Alþýðublaðið - 28.11.1954, Page 6
ALÞÝÐUBLAÐIf)
Sunnudagur 28. n«vember J954
i; i
§•*•
GRAHAM GREENE:
N JOSNARINN
47
Fundur Únesco
hann þó alltaf vanur að vera á þessum tíma.
Hann er kanmske rétt ókominn heim.
Eg heyrði hann koma heim áðan. Eg kallaði
til hans ofan af loftinu, og hann var að taka
•lykilmn sinn. Hann meira að segja ansaði mér,
þegar ég spurði hvort þelta væri ekki herra
Muckerji.
Kannske er hann .... þú veizt ,... á hin-
um staðnum?
Nei, nei. Eg tók á dyrunum. Hann heyrði
að veitingakc<nunni var órótt. Eg skil þetta
ekki, sagði hún. Það kom einhver inn.
Manni getur dottið í hug að það hafi verið
vofa, .. ég meina að þetta hafi verið ef til vill
vófa.
Eg setla að fara upp og atbuga málið. Eg
verð að hafa herhergið tilbúið rétt strax,
fyrir nýju stúlkuna, meina ég. Else var ekki
mikið fyrir hreinlætið, vesalingurinn.
Clara tðk undir pað. Það er sat.t. Og þess
vegna held ég að ég hefði aldrei getað haft
reglulega gott af henni, — til lengdar. Karl-
mennirnir eru flestir mjög kröfuharðir í þeim
efnum. Hann sá henni bregða fyrir gegnum
rifuna. Hún horfði á likið. Jæja, hélt hún á-
fram. Nú verð ég að fara. Eg á von á heim-
sókn á stundinni átta. Og hann er ekki fyrir
að bíða lengi. Hún hreyfðist frá rifunni og
hvarf. Hann heyrði veitingakonura segja: —
Þú fyrirgefur þótt ég komi ekki niður með
þér, góða, eða hvað? Eg þarf ....
Hann stakk hendinni í vasann, beið. Ljósið
var slökkt. Hann heyrði að dyrum var læst að
utanverðu. Hún hafði haft annan lykil með
sér. Hann beið stundarkorn, kom svo fram
undan tjaldinu. Gekk hratt í áttina til dyr-
anna, leit ekki við líkinu, ástæðulaust að hafa
nokkurn áhuga á þessum líkama lengur, án
raddar, án starfandi heila....Trúi maður á
guð, þá hlýtur maður líka að t.rúa því, að
hún hafi verið hrifin úr heimi eymdar og
þjáninga til betra lífs á himnum. Og þar fær
hún sinn dóm, svo og þeir, sem sviptu hana
lífinu, þegar þeirra tími kemur, að flytja yfir.
.En hans hafði ekki pessa sérstöku trú. Hann
opnaði dyrnar.
Framhald aí 1. síðu.
júní síðastliðinn, hélt samtím-
is fyrstu stjórnarxundii sína. í
liúsakynnum franska tónskálda
fé'lagsins í Chopin-húsinu í
París. Auk stjórnarmanna frá
Bretlandi, Frakklandi, íslandi,
Noregá og Þýzkalar.di, voru
miættir áheyVnarfuilltrú ar frá
tónskáldafélögu.m annarra
landa. Seinasti fundurinn var
haldinn í því herbergi, er C'ho
pin hafðá búið í sjö beztu ár
sinnar stuttu ævi. Samþykkt-
ar voru á fundinum ráðstafan-
ir til fjáröflunar og til undir-
jbúnings aðalfundar tónskálda-
[ráðsins í London í febrúar n.
ik. Styður brezka tónskáldafé-
lagið þann undirbúning og
,hyggst að efna til hátíðahljóm
' le'ka ' Eov.-tl Pcl tí v.ol ’F’oll um
leið.
FRAMTAK ISLANDS
ÞAKKAÐ.
Franska tónskáldaféiagið
j bauð í tilefni af stjórnarfund-
■ um tónskáldaráðsíns til hátíða
I móttöku í salarkynnum sínum,
og voru þar um 50 tónskáid og
áhrifamenn frá ýmsum lönd-
um. Qg stofnunum. Forseti fé-
lagsins, tónskáldið: Henri Bus-
ser, hélt aðalræðuna, þakkaði
framtak íslands við. stofnun
ráðsins á þjóðhátíðardegi ís-
lendinga og hyllti stofnandann
Jón, Leifs, Busser sagði að Al-
þjóðgráð tónskálda \æri eina
stofnunin í heiminum, sem
hefði það höfuðmarkmið að
SVTR Stangaveiðifélags Reykjavíkui
verður haldinn í Breiðfirðingabúð, uppi, í dag 28. nóv-
ember n.k. og hefst kl. 2 e. h,
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Félagsmönnum hefur verið sent sérstakt fundarboð.
