Alþýðublaðið - 30.11.1954, Síða 6
ALÞÝÐUBLA ÐIB
Þriðjvulagm 30. nóvember 1954
Úfvarpið
20.30 Erindi: Upphaflcvenréti-
indaihreyfingar á íslandi
(Rann.veig Þorsí.eingdóttir
lögfræðingur).
21 Tónleikar: Píanókonsert í
a-moll, op. 54 eítir Schu-
mann (Alfred Cortot og Sin-
fónííuihljómsveitin í London
leika. Sir Landon Ronald
stjórnar, — plötur).
21.35 Lestur fornrlta: Sverris
saga. V (Lárus H. Blöndal
bókayörð'ur).
22.10 Úr heimi myndlistarinn-
ar (Björn Th. Björnsson list-
fræðingur).
22.30 Daglegt mál (Árni Böðv-
arsson cand mag.).
22.35 Léttir tónar (Jónas Jón-
asson sér um þáttinn).
S K1PAUTGCRÐ
; RIKISIWS
Skjaldbreið
vestur um iand til Akureyrar
seinni part vikunnar. Tekið á
jnöti flutningi til
Súgand'af j arðar,
Húnaflóahafna,
Skagafjarðarjnáfna,
Ólafsfjarðar og
Dalvíkur
í dag. Farseðlar seldir á mið-
vikudag.
Ms. Hekla -
austur um land í hringferð
hinn 5. næsta mánaðar. Tekið
á móti flutningi ti'l
Fáskrúðsfjarðar
. Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar
Norðfjarðar
Seyðisfjarðar •
Þórshafnar
Raufarhafnar
Kópaskers og
Húsavíkur
í dag og á morgun. Farseðlar
seldir á föstudag.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja í
kvöld. Vörumóttaka í dag.
Einræðishreyfingar
Framhald af 4. síðu-
míkill, fylgismenn hans fengu
blátt áfram glýju í augun, er
þeir sáu iiann sitjandi á svört-
úm besti á torgum og gatna-
mótum Parisar. Nú fóru marg
ir að óttast, að hershöfðinginn
á svarta hestinmn myndi kann
ske ná yöldum og þá óttuðust
smargir stríð, en fáir óskuðu
eftir ,stríði í Frakklandi. Meiri
hluti þjóðarinnar snérist á
rnóti Boulanger, radikali flokk
urinn, verkalýðssamtökin og
hinir foorgaralegu íhaldsflokk
ar mynduðu einskonar sam-
steypu á móti ihonnm og varð
hún svo öflug, að Bpulanger
varð að flýja land. Hreyfing
hans varð að engu. og sjálfur
framdi fhann nokkru síðar
sjálfsmorð í útlegðinni. Hann
skaut sig á gröf ástmeyjar sinn
ar, og þótti sá dauöi háðulegur
og ekki hermannl sæmandi.
'Hreyfing Boulangers minnir
mjög á hreyfingu nazista í
Þýzkalandi löngu siðar. T. d.
má benda á það til gamans, að
iylgismenn Boulang.ers köll-
uðu sig nasíónalsósíalista.
GRAHAM GREENE:
N JÓSNARINN
43
Hann heyrði til veitingakonunnar, á næstu
hæð fyrir ofoi. Hún var að tala við. einhvern.
Hann lokaði dyrunum mjög varlega á eftir
sér, læsti þeim ekki. Láta hana fá eitthvað um
að hugsa. Gilti einu þótt hún yrði dálítið
hræddi Og þ i hann líka. Hann heyrði K. segja:
Þig hlýtur að misminna, manneskja. Það getur
ekki annað verið.
Mig misminnir ekkert í þessu sambandi. Og
hver getur það þá hafa verið, sem v;ar að koma
inn áðan? Eg spurði hvort það væri herra
Muckerji, og hann sagði já. En það getur ekki
hafa verið herra Muckerji.
Hann hefur kannske farið út aftur.
Nei, það getur e'kki verið. Hann er ekki van-
ur að í’ápa út og inn.
D. fann daufa málningarlykt.. Hann fikraði
sig hærra um nokkur þrep. Það var skugg-
sýnt í stiganum og ekki mikil hætta á að til
hans sæist. Hann gat séð inn í herbergið til
hennar. Hann var þar inni, Herr.a K. stóð við
gluggann og hélt á málningarpensli í hend-
inni. Nú skyldi har/n allt. Það var út um
gluggann á hennar eigin herbergi, sem hún
hafði fallið. Það höfðu þá komið rispur á
■gluggakarmana, en pær sáust ekki le'ngur. Það
var búið að mála herbergið, að minnsta kosti
gluggann, vegna nýju stúlkunnar, myndi það
verða látið heita! Það var svo sem auðvitað.
Haíin sá héðan, að herra K. hafði farið þetta
klaufalega úr hendi. Málara þorðu þau nátt-
úrlega ekki að fá, af ótta við að það vekti
grunsemdir. Hann sá héðan grænar málningar-
slettur á jakkaerminni hans. Herra K. sagði:
Hver gæti það annars hafa verið?
