Alþýðublaðið - 20.11.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.11.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugai'dagiu' 20. nóv 1954 utvarpið 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Fössinn“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; IV. (Höfund- ur les). 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Úr óperu- og hljómleika- sal (plötur): a) Annie Leifs leikur á píanó lög eftir Phil- ip Emanuel Baeh, Graener og Chopin. b) „Ástin er.gædd töfravaldi11 (E1 Amor Brujo) söng- og hljómsveitarverk eftir de Falla. c) „Sköpun i^éimisins“, svíta eftir íMjil- íhaud. 20.30 Úr gömlum blöðum. — Hildur Kalman leikkona býr dagskrána. til flutnings, 22.10 Banslög (plöíur). 24.00 Dagskrárlok. KROSSGATA. Nr. 760. V Lárétt: 1 stórhátiö, 5 gefa frá sér hljóð, 8 gler, 9 tveir eins, 10 á fing'ri, 13 lézt, 15 sorg, 16 menn, 18 gegnsæjar. Lóðrétt: 1 sselustaður. 2 blóð stillandi efni, 3 hljóð, 4 nokk- uð, 6 meltingarfæri, þf., 7 fæddur, 11 tíða, 12 fela, 14 títt, 17 tveir eins. Lausii á krossgótu nr. 759. Lárétt: 1 óskylt, 5 efar, 8 rita, 9 SI, 10 lull, 13 nn, 15 raup, 16 nögl, 18 sælan. Lóðrétt: 1 ógrynr.i, 2 spil, 3 ket, 4 las, 6 fala, 7 rispa, 11 urg, 12 luma, 14 nös, 17 11. 1 S S s s s s s HýkomiÉ ULLARGARN (Hu'ndamerkið) Smargir litir á kr. 7,85 hespan $ NÁTTKJÓLAR S á kr, 44,50, ^Plastic S IIILLU BORÐAR GRAHAM GREENE: J Dra-vSðgerSlr. S Fljót og góð ®fgreiSsl&. J SGUÐLAUGUR GÍSLASON, i NJOSNARINN I i&— 40 margar gerðir á Icr 8,00 m s 1 5 H. Toft \ S ^ iSkólavörðust. 8. Sími 10.35. } l 5 -i.* ég er yfirheyrður, sagði hann, Ef um það er að ræða að rekja ferðir mínar síðustu tímana, þá kann að vera að vitneskja þess um það efni gæti orðið yður að liði_ Rose greip fram í: Hvernig ætti hann að hafa gert nokkuð? Hann getur fært að pví vitni hvar nann heiur verið siöan í morgun_ Leynilögreglumaðurinn varð þungui á brún ina. Þetta er mjög alvarlegt. mál, herra minn. Ég held að það yæri bezt fyrir okkur að koma á stöðina. Takið mig þá fastan . Ég get ekki tekið yður fastan, hérna, herra minn. Auk þess, . . _ auk þess erum við enn ekki komnir svo langt_ Svona þá. Spyrjið þá einhvers, maður_ Ég geri ráð fyrir því að þér, herra minn, pekk ið konu hér í London, ungfrú Crole að nafni? Ég hef aldrei heyrt það nafn svo ég muni til. Ujú. Það haíið þér. Þér búið sem stendur á gistihúsinu þar sem hún vann_ Þér meinið þó ekki Else? — Hann þaut á fæt ur og fórnaði höndum í ofboði. Þeir hafa ekki gert henni neitt? Ekki getað gert henni neitt. — Eða hvað? Ég veit ekki hvaða „þá“ þér eigið við, herra minn; en stúlkan er látin_ Hann sagði: Ó, guð minn góður. — Það er mér að kenna. Aðstoðarmaðurinn vék sér að honum vin- gjarnlpga, líkt og læknir að þjáðum sjúklingi_ Mér ber að aðvara yður, herra minn; sérhvert orð yðar verður notað gegn . .. Var það morð? Tæknilega, kannske, herra minn_ Hvað eigið þér við mið tæknilega? Þaö skiptir ekki máli, sem stendur, herra minn. Það, sem máli skíptir í augnablikinu, er það, að stúlkan virðist hafa fallið út um