Alþýðublaðið - 30.11.1954, Qupperneq 8
fnarfiri
á féiög barna
ijörgvin GuSmundsson
j kjörinn form. FUJ.
Telja 4 þús, kr, laun á mánuði lágmark,
miðað við núverandi verðlag.
AÐALFUNDUR Kennarafélags Hafnarfjarðai var hald-
J inn 22. nóvember síðastliðinn. Aðalmál fundarins var launa-
; mál barnákennara. Eftirfarandi tillaga kom fram á fundinum
| og var samþykkt í einu hljóði:
„Aðalfundur Kennarafélags
Þriðjudagur 30. róvember 1954
Hafnarfjarðar telur, að barna-
kennarar geti ekki sætt sig við
lægri laun en kr. 4000.00 á mán
uði, miðað við núvsrandi verð-
lag, og skorar á stjórn BSRB
og starfandi milliþinganefnd í
launamá’.um að toka þessa
sjálfsög.ðu launakröfu upp í
hin nýju endurbættu launalög,
sem lögð verða fyrir hið háa al
þingi nú í vetur.
Jafnframt lýsir fundurinn
sérstakri ánægju sinni yfir
f framkomnum tillögum um að
' AÐALFUNDUR FUJ í Rvík barnakennarar fái greidd há-
vár haldinn í Iðnó s.l. sunnu- markslaun eftir tveggja ára
day. Fráfarandi formaður, þjónustu. Þá skorar fundurinn
Magnús Bjarnason verkamað- á stjórn BSRB að standa 'fast á
ur, baðst úndan endurkjöri og þeim samþykkturn seinasta
var formaður kjörinn Björgvin þings BSRB að opinberir starfs
Guðmundsson stud. oecon. menn fái fullan samningsrétt
Fráfarandi formaður flutti Um laun sín og kjör.“
.skýrslu félagsstjórnar fyrir lið
ið starfsár og greiudi frá starfs ÖNNUR FYLGI Á EFTIR
seminni s.l. ár. Er fráfarandi j Heitir Kennarafélág Hafn
stjórn hafði skilað af sér, hófst arfjarðar á öll stéttarfélög
Framhald a 7 siðu | harnakennara í landinu að
Landsleikur víð Dani verSur
háður í Rvík næsfa sumar
ÁTTUNDA ÁRSÞING Knattspyrnusambands íslands var
Ikaldið sl. Jaugardag 27. nóvember. Sóttu þingið 27 fulltrúar. Á
þinginu kom fram, að háður verður í Reykjavík næsta sumar
landsleikur við Dani. Einnig etu væntanlegir fjórir erlendir
knattspyrnuflokkar.
■ Formaður Knattspyrnusam-1 knattspyrnu. Yar þessari ný-
foándsins, Sigurjón Jónsson, ( breytni tekið mjög vel af sam- j
flutti ýtarlega skýrslu um. störf | bandsaðilum, enda áhugi mjög !
.stjórnarinnar á liðnu starfsári.! mikill fyrir knattspyrnunni. j
Á árinu voru letknir tveir FORMAÐUR
BJÖRGVIN SCHRAM I
Sigurjón Jónsson. sem verið
hefur formaður KSÍ s.l. tvö ár,
baðst undan endurkosningu.
Formaður var kosin.i Björgvm
Sdhram. og meðstjórnendur
þeir Ragnar Lárusson. Jón
Magnússon og Ingvar Pálsson,
en fyrir var í stjórninni Gu.ð-
mundur Sveiribjörnsson frá
Akrane-i. Varamenn voru
kiörnir þeir Rafn H’altaHn,
Sveinn Zoega cg Haraldur
Snorrason.
taka launamálin td umræðu
á fundum sínum og senda
starfandi milliþinganefnd í
launamálum samþykktir sín-
ar og áskoranir.
