Alþýðublaðið - 01.03.1928, Side 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
| ALÞÝÐUBLlÐie
< kemur út á hverjum virkum degi.
i Algreiösla í Alpýðuhúsinu við
j Hverfisgötu 8 opin fr,% kl. 9 árd.
J til kl. 7 síðd.
< Skriisíofa á sama stað opin kl.
J SVs-10 Va árd. og kl. 8—9 síðd.
> Slmar: 988 (afgreiðslan) og 1294
i (skri'stofan).
| Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á
« mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
J hver mm. eindálka.
5 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan
j (i sama húsi, sömu simar).
Skiítlng Hbringu-
oy Kiösar-sýsln
var til 3. umræðu í dag í efri
deild. Var frumvarpið sampykt
með 8 atkv. gegn 5, og er par
nieð afgreitt sem lög frá aipingí.
Atvinnuleysistrygg-
ingar.
Jaf naöarm a nn af élag ið „Sparta'!
á pakkir skilið fyrir að hafa sam>-
ið frv. til laga um atvinnuleysis-
trygginigar og komið pví á framr
færi á alpingi. Hefir félagið hér
unnið mikið verk og vandasamt
og leyst vel af henidi.
Samkvæmt frv. stofna verka-
menn sjóði til að tryggja sig gegn
atvinnúleyisi, og tekjur sjóöanna
eru: 1. 20 kr. fyrir hvern með-
iim, er ríkissjóður leggur sem
s'tofnfé, 2. 2o/0 af vinnulaunum
meðlimanna, er atvinnurekandi
, stendur skil á til sjóðanna, 3.
jafnstór upphæð frá vinnuveiteind-
um meðlimana, 4. jafnnstór upp-
hæð árlega úr ríkissjóði. — At-
vinnulaus teist samkvæmt frv.
hver sá verkamaður, sem ekki
hefir að minsta kosti 20 stunda
atvinnu á viku hverri, og héfir
hann rétt til stryks úr sjóðun'-
um alt að s/s af venjulegum
vinnulaunum hanis.
1 greinargerðinni komast höf.
frurnv. pannig að orði:
.... Maður verður oft að gera
ráð fyrir hi,nu ótrúlegasta. Vér
getuni 'hugsað' oss, að éiuhver
komi með pá mótbáru gegn frum-
varpi pessu, að pað geri sveita-
menn ótrauðari til að fiytja til
kaupstaðanna tíg auki pannig
fólksstrauminn úr sveitunum.
Vonandi lætur engiinn isér svo ó-
mannúðlega og óviturlaga rök-
isemd um ntunn fara. ÖIl alpýða
bæöi; til sjávar og sveita veröur
að vinna að pví í sameiningu, að
gera isveitirnar byggilegri. Með
pví einu móti er hægt að stöðva
fólkisstrauminn til kaupstaðanna.
Væntum vér p&ss, að enginn láti
sér pá heimskulegu og grimdar-
legu aðferð til hugar koma, að
svelta í hel börn verkalýðsins,
sem eiga að byggja hinar órækt-
uöu isveitir landisins í framtíð'-
inni..“
FYv. petta varðar að mínum
dómi verkalýðinn mest af öllum
peim málum, sem liggja fyrir yf-
irstandandi alpingi. Reynir nú
mjög á drenglund og vitsmuni
Framsóknarpingmanna. Eiga peir
nú tvo kosti: Að taka höndum
saman við yfirráðastéttina gegn
verkalýðnum, eða hitt, að sam-
pykkja frv. Taki peir fyrri kost-
inn, hafa peir gerst svikarar við
hagsmuni almenningis í sveitum,
sem peir eru fulltrúar fyrir. Hags-
munir vinnandi nianna í sveitum
eru andstæðir hagsmunum auð-
valdsims. Hagsmunum sveitafólks-
ins er engan veginn borgið nema
í samvinnu við verkalýðinin.
Vegna ranglátra kosni'nigalaga á
verkalýðurinn, sem er alt að
hielmingur landsman'na, lítil ítök
á alpingi. En alpýðam verður áð
nota pessa samkundu sem v-ett-
vang siéttabaráttunnar. Starf ping-
fuiltrúanna nægir ekkl. Aðalatrið-
ið er, aðalpýðan sem heild fylgi
málunum fast á eftir og beiti
til pess mætti samtakanna. Ein-
huga öflugar kröfur bornar fram
af .samtökunum um land alt er
fyrsta vopnið, sem hún gripur
til. Alpýðumenn um 'land alt,
krefjumst pess, að frv. verði sam-
pykt! Munum pað, áð vér, sem
'málið snertir beinlínis, erum alt
að helmingur allra lands'manna.
