Alþýðublaðið - 06.11.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.11.1954, Blaðsíða 3
f.augardagur 6. nóvember 1954 ALÞYByBLAÐID 3 að Hótel Borg laugardaginn <k nóvember. Góðfúslega sækið aðgönguniiöa ykkar í dag. Borðað verður frá önnur skemmtiatriði. — kl. 7—9, síðan Fjölmen'nið. hefst dans og Stjórnin. e— Vettvangur dag$in$ i þ. Iíappdræíti og KábarettsýnÍHgar — Að öllu má of mikið gera — Enn um „já eða nei" — Fyrir- sppurn til Björns Th. Björnsson — Bréf um útvarpið. ALLT BENDIK til þess,. að saöisýningu nýja myndlistafé- Snnan tíðar hugsum vi'S ekki um lagsins til umræðu í þætti sín aitnað og vinnum ekki að öðn. síðast? Hann tók bæði sýn « happdrættum og kabarett ingu Kjarvals og Harðar Ágústs iim. Maður er yfirleitt með því,' sonar til umræSu í tveimurþátt að líknarfélög og samtök, sem um °8 Þa® val sjálfsagt. En svo vim.a að miklum nauðsynja brfiSður við> að hann steinþegir málum, fái að efna til happ sýningu nýja myndlistarfé drætta og skemmtana fyrir starf (lagsins. Hverju sætir.þetta? sitt, en að öllu má of mildð r álí u gera — og sú virðist mér að svo sé komið. | HAPPDRÆTTIN EKU ekki. svo slæm, en viðstöðul'ausar kabarettsýningar, og þá fyrst og fremst með erlendum skemmtikröftum; er of mikið af svo góðu. En á þeim virðist e'nginn endi ætla að verða. Ég veit að fólk er orðið þreytt á þunganum. Það er svo mikiil hraði á öllum hlutum, að fólk vill dreifá huganum og þá leitar þaö til léttra skemmtana. En eigum við ekki að staldra við? ÉG VEKÐ ENN að taka und ír með þætti Sveins Ásgeirsson ar: „Já eða nei.“ HartW tófcst líka vel á miðvikudagskvöidið, að minnsta kosti hvað viðkom Sveini sjálfum og „Snilling am“ hans. Ég held að Sveinn hafi farið dálítið illa með pá i H. H. SKKíFAR: „Forráðá menn útvarpsins eru svo oft skammaðir — og þar hef ég einnig átt hlut að — að mér finnst þeir eiga skilið að fá einn ig löf, þegar tilefni virðist til Og það tilefni virðist, gefast nú, eftir að birt hefur verið yfirlit um væntanlega vetrardagskrá. Auðvitað kemur þó þetta venju lega, ef, þ. e. a. s. standa þeir svo við loförðin, en á því hef ég fulla trú, og' byrjunin' lofar góðu. EG HELD við ættum að gera Ma'gnús Jónsson að föstum út varpsráðsmanni, því mér fihnst að dagskráin hafi alltaf verið skemmtikgust, þegar haim hef ur verið eitthvað þar við riö inn. Eitt. var það, sem hann benti á í ávarpi sínu, og það VcU' að taka pyrfti tillit til margs vlð val útvarpsefnis, en ernu atriði. Skúli Tho.oddsen margir virðast tæpast gei'a sér var búinn að nefna ,,Útvarps grein fyrir því og mun það rétt. virkjann-1, en Sveinn virtist En fram að þessu virðist út ekki taka eítir því. En sleppum varpsráð naumast haí'a gert sér Því. J»AD M'ÖRU áhevre'ndurnir í Þjóðleikhússkjallaranum, sem spiltu þættinum dálítið með köllum, ærslum og hrópum. Og sérstaklega bætti sá. sem hlaut lyrstu verðlaunin, ekkert fyrir þætinum í eyrum hlustenda meö smekklau-su sprelli sínu. Þaö er slæmt ef þættirnir verða1 skemmdir með óheppi legri framkomu einstakra gesta. .Eru vínveitingar í kjallaranum jþegar upptakan fer fram? grein fyrir því heldur, að til þess að hver hópur hiivna mörgu gæti á hægan hátt valið sitt útvarp'sefni, þá þarf að flokka það í nokkra höfuð dræt-ti, eins og nú virðist gert. - ■— skipta