Alþýðublaðið - 23.11.1954, Side 5

Alþýðublaðið - 23.11.1954, Side 5
f>ríðjudagiu- 23. nóvember 1954 ALÞÝÐUBLADIÐ 5 VERÐTJR þú fljótt þreyttur? Finnst þér á stundum sem þú sért að því kominn að örmagn- ast, án þess að nokkur sérstök ástæða sé fyrir hendi? Ertu jafnvel þreyttari, þegar þú vaknar á morgnana, en á kvöld in, þegar þú gengur til náða? Ef svo er, má .það vera þér nokkur huggun, að þú ert langt frá því að vera einn um það. Mestir þjást* öðru hverju af óskýranlegri þreytu. . Hver er orsökjn? Flestir heilsufræðing ar álíta, að þreytan sé eins kon ar öryggisráðstöfun gegn of- reynslu, — eins konar aðvör- 'Unannerki, sem táknar, áð lík- amanum, heilanum eða tilfinn- ingalífinu hafi verið nóg boðið. Þessi aðvörunarmerki eru gef- ín, 'hvort sem hætta e-r á of- reynslu sökum, líkamiegrar eða andlegrar áreynslu, eða um sorgir eða áhyggjur -er að ræða. Hjartaþreyta getur, til dæmis, komið fram nákvæm- lega á sama hátt og þreyta, er stafar af líkamlegu erfiði; sviti fsjartsláttur og mæði. Sorgir og áhyggjur valda einnig oft lík- amiegri þreytu. Hvers vegna veldur díkam- leg áreynsla þrevtu? Áður fyrr töldu heilsufræðingar, <að eit- urefni mynduðust í vöðvunum við áreynslu, og þetta eiturefni ylli þreytu. Én rannsókn á efnabreytingu í voðvum hef- ur leitt í Ijós. að cvo er ekki. Það hefur sýnt sig, að vara- íorði frumuvefjanna af súrefni og blóðsykri er furðu lítill. Þegar sá varaforði er áð þrot- um kominn, verða vöðvarnir aflvana sökum hungurs, á sama hátt og gahgur bifvélar stöðvast, þegar lokað er fyrir loftsogið, tða benzíniS þvnnt. Þegar líffærín njóta Kvíldar. verður súrefnisneyzla líkam- ans hverfandi lítil, en um leið og revnt er á vöðvakerfi. eykst hún gífurlega. eða úr bví sem næst T4 úr líter í allt 'að 26 íítra á mínútu. Lungun eru þess hins vegar ekkj umkomin, að siá líkamanum fyrir meira en 4 lítrum súrefnis á mínútu. og verður vöðvakerfið þá að fá „að láni“ þann súrefnisforða. sem rauðu blóðkornin geyma. en sá forði nemur aðeins því sem næst 20 lítrum. Fyrir þennan varaforða get- um við innt af hendi mikið á- tak, en aðeins skamma hríð. Þegar við þrífum sprettinn á eftir strætisvagninum. eða tök um þátt í 'hörðum kapnleik. evðum við máske einum þriðia hluta varaforðans, en þrevtan veldur því, að við getum ekki gert okkur örmagna, hversu mikiðJsem við reymma á okk- wr; birtist hún þá.oft í ýmsom óþægilegom aðvörunarmerki- um. svo sem snöggum verkjum í vöðvum, stingjum. í síðu o? and.arteppu sökum mæðj. öll hafa m.erki bessi sömu þýð- insni. — heilsuveT’nd. Við veniuleg líkamleg störf er meira iafnvægi hvað snertir súrefnisforða o<r súrefnis- eyðslu líkamans. En þá kemur annað til greina, sem setur vinnulbolinu takm.örk. Forði blóðsi'ns af orkuve: tandi svkri er tiltölulega lítill. Við bá á- reynslu, sem fylgir því, að mað ur gengur með venjulegum hraða, tvöfaldast svkurevðsla líkamans, miðað við það, að maður haldi kyr.ru fyrir, en getur allt að því fimmtánfald- ast við langvarandi líkamserf- íði.. Taugakerfið og heilinn er sér í lagi næmt fvrir skorti á súrefni og blóðsykri. Löngu áð ur en blóðsykurforöinn tekur að þverra, svo að hættuíegt geti talizt, verndar taugakerfið okkur með því að draga úr af- kösunum, eða það hættir að flytja þau boð, sem stjórna hreyfingum vöðvanna. Enn er það þreytan, sem iekur í taum ana og forðar