Alþýðublaðið - 19.11.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.11.1954, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 19. nóvemher 1954 Útgefsndí: Al}sý5uflokkurinn. Ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmunds- son. Fátnefnd: Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnús Ástmaresons Óskar Hallgrímsson. Fréttaritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möllen Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aljiýðuprent- smiðjan, Hvg. 8—10.. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00. Bréf til Sigurðar Bjarnasonar frá Vigur 1 Knúið á, en ekki upplokið FJÖLMENNASTA þing Al- þýðusambandsins í sögu þess er isetzt á röfcstóla. Um 315 full trúar um 160 sambandsfélaga bafa tekiS við völdum sam- bandsstjórnar, en þinginu mun svo Ijúka með því að nýrri sambandsstjórn verði á ný fal in forustan til næstu tveggja ára. Fyrir þessu þingi verkalýðs- samtakanna liggja að venju mörg og mikilvæg mál, er yarða hag og heill snmtakanna. Aukið atvinnuöryggi og viðun anleg lausn í launamálum ís- lenzkrar albýðu eru nú, sem oftast fyrr, helztu mál þings- Ins. I»á munu að sjálfsögðu ■yertea tekin fyrir helztu mál liverrar starfsgreinar og gerð- ar ákveðnar tillögur til úrbóta beim vandamálum, er f.yrir liggja á hverjum stað. Ekki er ástæða til að ætla að sérstakar deilur verði uppi um þessi mál, og þess því að vænta að sam- tökin standi einhuga og heil- steypt að baki öllum þeim íil- lögum og ályktunum, er þingið lætur frá sér fara. Allur aðdragandi að þessu sambandsþingi hefur mjög ver ið íil umræð'u manna á meðal ©g Iesendtir dagblaðanna hafa ekki fari'ó varhluta af þeirvi baráttu, sem hað hefur verið við sjálft fulltrúakjörið. Það er því einkennilegt að því skuli nú fram haldið, að fulltrúakjör íð hafi farið fram sneð friðsam- asta hætti. Slíkt cr blekking, sem enginn fulltrúi verkalýðs- félaganna tekur aívarlega. Það er á allra vitorði, að kosninga- baráttan hefur sízt verið minni en undanfarin ár. Bins vegar er það rétt, að átökin liafa ver- ið með nokkuð sérstæðum hætíi. Gerð hefur verið tilraun til þe-ss af hópi ákveðinna manna, að binda hendur. full- trúa með hvers iíonar hótunum og samþykktum í félögum þeirra. Áður hafa verið gerðar slíkar tilraunir af hálfu þess- ara sömu manna, en gefizí illa. Fulltrúarnir munu taka sína á- kvörðun með staðreyndir renyslunnar í huga ag í sám- ráði við skoðanabræður sína á þinginu, til þess að forða sam- tökunum frá íhlutun eða for- ustu hvers konar ævintýra- manna, er kynnu að vilja seil- ast þar til valda. Þefta er þeim Þjóðviljamönnmn og skoðana- bræðrum þeirra hollt að hafa í huga í hugleiðingum sínum um þingið og verkalýðssamtök in almennt. Sú fylking, er að sambands- þingi loknu þarf að vera mynd uð af frjálsum og óháðum full- trúum frjálshuga fólks, sem ekki er bundið á klafa óheilla- vænlegra ofstækismanna, er myndu notfæra sér samtökin i þágu pólitískrar flokkshyggju einnar. Af þessurn ástæðum eru kommúnistar ekki sam- starfshæfir til stjórnar í ís- lenzkri verkalýðshrejfingu. — Enginn úbyrgur og frjáist hugs andi fulltrúi mun því taka a sig þá ábyrgð, se:n því er sam- fara að kommúnistar hafi þar nokkur ítök. Dóminum, senrt íslenzk al- þýða kvað upþ 194S yfir pólí- tískri misnotkun kommúnista á alþýðusamtökmium, hefur enn ekki verið hnékkt. Hann stendur enn óhagganlegur. Þeir eig'a sér því ekkj viðreisn- ar von og það sem Þjóðviljinn hefur þegar rætt um þ&ssi mál, gefur augljósa bendingu nm að þessar staðreyndir séu komm- únistum þegar kuunar. Þess vegna er nú gripið til þess ör- þrifaráðs að reyna að sundra Alþýðuflokksmönnum, sem á sambandsþingi sitja. Þessa læ- víslega aðför þeirra kannast ALÞÝÐUFLOKKSMENN vel við, hún er „gamall kunningi", sem engan blekliir, s.em fylgst hefur með þróun verkalýðsmál anna undanfarið, og þ,ekkir uppbyggingu samtabanna. — Kommúnistar hafa knúið á, en fyrir þeim mun EKKl upplok- i'ð