Mér datt strax í hug.
Hann myndi ekki þora það. Hann reyndi að
hressa sig upp, brýndi röddina: Hann myndi
aldrei þora það, aldréi.
Þú getur e'kki látið þér detta í hug, hverju
sá vogar, sem engu hefur að tapa, en allt að
vinna.
En hann veit ekkert. Þú heldur þó víst ekki
•að hann sé hérna, á pessari stundu? Hérna í
húsinu? Kannske inni hjá henni? Röddin brast
sem snöggvast. Hvað gæti hann verið að vilja
hingað?
Hann kynni að vilja hafa tal af okkur. Að
minnsta kosti eiga erindi við okkur.
D. skemmti sér konunglega við að virða
fyrir sér skelfinguna, sem lýsti sér á ásjónu
herra K. Hann lagði frá sér pensilinn og máln-
ingardósina, þukklaði á gleraugunum. Ekki
myndi honum veitast erfitt að beygja þennan
; vesaling og kryf ja hann sagna. Herra K. sagði
í örvæntingu: Guð minn góður! Útvarpið sagði
að hann væri með byssu.
Ekki tala svona hátt. Hann kann að standa
á hleri. Enginn getur vitað hvar hann er. Eg
er viss um, að ég læsti dyrunum í dag, þegar
ég fór síðast frá líki'nu.
Herra K. næstum því skrækti framan í bana:
Þú getur.þá gáð að.því, manneskja, hvort. lyk-
illinn að herberginu er á snaganum niðri!
Uss, sussaði hún. Henni var sýnilega órótt
innanbrjósts eins og honum. Hann sá henni
bregða fyrir. Kinnarnar .slöptu miklu meira
en venjulega. Að hugsa sér — ef hann hefur
nú verið þarna inni. hjá okkur Clöru, rétt
áðan!
D. þokaði sér niður tröppurnar og niður í
skuggann. Hann heyrði herra K. kalla á eí'tir
henni: Skildu mig ekki eítir einan. Og fyrir
litlegt. svar hennar: Eg ætla bara að vita hvort
lykillinn er á sínum stað, maður. Ef hann er
það ekki, bá hringi ég á lögregluna.
D. flýtti sér niður, hætti á að mæta herra
Mucberji eða einhverjum öðrum. Kannske var
herra Muckerji farinn með all't sitt hafurtask:
Fólk kann ekki vel við sig í húsi, þar sem.
einhver heíur nýlega framið sjálfsmorð. Það
var dauðaþögn alls staðar. Hann hengdi lyk-
ilinn á snagann. Hann ætlaði ekki að gefa
henni tilefni til pess að kalla á lögregluna.
Síðan þokaði hann sér inn fyrir hurðina á borð
stofunni og beið. Hanh heyrði hana koma niður
stigan. Hún var móð, dró þungt andann. Lyk-
illimn er hérna, kallaði hún. Hann heyrði að
herra K. var að koma niður stligana. Hún kall-
aði til hans, hughreystandi. Kannske mér
hafi skjátlast. Taktu á hurðinni og vittu hvort
hún er eldki læst núna.
Æ, nei, helzt ekki.
Svona. gerðu eins og þér er sagt, fiflið þit.t.
Ég var að enda við að læsa hurðinni. — Það
(eyndi sér ekki hvert þeirra hafði húsbónda
vandið.
Hann, kom tifáijði niður og stamaði með and
köfum: En þaðýó . e-er e-ekki læst núna. —
D. sá andlit j^p'nnár í spegli Það var ekki ein
ungis ótti, serp af því lýsti, heldur líka í hygli,
hún var að gééá eitthvað upp í huganum, ráða
eitthvað vií^jigo Hann vissi alveg hvað það
var. Hún vajp.óð; mynda sér -skoðun um, hvort
hún ætti að íiringja á lögregluna. Með því
mælti sú sí-áðá;éy-nd; að hér var einhver ósýni
legur maðij^-' á sveimi, sennilega óvinur bæði
hennar og réftvisinnar, en gegn því mælti vota
málningin/ir herberginu, sem eitt sinn »ar,
meira að;. segjás. í íbúðarherbergi hinnar
ungu, látnu stúlku. Og enda þótt lögreglan
færi ekki inn í herbergið, þá var megn máln-
ingarþefur í löftmu; bezt eins og á stóð að
þurfa ekki að útskýra nema sem fæst fyrir lög
reglunni. Herra K. var kominn niður. Honum
var mikið ni.ðri fyrir, talaði með andköfum: Þig
misminnir bara að pú hafir læst herberginu
áðan, er það ekki? Hann myndi aldrei voga sér
að koma hingað.
Það hlýtur að hafa verið herra Muckerji.
Það kom ein.hver .inn. Jæja þá, sagði hún.
Þarna ber vel í veiði. Nú getur þú spurt hann
sjálfur. Hann gat fylgzt með hverju svipbrigði
hennar í speglinum, hún hugsaði vel og rólega
sitt ráð rasaði ekki ,um ráð fram. Hún sagði:
Þú kemur seint heim, herra Muckerji. Ég hélt
mig beyra í þér héjma í ganginum fyrir svo
sem tíu mínútum.