okkur frá of- reynslu. HVers vegna veldur andl.eg áreynsla líkamlegri þreytu? Heilinn starfar ekki með vöðv- um og þyngd hans nemur að- eins 2% af heildarþyngd lík- amans, en. þó krefst hann 14% af heildarmagni bióðsins og eyðir 23:% af öllu því súrefni, sem lungun færa því. Einnig eyðir hánn miklu af blóðsykri. Viö vitum ekki enn með vissu, hvers vegna heilinn krefst svo mikils „eldsneýtis“. Hins vegar vitum við, að hann breytir efnisorku áúrefnisins og sykursins í hinar s'vmnefndu heilaráfbylgjur og taugaboð. Þar eð heilinn hefur sjálfur engan varaforða súrefnis eða sykurs, verður hann rtöðugt að fá þessi efni úr. blóðinu. Ef hann skortir þessi efni, þó ekki sé nema eitt andartak, missir maðurinn þtgar meðvitúndina; ef sá skóftur varir í átta mín- útur, getur ekkert forðað manni frá dauða. Þar sem svo. mjótt er á mörk umun' milli lífs og dauða, verð- ur heilinn að vera vel varinn fyrir minnstu vöntun á sr.efni og sykri. Sú vörn er fólgin í líkamlegri þreytu, sem dregur1 úr starfsemi annarra líffærn. svo að meira verður afgangs af þessum lífsnauðsynl.egu efnum handa heilahum. Þess vegna fylgir líkamleg þreyta oftast andlegri ofreynslu. Hverníg getur það, sem ger- ist í tilfinningalíxinu, valdið þreytukennd? Frummennirnir urðu oft og tíðum að einbeita öllum sínum lífs- og sálar kröftum av/ia21hivort tiJ bar- daga eða til að komast undan á hröðum flótta. Þegar han/x varð skyndilega gripinn r/ði eða ótta, streymdi hormóna- vökvi úr nýrnahettunum í blóð ið. Adrenalinat, — en svo nefn ist þessi hormónavökvi, — örv aði andardrátt og hjartslátt, svo að blóðið streymdi örara tjl heila og vöðva, og færði þess- um líffærum aukið súrefnis- magn, en um leið jókst sykur- gjöf lifrarinnar. Þegar bardag anum var lokið, eða hættan hjá liðin, og adrenalinframíeiðsla nýrnahettnanna stöðvaðist, þótti frummönnum sem þeir væru lémagna af þreytu. Þessa ósjálfráðu vörn gegn skyndilégum hættum höfum við tekið að erfðum frá forfeðr um vorum. Adrenalinið veitir okkur snerpu og þrek, þegar við eigum allt undir því. að okkur takist að einbeita hugsun og líkamskröftum á einu andartaki. En hins vegar verðum við oft að taka afstöðu til vandamála, sem ekki verða leyst með snöggum átökum, Maður getur til dæmis verið þreyttur og leiður á starfi sínu, án þess við komandi þori, af átta við at- vinnuleysi, að segja því lausu. Hjónabandið getur orðið öðr- um sá fjötur leiðinda og dap- urleika, sem sárast er að bera. Fæstum er þó gefinn kjarkur til að slíta bann fjötur af sér í reiði eða án langvarandi innri baráttu. Á meðan þau innri á- tök standa yfir, eru hin fyrr- nefndu „varnartæki“ líkamans í notkun að meira eða minha S N • HV.4Ð VELDUR því, að j ^menn þreytast? Orsakirnar \ S geta verið margvíslegar, en ) S ingar nú líta á þreytukennd ) S almennt munu heilsufræS- ) S ina sem öryggisráðstöfun ^ Sgegn ofreynslu líkama og ^ sálar, og er nánar frá þessu ' ) sagt í þessari grein, sem • þýdd er úr dönsku tímariti. leyti, og við það skapast hin sífelida þreytukennd. Er sífelld þreytukennd oft merki um líkamlegan sjúk- leika? Þegar við erum gripnir einhverjum líkamiegum sjúk- leika, kemur þreyxan énn tíl sögunnar, og varnar því, að við reynum á okkur, en fyrir bragðið verður öilutn þrótti líkamans ósjálfrátt beitt í á- tökunum við sjúkdóminn. Þess vegna gerir þreytukenndin venjulega