Sfrauvélin
er þekkt sem traustasta,
hentugasta og ódýrasta
strauvélin.
Kostar aðeins kr. 1645.00
eniiiii
Og- 81
GULLF
Aðahtrœti
Laugaveg 166.
Féfag fil. iðnrekenda
heldur ahnennan félagsfund í Þjóðleikhúsinu, mánud.
29. nóv. kl 3,30 e. h.
Fundarefni: I
Kjarasamningar við Iðju, félag verksmiðjufólks.
Félagsstjórnin.
Kona éskasf
til þess að taka að sér heimili um stundarsakir.
Gott kaup. Upplýsingar gefur barnaverndarfúil-
trúi, sími 9597, Hafnarfirði.
S Á P U V E;.R. K S M I Ð J A N S J'Q F N %
berjast fyrir Droit Moral, sið-
ferðislegri vernd bugverka.
HEILLAÓSKIR FRÁ
FORSETA ÍSLANDS.
Aðalritari franska tónskálda
félagsins, Roger Fernay, und-
irs.trikaði orð formannsins m.eð
ræðu og ávarpaði Jón I.eifs.
Svaraði Jón Leifs rneð stuttri
ræðu, benti á fyrirmynd Nor-
ræna tóns.káldaráðsins og við-
staddra fulitrúa þess, og las í
enskri og framskri þýðingu ís-
lenzka sendiráðsiiis beillaóskir
frá Forseta fslands.
SAT FUND NÖRRÆNA
TÓN SKÁLD ARÁÐSINS.
Að loknum fundum í París
tók Jón Leifs þátt í fundara
„Nor;5æna ténstkáldaráðlsins“
og noræna „Stefjasamban.ds-
ins“ í Stokkhólmi og Helsing'-
fors og er nú n'komin.n til
löiciiiua. -rx lUuai biiiuiii SSIil"
þykkti Niorræna. tónskáldaráð-
ið einróma að styðja á allan
hátt viðgang hins nýja ,-Al-
þjóðaráðs tónskálda“.
Leirböð
Frh. af 8 síðu.)
skálans er svo ætiazt til að
sjúklingar búd eða hvíli sig eft
ir böðin.
10—15 MANNS DAOLEGA.
10—15 manns geta notið
leirbaðanna daglega. en hvert
bað stendur yfir í 20—30 mín.
Uppiýsingar eru veittar í síma
1066 og í Skíðaskálanum, en
hann er sem. kunnugt er starf-
ræktur allt árdð. Einnig hefur
Ragnar Sigurðsso:i lofað að
gefa upplýsingar.
Sfyrkarfélsg famaöra f
oifaflaðra T
Framhald af 8. síðu.
á því að komast í sveit á sumr-
um og njóta sólar og sumars,
og hefur mikið og g.ott starf
verið unnið í þessu eíni af öðr
um líknarfélögum, En svo mik-
il þörf, sem fullhraustum börn
um er á. slíku, þá er hún enn
brýnni fyrir fötluð börn, sem
svo oft verða að hafa innivist
mestan hluta vetrar.
DREGIÐ f BÍLAIIAPP-
DRÆTTI Á AÐFANGADAG
Vegna mikillar fjárþar.far
félagsins er nú efnt tiil blla-
happdr.ættis og vefður dregið
á aðfangadag. Miðar kosta 100
kr., en eru að'ein.s. 8000. Tveir
atikavinningar, 1000 kr„ falla
á númerlin næst við aðalvinn-
inginn. . ;
Á aðalfundi félagsins á morg
un flytm’ Hendrik Ottósson
erindi um samtök fatlaðra
manna á Noðrurlöndum. Þar
eru starfandi félög, sem ein-
göngu eru skipuð Jömúðu. og
fötluðu fólki, auk ábugamanna
félaganna, sem að svipúðu
markmiði vinna.
Fullk’omin símaafnot. Uppl. ^
í síma milli 12 og 1 og 7 á •
kvöldin. Annars 82751. )
S
S