glugga á efstu hæð gistihússins. _ . . Hann minntist pess, hversu hátt hafði verið að líta þaðan nið ur á götuna, gegnum þokukafið, og steinlögð gangstéttin undir. _ . Hann heyrði Rose segja: Þér ættuð að hætta að reyna að flækja hann. Hann var hjá pabba mínum um hádegið. _ . .... Hann minntist þess nútia,, livernig hon um hafði á sínum tíma borizt fregnin um dauða kouu sinnar. Hann hafði haldið að frétt ir af því tagi myndu aldrei eiga eftir að hryggja hann né særa, En þetta var eins og að missa einkabarn sittj sína síðustu von í lífinu. Hversu hræddur þessi vesalingur hlýtur að hafa verið áður en hún lét sig falla. — Hvers vegna? Hvers vegna? Hvers vegna? i Höfðuð þér mök við þessa stúllcu, herra minn? Nei. Alls ekki. Hví segið þér þetta? Þetta var barn. Það störðu allir viðstaddir fast á hann. Leynilögreglumaðurinn í genfi smákaupmanns ins virðulega beit á jaxlinn. Ilann sagði við ungfrú Rose Cullen: Þér ættuð að fara héðan, ungfrú. Þetta er ekki staður fyrir yður til þess að hlusta á það, sern sagt verður. Hún sagði: Þið hafið rangt fyrir yður_ Ég veit það, að yður skjátlazt, öllum saman upp til hópa. Herra Forbes' tók undir handlegg henni og leiddi hana fram fyrir. Leynilögreglu maðurinn sagði við sendiráðsritarann: Betra að pér væruð kyrrir, herra minn. Herrann þarna jkann að þurfa á að halda fuEtingi sendiráðs síns lands. D. sagði: Þetta er ekki sendiráð míns lands. Auðsjáanlega ekki. En hvað um það? Það skipt ' " líMU onru ; . . •. V , < >"/; ■'ÍHt* ,9ÍÍSíÍHÍ0 .M i , » Vr ; V ir engu máli. Haldið þér bara áfram, maður minn. Það dvelur maður á þessu gistihúsi ásamt yður, herra D.; Jndverji nokkur, sem sagður er heita herra Muckerji. Hann hefur gefið skýrslu í málinu, samkvæmt framburði hans sá iiann pessa somu stuiku vera aö aikiæöa sig í herbergi yðar snemma í morgun. Það er fjarstæða. — Hvernig getur hann sagt það? ---- Ila'iin skamma.st sín ekkert fyrir að segja það, já játar það hreinskilnislega, að hann hafi staðið á gægjum; segist hafa verið að leita sér sannana eða staðfestingar á einhverju, sem ekki skiptir máli í þessu sambandi. Hanm segist hafa séð stúlkuna setjast á rúmstokkinn yðar, og byrja að klæða sig úr sokkunum. Já. — Nú skiúég — Neitið þér enn að hafa haft mök við hana? Já. Hvaða skýring er þá á þessum framburði herra Muckerji, sem ekki er ástæða til þess að rengja? Það er til skýring á pví, herra minn. Svo ei’ mál með vexti, að ég bað hana að varðveita fyrir mig skjöl, sem ég var hræcldur um að ég myndi rændur, ef ég gengi með þau á mér. Hún faldi þaú niðri í sokknum sínum. Ég hafði gilda ástæðu til þess að ætla, að herbergið mitt yrði rannsakað, meðan ég 'væri úti við, og þar porði ég ekki að geyma þessi mér ómissandi skjöl. Heldur ekki þorði ég að bera þau á mér, af ótta við að ég yrði rændur þeim. -Hvers konar skjöl voru þetta, herra minn? Skjöl útgefin af ríkisstjórn minni, staðfest andi að ég væri trúnaðarmaður hennar í vanda sömmum erindrekstri, þar sem mér var meðal annars og alveg sérstaklega ætlað að gera vissa samninga, svo