svo þessum höfuðþát.t i arn niður á daga en ekki stund , ir, eða stundarfjórðunga. Þetta í virðist mér ein helzta og bezta ' skipulagsbreytihgin á pessari I vetrardagskrá. Ég óská -vo út, - varpsráði til hamingju með unn ið starf, og vona að útvarpið, og við hiustendurnir, eigum OG SVO langar mig til þess saman gleðilegan vetur“. að spyrja Björn Th. Björnsson: Hvers vegna tók hann ekki Hannes á honvinu. í DAG er Iáúgárdágurirtn 6. nóvember 1954. F L U G FESÐIB Flugfélag ísiamls. Millilandaflug: Gulífaxi fór í morgun til Kaupmannahafn- ai-j og er hann væntanlegur aft ur til Reykjavíkur kl. 16.45 á morgun. Innanlandsxlug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðár, Patreksfjaroar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. Á morgun eru ráðgeröar fiugferð ir til Akureyrar og Vestmanna ej»ja. Loftleiðir. Hekla, millilandaflugvél Loft leiða, er væntanleg til Beykja- víkur kl. 7 árd. á morgun frá New York. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Hamborg-ar kl. 8.30. Edda, mállilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19 á morgun frá Hamfoorg, Gautafoorg o g Osló. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 21. SKIPAFRE T TIR Eimskip. Brúarfoss fer frá Vestmanna- eyjum í dag 5/11 til New Castle, Grims-by, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss kom til Reykjavíkur 3/11 frá New Y-ork. Fjallfoss fer frá Ant- werpen 5/11 til Rotterdam, Hull, Leith og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Leningrad 2/11 fer þaðan til Helsingfors Kotka, Rotterdam og Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Leith 2/11. Væntanlegur til Reykia- víkur á ytri höfnina kl. 21.C0 í kv-öld 5/11. Skipið kemur að hryggju um ljl. 23.00. Lagar- foss fór frá Sarpsburg 1/11. Væntanlegur til Vestmanna- eyja síðdegis í dag 5/11. Fer þaðan á morgun 6 1 til Reykja víkur. Reykjafoss fór frá Ak- ureyri í morgun 5 L1 til Siglu- fjarðar, H-úsavíkur, Skagasrand ar og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Aherdeen 5,11 til Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá Bei- fást 4/11 til Liverpoll. Cork, Rotíerdam. Bremen, ITamborg ar og Gdvnia. Tungufoss' fór frá' New York' 30 10 til Reykja víkur. Kíkisskip. Ilekla er á Austfjörðúm á norðúrleið. Esja fer írá Reykja vík kí. 20 í kvöld vestur um land í hringferð: Herðubreið fer frá Reykjavík á mánudag- nn austur um land til Bakka- f jarðar. Skjaldforeið er á Húna Fóa á suðurleið. Þy.vill er á leið frá Bergen til Reykjavikur. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gærkveldi til Yestmanna ey,ia- M* E S S U R Á M O K G U N I-Iallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. S-éra Sigurjón Árnason. Messa kl. 2 e. h. Ferming og ráessa. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjau: Messa kl: 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. 