteypum af? . öðrum, enn ódrepnum „félögum*6, eftir f>ví, sem f>eir fasSa í vaíinn. Miinchen, 30. okt. TÉKKNESKA neðanjarðarhreyfingin hefur tekizt á hendur að utbýta meðal fólks í Prag kortum með pöntun á afsteypu af andliti Lavrenti P. Beria. Hann var senx kunnugt er foringi leyniþjónustu Ráðstjórnarríkjanna, þangað til fyrir ári síðan, er hann var tekinn af lífi fyrir landráð. í gærdag barst útvarpsst.öð- inni _í Múnchen e;tt þessara leynikorta. bókaútgáfu arinnar, „ORiBIS“, hljóðandi áletrun; Ber það stimpil kommúnistastjórn- asamt svo- Veðrið í dag Hægvi'ðri og léttskýjað, gengur sennilega í suðvestan átt í kvöld. SEGIST HAFA EINKARÉTTINDI ,/Útgáfufélaginu „ORBIS“ er m'.kill heiður að því að til- kynna, að hún hefur öðlazt einkaréttindi til sóiu og dreif- ingar á aisteypu af'andliti hins látna L. P. Beria, hins trygga og nána samstarfsmanns J. Y. Stalins, hins ógieymanlega foringja öreigalýðs heimsins." „HINIR ÁSTFÓLGNU ANDLITSDRÆTTIR1 „Afsteypan er gerð af einum Fresíað afkvœðagreiðslu um 6 má af 8 vegna fjarvisía bingmanna stjórnar- AÖeins 7 af 37 þíngmönnum flokkanoa voru á þingfundi. . Á FUNDI sameinaðs alþingis í gær endurtólc sig sú gamla saga, að ekki var unnt að afgreiða mái vegna mamxfæðar í þing- sal. Þingmenn stjórnarliðsins virðast bafa öðrum linöppum að lineppa en að gegna þeirri skyldu sinni að sitja þingfundi. Slíkt ástand er að sjálfsögðu Fi’esta varð atkvæðagreiðslu um sex dagskrárliði af átta, er á dagskrá voru, þar sem þingið var ekki ályktunarfært. Af 37 jþingmönnum stjórnarliðsins reyndust flest 7 þeirra við- staddir, er greiða átti atkvæði um mál til 2. umræðu og nefnda og sá forseti sig því til neyddan að fresta atkvæða- greiðslu. með öllu óverjandi og stuðn- ingsflokkum ríkisstjórnarinn- ar til mestu vanvirðu. — Að sjálfsögðu á forseti þingsins að krefjast þess að þingmenn sitji þingfundi til enda, nema um skýr og lögleg foríöll sé að ræða, enda hafi þingmenn boð- að það áður en íundur hefst. af okkar frægustu listamönn- um. Til hennar var notað það kostbærasta glps, sem til er í öllum Ráðstjórnar.píkjunum, svo að tryggja mætti, að hinir ástfcfgnu andlitsdrættir misstu ekkert af þeim þokka, er ein- ,ORBIS‘ mun leitast við að kenndi þennan m;kla manna, er hann var í tölu lifenda. Með tilliti til þess, að búast má við mikili: eftirspurn, er fólki ráð- lagt að senda inn umsókn sína hið skjótasta. Pöntunareyðu- blaðið er hins vegar á þessu korti.“ FLEIRI STÓRMENNI í lokaorðunum á „umsóknar korti“ neðanjarðarhreyfingar- innar er augsýnilega skopazt að ótryggum starfsfeiii kom- múnistaforingja þeii-ra, sem enn eru á lífi í öðrum leppríkj urn Ráðstjórnarinnar. Þau hljóða þannig: tryggja sér útgáfurétt á af- steypum af öðrum stórmenn- um sósíalismans, svo sem af þeim félögum Zapotocky, Sir- oky, Cyrankievicz, Ulbricht og Rakosi. Afsteypur þeirra verða gerðar jafnskjótt og fvr- irmvnd.irnar hafa verið lagðar til.“ Vefrarfagnaður F. Ú. J. í HafnarfirSi. F.U.J. í Hafnarfirði heldur vetrarfagnað í kvöld í Alþýðu húsinu við Strandgötu og hefst hann kl. 9. Söngvari með hljómsveitinni verður Erla Bái’a Andrésdóttir. Útvarpið í vetur: Leikrif á sunnudögum, sam- feflti dagskrá á laugartiögum Nýir þættir: liemilis|>á|tur og fræðslu- þáttur; skemmtiefni á miðvikudöguma VETRARDAGSKRÁ ÚTVARPSÍNS hefst í dag, fyrsta vetr- ardag, og verður ibún nú nokkufi breytt frá síðasta vetri. Eiia veigamesta breytiiigin er sú, afi léikrit verða flutt á sunnudags-^ kvöldum. Hins vegar verður samfélld' dagskrá um margvísiegt efni á laugardagskvöldum, 3iin fyrsta 1 kvöld um Tistran og Isól, og hefur prófessor Einar Ól. Sveinsson tekið hana saman. Seinna verður slík dagskrá um brúðkaup Eggerts Ólafssonar, Konráð Gíslason, þjóðsögur o. fl. Er