verða. Alþýðublaðið óskar öllum fulltrúum Alþýðusambands- þingsins velfarnaðar s stöífum og býður þá velkomna til þess- arar örlagaríku ráðstefnu. Megi heill og gæfa ávallt verða með í starfi verkalýðssamtak- anna. Kæri Sigurður. , skýrt og undandráttarlaust, að hennar fylgi/hallir, háskólinn í>Ú HEFIR gert mér þann leikihússjóðinn átti að nota til með námsíhöllum æskunnar óvænta og lítið verðskuldaða að reisa og fullgera þjóðleik- um land allt. og’ að síðustu sóma, að rita ura mig greinar- húsið í Reykjavik, áður en þjóðleikhúsið, sem þú dáír að korn í blað þitt, við hliðina á nokkrum eyri væri varið úr maklegleikum, en því fylgja í hinu nýdubíbaða ameríska sjóðnum til annarra bygginga. | kjölfar leikhús kaupstaða og Nóbelskáldi. Skiptast á í grein En 1947 braut Eysteinn Jóns- , byggða, sem standa því hvergi arkafla þínum skýrar athuga- son stofnlögin, að þá Þjóðleik-1 að baki. ef litið er á aJIar að- serndir og miklar villur. En húsinu ófullgerðu, réði fjölda stæður. með því að athuga greinarþátt fastra leikara og annarra starfs j Enn vantar tvo hringi í hina þinn, má þó sjá, að í tíð núlif- manna við húsið, meðan þar glæsilegu byggingakeðju þjóð- andi manna hefur verið hrint var ekki hægt að starfa að leik arinnan Fyrst þarf að íullgera í framkvæmd þrennskonar sýningum. Ráðherrann krafö-, landskirkju þá, sem hafizt er mannvirkjum, sem hafa orðið ist með embættisbréfi. að húsa meg á Skólavörðuhæð nokkurs konar móðurskip í meistari gæfi skýrslu um hve‘og samsvarandi kirkjur víða í framfara-flota landsmanna.' mikið húsið mundi kosta. bæjum og foyggðum. Að síð- ustu vantar höfuðborgina sitt ráðhús, sem lengi liefir verið rætt um, en minna unnið að. Aðrir kaupstaðir mundu fylgja í slóð höfuðborgarinnar, ef á- tak væri rösklegt í Reykjavík. Hins vegar mundu sveitir og 1 kauptún eiga þátt í félagsheim Minnir þú þar á Sundhöllina, Hann lét sinn reynda áætlun Háskólann og Þjóðieikhúsið, og armann, Einar Erlendsson, hefir hver þessa bygginga að leita frétta hjá verktökum í baki sér allmerka sögu. Hitt. húsinu. Þeir gáfu skýrslur, en er þó merkilegra, að þær hafa alls staðar var kaup og verð- hver um sig haft sköpunar- ]pg hækkandi. Enginn verktakr mátt svo að af ber. í kjölfar var bundinn við áællun sína, Sundhallarinnar fylgdu sund- enda hækkuðu þær margfald- laugar héraðsskólanna og aðr- lega. Krafa ráðherrans var lög' iilim sem eru jafnframt ieik- ar sundlausar í tugatali um laust óvitahjal. Le.ikhúsið átti þeirraj eins og £yrr er get- land allt. íslendingar eru nú sjóðinn til húsagerðar, ef heið- orðnir mesta sundþióð heims- (arlega var með féð farið, og j Þag hefir lengi sfaðið til, að ins og standa engir þeim fram-' enginn ber brigður á að svo við ættum funcl saman £ glídá- ar í þeirri grein, nema þeir hafi verið. Þú hefir, Sigurður skála> til að ræða vandamá! menn. sem kalla má að fæðist minn góður, verið með til að mannfélagsins, en það hefir syndir, líkt og dýr merkurinn- áætla togurunum tekjuþörf dregizt úr hömlu sökum utan- ar. Sé ég að þú haíir allmikið með krónufellingunni, en nú ferða þinna og SVeitamennsku lært af bók minni um þetta þarf að bæta við tvö þúsund minnar jj.4 þætt,i mér tómi til efni, þó að þar megí enn krónum á dag handa hverju' kominn að við hittumst í feg- nokkru við bæta. I skipi. A sama hátt óx dýrtícin, ursta gjldaskála landsins, Þjóð Næst er að byrja á Háskól- °^æsðar Þjoðleikhusmu a , leik]hús:skjallaranUm. Mundi anum. Þegar ég kom, í þingið slðustu byggmgatmium þes^. | ég þá nota tækifærið að segja 1923, var hann jafn húsvana ! Mývetningar eru nú að þér frá frænda þ'ínum Stefáni og Bólu-Hjálmar á Hallanda. byggja sitt leikhús, tiltölulega (Stefánssyni á Möðruvöllum, jHafði þessi virðulega stofrmn jafn fullnægjandi þeirri byggð, síðar skólameistara og bend'a hátíðasal sinn í forstoíu Alþlng eins og Þjóðleikhúsið er í þér á fordæmi þessa merkilega 1 is. Þekkti ég engan mann, sem Reykjavík. Þeir leggja mikið vandamanns. hugði að Háskólinn mundi fram í húsið, en fá af skemmt- Samtíðarmenn þínir láta sér eignast þak yfir höfuðið. A ár- anaskatti 400 þúsund krónur. ekki nægja að hér rísi virðií- unum 1930____32 kom ég gegn- Kemur þeim nú vel íramsýr.i legt Morgu^haðsihús við Aðal-, um þingið löggjöf um landgjöf okkar Ingólfs Bjarnarsonar ’ stýæti, heldur taka upp störf til Háskólans og húsbyggingu. 