STJÓRN ENDURKOSIN
Stjórn kennarafélagsins var
endurkosin, en 'hana skipa: Vii
bergur Júlíusson íbrmaður,
Hallsteinn Hinriksson gjald-
keri og ritari Eyjólfur Guð-
mundsson.
Rauðhetta og mamma hennar í brúðuleiknum.
Islenzkt sf rengbrúðulei khús byrjar
sýningar f desember
Brúðurnar smíðaðar hér og allur útbúnað-
ur, ráðgert að halda sýn. utan Reykjavíkur
ÍSLENZKT STRENGBRÚÐULEIKHÚS byrjar sýningar í
næsta mánuði. Brúðurnar og allur útbúnaður er algerlega ís-
lenzk smíði, og hefur Jón E. Guðmundsson listmálari smíðaffi
brúðurnar og málað lciktjöld, en hann er eigandi brúðuleik-
hússins.
Það heitir íslenzka brúðu- ♦ '
leik'húsið og er ætlunin að það 1
landsleikir, annar við Norð-
menn hér heima, sem íslend-
ingar unnu með 1 : 0, en hinn
í Kalmar. er Svíar unnu 3 • 2.
FERÐAÐIST UM LANDIÐ
Karl Guðmundsson íþrótta-
kennari ferðaðist á vegum
KSÍ um landið og hélt nám-
.skeið og æfingar fyrir knatt-
.spyrniimenn og fomstumenn
þeirra á ýmsum stöðum á land-
inu. Tiveir aðrir sendikennarar
ferðuðust og um og kenndu
Noruin í bráðuleiknum
Hans og Grétu.
Hildimundur Björnsson
iáfinn.
LÁTENN er í Stykkishólmi
Hildimundur Björnsson vega-
vinnuverkstjóri. Hann lézt að
heimili sinu þar aðfaranótt s.l
föstudags.
Minningargjöf.
KRABBAMEINSFELAGI
Reykjavíkur barst í gær 2000
kr. gjcf frá Asgeiri Guðmunds
syni í Æðev og systkinum
han.s. Er gjöfin til minninaar
um Sigríði Pétursdóttur í Æð-
ey.
starfi áfram og taki til sýning-
ar ný verkefni í framtlðinni.
HANS OG GRÉTA
OG RAUÐHETTA
Fyrstu verkefni brúðuleik-
hússins verða Hans og Gréta
og Rauffihetta. Verða sýning- j
arnar fyrst og fremst ætlaðar
börnum, og eru erigin atriði í
leiknum, sem cihiollt er börnuni
að sjá. Ævar Kvaran hefur
þýtt leikritin úr dönsku, en
textann flytia Baldur Georgs,
sem er stjórnandi, Eiffivö"
Hólmgeirsdóttir og Jón E. Guð svcltar.
mundsson. - Lióraútbúnaður Kristín hefur verið sérstak*
leikhússins er allur hinn full- lega farsæi { starfi. Á þessuu
komnasti. tlmabili hefur hún tekið á móti
VEItÐUR í ALÞÝÐU- 503 börnum og aidrei hefur
HÚSINU VIÐ HVEKFISGÖTU neitt orffiið að við fæðingu. þar
BmðuleiMiúsið verður í AI- sem hún hefur verið við. Nýt-
þýðuihúsinu við Hverfisgötu. ur hún hér almennra vinsæida.
Ljósmóðir að fara frá
Sfykkishóim effir 33
ára sfarf.
STYKKISHÓLMI í gær.
KRISTÍN VIGF ÚSDÓTTIR
ljósmóðir er nú á förum frá
Stykkisliólmi eftir 33 ára þjón
ustu í Stykkishó'msumdæmi,
auk þess sem hún hefur um 10
ára skeið haft með höndum
ljósmóðurumdæmi Helgafells-
Stórir tlákar af Skeiðarársandi að gróa upp
og vötnin sameinast um leið
SAMKVÆMT frásögn
Ragnars bónda Stefánssonar
í Skaftafellj í Öræfum hefur
SkeiðarárSandur gróið mjög
upp síðustu ár, jafnframt því
sem vctn samoinast og jöklar
. styttast.