Ef pingmenn vita, að frv. á hinn
öfluga arm allrar alpýðu að bak-
hjarli, munu péir hugsa sig um
tvisvar áður en peir greiða at-
kvæði á móti pví. Munurn hverju
vér fenguon áorkað í ríkisilög-
reglumálinu. Við biðjum ekki um
öimusu, vér krefjumst réttarbóta,
sem félaar varir í nárannalön-
unium hafa fyrijr löng náð. Vei
peim, sem daufheyrast við hin-
um máttugustu kröfum hins'
vinnandii lýðs!
Spartverji.
Irlsffli sfmsfreytl.
) Khöfn, FB„ 29. febr.
Verkalýðnum kastað út á gadd-
inn, pegar vélaiðjan eykst og
íullkomnast.
Frá Washington er símað:
Forstöðumaður peirrar deildar
Hagstofu Banidaríkjanna, er vinn-
ur úr skýrslum, er snerta iönaö-
arframleiðsluna í landinu, álítur,
að atvinnuleysið stafi af notkun
fullkomnaxi véía og betri fram-
leiðsluaðferðum. Framleiðslan
vaxi prátt fyrir pað, að atvinnu-
leysið aukist.
Mussolini lækkar seglin.
Frá Berlín er símað: Æsing-
arnar í ítölsku blöðunum gegn
Austurriki virðaist nú að mestu
uím ;garð gengnar. Þýzk jblöð
ætla, að Mússolini hafi séð fram
á, að heillavænlegast sé að reyna
að, komast hjá deilum um Suð-
ur-Tyrol vegna aivarlegra afleið-
inga.
Meðrs deild.
Frv. um breytingar á pingsköp-
um alpingis var sanipykt í gær
til 3. umr. Það var frv. Einars
Árnasonar, en samkvæmt tillögu
meiri hliula allshnid. var frv. Héð-
ins um utanríkismálanefnd, sem
sameinað alpingi kýs, tekið upp
í pað og sampykt um leið. M'egi
'bæði sameiniað píng og hvor
deild pingsins urn sig vísa mál-
'um til peirrar nefndar. Ihalds-
menn viidiu pá hafa utanríkis-
ínálanefndirnar tvær, sína íhvorri
deild, en pað myndi m. a. gera
nefndaistarfið stirfnara en pörf er
á, og var sú tillaga peirra feld
eins og í e. d.
Frv. um fræðslumálanefndir
var afgreitt isem lög. Þar með er
stjórn barnakennaraisambandsins
sett í náið samstarf við fræðsiu-
miálastj'óxnina, par eð hún verð-
'ur ráðunautur hennar um tilhög-
un kenslus'tarfsins, ásanit for-
stöðumanni kennaraskólans, og
fcr vel á pví. Þegar fræðslunefnd
ungmennaskólanna verður skipuð,
en pað má gera með regluigerð,
iskulu vera í henni fræðslumála-
istjóri og íveir ungmennaskóla-
kennaxar, sem mentamálaráðherra
velur til priggja ára í senn.
Frv. um bókaeintak til Fær-
eyja og frv. um mentamálanefnid
Islands fóru bæði til 3. umr. Heiti
mefnidin menitHmálaráð Íislands
og séu nefndarmenin 5 (en ekki
3). Þeim sé ákveðin í fjárlögum
pólmun fyrir störf sín, og er gert
ráð fyrir, að hún verði fyrst um
sinn 200 kr. á ári til nefmdar-
manns. Altariistöflukaup handa
kirkjum hafi ráöið pví að eins
með höndum, að pað sé sérstak-
lega til pess kvatt. Þær breyt-
ingar, er nú voru taldar, voru
gerðar á frv.
Frv. unr kynbætur nautgripa
var emdursemt e. d. Dagskrártil-
laga um að afgreiða málið ekki
á pessu þingi var feld. Hún var
frá Hallid. Stef. Frv. er hliöstætt
lögum um kymbætur hesta. Frv.
um fjárveitingu til Vestm..eyja-
hafnar, sem að formi til er við-
aukafrv. við hafniarlög fyrir Vest-
mannaeyjar, var afgreiitt til e. d.