ætlunin, að því er þeir Vilhjálmur Þ. Críslason út- vaípsstjóri og prófessor Magn- úr Jónsson skýrðu blaðamönn- um frá í gær, að hafa va.ndað efni á laugardögum, en óskir hafa komið fram um að flytja leikritin fremur a sunnudög- um, enda munu fleiri hlusta þau kvöld. FRÉTTAAUKI ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA Fréttatíminn verður hálf- tími alla virka daga, og frétta- auki þá alla. Hins vegar verð- ur þátturinn frá útlöndum felldur niður. en íféttaaukinn kemur að nokkru í staðimi fyrir hann. ÚTVARP ALLAN SUNNUDAGINN Kl. 9.20—10.55 á 'sunnudög- um verða jafnan inorguntón- leikar, en ráðgert er, að mess- ur verði að jafnaöi kl. 11. Að loknu hádegisútvarpi verða er indaflokkar eða málfnndir. Óp erur verða fluttar og skýrðar í miðdegisútvarpi háifsmánaðar lega. Barnatímar verða fluttir til kl. 17.30 (verða klukkutíma fyrr en áður). Helga og Hulda Valtýsdætur sjá um barna- tíma í stað Hildar Kalman, að öðru leyti verður umsjón með þeim óbreytt. Kl. 18.30—19.40 verða tónlelkar, þar á meðal „musica sacra“. Mánudagar verða með svipuðu sniði og áð- ur. Spurningar og svör um ís- lenzkt mál verða bað kvöld kl. 21.30. SVERRIS SAGA LESIN Kl. 20.30 á þriðjudöum verða aðalerindi vikunnár eða erinda flokkar. Enn fremur tónlistar- fræðsla, sem verður fyrst um sinn í höndum dr. Páís ísólfs- sonar. Lestur fornrita verður líka á þriðjudagskvöldum. Lár (Frh. a 3. síðu.) Fræðsla a vegurn Neyíendasam- fakanna. Hvernig á að velja sé skó . . . og búsáhöld ? NEYTENDASAMTÖKIN en nú að hefja víðtæka útgáfu á bæklingum uxu margvísleg efni til að leiábeina um vöru- val og auka vöruþekkingw manna. Eormaður samtakanna, Sveinn Ásgeirsson hagfr., fór til Norðurlandanna í sumar og samdi þá vifi neytendasamtölt; þar, scm hvarvetna hafa nú verið stofnufi, og aðrar stofn- anir, sem vinna x svipuðun.i a-uda, um útgáfurétt hérlendis á fræðslubæklingum, sem þati íiafa gefið xit, og bírtingu á niðurstöðum ranusókna, senn bau hafa látið gera og xnál’i skipta f.yrir neytendur hér. Þeir bæklingar, sem nú veröí ur hafin útgáfa á, verða send- ir til meðlima Neytendasam- takanna, en ekki hafðir tii sölu í bókaverzlunum. Næstu bæklingar verða: ,.Að velja sér skó“. sem nevt endasamtök í Danmörku hafi nýlega gefið út. og Kristjana Steingrímsdóttir húsmæðra- kennari hefur. þýtt. Eru þarna gefnar upplýsingar um efni o.a; gerð á skóm yfirleitt auk ráð- legginga um meðferð þeirra. Bæklingurinn er tilbúinn til prentunar. „HeimiHsstörfin'1, sem Sig- ríður Kristiánsdótt'.r hús- mæðrakennari hefur samið eft ir erlendum fvrirmyndum.. Eru þar fjölmargar leiðbeirsing ar tll þeirra, sem vinna heim- ilisstörfin, og einnig skipulags teikningar. af eldhúsum. Bæk- llngurinn er í prantun. „Búsáhöld“, sém Halldóra Eggertsdóttir námsstióri tekur Framhald á 7 síðu. íu absfral í Lislamannaskálanum Hörður Ágústsson opnar 3. sýn. síno. IIÖRÐUR ÁGÚSTSSON listmálari onnar í dag málverka- sýningu í Listamannaskálaiium. Sýnir hann 40 olíumálverk, sem öll eru abstrakt, en auk þess sýnir hann allmargar teikningar og vatnslitamyndir. -— Þetta er þriðja sýning Harðar hér &■ landi, en auk þcss hefur hann haldið sýningar í París. Fyrstu sýningu sína hér á landi hélt Hörður árið 1949, en sú næsta var 1951. ABSTRAKT, EN ÞÓ EKKI . .. Hörður Ágústsson foauð blaðamönnum í gær niður í Listamannaskála til þess að líta á myndirnar, en unnið var þá að því af fullum krafti að hengja þær upp. Blaðamönn- um virtist myndirnar allar 6- hlutstæðar (abstrakt), en Hörð ur kvað þó flestar þeirra tákna. hluti úr náttúrunni eða vera um að ræða samhand við nátt- úrulega hluti. Sýningin verður opnuð í dag ld. 2. Verður hún síðan opir: daglega næstu 10 daga írá 11-— 22.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.