Alþýðublaðið - 30.11.1954, Page 3
Þriðjudagnr 30. nóvember 1954
^tLbVmmumra
fsoigerc
Framhald af 4. siðu.
R'\ ' ' í A1 fjölbreyttari fiskíS'naSur í sam
ílOSOfaerO bandi við togaraútgerð ríkis-
ins, enda senniLegt, að slíkt
l mundi báðum fyrirtækjunum
ráð fyrir, aði. samiö væri um til hagsbóta, þótt ekki sé höfð
smíði tveggja erlendis til að. sérstaklega í huga afkoma þess
flýta fvrir rnálinu. en tveir fólks, sem jafnan safnast að
væru byggðir innanlands,. Síð- þeim stöðvum. þar sem síldar-
an mætti smíða þá togara, sem verksmiðjur eru starfræktar,
við bættust hér, því að það er
sannfæring mín, að hefji. ríkið
útgerð fjögurra togsra, muni
brátt kallað á fleiri, fyrst þeir ,
brezku heiðursmenn neydclu '
okkur til að reka þau veiðitæki
á þann hátt, að alþjóð værá til •
mestra hagsbó.ta.
Sjálfsagt þykir þeim nú nóg
'itomið. sem ekki mega heyra •
ríkisrekstur nefndan, þótt þeir
hinir sömu íhafi ekkert við
slíkan rekstur að a.thuga, ef
hann snertir ekki framleiðsl- !
una beiní. eða þó að ríkið
gángi í ábyrgðir fvrir fram- ‘
Jeiósiutacx.poi i par se a.oeins ,
um áhættuna að ræða, og þvi !
versta tegund ríkisrekstrar. En
minna mætti á það, að ríkið á
' þegar allumfangsmikil fram-
leiðslutæki, þar sem síld.arverk
smiðjurnar eru, og virtist ek'ki
nein fjarstæða, þótt þar væri
tekinn upp fullkoœnari Og
a.oa vinnuajon, m.eð bví fyrir-
þótt þar sé aðeins tveggja máp-
komula.gi, s&m n.ú tiðkast.
Hjörtur Hját’uarsson.
Yfirlýsing
írá stjórn Verkfræðingafé-
lags íslands og stjórn LtVFÍ.
Erind.i og umræður á fundi Raf
magnsverkíræðingadeildar
VFÍ í síðastliðinni viku, þar
sem öllurn félögum VFÍ var
bpðin þátttaka, hefur verið
gert að blaðamáli. Sijórn VFI
og. stjórn RVFÍ óskar að láta
ger án heimildar og án vitund-
ar stjórna félaganna.
áffum
giysi
yöoblaðlno
ettvangur aags
Áskorrai Reykvíkingafélagsins — Gamli bærinn
og Ráðhúsið — íslenzkir arkitektar kvarta —
!.. Reynslan af sköpimarmætti þeirra — Fjötraðar
hugsanir.
REYKJAVÍÍÖNG.A.FÉLAG er hægara um vik að fá góðar
IÐ hefiir skora'ð á bæjarráð að lóoir undir stórhýsi og lista.
tioma upp Ráðhúsi Reykjavík j verk eins og Ráðhúsið á 'að
ur hið allra fyrsta, og leggur til,
að það verði reist í „Gamla
bænum.“ — Ég held að þetta
vera.
AÐ SJALFSOGÐU viljum
við ekki vantreysta íslcnzkum
sé í fyrsta sinh, sem ég heyri | mönrmm, sérfræðingum og
nefndan „Gamía bæinn“ í Iistamönnum, en það flökrar að
Reylcjavík og er dglítið gaman | manni að vantreysta íslenzkum
að því. Það er líka ekki að ófyr _ arkitektum og taka því ekki und
irssynju að fariö sé að tala um ’ jr barióm þeirra ef gengið er
„Gamla bæjinn“, því að svo
hefur nú Reykjavík breiðst út
ag vaxið, að við eigum orðið
f,gamlan“ foæjarhluta.