mikilvæga, að viðsemjendur mínir urðu að geta verið alveg vissir um að ég væri sá, sem ég sagði mig vera. Leynilögreglumaðurinn sagði: En þessi herra hérna, — og hann benti á sendiráðsritarann, — neiíar því, að pér séuð sá, sem þér segizt vera. Hann heldur því fram, að þér notið vegabréf látins manns, og siglið undir fölsku flaggi. D. sagði: Ojá; hann hefur sínar ástæður til þess að halda því fram. Það stóðu á honum spjót úr öllum áttum, Hringurinn virtist vera farinn að þrengjast heldur óþægilega. Leynilögreglumaðurinn sagði: Get ég feng ið að sjá þessi skjöl? Þeim var stolið frá mér, Hvar? í húsi Beneditch lávarðar. Það var að vísu ekki trúleg saga, en hann varð að halda þv fram, af því honum fannst. að annað gæti ekki komið, til greina. Og hann varð að halda fram, segja það sem honum fannst rétt vera: Það var þjónn Beneditch lávarðar, sem stal þeim frá mér. Það var þögn. Leynilögreglumað urinn í gerfi hins virðulega smákaupmanns hafði ekki svo mikið við að krota petta niður eftir honum; þótti það víst ekki svo mikilsvert Aðstoðarmaðurinn gretti sig fyrirlitlega og virtist ekld lengur hafa áhuga á lygasögunum, sem þessi glæpamaður fyrir framan þá léti út. úr sér. Leynilögreglumaðurinn dæsti. Jæja þá sagði liann. Við skulum koma að efninu aítur. Það var með þessa stúlku, já. Ilann þagnaði eins og til þess að gefa D. betra næði til i»ess að rifja málið upp fyrir sér_ Getið þér varpað Í.Í. , .. Laugavegi 65 Sími 81218. > ) V Slysiiv*rna£#',fcgs Iihm&sc kaupt flestir. Fást hjfe; fllysavarnadeildum sm S land alít. 1 Rvík S hans- yrðaverzluninni, Bsnk&» stræti 8, Verzl, Gunnþó*-) unnar Halldórsá. og skrif-J stofu félagsins. Grófic 2.) Afgreidd í aíma 489V — Heitið á fllysavamiafélag.i®. i Það bregst ekki. ] Dva!3É@!íHíff'siMra > sjomanna Minningarspjöld fást hjá: (Happdrætti D.A.S. Austur j S stræti 1, sími 7757 y ^ Veiðarfæraverzlunin Verð \ ^ andi, sími 3786 s ^Sjómannafélag Reykjavíkur,^ } sími 1915 (Jónas Bergmann, Háteigs y S veg 52, sími 4784 y ÍTóbaksbúðin Boston, Lauga? y veg 8, sími 3383 S Bókaverzlunin Fróði, Leifs j S gata 4 ý ^Verzlunin Laugateigur, . ^ Laugateig 24, sími 81666 y SÓIafur Jóhannsson, Soga y } bletti 15, sími 3096 $ (Nesbúðin, Nesveg 39 | SGuðm. Andrésson gullsm., y } Laugav. 50 sími 3769. $ ’ l HAFNARFIRÐI: > S Bókaverzlun V. Long, 9288 y S Bam&spItalasjóSs Hringsinsý ^ eru afgreidd í HannyrSs-y ^ verzl. Refill, ASalítræti 11 y ( (áöur verzl. Aug. Sveníéy S aen), í Verzlunioni Víctor,i ) I.augavegi 33, Holt«-Apé-( t tekl, Langholtívegl M, ^ Verzl. Álfabrekteu vi8 Su®-^ ^ urlandflbraut, og Þojretetoffi^ IbúS, Snorrabraut 81. * Smurt Brauð | ög snittur. \ jWestispakkir. | ödýrast &g besrt. Vtorí ■amlegast panti® taaSf. gyrirvart. . l MATBARINN S Lækjargöfc* «a > Efcni 80149. jHús og íbúðir j af ýmsum stærðum í ) baariúm, úthverfum bæj | • arins og fyrir utaú bæinn [ til sölu. — Höfum einnig ) til sölu jarðir, vélbáta, ) bifreiðir og verðbréf, [ Nýja fasteignasalan, « } Bankastræti 7. y l Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.