vart við sig, þegar um einhvern sjúk'dóm er að ræða. En sé. þréytan hins veg- ar eina einkennið, getur lækn- inum Veitzt örðugt að skera úr um jþað, hvort hún fé afleiðing einhvers dulins sjúkleika. eð3 stafi af öðrum orsökum. Nýj- ustu rannsóknir benda þó ótví rætt til þess. að sífelld þreytu- kennd sé oftast sjúkdómsein- kenni. Geta tiðar máltíðír dregið úr þreytu? Þeirri spurmngu virð ist hiklaust mega svara ját- andi, samkvæmt rannsóknum og tilraunum, sem gerðar hafa verið á nemendum við Yale há skólann. Þeir voru látnir vinna erfiðisvinnu og eía um ske'ð þrjár máltíðir dagiega. Við rannsókn kom í ijós, að blóð- sykurforði þeirra og vinnuaf- köst náðu hámarki klukku- stund eftir máitíð, en fór siðan ör.t minnkandi. Síðan var breytt um, og þeir látnir neyta fjögurra til fimm léttra mál- tíða á dag. Árangurinn varð sá, að bæði blóðsykurforðinn og starfsbrekið iiélzt jafnara og þreytukenndin hvarf. Geta megrunartilraunir vald ið sífelldri. þreytukennd? Margt1 fólk, sem. reynir að œegra sig, i vill sjá einhvérn árangur þeg- ar í stað. Það hættir að neytá ( sykurs, og sparar við sig alla kolvetnisríka fæða: lætur' sér óft nægja 300<—1000 bitaeining ar á dag í stað 2400—3000, sem er eðlilegur skammtur. Árang-1 urinn. verður þyí fyrst og fremst sífellt máttleysi, og skortur á hæfni til að levsa af hendí andlég störf. Hjá þessum ! óþægindum gétur fólk komizt i msð. því, að kúnna' hóf bráðlæt’. sínu. .og hlíta læknisleiðsögn í megrunartilraúnum' sínum. Getur þreyta stafað af of lít- illi líkamlegri áreynslu? Þegar( menn þrevtast við ársynslu, er áreynslunni sjálfri oftagt urn kennt, jaínvel þótt margt bendi til, að skortur á reglu- bpndinni, likamlegri áreynslu sé hin raunverulega orsók þrevtunnar. ' Hvers vegna vöknum við á stundum þreytt á morgnana? Þau líffæri, sem eyða orku, draga til muna úr starfi sínu og orkuþörf á næturnar, þegar maður sefur, svo að líkpma.n- um gefst þá kostur á að endur- nýja . orkúefnaforða sinn. Venjulega nægir sjö til átta stunda svefn til sííkrar endur- nýjunar, og maður rís hress og endurnærður úr rekkju. En sé manni hms vegar of kalt í rúrninu, verður líkamin.n að evða meiri orliuefnum tjl þess að halda á sér hjta; sé o? heitt í svéfhherberginu, eykur það á starf lungna og hjarta, og við það eyðast einnig orkuefnt. Stafi þreyiao af áhyggjum eða innri baráttu, fer oft svo, að svefninn megnar ekki að veitíi tilætlaða hvíld. Þær áhyggjur, sem, þjá okkur að kvöldi, em jafn þungbærar að morgni. Dregur 'kaffineyzla nr þreytukemidinni ? KoffeiniS -4 kaffinu hefur örvatidi áhrif a heilann og auðveldar samdi'átt vöð'vanna til átaka. Þess vegna- getum við unníð og vak'að leng ur en ella, ef við neytum kaff- is eða tes, en þreytan segir samt fyrr eð?. síðar til sín. og þá krefst líkaminn lengri hvíícl ar en ella, til bess að.endurnýja • orkuefnaforða sinn. Ýmis örv- andi lyf halda breytunni ac> sama skapi lengur í skefi am sem bau eru sterkari, en fieet hafa þau hættulegar afleioing- ar, svo fremi, sem þau eru ekkj notuð samkvætm. læknisráði, og ekki út frá þtví brúgðið. Of- notkun sumra þe.irra veidur heilsutjóni, og hefur ef til vill dauðann í för með sér. Áfepgi, jafnvel þó þess sé neytt ,í hófi. gerir fremur að draga úr.líf- færastarfseminni en örva hana. Smáskammtur getur þyí dregið úr þr-eytukenndinni - i bili. Þeir, sem