Alþýðublaðið - 30.11.1954, Side 1
XXXV. árgangur.
Þriðjudagur 30. nóvcmbcr 1954
255. tbl.
Miðstjórn Alþýðuflokksins lýsir yfir
irsson
í'
ie viija Alpyo
Getur ekki að óbreyttum aðstæðum talað
í nafni fiokksins opinberlega.
Nefnd kosin tii að athuga og gera tiilögur
um frdkari aðgerðir.
þeirra kosinn íorseti Alþýðu-
sambandsins á sama :hátt oy
. hann íhafði verið kiörinn for-
l seti þmgsiris í upphafi þess.
I Hann lagði til og fceitti sér fvr-
’ ir því. að kommúnistar yrðu
I kjörnir sem varaiorsétár sam-
Ibandsins og þingsins og með
samstárfi við kommúnista
tókst fconum að feiio Alþýðu- [
flokksmennina við kjörvara-
forseta saxribandsins og þirgs-
ins og þá menn alla. sem mik-
ill meirihlutí Alþýðuflokks-
MIÐSTJORN Alþýðu-
flokksins samþykkti á
fundi sínum í gær, að
ráða Helga Sæmundsson
aðalritstjóra og ábyrgðar
mann Alshýðublaðsins.
Tekur bann við ritstjól’n
blaðsiiis í dag.
Helgi Sæmundsson
hcfur gegnt blaðamanns-
störfum við Alþýðublað-
ið nærri óslitið síðan
1943 og verið meðritstjóri
þess síðustu tvö árin. Er
því óþarft að kynna
■hann fyrir Iesendum
blaðsins, sem þegar
þekkja ,hann af skrifum hans. Býð ég Helga velkominn
til þessa þýðingarmikla trúnaðarstarfs fyrir Alþýðu-
flokkinn.
Ritnefnd sú, sem starfað hefur undanfarið við blaðið,
lætur jafnframt af störfum, og færi ég henni þakkir fyrir
síörf hennar.
HARALDUR GUÐMUNDSSON.
MIÐSTJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS samþykkti
á fundi sínum í gær að lýsa vfir því, að Hannibal Valdi-
marsson gegni ekki störfum sem forseti Alþýðusam-
bands Islands með stuðningi, vilja né á ábyrgð Alþýðu- manna studdi við stjórnarkiör.
flokksins og geti ekki að óbreyttum aðstæðum talað í Ý ^ennan hatt rneð stuðn-
nafni flokksins á opinberum vettvangi. Jafnframt er HaTmiía? VMdSísTmMúTu
hann sviptur rétti til að taka þátt í störfum verkalýðs- íeiðar. með saroetarfi við kom-
málanefndar flokksins og fimm manna nefnd falið að ínúnista, að ekki tókst að fá ejn
athuga og gera tillögur um, hverjar frekari aðgerðir |lta stlórn Alþýðuflokk«manna
séu nauðsynlegar í sambandi við afstöðu flokksins til ur^hann' þaTnú^’sem^fo-F^ti1
Hannibals Valdimarssonar. I með tilstyrk kommúnista o« á- ’
Þessi ályktun miðstjórnarinnar var samþykkt með samt þeim í stjórn þess. Með
22 atkvæðum, en 4 miðstjórnarmenn greiddu atkvæði, ^reýsu motl hefur Hanmbal
gegn henni og einn sat hjá.
Ályktunin, sem miðstjórnin á staðnum. Hann misnotaði þá bann trúnað, sem sýna ber
samþykkti á fundi sínum í gær, mjög Alþýðnblaðið sem rit- be^m f’okki. sem stutt fcefur
hann til margTnáttaðra trúnað-
Framhald a 6. síðu.
, ValdimarsFon á marga vegu
' undanfarið freklega brotið
fer orðrétt hér á eftir:
SAMSTARF VIÐ AND-
STÆÐINGA FLOKKSINS
„Það hefur komið í ljós all-
langan undanfarinn tíma, að
Hannibal Valdimarsson
átt samstarf við andstæðinga
Áíþýcuflokksins gegn vilja
flokksins. Hann hefur unnið
gegn vali f’.okksmanna sinna í
trúnaðarstöður og í stað þess
stutt andstæðinga flokksins til
mikils verðra trúnaðarstarfa.
þó að AlþýðuÆIiokksmenn hafi
verið í kjöri á haóti. -
Kom þetta skýrt í Ijós við
hreppsnefndarkosningar í
Kópavogi í maí s.L. þar sem
Hannibal Valdimarsson bein-
Hnis studdi andstæðinga Al-
þýðuflokksins og vann gegn
stjóri þess og neitaoi að birta
' blaðinu ákvarðanir meirihluta
| þeirra manna. er skipuðu þá
i framkvæmdastjórn flokksins,.
og var í því máli algerlega á
öndverðum meiði við meiri-!
j|efúr hluta miðstjórnarinnar.
Nokkrar verzlunargöíur skreyttar
greni og Ijósum um jólin •
ÁKVEDID MUN VERA að skreyta margar götur bæjarins
um jólin, svipað því sem Austurstræti var skreytt í fyrra. Auk
þesss verða mörg jólatré sett upp á torgum, svo sem verið hefur.
Kaupmenn við Bankastrætt ið grenisendingu með Gull-
og Skólavörðustig munu ætla fossi, en á von á anuarri í des-
að skreyta þe.ssar götur og eraber. Þetta eru jólatré e>g
einnig mun ráðgert að skreyta greinar frá Jótlandi og þykja
Hafnarstrætj og sjálfsagt Aust mjög góðar.
urstræti eins og 1 íyrra.