Ben. Sv. og Jörundur flytja frv.
um, að dr'ifjnótaveiSor í land-
helgi verSi bannaoar jafrnt og
botnvörpuveiðar. Frv. var vísað
til 2. umr. og sjávarútvegsnd. —
Frv. um Menningarsjóð (isem
samp. hefir verið í e. d.) var
einnig vísað ’til 2. umr. og menta-
málanefndar.
Önnur nótt í eldhúsi.
Eldhúsræður hófust aftur að á-
llðnum degi og stóðu í alía nótt
og fram á dag. Sýndi Jón Auð-
,;nn ,svo mikla óhygghi, að hamn
kom H nífsda lssvi k unum inn í
umræðurnar. Reyndi hann fyrst
að verja málstað íhaldsins, en
komst í ógöngur að vonum og
greip pá til pess að afneita
„Ves'turlandi". Þá gerði hami pað
„kostaboö", að hann ■skyldi leggja
niður pingmenskuna ef pað sann-
aðiist, að hann væri sjálfur sekur.
um að hafa tekið pátt í koisn-
ingasvikunum. Haraldur Guð-
mundsson benti honum á, að pað
purfi hann ekki að bjóða, pví að
ísamkvæmt 29. og 46. gr. stjörn-
arskrárinnar, missir sá ping-
maður pingmenskuréltinn, sem
sekur reyniist um pað verk, er
svívirðilegt er að almenningsá-
liti. í pessuni umræðum lýstí
Jónas ráðherra yfir pví, að hann1
ætli að láta rannsaka koisninguma
á Isafirði 1923, pegar Sigurjón
Jónisson var látinn fara á ping.
Jónas skýrði enn fremur frá
pví, að íhaldsstjórnin hafði gætt
landhelgissjóðsins á pá lund, að
reikningur sjóðsins árið 1926 er
áliur í brotum, en útgjöld í tug-
um púsunda, sem engin fylgi-
iskjöl sýna fyrir hvað hafa verið
gTeidd.Kvað hann, að reikningur-
:inn ásamt peim fylgiskjöluim,
sem með hionuirn eru, skuli verða
ibirtúr í Stjórnartíðindunum, svo
að alpjóð fái að sjá hvernig hann
lífur út. Or sjóðnum hafi Magn-
ús Guðmundsson greitt Jóhanni
Ves tmannaeyjapingmam; i 25 pús-
undir króna í fullu heimildart-
leysi. Féð hefðu menn par í Eyj-
um verið látnir fá sem netabæt-
ur fyrir pað, að „Þór“ fór í
gæzluferð austur .með Söndum og
var um prjá daga í ferðinni.
Annars fjármáladæmis úr sögu
íhaldsstjórnarinnar gat Jónas'
einnig. Fyrir kóngskomuna síð-
ustu var gert við hús Jóns heit-
■inis Magnússonar ráðherra fyrir.
25 púsundir króna úr ríkissjóði,
— og kóngurinn dvaildi í pyí í
prjá daga. Fáum dögum síðar
var gert við ráðherrabú'Staðinn
fyrir 35 púsundir kr. — í stað
pess að gera við hann örílitlu
fyrr og dveld'i svo kóngux par,
í húsi ríkisins, meðan hann stóð
hér við.
iiíaMspingmenn áttu erfiða að-
stöðu í eldhúsrimmum pessum.
Bera foryistumienn peirra svo
punga bagga stjórnmálaafgiapa á
baki, aö eldhúsfarir eru peim
háskalegar. —
Fumdur byrjar kl. 5 í dag í
ueðri deild.
ESri filenM.
Þar urðu engar umræður. Frv.
um verkkaupsveð var samp. og
sent til n. d. Frv. um löggilding
nokkurra verzlunarstaðía var af-
gxeitt sem lög og frv. um bænda-
skóíla fór til 2. umræðu.
Maður drukknar.
Vestm.eyjuim, FB„ 1. marz.
Maður datt í morgun út af
vélbátnum „Þór“ og drukknaði.
Hét hann Þórður Einarssoin og
lætur eftir sig konu og eitt barn..