neyia áfengis að staðaldri, eru þó öðrum mur» fljótajpi að þreytast. Sökaxn Framhald k. 7. siSru ATOKIN ÞEIR ÖRLAGARÍKU atburð ir, sem átt hafa sér fetað í Brazilíu að undanförnu, náðu hámarki sínu, er Vargas for- seti framdi sjálfsmorð þann 24. ágúst, fáum klukkustund- um eftir að yfirmenn hersins höfðu neytt hann til að segja af sér. Hið ytra var þessi atburða- rás að flestu leyti svipuð því, sem gengur og gerist, þegar byltingar standa yfir í suður- amerísku ríkjunum. Samt sém áður áttu þessi stjórnarskipti- sér dýpri rætur en svo, að þær geti talizt vel Theppnuð viJMa- taka- hersins. Ósigur Vargas verður fyrst og fremst skýrð- ur, þegar athuguð er sú byit- ingahætta, sem sífellt vofir yf- ir í suðurameríkönsku rikjun- um, sökum þess að úrelt hag- fræðikerfi og gífurlegur stétta munur kemur í veg fyrir, að unnt sé að koma þur á öruggu þjóðskipulagi. framfarasinnað EINRÆÐI. Getulio Vargas náði fyrst völdunum með byitmgu, árið 1930. Á fyrra valdatímabili sínu, 1930—45, var stjórn hans umbótasinnuð á mavgan hátt. Meðal annars kom hann á ýms um félagslegum og efnahags- legum umlbótum, er urðu verkamönnum til verulegra hagssbóta. En engu að síður var um einræðisstjórn að ræða og stjórnmálalega voru verka- mennirnir með öllu áhrifum sviptir. Vargas hafði mikið dálæti á evrópiskum fazisma, eins og kunnugt er. Engu að síður var hann með bandamönnum í síð ustu heimsstyrjöld, en fyrir bragðið varð hann að láta und an kröfunni um lýðræðislega stjórn og láta af völdum. Sá, sem við tók, hinn íhaldssami hershöfðingi, Dutra, hélt hins vegar þannig í stjórnartaum- ana, að það varð aðeins til þess að auka Vargas lýðhyyli, ' og að alþýða manna tók að líta á hann sem eins konar Péron ' Brasilíu. Árið 1950 varð hann jforseti öðru sinni eftir mikinn kosningasigur. F.TÁUHAGSLEG5R """"" ÖRÐUGLEIKAR. Það kom hinsvegar brátt í Ijós, að binn fyrrverandi ein- ræðisherra bar ekki hæfileika til að gegna embæiti lýðræðis lega kjörins forseta. Útflutn- ingsverzlunin brást gersam- lega, og dxaga varð til munai úr endurreisn iðnaðarins. Vargas reyndj að forðast al- varlega árekstra með því að þræða meðaiveg milli þeirra stríðandi heilda, sem kreppan efldi til átaka, en þar bar mest á verkalýðssamtökunum ann- aravegar og iðnrekendunum hinsvegar. En árið 1953 var ,sá meðaT.veguri orðj nn með öllu ófær. Framfærslukostnaðurinn tvöfaldaðist á skörnmum tíma, og verkföll og vinnudeiiur brutust út. í öllum stærri borg um og - iðjuverum. Það kcm greinilega í 1-jos, að verkamenu ímir ætluðu ekki að láta friða sig með einhverjum smávægi- legum -kjaraleiðréttingum. Hinavegar veittist iðjuhöldim- um örðugt að sætta sig við þá tilhliðrunarsemi, sem for- setinn auðsýndi verkamönn- um. Smám' saman missti hann tökin á þessum aðiljum báðum, og um leið slaknaði tak hana á stjórnartaumunum yfirleitt, og völdi hans í þinginu fóm þverrandi. í örvæntingu sinni gxeip Vargas tjl ýmissa örþrifaráSn. Sú ráðstöfun, sem mest gætti erlendis, var hækkun kaffi- verðsins í vor. Sú ráðstöfun varð samt ekki til þess að bæta viðskiptajöfnuðinn, sökum þess að mörg lönd, þeirra á meða[l Banctar,íkin, drógu ti.l muna úr kaffiinnflutningi sír» um. Þegar öllu virtist í óefni komið, sneri Vargas sér til verkamannaxma um stuðning.- íYamh.. á 7. síSa, J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.