SKRIÐJÖKÍxARNTR
Orsakir þess, að sandurir.n
grær, virðast einkum tvær,
segir Ragnar. Hin fyrri er sú
að skriðjöklar eyðast og stytt
ast. Við það myndast lón
framan við jökulsporðinn,
sem fyllist af vaíni og verður
rennsli nie'ðfram sporðintim.
Dældin, sem lónið myndast í,
er til orðin vegna þess, að ís-
inn spyrnir upp sandinum,
þar sem hann hv/Jir á hon-
um vegna skriðsiiis.
KVÍSLAR SAMEINAZT
Af þessum sökúrn falla nú
margar kvíslar, er áður voru
aðskildar, uni sama farveg úr
lóninu framau við sporð
Skc/iðarárjökuls. Bláöldúkvísl
og Sigúrðarfitjaálar falla nú
vestur með sporðinum í far-
veg Sandgígjukvíslar og að
vestan fellur Bkiutakvísl í
Sandgígjukvísl. Kvíslarnar
brjóta því undir sig minna
svæði.
LANGT Á MILLI
STÓRHLAUPA
Síðari orsökia er sú. að
styttíst
stórhlaup hefur ekki komið
síðan 1938, svo að stór flæmi
hafa ekki spiMzt af þeim sök-
um. En stórhlaup fara yf-ir all
an sandinn og rífa upp allan
gróður. Þar við bætist að fé
hefur ekki gengið á sandin-
um.
STÓR FLÆMI ÞCRRNA
Stór flremi af miðjum sant:
inum eru nú orðin þurr, og cr
meira að segja erfitt að fá
drykkjarvatn á löngum kafla
við veginn. Noðar koma svo
upp unpsprettuálar. AMt
þetta ir Usvæði grær nú ört
upp, og er von um, að fram-
hald verði á því.
Sýningar hefjast í desember,
en ekki mun veva ákveöið,
hvaða dag. Er blaðið ræddi í
gær við Jón E. Guðmundssort,
kvaði hann ráffigert aö' fara með
leikh'úsið til rvnirga annars
íbsPbr. er frá líffiúr. Jóri byrj-
affii fyrir PTe:mur árum að und-
irib’ta ••'leiVihtrsstofrrnruna. Hef-
ur hann fer.gizt viffi brúffiusmíffii
Hán flytur nú til Reykjavíkur,
Konur í Stykkishólmi færffiu
henni að gjötf vandaðan silfur-
borðbúnað sem þakklætisvott
fyrir langt og farsælt starf.
Kristín er dóttir merkishjón
annk Kristjönu Knstjánsdótt-
ur og Vigfúsar heitins Hjalta-
líns í Brokey. Hún var gift Gui’5
yriund.i Jónssyni frá Narfeyri,
en hann andaffiist árið 1943.
RANASLYS varð í gær í
Reykjavík. Maður, sem var á
reiffihjóli, vaiií fyrir bifreið á
sunnanverðri Njarðargötu, og
o'.asaftist svo mikið, að hann
lézt nókkru sinna á Landi-
spítalanum.
Tveir menn voiu í bifreið-
inni, og varð hvorugur þeirra
var við manninn á hjólinu,
fyrr en slysið var orðið, enda
reiðhjólið ljóslaust. Bæði
maðurinn á hjóiinu og bif-
reiðin munu hafa verift á leið
í liæinn. Hefur biíreiðin lent
aftan á hjólinu og maðurinn
kastazt upp á vélarhús bif-
reiðarinnar og síðan í götuna,
hálfsex.
Slysið mun hafa orðið um kl.
RannsóknarlögregL-íp biður
þá, setn kunna að hafa mætt
manninum á hjólinu eða bif-
reiðinni um þetta leyti, að
lcoma til viðtals.