Alþýðublaðið - 28.11.1954, Qupperneq 4
ALÞVÐUBLAÐE®
Simnudagur 28. nóvember 1954
Ótgefandi: AlþýSuflokkurinn, ÁbyrgðarmafSur: Haraldur GuSmunds-
son. Ritnefnd: Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnús Astmarsson,
Óskar Hallgrímsson. Fréttaritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. MeSritstjórl:
Helgi Sæmundsson. BlaSamenn: Loftur Guðmundsson og Björgvin
Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma MölieR Ritstjómarsimar: 4901
og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprent-
Bniðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00.
Samþykkt hinnar nýju Jínu'
FLOKKSSXJÓRN kommún-
ístaflokksins hefur setið á fund
um tvo undanfarna daga. Að
sjálfsögðu hefur ekki verið lát
ið undir höfnð Ieggjast á sam-
komu þessari, áð meðlimum
flokkiins vatri gefin nokkur
vísbending um, livað leggja
beri me-sta álverzlu á í framtíð-
inni.
i ifimm dálka forsíðufyrir-
sögn Þjóðvi’jans feíst megjrí
kjarni hins nýja boðskapar, en
þar isegír: ,,Hið mijkla. verk-
efni núverandi tímabils, er að
koma á stíórnmalabandalagi
vinnöndi stétta“. í undirfýrir-
sögn blaðsins tama dag er og
látið að því Iiggja, a'ð fyrsta
skrefið hafi »'erið stigið í þessa
átt með „einingunni“, er náðst
bafi um myudun hinríar
„sterku“ stjórnar A.S.Í., sem
talin er einn „mcrkasti“ við-
burður í stjórnmálum íslands
um Iangt skoið, að dömi Þjóð-
viljans.: • ; ,
Hverjum meðal skynsömum
manni má vcra ljöst, hvað felst
í þessari yfirlýsingu. Það er
nánar tilteMð framhald. þeirr-
ar istefnu, rem ■ boðuð hefur
veri’tfi af kommúnistum og
nokkrum áhanggndum þeirra,
um að LEFSA UPP Alþýðu-
flokkinn fyrrt og frcmst; síðan
Þióðvamarflokkinn, en láta
Alþýðusamhpndið annast fram
boð til alkingis og hæjar-
stjórna m^Aan kornmúnistar
væru að búa vm sig í hi-fuð-
stöðvum verkalýðssmntakamia.
Að hví hún ; væru áhrif og
aðstaða kommúnista orðin þa'ð
stcrk. að ó-hætt myndi að end-
urre-'-a komnýúivistaflokkinn á
ný. Til þes.s að slík áform megi
takast, er nmiðsynlcgt að eiga
nokkra fylgjendur slíkra á-
forma inner> Alhýðuflokksins,
en þeim vnk ekki segja söguná
til fulls. Forvstumenn og mál-
gagn komrn inista gætir .þess
því vandlega, að halda Ipká-
íakmarkinu vándle'gá Idyndu,
en talar í ke'ss stað um hina
brýnu nauðsyn „á stjórnmála-
bandalatri. vinnandi : létta.“
Málj þessu til framdráttair
er einnig vanrllega bagað um
þann grundvalla'r stefnumun.
sem er m'Iíi Alhýðúflokks-
manna og kommúnista, en í
þess stað reynt að henda á hin
ýmsu atriðí. sem á pappírmim
eru samhljóða í stefnumitfum
flokkanna. Ríðan er þrástag-
azt á spurningunni, hvað skil-
ur okkur að? Á þennan liátt
er reynt að smeygja því inn
l huga vfnnandi stétta, sem
vissulega þrá einn stjórnmála
flokk, sem í gætu verið menn
úr öllum starfsgreinum ís-
lenzkrar alþýðu,; að nú sé
„lausnin“ fundin á þessum
drauiríi allra sannra verkalýðs
sinna. Eftlr er hinsvcgar að
vita, hvaða ALÞÝÐUFLOKKS
MENN vilja styrkja kommún-
ista í þessari lævíslegu baráttu
þe.irfa. Kommúnistar hafa
hreinlega viðurkcant með þess
ari nýju starfsaðferð,. að Al-
þýðuflokkurinn verði ekki a|
velli lag’ður í venjulegri póli-
tískrí háráttu. Það þykir þeim
þegar hafa sannazt. Þessvegna
þarf að skipta ura starfsaðferð.
