Alþýðublaðið - 03.12.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur. Föstudagur 3, desember 1654 258. tbl. ílaga íhaldsins í fyrra þýðingarlífil, að því er frásögn ráðherra ber meo sér I i ALLMIKLAR UMRÆÐUR urðu í gær í sanieinuðu þingi vegna fyrirspurnar Ki istínar Sigurðardóttur til ríkisstjórnar- Iimar, úm hvað liði framkvæmd iafnlaunasamþykktar Vinnu- málastofnunarinnar í Genf (ILO), sem samþykkt var á síðasta alþingi. Gunnel Broström, sem leikur aðallilutverkið, „Sölku Völku“. í 2 Sunnudaginn 12. deseimber verða frumsýnd.ar í Nýja Bíói ki. 1.30 e. e. 4 þýzkar fræ&slu- kvilunyndir. Eru þar á nieðal 2 af myndum þeirn, er Roto- film tók hér í sumar. 4ÞAKKARGJAFIR AFHENTAR Meðan kynningarvika þessi stendur yfir verða einnig af- hentar þrjár gjafir í'rá þýzku þjóðinni. Eru það í 1. lagi 3 mikrofilmur, er teknar hafa verið af íslenzkum , skjölum í söfnum í ■Hamborg. Bremen og OJdenbourg. Eru fiknur þessar gefhar í sambandi ,við útgáfu Sýnd í Austurbæjarbíói og í Nýja Bíó. KVIKMVNDIN SALKA VALKA, sem Nordisk Tonefilm ®g Edda-film hafa gert í samciningu eftir samnefndri sögu Halldórs Kiljan Lakness, verður frumsýnd á morgun í tveim kviknvyndahúsum í Reykjavík, Austurbæjarbíó og Nýja Bíó. Hins ísl. bókmenntafélags á Fornbréfasafninu. Er mikið af skjölum þessum frá Hansatíma bilinu. í öðru lagi verður for- j seta Rauða kross íslands af- j hent svartlistarmynd ásatht j bréfi frá Heuss, forseta V- * þýzka lýðveldisins. Er þetta þakkargjöf til íslendinga fyrir veitta hjálp til Þjóðverja eftir stríðið. I þriðja lági verður sVo afihent, einnig sem þakkargjöf, myndastytta eftir þýzka myndj höggvarann Marehs. Verður sú j gjöf afherit í í>jóðminiasafninu : í dag kl. 3. Framhald á 6. síðtj Fé’.agsmálaráðiherra upp’ýsti í svari sínu. að aðeins átta ríki hefðu nú komið þessari sam- þykkt IHO í framkvæmd hjá sér, en þeirra á meðal væri ekkert nágrannarikja okkar. Jafnframt upplýsti ráð- hc-rrann, að staríandi væri ncfnd með fulltrúum vinnu- vcitenda og ÁSÍ, sem komizt hefði að þeirri niðurstöðu, að ekki væri unnt að fram- kvæma fvrr.ncfnda ályktun nema mcð brcytingu á lög- gjiif. Þó taldi ráðherrann að fullt jafnrétti ríkti í þessum málunv hjá ríkinu. MISRÉTTIÐ HJÁ BÆNUM Hannibal Valdimai'sson rakti nokkuð gang þessara mála fyrr á alþingi; en frá honum liggur nú fyrir þinginu frumvarp um .sömu laun kvenna og karla. Hann 'benti jafnframt á hið mikla misrétti, er ríkti í þess- um málum nú hjá Reykjavíkur bæ og sagði m. a.: „Af föstum starfsmönnum Reykjavíkurbæjar voru árið 1950 140 konur, þar með taldar kennslukonur og hjúkrunarkonur. Af. þeim voru 2 konur alls í 9 hæstu l'junan n.lr lr 1» »■» lim Ttn 118 launaflokkunum eru þannig samtals einar 9 konur. ENGIN KONA SÓTTI Gunnar Thoroddsen borgar- stjórj brá við hart og sagði, að ’ hér væri vísvitandi farið með ; blekkngar, en taldi siðan upp nokkur daemi þess, að auglýstar j hefðu verið stöður, sem væru í : hæstu launaflokkum. en eng- I inn kvenmaður hetði sótt itm i þær. i LÖGGJÖF NAUÐSYNLEG Af þessum umræðum má það því vera'ljóst, að tillaga ílhaldsmannanna frá því í fyrra er til einskis gagns og eigi eitt- hvað raunfoæft að ske í þess- um nuium, verður að setja um það ákveðna löggjöí. Erindi um bindindismál á Húsavík. Fregn til Alþýðublaðsi-ns. Húsavik í gær. GUÐMUNDUR HAGALlN rithöíundur kom hingað á vegum Stórstúku Islands, flutti Hernaðarbanda- iag Au.-Evrópu- ríkja sfofnað. ! í GÆR lauk í Moskvu ráð- stefnu Austur-Evrópuríkjanna um framtíð Evrópu. Vár þetta ráðstefna sú, er Vestur-ríkjun<. um var einnig boðið að scnda fulltrúa á, Samþykkt var í loK ráðstcfnunnar að stofna banda lag ríkja þeirra, cr sóttu ráð* stefnuna ef Parísarsáttmállnu verður endanlega staðfestur. Segir í samþykktinni um þetta efni. að bandalag: petta skuli verða með svipuðu sniði og Atlantshafsbandalagið. 