Alþýðublaðið - 07.11.1954, Qupperneq 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Suniuulagur 7. nóvember 195í
Úfvarpið
9.20 Morguntónleikar.
11 Messa í Hallgrímskirkju.
(Prestur: Séra Sigurjón Þ.
Árnason. Organle.kari: Páll
Halldórsson.)
13.15 Erindi: Hljómsveitin og
’blustandinn, I (Róbert Abra-
ham Ottósson hljmsveitar-
stjóri).
15.30 Miðdegistónleikar.
17.30 Barnatími (Baldur Pálma
son).
13.30 Tónleikar (plötur).
20.20 Leikrit: ,,Draumurinn“
eða „Don Juan í helvíti11 úr
leikrt-inu ,,Menn og ofur-
menn“ eftir Bernard Shaw.
Þýðandi: Árni Guðnason. —
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
22.05 Danslög, þ. á m. leikur
danshljómsv. Svavars Gests.
Söngvari með hljómsveit-
inni: Gvða Erlingsdóttir.
1 Dagskrárlok.
KROSSGÁTA NR. 754.
/ 2 i
1 ? u ?
s <?
1 II /g
12 lf IS
lí ■ ^ L L
u 1
Lárétt: 1 í neti, 5 nema, 8
fela, 9 frumefni, 10 ventill, 13
greinir, 15 fang, 16 smágerð
18. skjálfa.
Lóðrétt: 1 farði, 2 dugleg, 3
nókkur,, 4 skjól, 6 nema, 7
tæpt, 11 tíðum, 12 innyfli, 14
veiðarfæri, 17 tveir eins.
LAUSN KROSSGÁTU
NR. 753.
Lárétt: 1 máltíð, 5 Árni, 8
súta, 9 að, 10 næði, 13 um, 15
taða, 16 nein, 18 narra.
Lóðrétt: 1 miskunn 2 álún,
3 lát, 4 ína, 6 raða, 7 iðjan,
11 æti, 12 iður, 14 men, 17 nr.
SKIPAÚTGeKD
RIKISINS j
Hekla
austur um land í hringferð
hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutn
ingi til Fáskrúðsfjarðar Reyðar
fjarðar, Eskifjarðar Norðfjarð
ar, Seyðísfjarðar, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Kópaskers og
Húsavíkur á morgun og þxúðju
dag. Farseðlar seldir á fimmtu
dag.
Skaftfellingur
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja d'aglega.
Nafn Ágústs Sigurimintlssonar
misprentaðist í Aibýðublað-
inu í gær, þar sem skýrt var
frá glúggasýiúngu hans.
GRAHAM GREENE:
NJOSNARINN
31
á hann eins og að eiga bróður að baki, vitni, ef
eitthvað kæmi fyrir.
Hann var kominn niður á neðst.u hæð. Far
inn að vona að han kæmist óséður fram hjá
dyrunum hennar. Hann hafði enga löngun til
þess að gera hana vara við ferðir hans. En hann
komst ekki óséður fram hjá. Hún hafði dyrnar
opnar, sat í stól á miðju gólfi og hafði ekki aug
un af ganginum, þar sem hann varð að fara
um til þess að komast niður. Hann stirðnaði
upp; nam staðar við dyrnar og sagði: Eg er að
fara.
Hún sagði: Þú veizt sjálfur manna bezt,
hvers vegna þú ekki hefur hlýtt gefnum fyrir
skipunum.
Ég vei’ð kominn. aftur eftir tvo eða þrjá
klukkutíma. Ég verð hér ekki í nótt.
Henni virtist alveg standa á sama um hann.
Það var eins og hún vissi meira um fyrirætlan
ir lxans heldur en sjálfur hann. Eins og allt
þetta, öll rás atburðanna, hefði verið séð fyrir
löngu, löngu áður. Eins og allt væri nákværa
iega eins og hxin sjálf vildi. Ég geri ráð fyrir
að leigan fyrir herbergið mitt. hafi þegar verið
greidd? i
Já.
En svo er nokkuð, sem ég ætla sjálfur að
borga: Einnar viku kaup ungu stúlkunnar. Það
kemur á mig.
Ég skil ekki.
Else fer líka. Þú hefur lirætt barnið. Eg get
ekki skilið, hvers végna þú hefur .