'Nesprestakall: Messa í Mýr- arhú'sa-skóla kL 2.30. Al-lra heil- agra messa. Séra Jón Thorar- ensen. Dómkirk j an: F ermingar- messa Háteigssóknar kl. 11 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Síð- degismessa kl. 5, allra- sálna messa, séra Jón Auðuns. Bústaftaprestakall: Messa kl. 2 e. h. í Fossvogskirkju. Séra Gunnar Árnason. Blóma og Grænmetlstízkubúðin, L a u g a v c g 6 3, sehir mikið af falTegum og ódýrum blómum og margt fíeira. — Komið og skoðið. Fundur verðúr haldinn su'iin.udagirm 7. nóv. kl. 2 e. h, í Breiðfirðingabúð. Fundarefni: Viðhorfúr í verkálýðsmálum. Málshefjandi Hannibal Valdimarsson. Síjómin. verður í kvöld kl. 10 í Alþýðuhúsinu, Kársnesbraut 21. ' Stjórnin. í Listasafni ríkisins er opin daglega frá kl. 11—22. Óháði f'víkh'kjasöl'nuðuriim: nútímabókiíienntir og höfund- Messa í Áðvéntkátkjunni kl. 2 ar eft'r 1930, eftir Þórodd skáld e. hád. Séra -Emil Björnsson. Háteigsprestakail: Ferming- Guðmundsson frá Sandi, enn- fremur grein eftir scra Sigurð armessa í Dómkirkjunni kl. 11.! Einarsson, skáld í. Holti: Ólaf- Séra Jón Þorvarðsson. | ur í Hvallátrum, nokkrar minn Laiigarnejkirkja: Messa kl. ing'ár úr Breiðafirði. Ritstjór- 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson.. inn skrifar greinina Lifandi Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. j reiknihgsvélar, um- íramúrskar Séra Garðar Syavarsson. ! andi tölvitringa^ -sem vakið Elliheimilið: Messa kk 10 f. 'bafa heimsathygli. í grehiar- h. Séi’a Sisurbjörn G.'Slason. í flokki hans Við bióðvesinn ert F U N 1)1 R Málfimdafélag jafnaðar- manna. Fundur verðúr haldinn x dag (sunnudag) kl. 2 e.' h. í Breiðfirðingafoúð. Fundarefni: Viðhorf í verkalýðsmálum. * Málshefjandi: Hannibal Valdi- marsson. 1 L j ósmy ndafé! á g Reykjavik- ur. Fundur verðúr baldinn í bogasalnum, I. hæð í Þjóð- minjasafn nu mánudáginn 8. nóv. kl. 85/2 sd. Rætt verður um Ijósmýndasýningúna í heild og einstakar myndir. Menn eru sérstaklega beðnir ( u-m að fjölmemia á þennan fyrsta íund fétir sýningu-na. Stj'Qrnhx. B L Ö Ð O G T í M A R I T I flokki hans Við þjóðveginn eru i að þessu sinni bætt'.r um annað ’ þing Nórðúrlandaráðsins frá. síðastliðhu sumri', um ísland og nýskandinav'.smairx, próf- raun íslands í Norðúrlanda- í-áði. landhelgismál o. fl. Þá. frönsk saga eftir CámiRe- er Arm-el, Slagharpan, í þýðingu. Sv. S. og. smásasan Engill'nn eftir Sigurjón frá Þorgeirsstöð um, ennfx’emur kvæðin Sigling eft'r Þóri Be-rgsson. Heiðarím. eftir Guðm.und Frímann og Kínverskur múr eftir Rósberg G. Snædal. Ýmislegt fleira er og í ritinu. 44- % K - Fermimjai'börn í Dómkirkjunni á mói’gun. (séra Jón Þorvarö’.son). Anna. Bjai’kan. Iiáteigsvegi 40. Élín Unga feland; októ-ber-nóvem Jónsdóttir, Stangarholti 32. E3- berhefti blað-sins er komið út ín Ólafsdóttir, Hrefnugötu 1. og er efni þass fjölbreytt að Guðrú-n Jóna Guðlaúgsdóttir, vanda. í heftinu eru frásagnir Háteígsvegi 23. Kristrún- Auð- og. leiðbeiningar nm ýmisleg tómstundastörf barna qg ur.g- linga. svo sem hvernig gera skal hlaupasleða og morse- tæki. útsögunarvarkefni, fií- merkjaid úbburinn, dægradvöl o. fl. Þá eru í heft.'nu sögur, skrít-lur og ýmislegt annað til fróðleiks og skemmr.unar. Eimre’ftin, 3. hefti 60. árg.. ur Ólafsdóttir, Hréfnusötu 1. Kári JónasEon. Mávahlíð 8. Þórður Rúnar Jónsson, Barma- hLð 23. Örn Insólf Sigurjóa Isebarn, Drápuhlíð 46. *X» -- ^ --- Kvpnfélagið ,.Hí•"oi aev “. Félagskormr! Munið b-azar- inn í Góðtemplarxhúsinu I(>. nóv. kl. 2. Vinsamtesas*' kómiS flytur meðal annars ítarlega- munum til bazarstjórnai>nnar og fróðléga ritgerð, íslenzkar fyrir þann tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.