það er riauðsýnlegt,' að allir
ALÞÝÐÚFLOKKSMENN geri
sér þessa uppgjöf kommúnista
veí Ijó ('. Af framangfC'indri
ályktun flokksstjóvnar komm-
únista verður vart annað séð,
en að þeir hafi mestu ráðið
um myndun hinnar nýju mið-
stjórnar A.S í. Erí í ályktun-
inni segir orðrétt: „Að hessu
marki hefur Sócíalistaflokkur-
inn stefnt, með baráttu siríni,
sem staði'ð hefur á annan ára-
tug. Sú eining, sem nú hefur
skanazt í verkalýðshreyfinsr-
unni hefur nú fært þetta mark
nær. en nokkru sinni áður.“
Hvað vilja menn hafa hlutina
skýrari. er hér ekki þegar feng
in staðfesting á því, að öll sam
vinna við kommúnista á sviði
vei-kalýðs- otr stiórnmála er
háð vilja og stefnu þess flolcks,
sem er ber að því að Iúta er-
lendu val'dboðí og skevtir ekk
crt um hag og heild íslenzkr-
ar albýðu, ef hoðin hljóða svo
frá hinurn erlendu húsbænd-
um.
Hinn stórfelldi drauniur
allra vinnandi manna um einn
öflugan og sterkan verka-
Ivðsflokv verður- ekki áð veru-
Ieika fyrir atheinu kommún-
ista eða með stofnun nýrra
flokkshrota. Sá langþráði
draumur rætist að'eins fyrír
forgöngu fólksins sjálfs og það j
kýs sér ekki kommúnistíska
..leppalúða“ í þeirri samfvlk-
ingu. af heim er reynslan þeg-
ar fengin. Tilkoma þeirra í
íslenzk verkalýðssamtök var
til óþurftar og niðurrifs og
sömu söguna er að segja um
starf þeirra á vettvangi stjórn
málanna.
Hin „nýja“ starfsaðferð, að
KYSSA óvininn, en læðast aft
Sarmleikurinm er sagna beztur.
Höfum fil sölu:
bifreiðar af flesfum gerðum.
Vanti yður hifreið þá leitið okkar, við gefum ýður samiar ixpp-
lýsingar um bifreiðimar. — Tökum bifreiðir í umboðssölu.
Bifreiððsafan, Klapparsfíg 37.
Sím 82032.
>
S
■ s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
Cocosdreglar
Verð frá kr. 65,00 pr. m. ^
Cocosfeppi.
$ Verð frá kr. 285,00.
\ Plussfeppi.
S Verð frá kr. 160,00.
j TOLEÐO
s FischersundL
hraðsuðukatlar, 4 gerðir. Viftur fyrir glugga og
eldhús, ampermælar fyrir bíla og báta (2 gerðir).
Sellumælar 6,12 og 220 volta. — Alls konar raf-
búnaður, vatnsþéttur og óvatnsþéttur.
Volti
Norðurstíg — Sími 6458
snyrtlvSrur
h«fa á fáom ártua
unnið aér lýShyUl
am laná alll
urfyrjr hann með rýtinginn í
bak hans, er einnig gamal!
uppvakningur. íslenzkri al-
þýtflu er ljósit á livaða tíma
gengið var mest og heilla-
drýgstir árangrar unnir í þágu
hennar,---en það var -fyrir
tilkomu kommúnista. Það tínia
bil stóð íslenzk alþýða í einni
órofa fylkingu á vettvangi
stjórnmálanna í Alþýðuflokkn
um og í verkalýðsmálum í Al-
þýðusambandinu. HRAUMUR-
INN UM ALGJÖRA SAM-
STÖÐU HINNA VINNANDI
STÉTTA VERÐUR ÞVÍ AÐ-
EINS AÐ VERULEIKA, AB
ÍSLENZK ALÞÝÐA ENDUR-
NÝI ÞETTA TÍMABIL í
BARÁTTUSÖGU SINNI.
Þann 1. janúar næstkomandi tekur til starfa á
vegum Sjúkrasamlags Keflavíkur, Guðjón Klemensson
læknir og mun hann hafa lækningastofu í Ytri-Njarð-
víkum. Þeir samlagsmeðlimir, sem óska að taka hann
sem heimilislækni, svo og aðrir, sem óáka að skipta
um heimilislækni frá næstu áramótum, tilkynni það í
skrifstofu samlagsins fj’rir 10. des. næstkomandi. Þeir
læknar sem um er að velja, eru:
Karl G. Magnússon héraðslæknir, Suðurgötu 4,
Björn Sigurðsson læknir, Mánagötu 7,
Bjarni Sigurðsson sjúkrahúslæknir, Sjúkrahúsinu,
Guðjón Klemensson læknir, Ytri-Njarðvíkum.
Sjúkrasamlag Keflavíkur.
Byggingafélag alþýðu.
Reykjavík.
Áðalfundur
félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsínu, Hverf-
isgötu mánudaginn 6. des. næstk. kl. 8,30 síðd.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjóm Byggingafélags alþýðu.
\
s
!
S
s
V
t
Bílar til sölu
Hillmann, Renault, Skoda, Morris, Ausfin 4ra manna. - Einnig sendiíerða og vörubílar.
Höíum kaupendur að 6 manna bílum.
BifreiÖðsala Hreiöars Jéussenar
Miðstræti 3 A — Sími 5Í87.
•»✓'.✓.✓.✓.✓*✓■» t.
•*✓*✓»✓»✓'✓.✓<
>
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
✓*«