Nú vaknaði áhugi heixnar allt í einu. Hún
I
varð ekki reið; það var engu líkara en að hann
hefði vakið athygli hennar á einhverju, og að
hún væri honum mjög þakklát fyrir. Þú ætlar
að taka stúlkuna með þér, áttu við það? Þecta
kom illa við hann: Það hafði þá ekki verið nauð
synlegt að segja henni. Honum virtist exn
liyer vara sig við og hvísla: Vertu varkár.
Hann litaðist um. Vitanlega var hér engiirn
nema þau tvö. Hann litaðist betur um: Lokuð
hurð hinum megin við ganginn: Eins og fyrir
boði. Hann sagði alveg áhugsað, óvai’kár: Þú
ættir að gæta þess að gera stúlkuna ekki svona
hrædda aftur. Honum féll það erfit að slíta sig
burtu héðan, með skjölin í vasanum: Ilér var
öllu óhætt, og hann lxafði það á tilfinnjngunni,
að hann skyldi eftir nokkuð, sem þyrfti að
stoðar hans og umsjár. Hvaða vitleysa; það
hlaut líka að vera öllu óhætt fyrir stúlkuna,
þessa stuttu stund. Hann horfði hvasst og reiði
lega í þetta ferkantaða, háðslega og sinabera
kvenmannsandlit: Ég er að fara, sagði hann.
Ég kem aftur innan skamms;. á ég að spyrja
hana, hvort . . .?
Hann minntist þess nú, írá síðastliðinui nótt,
hversu stóra þumalfingur hún hafði. Hún sat
þarna kyrrlát og faldi þá inni í lófum sér. og
hafði hendur í keltunni. Hún sagði rólega og
óþarflega hátt, fannst honum: Ég skil ekki enn
þá, en svo fór kippur eins og af sársauka, um
andlit henni; hún skipti skyndilega um yfir
bragð og hún lyfti hendinni og bandaði frá sér
í áttima til dyranna, víst í kveðjuskyni. Það
hvarílaði að honum að hún væri honum ekki
reið lengur, að það væi’i hún, sem hefði hvort
sem var allt í hendi sinni. Hann sneri frá henni,
hjarta barðist í brjósti hans, eins og það væri
að senda honum með barsmíð sinni, sem hann
ekki skildi, viðvörun, sem hann ekki gat fært
sér í nyt. Þetta var veikleiki hins viti gædda
manns: Að tala helzt of mikið og koma upp
um sig. Hamn hefði getað sagt henni þetta með
st.úlkuna, þegar hann kom úr heimsókninni til
Beneditch lávarðar. En ef hann kæmi >nú ekki
aftur? Jæja; stúlkan verður aldrei þræll henn
ar. Hún er of greind til pess. Hún gat alltaf
snúið sér til lögreglunnar, ef gert yrði á hluta
hennar. Lögreglan í London var betri en lög
regla nokkurrar annarrar heimsborgar í heim
inum, og hún mun skjóta yfir hana skjólshúsi.
Það var auðmjúkur og hógvær maður, sem
ávarpaði D. niðri í ganginum á neðstu hæð
inni: Vilduð þér gera mér hinn alldra stærsta
greiða . . . .? Það var Indverjinn, með brún,
stór, órannsakanleg augu, blíðlegur og sakleys
islegui*, í bláum möttli með gula inniskó: Það
hlaut að vera heri’a Muckerji. Bara svara fyrir
mig einni spurningu: Hvernig geymið þér pen
ingana yðar, herra minn?
Var han brjálaður? Ég geymi aldrei peninga.
Herx-a Muckerji hafði stórt andlit, slapandi
kinnar og hrukkur í kringum muninn. Svo?
sagði hann stórundrandi. Ég á við að þeir muni
til, sem spari alla smápeningana sína, kopar
peningana og svoleiðis. Hvort ætli þeir kaupi
hlutabréf eða ríkisskuldabréf?
Ég kaupi hvorugt; á aldrei peninga.
Þakka yður fyrir, sagði herra Muckerji. Þao
var nákvæmlega það, sem ég þurfti að vita,
og hann tók upp vasabók og byrjaði að Eíwifa
í hana. Hann sá ungu stúlkuna álengdar. Hún
var þá ekki ein hér eftir með húsmóður
sinni. Herra Muckerji snei'i baki við henni og
hún brofcti til hans að skilnaði og veifaði hon
um. Hann brosti á móti, tvílráður. Herra
Muckerji leit upp frá skriftunum og sagði vin
gjarnlega: Kannske á ég því láni að faana
að eiga við yður annað-áinægjulegt samtal, og
hann rét.ti fram höndina en kippti henni að sér
eins og hann byggist við því að D. myndi slá
á hana. Stóð enn kyrr í sömu sporum, brosti
auðmjúkur, en D. gékk út, — og hvarf í svarta
þokuna.
