Alþýðublaðið - 06.11.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.11.1954, Blaðsíða 7
ÍLaugardagur 6, nóvember 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 A Vitmlíg 10 hetiir veriö opnuÖ öifreiöasala á nyjum og gömlum bílum undir nafnimi BÍLASÁLINN Nú þcgar eru til sölu: Ný: Fargo-sendifcrðabifreið ÍÁA tonn, Chevrolet 6 nianna, ’47, ’48 og 50, Chrysler 6 manna *4Í, Kaiser 6 manna ‘52, Austin 4ra og 5 manna. BILASALINN vantar nú þegar vöru-, sendi- og' fólksbifreiðir. YITASTÍG 10 — SÍMI 80059 býður ykkur upp á trygg, örugg og bezt fáanleg viðskipti. verður í Tjarnarkaffi annað kvöld kl. 8,30, Eftir fundinn verður SPILAKVÖLD. Verðlaun. - innganginn. Dans. — Aðgöngumiðar við ísfirðingafélagið. Salazar Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangegn um útskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrir vára, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 3. ársfjórðungs 1954, sem féll í gjalddaga 15, október s. 1., svo og viðbótarsölu skatti fyrir árið 1953, áföllnum og ógreiddum veitinga skatti, gjaldi af innlendum tollvörutegundum, matvæla efirlitsgjaldi, skemmtanaskatti og skipulagsgjaldi af ný byggingum. Borgarfóg'etiTm í Reykjavík, 4. nóv. 1954. Kr. Kristjánsson, MódelsíBiði ílugváSa (Frb. af 8. síðu.) hollur þáttur í uppeldi, m. a. vegna þess, hve helibrigð tóm- stundavinna þetta væri og auk þess hvettj módelflug og smíði til vandvirkni og löngunar til að gera mtíð betur. í Dan- mörku er og högum þannig háttað, að iðkendur módelfkigs .ins eru ejnkum fullorðnir menn, Til eru alls kyus gerðir af módelflugum. Eru sumar með hreyflum, öðrum er stýrt með loftskeytum, sumar 'þurfa alit að 100 metra langa nylonsnúrU til að geta hafið flugið, og eru þó tvel meðfærilegar fyrir i Framhald af 4. síðu. j Portúgal veitti Franco allan þann stuðning, er hann gat í , því, sem hann áleit baráttu gegn bolsévisma. í STYRJÖLDINNI VALT Á ÝMSU i Ekki var Franco fyrr búinn I ' ^ að koma ser fyrir en síðari heimsstyrjöldin brauzt út og enn varð að fresta framförun- i um. Salazar lýsti nú yfir fylgi við Breta. en var hlutlaus. Er Rússar fóru í stríðið, sneri hann sér um tíma að nazistum, | og varð Portúgal þá aðalforða- búr Þjóðverja um hráefni t;l hernaðar. Árið 1943, er stríðs-' g'æfan tók að snúast, veitti, jPortúgal bandamönnum bseki-i ! stöðvar á Azoreyjum og 1944 (daginn eftir að innrásin hófst) , voru stöðvaðar sendingar á xvolfram til Þýzkalar.ds. 3. maí 1945 fyrirskipaði Salazar þó. opinbera sorg vegna dauða Hitlers. j : Er stríðinu lauk í Evrópu bjuggust-menn við því í Portú gal, að neyðarástandinu væri lokið og umbætur og tilslakan- ‘ ir mundu fylgja á eftir. Sala- * zar, sem nú hafði haft 17 ár til ____________________________ . þess að festa sig í sessi, áicvað s nú að slaka á hinni ströngu rit- stærðar sa-kir. Merkllegust má skoðun. 13. október 1945 var þó teljast módelfluga, sem er blöðunum frjálst að segja það, um 2 grömm að þyng'd. Er hún sem þau vildu. Þar eð þau réð- t. d. klædd með mikrófilmu. | ust öll á stjómina. var ritskoð-, Flugur af meðalstærð hafa í un sett á aftur 14. ckíóber. * Ðanmörku flogið svipaða vega j Þannig standa nú allar stofn lengd og er úr Reykjavík aust-1 anir einræðisins óhaggaðar í ur í L-andssveit. 'dag: leymiögreglan og njósn- * Að lokum var áherzía á það ararnlr, verkalýðsfélög' skipu- lögð, að flugmódelsmíði og, lögð af ríkinu. og atvinnurek- módelflug væri fyrst og fremst' endafélög undir stjórn ríkis- merk íþrótt, og auk þess mjög stiórnarinnar. Enn standast á skemmtileg. iútgjöld og tekjur ríkisins; í jPortúgal er hæsta tala ólæsra j og óskrifandi manna í Evrópu; þar eru framfarir á ýmsum sviðum, en þeim miðar ör- áfram. Á einu sviði er um engar framfarir að ræða — í pólitískri menntun. Hvað sem Salazar kei’ur gert fyrir þjóð Ný snið á hverju ári. Að ofan sést ein af haustpeysun um 1954, falleg hlý og pægileg. Mikið úrval nýkomið. KIRKJUSTllÆTI sína, hefur hann þó ekki fært hana nær sjálfstjórn. ,,Faöir“ þjóðarinnar hefur helgað sig velferö hennar, en neitar henni um tækifæri til að verða fullorðin. » m « c * a* :>« sfik«awiii A v aa.Ns a<t uw Lesii áiþý9yblaSi5 Ef þér þurfið að selja bíý ;i þá XátiS okkur ieysa; vandann. ;• : Klapparstíg 37 í Sími 82C32 £«aa«aaanc• «axs.a.11 sa«ansaas• aa• ■ uaskt a.#a.a«jl**.»«!**JiJfUUtJL*A*JL***A*AÍ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.