Nei, nei, frú. Það hefur ekki verið ég. Ég
hef verið önnum kafinn, mjög önnum kafinn.
.... hjá nágrönnunum, frú, nágrönnunum.
Ó, guð, — snökti herra K. Það hefur þá ver
ið...
Við hvað befurðu verið svo upptekinn, herra
Muckerji?
Já, frú, ég vona að ég' móðgi ekki neinn,
frú. Þiö haíið heíd ég, máls’hátt hérna í Eng-
landi, eða orðtæ’ki: .lífsins sjónleikur er án
enda1, eða eitthvað svoleiðis, er það efcki? Og
þegar veslings litla stúlkan hérna, framdi sjálfs
moi'ð hérna í rnorgun, þá er það frá mínu sjón
ai'miði nofckuð, sem hefur mannfræð'ilega þýð-
ingu. Þér vitið hvernig pesssu er varið, frú
Mendrill. Við mannfræðingarnir vei’ðum allt
FramhaLd. at 1. síðu.
arstarfa, og hefur einnig geng'-
ið gegn ákvörðunum miðstjórn
ar og flokksfélaga sinna, og
ber að víta slíka framkomu
harðlega.
FLOKKURINN TEKUR
EKKIÁBYRGÐ Á
STÖRFUM HANNÍBALS
Það liggur í augum uppi. p.ð
Alþýðuflokkurinn getur, ein.s
og ástatt er, hvorki borið á-
byrgð á störfum Hannibals
Valdimarssonar sem forseta
Alþýðusambandsins r.é tekið
áihættuna af því, að hann tali
í nafni flokksins á opinberum
vettvangi á meðan samstarf
hans við kommúnista er svo
náið, sem nú er. Á þessu stigí
málsins og þar til línurnar
skýrast nánar ákvarðar miS-
að Ilannibal Valdjmarssoit
gegni ckki störfum með
stuðnjngi, vilja né á ábyrgð
Alþýðuflokksins, sem for-
seti Alþýðusambands. ís-
lands, og geti því. ekki tekið
þátt í störfum verkalýðs-
málanefndar flíikksins og
að Hanniba! Valdimarsson
geti ekki, að óbrcyttum
þessum ákvörðuuum, talað
í naíni Alþýðuflokksins á
oninberum vettvangi.
Jafnframt álykfcar miðstjórn
'in að kjósa fimm rnenn, er at-
hugi oq geri tillösur ura, hverj
ar frekari aðgerðir séu nauð-
synl.egar í sambandi við af-
stöðu til Hanniba'is ValdimarS'
sonai’.
NEFNDIN
Nefndin, sem athugar og
gerir titlög.ur um bvcriar frek-
ari aðgerðir séu nauðsynlegar»
í sambandi við afstöðu til
Hannjbals Valdimarssonar. yar
einnig kjörin á. raiðstiómar-
fundinum. Hana .skipa: Eggert
G. Þorsteihsson, Epa.il Jónr.son,
Guðmundur í. Guðmundrson,
Kristinn Gunnarsson og Óskaf
Hallgrímsson.
Svar fi! Rússa
Farmhald af 1. síðu.
yggismál Evrópu, heldui'
stefna í friðai’átt.
HERVÆÐING AUSTAN
TJALDS ORSÖKIN
Ríkisstj.órnirnar telja varnar
samtök hinna vestrænu ríkja
vera rökrétta afieiðingu a£
endurhervæðingu landanna á
áhrifasvæði Ráðstjórnarrikj-
anna, þeirra á meðai Austxxr-
Þýzkalands. Á hinn bóginn sé
með Parísarsamningunum
gert ráð fyrir takmörkun vald
beitingar og vígbúnaðar. Þá
telja þær samtök hinna vést-
rænu ríkja vera ann.að og
meira en hernaðarsamtok,
enda stefni þau að náinni sam
vinnu landanna á öllum svíð-
u;m:, og m.uni slík samvinna efia
fr.ið meða.1 landa, sem áður
áttu oft í ófriði.
FYRIRVARI OF STUTTUIÍ
Ríkisstj órnirnar telja, að til
einskis sé að efn-a til ráðstefnu
slíkrar, .sem Ráðstj órnarríjcin
hafa stungig upp á, með svo
stuttum, fyrirvara og meðan á-
stæða sé til að óttast, að hún
beri engan árangur.
Að lokura. er þess óskað, að
þær rí.kisstjójrnir. sem hlut
eiga að máli, hefji samninga-
viöræður til undirbúnings
samningi, er telja má líklegt að
náð geti samþykkti á sííkri
ráðstefnu, og. telur ís’enzka rík
isstjórnin sig reiðubúna , að
'taka þátt í ráðstefnu um sam-
eiginlegt öryggi Evrópu, þegar
er slíkum skilmálum verður
1 fullnægt. 1 .. I I