Alþýðublaðið - 20.11.1954, Síða 1
XXXV. árgangur.
Sunnudagur 20. nóvember 1954
248. tbl.
Fulltrúar frá Akranesi á Allpýðusambandsþingi. Ljósm P. Tbu
Tólf ný verkaiýðsfélöi fekin
í Alþýðusambandsð í gær
ÖII kiörbréf voru sambvkkt að lokum.
I GÆRDAG héldu fundir áfram á bin"i Alþýðu:>ambands-
ins og voru þá samþykkt kjörbréf fulltrúá beggja þeirra félaga,
er hart hafði áður verið deilt um. Jafnframt voru tekin inn á
sambandið 12 ný félög. Til þings komu í gærkvöldi fullrúar
félaganna í Vestmannaeyjum.
Fulltrúar Verkakvennafélagsms Framsóíknar á Alþýðusambandsþingi. — Ljósm.: P. Thomsen.
nnibal Valdimarsson kosinn for-
ðusambandsþingsins
Gunnar Jóhannsson frá Siglufirði 1. vara-
/
forseti. Marias Þ. Guðm., Isaf„ 2. v,-forseti
f GÆRKVÖLDI fóru fram á þingi Alþýðusambandsins kosn-
ingar á starfsmömium þingsins. Var Hannibal Valdimarsson
kjörinn forseti þingsins, 1. varaforseti Gimnar Jóhannsson og
2. varaforseti Marías Þ. Guðmundsson. Kosning fór fram milli
Hannibals og Hálfdáns Sveinssonar sem forseta og fékk Hanni-
bal 165 atkvæði, en Hálfdán 130 atkvæði
Umræður héldu áfram í aU-
an gærdag um kjörbréf full-
trúa Sóknar og Sveinafélags
skipasmiða.
KJÖRBRÉF SAMÞVKKT
Var í lok fundarins um kl. 6
samþykkt tillaga frá Eggert G.
Þorsteinssyni um að taka gild
kjörbréf beggja þessara félaga
og var það samþykkt með 152 :
120. í gærdag voru jafnframt
samþykkt kjörbréf þeirra full-
trúa, er höfðu orðið seinir fvr-
ir, svo og fulltrúa þeirra fé-
laga, er samþykkt var að taka |
sambandið. >
INNTAKA 3JA FÉLAGA
STAÐFES5 '1
Þingið staðfesti í gær . inn-
töku þriggja félaga, er sarn-
bandsstjórn hafði tekíð inn á
kjörtímabilinu, en Ihafnaði
| hinu fjórða. Félögin þrjú voru
Verkalýðsfélag Nauteyrar og
Snæfjallahrepps, N.-ísafjarðar
sýslu, Verkakvennafélag Kefla
víkur og Njarðvlkur og Verzl-
(Framh. á 3. síðu.)
Isherjaralkv.-
greiðsla um Iðju
UNDIR miðnættl í nótt kom
fram tillaga um það á Alþýðu-
sambandsþingi, að. lðja, félag
verksmiðj ufólks í Reykjavík,
yrði tekið á ný inn í samband-
ið. Kom fyrst fram tillaga frá
Jóni Sigurðssyni um að málinu
skýldi vísað til væntanlegrar forseta
samíbandsstjórnar, er tæki fé- j starfsmönnum þess.
Klukkan rúmlega 9 í gær- syni, Akranesi. Hlaut Hannibal
kveldi Ihófst fundur að nýju, 165 átkvæði, en Hálfdán 130 at
og var þá gengið til kosninga. á kvæði, eitt atkv. var autt og
þingsins og öðrum annað ógilt.
KJÖR VARAFORSETA
OG RITARA
Var nú lýst eftir uppástung-
lagið þá' inn í sambandið, er
það hefur breytt logum Sinum'KJöR FORSETA þingSINS
og fært felagatalið i Viðunandi .
horf. Þá kóm fram íiilaga frá | Er lýst var eftir upp&stung- r A
Eðívarð Sigurðssyni um að'full ™uffl forseta þingsins, stakk vIa^f?Í’.5e'A Qg sta,ík
trúar Iðju skyldu strax fá sæti Alber.t Kristjáhssoh frá Súða- Þa Hannibal Valdimarsson upp
á þinginu, enda yrði lögum té- vík upp á Hannibal Valdimars a kommumstanum Gunnari .To
lágsins samtímis . breytt. Áður syni, /eii. Óskar Hallgrnnsson
(Framh. á J síðu.) staklc upp á Hálfdáni Sveins-
Hekla og Esja gáfu ekki lagsf
aS á Pafreksfirði vegna ofsa
.3 erlendir togarar í vari á firðinum.