11923 og'svo verður um fleiri. viðþá tvo alþjóðlegu bygginga Árið 1933, í svartasta hallæri, byggðir. Þú ert, Sigurður góð- , hringi, sem. enn eru ekkd full fékk ég vin minn Guðjón Sam- J ur, ekki jafn glaður eins og . úelsson til að fá háskólarektor, málefni standa til yfir þeim til að. bið.ja Alþingi um happ-, þremur merkilegu þjóðarsigr- ! drættisleyfi til f.iáröflunar um, sem þú víkur að í grein , vegna háskólahúss. Hinsvegar _ þinni, en það. er sundhöllin og ,hét ég að afla málinu fylgis. mótaðir. Hringir fagurra kirkna og listrænna ráðhúsa. Jónas Jónsson frá Hriflu. Fæst á flestum veitmgastoðum bæj arius. ■—* Kaupið biaðið um leið og þér fáið jSux morgunkaffið. _|a,SlJA t ■m MÞÝÐUBLáBIÐ Bréíakassinn: í BLAÐINU Austurlandi, Hér tókst að smíða móðurskip í skólamálum. Siðan endur- fæddust Hóla- og Skálholts- skólar í heimahögum, norðan og sunnanlands og meira en tylft héraðs- og gagnfræðaskóla í byggðum og kaupstöðum. Búa Háskólinn og þessir æsku mannaskólar við betri húsa- kost og glæsibrag heldur en , , , þekkt er í nokkru Jandi með sem Sósíalistar gefa ut a Aust samlbærilegri fólkstölu og fjár-. urlandi, birtist skýrsla hinn 23. ráðum. j október s, 1. um hve mikið fé Þá er hinn þriðii hringur nokkur sjávarþorp hafa fengið .ar. Það mun þo vera a allia \it Þjóðleikhúsið og samkomuhall1 af atvinnubótafé rikjsins á y-f- | orði, að atvinnuleysi var mjög ir fólksins út umland. Á þingi irstandandi ári. Er sá listi þann^mikið á 1923 voru lögð djúp og fram- ‘ ig: sýn ráð til að koma upp leik-J Bakkafjörður !kr.: 75.000.00,, „ minniUsamkomufhúsum° um'allt Vopnafjörður kr, 100 000 00, 1 harðlega, að misbeita svo fjár land. HafðT Indriði Eirársson, Borgarfjorður (eystra kr.: veitingavaldinu, að setja fá beðið sér liðs í 50 ár hjá bezta J 55.000.00. Seyðisfjörður kr: tækt og illa stætt bæjarfélag fólki í höfuðstaðnum, en ekki 250,000.00, Mjóifjörður kr. 25, 'alveg hjá, jafnvel þó sjórmað orðið ágengt. Liðsauka hafði 000.00. Eskifjörður 225.00.00, * sé af kommúnistum. Það skyldu hann þó nollmrn í Reykja\ík(Beyðarfjörður kr.: 175.000.00,1 allar ríkisstjórnir vara sig á að ustu Jakobs MöUer, en að öðru ! Fáskrúðsfjörður kr, 28.000.00 ‘ svelta menn til hlýðni, " ' I leyti þungt undir fæti í bæ (Djúpavogur kr, 100.000.00, Sn meðal annarra orða: Vill Morgunblaðsins. Þá komu sam Hornafjörður kr,: 200.000.00, ekki Alþýðublaðið flytja lesénd féð hafa runnið í vasa einstakl inga og mun það rétt vera. 1' Loks segir blaðið, að enginn eyrir hafi komið til Norðfjarð Norðfirði s. 1. vetur, og leituðu margir burtu í at- vinnuleit. Yerður að átelja vinnumehn úr dreifbýlinu til skjalanna og lögðu skemmt.aha skattinn til leikhússgerðar um land allt, en byrjað skyldl í Reýkjavák en síðan kæmu byggðir allar og kaupstaðir. Nokkur þoka kom yfir vits- muni Eysteins Jónssonar 1947, svo að hann mundi ekki eftir stofnlögum Þjóðleikhússins frá 1923, en þar er tekið fram Athygli vekur sama blað á um sfnum, svona til fróðleiks, því, að til Mjóafjarðar skuli skýrslu um veitingu atvinnu- vera veitt atvinnubótafé, þar bótafjór s, 1. 4 ár 1951—1952? sem engin útgerð er né iðnaður. 'Fyrir hönd fjölmargra skora ég Þá skýrir sama blað frá, að eitir á blaðið að afla sér þessara upp taldir bæir hafa fengið talsvert lýsinga frá fjármálaráðunéytinu atvinnubótafé: | ega fra þeim, er þessar tölur ísafjörður, Siglufjörður og j veit réttastar. ' Akureyri, en á Akureyri muni , Útnesjakarl. 'llf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.