Enginn okkar veit nokkurn tíma, hversu
langur skilnaðurinn verður, þegar kvatt er. Ef
svo væri, myndi maður gefa betri gaum brosi
og vingjarnlegum skilnaðarorðum. Þokan
lagðist upp að honum alla vega.
Hann gékk hratt, lagði eyrun vel við sér
hverju hljóði, reyndi að láta ekkert koma sér
á óvart. Kona mætti honum, auðsjáanlega að
koma úr búðum. Póstmaður var á ferð og laum
aði bréfum inn urn rifur á hurðum . . Þetta
átti ekki að taka meira en svo sem hálftíma.
Bráðum yrði allt. útkljáð, á annan hvorn veg
inn. Það hvarflaði aldrei að honum, að hann
myndi ekki komast að samkomulagi við lávarð
inn, ef hann aðeins kæmist á fund hans, með
skjölin. — Þeir vildu greiða að heita mátti
hvað sem var, bara fyrir það eitt að fá samn
ing um kolin. Það sás.t vai'la milli húsa fyr'ir
þokunni. Hann hlustaði eftir fótataki og
Auglysio i
Álþýðublaðinu
) Samúðarkort
Laugavegi 65
Sími 81218. S
)
) ~~~--------------- *
^ Slysavjtmaíélags ísl*x.éjt \
i kaupa flestir. Fá*t
) ilysavarnadeildum arn %
? land allt. 1 Rvík 1 hann-ý
? yrðaverzluninni, Banka-i
^ atræti 6, Yerzl. Gunnþór- S
f annar Halldórsd. og akrit-5
C atofu félagsins, Grófio 1.)
S Afgreidd í síma 4897» —)
ý HeitiO á alysavamafálacil \
S ÞaO bregit ekkl.
V.----
s ^
<Dva!arheimill aldraðra \
s
s
s
s
Sjomanna
i
Minningarspjöld fást hjá:)
, Happdrætti D.A.S. Austur ^
) stræti 1, sími 7757
^ Veiðarfæraverzlunin Verð i
S andi, sími 3786 /
í Sjómannafélag Reykjav íkur, J
^ sími 1915 ^
(Jónas Bergmaxin, Hátcigs )
S veg 52, sími 4784 ^
^Tóbaksbúðin Boston, Lauga
^ veg 8, sími 3383
S Bókavérzlunin Fróði, Lcifs)
^ gaía 4
S
^Verzlunin Laugateigur,
S Laugaíeig 24, sími 81666
) Olafur Jóhannsson, Soga
^ bletti 15, sími 3096
(Nesbúðin, Nesveg 39
\ Guðm. Andrésson gullsm.,
• Laugav. 50 sími 3769.
1
V
I HAFNARFIRÐI:
S Bókaverzlun V. Long, 9288
V
V
s
s
s
s
s
s
s
s
S Barn&spítalasjóðs Hrlngsla
^ eru aígreidd í HannyrOa-
^ verzl. Refill, Aðalitrætl
( (áður verzl. Aug. Svenft {
L $en), í VerzlunLmi Víctor.i
( Laugavegl 33, Holts-Apó-t,
( teki, Langholtavegl M
i Verzl. Álfabrekku viö Su5-
$ urlandabraut, og borateinfr
^ bú8, Snorrabraut #1.
i Smurt b'rauð *
og snittur. í
Nestlspakkar. Ij
Cdfrast t,g beit. Vík-)
samlegas? pantiö maS-
fynrvára.
HATBARINN
Liefejargéta 8»
Sími 36348.
Hús og íbúðir
aS ýmsum atærSusK 6
bænum, átver*um L
arins og fyrix «it&H ,
írm til sölu. — Hðfum)
ainnlg til sðlu jarötí,)
vélbáta, bifrsiSii
verSbréf. )
lasteignaioAÍtS'ifc, ^
"T’ )
S
Bajukastræíi 7,
WBÚ 1611.