8 Austur-Evrópuríki sóttu Mosk- varáðstefnuna. Eru bað Sowét* ríkin og fylgiríki þeirra í AtL* Evrópu, iólapóstur til Danmerkur, RÁÐGERT er að Katla- fari’ beint til Kaupmannahafnar annað kvöld. Mun skipið taka jólapóst til Danmerkur og eru > þeir er kynnu að hafa í hyggjœ ■ að senda jólapóst til Danmerk- iv íl ari AHs hafa 156000 ffóttamenn flúið járn- tjaidslöndin fyrstu níu mánuði ár&ins. TILKYNNT hefur verið í Bérlín, að á fyrstu níu mánuð- um þessa árs hafi 156 þús. flóttamcnn frá löndunum austan járn ijalds látið skrásetja sig hjá flóttamannastofnunum í Berlín og. annars staðar í Vestur-Evrópu. Af þessum flóttamönnum voru 1273 frá Sovétríkjunum sjálfum. ’Þrátt fyrir hmn trausta varnarvegg. sem umlykur Sov- étríkin sjálf og þótt þeir, sem Tiást, séu umsvifalaust drepn- ir, hefur 4—5 mönnum tekizt að fiýja þaðan á dag að rneðal- tali. « MILLJÓNIR FRÁ BYR.TUN Fulltrúar fióttamannastofn- ana álíta, að frá því styrjöld- inni lauk og til ársloka 1954 muni heiidartala þeirra fíótta- manna, sem. komið hafá frá löndum kommúnista og látið skrásetja sig. nema um 6 millj- órmm. fle^tir frá A-ÞÝZKALANDI Á fyrstu niu mánuðum þessa árs liafa 6079 flúið frá austantjalds löndunum, að Austur-Þýzkalandi undan- skildu. en þaðan hafa flúið rúmltga 800 menn á dag. það sem af er þessu ári.. Við þetta má svo bæta því, að um 515 þús. manna hafa flúið frá Norð ur Vietnam. síðan kommúnist- ar óktu þar Við völdum. LÍFLÁT LIGGJA VIÐ Stöðugt heldur áfram straumur flóttamannanna vest ur á bóginn, enda þótt líflát liggi við, ef til þeirra næst, bæði í Sovétríkjumun sjálfum og flestum leppríkiunum. Þeir, sem gera tilraun til flótta, eru Framhaíd 4 8. síðu karlmenn af 468 voru þá í 9 hæstu. flokkununi. í 6 ’lægstu launaflokkunum oru hins vcgar 111 karlmcnn, eða 23,7% al I ra fastráðinná karla, og 62 koriur, cða 44,4% allra fastráðinna kvenna. Af föstum starfsmönnum ríkisins eru 246 konur. og af þcim cr eagin f fjórum ; hæstu launaflokkunum. Tvær eru í 5. launaflokki, aðrar tvær í 6. flokki og 5 í stjöunda flokki, —- í 7 liæstu Tónverk eftir Jórunni Víðar á hátfð stúdenta í FRÁSÖGN blaðsins í gær af hátíðahöldum stúdenta féll niður að geta þess, að kvartett- inn, sem lék á samkomu stúdenta í háskólanum, lék einnig dans eftir frú Jórunni Viðar, en það tónverk vakti mikla athygli, enda sérkenm- legt og skemmtilegt. Frú Viðar lék sjálf á slaghörpu í kvartett- inum. erindi um bindindismál og end- ur, beðnir að athuga, að postur- urreisti stúku, sem hér starfaði inn þarf að hafa borizt í póst- áður. stofuna fyrir hádegi á morgun. F.U.J.Í starfrækja leikskóla í vefur Málfundastarfsemi félagsins að hefjast í FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNÁ í Reykjavfk, hcfur ákveðið að starfrækja í vetur leikskóla með líku sniði og" áður j hefur starfað á vegum félagsins. Mun leikari annast kennslu, Þá cr málfundastarfsemi félagsins nú um það bil að hefjasL Félagið starfrækti eins og kunnugt er leikskóla fyrir nokkrum árum. Var aðsókn mikil og árangur góður. — Innritun í leikskólann mun fara fram á skrifstofu Félags ungra jafnaðarmauna í Alþýðu húsinu næstu daga. MÁLFUNDASTARFSEMIN Félagið hefur undanfarin ár æt.íð starfrækt eins konar stjórnmálaskóla, bar sem hald- ið (hefur verið uppi fræðslu- og málfundastarfsemi. En með því að fiokkurinn hefur nú í undirbúningi starfrækslu stjórnmálaskóla í vetur, þai’ sem höfuðáiherzla verður lögð á fræðslustarf, hyggst FUJ ein göngu halda uppi málfunda- starfsemi fyrst um sinn. Munu málfundir hefjast strax eftir helgina og eru félagar hvattir til að færa sér í nyt þá fræðSlu: um ræðumennsku, er þar verð ur að fá. Nánar verður síðar ' skýrt frá fundatíma og fuiída- . stað. — Formaður fræðslu* ; nefndar FUJ er Ásfbjartur Sæ • mundsson. skr'.fsiof umaður . hjá ASÍ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.