! EN HVAR ER RÚM fyrir
Ráðhús Reykjavikur í „Gamla
bænum“? —■ Staðurínn, sem
það átti að rísa á, ef nokkurrar
gmekkvísi, söguskilnings og fyr
trhvggju hefði gætt, er nú set
inn áf beinagxind Morgunblaðs
oallarinnar. Þar, fyrir miðju Að
alstræti og enda Austurstrætis,
í hæðinni, átti það, að k.oma og
ná alla leið upp í Garðastræti.
I5N TÆKIFÆRINU
framhjá þeim. eða peir ekki
kyaddir einir til ráða þegar
reisa skal listaverk. Við höfum
séð handverk þeirra t.il dæmis
á tveimur kirkjum: Laugarnes
kirkju, sem er eins og galfe.,ða í
laginu og Neskirkju, sem er
einna likust vörugeymsluihúsi
til annarar hliðarinnar að
minnsta kosti.
ÞAÐ ER éins og íslenzkir
arkitektar séu að leit.a, en hafi
ekki enn fundið íslenzkan stíl
né sjálfa isig. Þegar mað’Ur
horfir á Þjóðleikhúsið og Há
var skólann, þá sér maður að Guð
sleppt, iþví miður. Það er alls jón SamúeLsson var ramrnís
ékki vegna andúðar á Morgun ' lenzkur listamaður. Hið þama.er
blaðinu að« ég segi þetta. Það.^enn ekki hægt að segja um arf
gat fengið lóð fyrir sig á mörg taka hans. Það er því enginn
wm ágætum stöðum. Ég segi það | furða þó að maður sé vantrúað-
aðeins vegna þess, að einmitt ur á Það að íslenzkum arkitekt
þarna hefði Ráðhúsið átt að um takist að skaPa listaverk í
standa, enda hefði það þá sett; Skálholti eða á Þingvöllum
mjög sterkan svip á höfuðstað ÉG VEIT EKKI hvað það er,
'inn. s,em háir íslenzkum, arkitektum.
1 í RAUN OG VERU finnst!Ef 111 vhl er hað fatækt okkar
inér ökemmtilegast að Ráðhús á. fyrri tímum. Það er eins og
ið.verði staðsett í „Gamla þæn bugsaúir þeirra séu fjötraðar,
nm“, en. það er þó hvorki sjálf-1 eöa pá eins og þær séu allar á
sagt né nauðsynlegt. 'Miðdepill 'ýuglingi, eins og Þjóðminjasafns.
hæjarins er ekki lengur í (byggingin ber svo átakanlegt
„Gamla bænum“, þó að helztu! merki um, en á þeirri byggingu
verzlanirnar séu þar. Miðdepill
jnn hefur færst a.ustar og þar
er enginn ^tíll.
, Hannes á hominu.
í DAG er þriðjudagurinn 3(1.
nóvember 1954.
FL U GFEkÐIB
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Kéýkjavíkur
frá. I.ondon og Prestvík kl.
16.45 í dag. Innaniaridsflug: í
dag eru áætlaðar fiugferðir til
Akureyrar, Blönduóss, Egils-
staða, Flateyrar. Sauðárkroks,
Vestmannaeyja og Þingevrar.
Á morgun er ráðgert að fiiúga
Sands, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðjr.
H.ekla, millilandaflugvél Loft
leiða. er væntanleg íil Reykja-
víkur kl. 7 árdegís é morgun
frá New York. Flugvélin fer
kl. 8.30 til Stafangurs, Oslóar,
Kaupmannahafnar cg Ham-
borgar.
SKIPAfRETTIR
Ríkisskip.
Hekla er á Vest.fjörðum á
suðurleið. Esja verður væntan
lega á Akureyri í dag á austur
leið. Herðubrcið fór frá Reykja
vík í gærkveldi austur um
land til Bakkafjaröar- Skjald-
breið er í Reykjavík. Þyrill er
væntanlegur til Kamborgar í
dag. Skaftfellingur fer frá
.Reykjavíik í dag til Vestmanna
syja-
SkipadeiM SÍS.