JÓLATRÉ
LANDGRÆÐSLUSJÓÐS
Sumir þeirra, er skreyta
ætla götu, munu ixafa fengið
loforð fvrir greni hjá Land
NAUÐSYNLEGT
AÐ AUKA SJÓÐINN
Jólatrjáasalan er tekjuöflun-
arleið fyrir Landgræðslusjóð,
en brýna nauðsyn ber til að
efla sjóðinn til þess að sem
fyrst verði unnt nð fá jóiatré
græðslusjóði. Hann befur feng úr íslenzkum skógum.
BANDALAG
VIÐ KOMMÚMSTA
í sambandi við kosningar til
síðasta Alþýðusanibandsþings
og með störfum og frarr>imu
á því þingi 'hefur Hannibal
Valdimarsson bæðj stutt kjör
kommúnista til þingsins og þá.
ef því heíur verið að skipta, í
stað Alþýðuflokksmanna, og
einnig á sjálfu þingin.u gengið
til samstarfs við kommúnista.
þrátt fyrir gagnstæðiai' ákvarð-
anir mikils meiri hluta Alþýðj,
Ríkisstjórnin afhendir Rússum svar sitt.
Telur Moskva-ri
Parísi
léinaferfy af
m húss.
frambjóðendum flokksfélagsins flokksmanna, er voru fúlltrúar
|á þing.inu og g'egn eindreginni,
gagnstæðri sambykkt mið-
stjórnar flokksins. Lauk Hanni
bal Valdimarsson svo afskjpt-
um sínum sf málum á Alþýðu-
samibandrþingi, að hann hafn-
aði eindreginni ósk viðtals-
nefndar miðstiórnar Albýðu-
flokksins um, að han.n taeki uop
sam.starf við Alþýðuflokks-
menn á, Al.þý ðusambandsþingi
til að fá kosna eingör.gu flokks
menn í stícrn sambandsins og
það jafnvel þó hann væri sjálf
ur forseti stjórnarinnar og
fullt samráð væri við hanxi
haft ,um mannaval í hana. Hin>
vegar gerði hann bandalag við
kommúnista og var með þeim
hætti og fullura stuðningi
Svarið afhent í gær. Úfdráltur úr grein-
argerð birlisi hér að neðan.
UTANRÍKISEÁÐHERRA afhenti í gær sendiherra Ráð-
stjórnarríkjanna hér svar íslenzku ríkisstjórnarinnar við orðsend
ingu Ráðjstjómarinriar--frá 13. nóv. sl., þar sem lagt var til, að
ráðstefna um sameiginlegt öryggi Evrópu yrði ltvödd saman 29.
nóvember.
Churchill áftræður
CHliRCHILL S
.S
Fer hér á eftir útdráttur úr
orðsendingu stjórnarjnnar:
Svo sem kunnugt er, hafa
ar fram ákveðnar +;11
ríkisstjórnir þær,
að máli, gætu
u.lngur, sem
sr hlut eiga
athugað og
DÁLÍTIÐ sérkennilegur
þjófnaður var framinn við
Langholtsveg í fyrrakvöld. Þar
hafði stór rjómaterta verið sett
í járnskáp úti á svöhim á bak-
Mið hússins. En er til átti að
taka seint um kvö'dið, var tert
an horfin. Stigi hafði verið
reistur upp við svalirnar og
diskurinn undan tertunni
faunst í garðinum.
þátttökuiKki Atlantshafsbandia. myndað sér skoðun u.m. hvort
lagsins haft samráð um orðalag ; grundvöllur væri fvrir ráð-
svarorð.sendinga sinna, og stefnum.
voru öll svörin afhant í dag.
ÁNÆGJA YFIR ÁHUGA
SO VÉTRÍK JANN A
í orðsendingu sinni lætur
ríkisstjórnin í ljós ánægju með
þann áhuga, er ráðstjórnin hef
ur sýnt á öryggismálum Ev-
rópu, en harmar það, að í u'fri-
ræddri orðsendingu hennar
hafi aðeins verið stungið upp
á ráðstefnu, en ekki verið lagð
REYNT AÐ KOMA I VEG j
FYKIR PARÍSARSAMNING A '
Telja ríkisstjórnirnar tillögu!
rác-stj órnarinnar greinilega
ste.fna að, því að koma í veg
fvrir fullgildingu Parísarsamn
inganna, en bá samninga telja
þær grundivöll að lausn á
vandamálum álfunnar og muni
þeir .síður en svo torvelda öi'-
Framhald á 6. síðu
WINSTON
1 forsætisráðherra Breta er
' áttræður í jfeag. Minnist)
^ brezka þingið afmælis hins >
• aldna leiðtoga Breta með’ ^
; sérstakri hátíðarsamkomu í ^
i dag. Elizabeth Englands- $
I drottning flýtur minni \
V Chui'chill.s, Attlee, leiðtogi i
Vstjórnarandstöðo.onar, mun S
halda ræðu o« að lokum tal- I
^ ar Winston Churchill sjálf- ^
I ur. HeiIIaóskir hafa streymt
í til Churchills undanfarið.
Þ J ÓÐERNISSINNAST J ÓRIf
IN á Formósu hefur kvartað
um það við Bandarikjastjórn,
að rússneskir kafbátar séu títt
á sveimi við strendur Formóstu