Fregn til Alþýðublaðsins. Patreksfirði i gær.
SUNNAN ROK var hér í morgun, og svo órólegt hér í höfn-
inrti, að Heltla og Esja Skipaútgerðar ííkisins urðu báðar fyrir
nokkrum töfum. Þrír erlendir togarar hafa flúið hingað inn á
fjörðinn undan óveðrinu.
Hekla kom hingað kl. 2 í
nótt, og var þá svo hvasst, að
skipið gat ekki lagzt að
hryggju. Esja kom upp að k'l. 1
í morgun og lagðist þá þegar
að bryggju. Veðrið var þó svo
mikið, að hún varð að flýja frá
undireins. Komst hvorugt skip
ið að (bryggju fyrr en um há-
degi:
SKEMMDIR A VEGUM
Feiknarlegt úrfelli var hér í
nótt. Nú er allt orðið autt í
byggð, og orðíð fært á bifreið-
um inn yfir Kleifaheiði inn á
Barðaströnd. Vegurnn er þó
erfiður, af því að runnið hefur
víða úr veginum vegna leys-
inga. AP.
hannssyni, Siglufirði, en Óskar
Hallgrímsson stakk upp á Hálf
dáni Sveinssyni. Fór kosning
svo, að Gunnar vár kjörinn 1.
varaforseti með 151 atkvæði,
en Hálfd.án hlaut 145 atkvæði.
2 atkvæði voru auð. Siðan var
stungið upþ á Maríasi í>. Guð-
mundssyni, ísafiröi, sem 2.
varaforseta þingsins, og varð
hann sjálfkjörinn.
Ritarar voru kjörnir Jóhann
Möller, Sigurður Eyjólfsson,
Ólafur Jónsson og Guðrún Guð
varðardóttir, og urðu öll sjálf-
kjörin.
Óvenjuieg slórrigning í
í gærmorgun.
iSUNNAN ROK með óvenju-
legri stórrigningu gerði í Rvík
í gærmorgun. Var stórrigning
og ofsaveður síðast á Suðvest-
urlandi. Hiti var allmikill.
Norðan lands voru hlýindi
og stillt-veður, t. d. 10 stig ,á
Akureyri.
Fulltrúar frá Vestf jörðum á Alþýðusambandsþingi. Ljósm. P. Th.
Greiða íulllrúar Islands ekki al-
kvæði um GrænlandstiI löguna?
Alþýðuflokkurinn viH, að beir taki franf;
að Islendingar telji afgreiðslu málsins
ekki þjóðréttarlegá bindandi.
FUNDUR var haldinn á allþingi í gærkvöldi, og þar rætf
um hvaða afstöðu fulltrúar íslands á allsberjarþingi Sameia-
uðu þjóðanna ættu að taká til tillögunnar, sem fram kom í
gæzluverudaf'nefndinni varðandi skjildu J>aiVa til að senda
skýrslu um Grænland til Sameinuðu Þjóðanna.
Ríkisstjórnin bar fram svo- þess þurfi þeir ekki icngur, þar
hljóðandi þingsályktunartil-
lögu:
„Alþingi samþykkir að ut-
anríkisráðherra sendi ís-
lenzku sendincfndinni á alls-
herjarþingi sameinuðu þjóð-
anna fyrirmæli uni að sitja
hjá við atkvæðagreiðslu á
allsherjarþinginu um álykt-
eð þeir (hafa gert Grænland
hluta af danska ríkinu með síS
ustu stjórnarskrárbreytingiE,
en áður var það nýlenda.
n
TILLAGA
ALÞÝÐUFLOKKSINS
Haraldur Guðmundsson baff
fram: svohljóðandi breytingar*
un gæzluverndarnefndarinn- tillögu við tillögu stjórnarinn-
ar varðandi það, aó Dönum ar:
beri eklti lengur að senda
skýrslur um Grænland til
Sameinuðu þjóðanna.“
Danir halda því fram. að
„Tillögugreinin orðist svo:
Þar eð alþingi hefur ekkí
tekið afstö’ðu til Grænlands-
Framh. á 7. síða.