Hvassafell er vænranlegt til
Norðfjarðar á morgun. Arnar-
fell er á Akranesi. .rökulfell fór
27. þ. m. frá Hamborg áleiðis
il Reykjavíkur. Dísarfell fer
frá Rotterdam, í dag til Amster
dam. Litlafell fór frá Siglufirði
gær til Vestfjarðahafna.
Helgaféll kemur til Reyðar-
fjarðar í dag. Stientje Mens-
inga er væntanlegt til Nörre-
sundby í dag. Tövelú er í Kefla
vík. Kaiihe Wiards er á Skaga-
strönd. Ostze.e er í Borgarnesi.
HJONÁEFNI
S.l. sunnudag opinberuðu
trúlofun sína Björg Hjálmars-
dóttir Vilhjálmssonar, skrif-
stofustjóra, Drápuhhð 7, og
Bergur Óskarsson skrifstofu-
maður, Meðalíholti. 7.
AFMÆLI
Ásgeir Jónsson vélsmiður.
sem áður var búsettur í Upp-
sölum, ísafirði, var 75 ára í
gær, 29. npiv. Hann er nú stadd
ur á heimili dóttur sinnar að
Sörlaskjóli 74.
Stjórn VFÍ. Síjprn RVFÍ.
Happdrætti
á hlutaveltu Fóstbræðra
28/11. Dregið hefur verið hjá
borgaríógeta, upp komu þessi
númer: 22920 Thor þvottvaél.
144.54 Fiugfar tii Evrópu. 159.02
Sjófreð til Kaupmannahafnar,
13583 Ritsafn Gröndals. 12270
Væringjasaga. 17182 Þjóðsög
ur Þorsteins Erlingsspnar.
24658 Kol 50 kg. 7009 Minn-
ingar Einars Jónssonar. 14467
Olía, 200 kg. 1840 Olía 200 kg.
17962 Olía 200 kg. 8262 Oiía
200 kg. 28557 OIÍa 200 kg.
22877 Úti í heimi, eftir Jón
Stefánsson. 25291 Blómavasi.
5806 Legúbekkur. 5402 ísland
farsælda frón. Vinninganna sé
vitjað í Verzl. Árna B. Björns-
sonar, Læ'kjartorgi.
Rangæingafélagið í Reykjavík
■heldur fullyeldisfagnað að
Röðli í kvöid, og er dagskrá
I samkomunnar mjög fjölbreytt.
DAÐIHJORVAR
útvarpsrnaður, lézt að heimili foreldra sinna 26. nóvembery
tuttugu og sex ára gamall, Útförin hefur farið fram. í kyrþey,
eftir ósk hans sjálfs.
Ástvinir hans senda hjartanis kveðju öllum vrnum hans. og
félögnm, nær og fjær.
SjÖfn Hjörvar, Ari og Helgi.
Rósa og Helgi Iljörvar.
Þökkum innKega öllum, fjær og nær, sern auðsýlidu okktuf
samúo við. andlát og jarðarför sonax okkar og bróður,
*
BJÖRNS JÓHANNS KARLSSONAR,
Norðm'braut 15, Hafnarfiiði.
Foreklrar og systkini.
Tilboð ■ óskast i hitalagnir í 4 hús (16 íbúðþrj,
sem ReykjavíLurbær er að byggja til viðbótar í
Bústaðavegshverfinu.
Teikningar' og útboðslýsing fást á skrifstofu Hita-
veitunnar, Skúlatúni 2>.gegn 100 króná skilatrygg'
mgu.
Helgi Sigurðsson.
Brottför MS. „GULLFOSS“ er fi;est-
að til miðviUudagsins 1. desember
Id. 5 síðclegís.
Hf. Eimskipafélag Islands.
heilum kössuni, frá 124,45 kr. kassinn.
[gorgeirssonar
Barmalilíð 8 —- sími 7709,
og Háteigsvegi 20 — sími 6817,