Alþýðublaðið - 04.12.1954, Page 1

Alþýðublaðið - 04.12.1954, Page 1
XXXV. árgangur. Laugaidagur 4. desember 1954 259 tbL Frv. að fjárhagsáœtlun Rvíkurhœjar: Sfórbrim við Suður- Efri myndin er frá onnun þýzku listiðnaðarsýningarinnar, en sú ncð'ri er frá athöfninni, cr dr. Oppler sendiherra afhendi forseta íslands eirstyttu að gjöf til isl. þjóðarinnar frá þýzka sambands- lýðveldinu. Þakkargjöf til ísl. þjóðarinnar frá Samb.-lýðveldi Þýzkalands afhenf Gjöfin er myndastytta úr eir. DR. OPPLER SENDIIIERRA afhenti í gær við liátíðlcga athöfn í Þjóðminjasafninu gjöf til íslenzku þjóðarinnar frá Sainbandslýðveldi Þýzkalands, en forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, veitti gjöfinni móttöku. Viðstaddir athöfnina voru, auk sendiherra o;: forseta, dr. Frahne, fulltrúi sambandslýð- veldisins af þessu tilcfni, menntamálaráðherra, Bjarni Bene- diktsson, og utanríkisráðherra, dr. Kristinn Guðmundsson og margt gesta. EYRARBAKKA í gær. STÓRiBRIM getói í nólt. svo a£ ekki var hægt að róa. Hér jhefur annars verið gcður afli undanfarið. Veiðist aða11esa ý=a. og er róið stutt með stutta ló\ Aflinn er um 2 tonn í róðri. Vinnumiðlun stúdenía Á síðastl. fjórum árum hafa útsvör Reykvík inga hækkað um 20 milljcnir króna. FRUMVARP að fjárhagsaætlun fyrir Reykjavíkurbæ áriÆ 1955 var lagt fyrir bæjarstjórnarfund til fyrri umræðu i gær. Geiði borgarstjóri grein fyrir helztu breytingum, en höfuð* breytingiu cr sú, að útsvör hækka samkvæmt frumvarpinu um 8 milljónir króna. Árið 1954 nam heildarupp- hæð úKvara 86,4 millj. króna samkvæmt fjáilhagsáætluninni. Við þá uppiliæð bættist 4 millj. kr. framihaldsniðurjöfnun, svo að alls var 90.4 millj. króna VINNUMIÐLUN stúdenta jafnað nig.ur á gjaldendur í hefur fyrir nokkru hafið vf*H Reykjavik á-rið 1954. Útsvör samkvæmt fjárhagsáætlun 1955 verða 98 411 000 kr. eða 8 mill. kr. hærri. arstarfscmi sína og opnað skrif stofu í herbergi stúdentaráðs i liáskólanum. Er skrifstofan op- ih frá kl 11—12 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Síminn er 5959. Fyrir nokkru hefur vinnu- miðlunarnefnd sent allmörgum atvinnurekendum bréf og vak- ið athygili. á starfsémi vinnu- miðlunar stúdenta. Eru marg'r stúdentar, er vilja íá sér at- vinnu fyrir jólin, og er vafa- laust heppilegt fyrir marga at- vinnurekendur að geta snúið sér heint til skrifstofunnar, ef . þeir þurfa á auknu starfsliði að I halda í jólaönnunum. 28 MILLJ. KR. HÆKKUN S.l. 4 ár hafa útsvör verið scm hér segir: Ári'ð' 1951: 70,7 millj., árið 1952: 83,0 millj.. árið 1953: 80,5 millj. og árið 1954: 90. t millj. Hafa útivörin því farið hækkandi ár frá ári og enn eru þau á- ætluð hækka um 8 millj- eða HLUTDEILD I STRIÐS- í GRÓÐASKATTI !.! | FELLUR NIÐUR j Aðrar breytingar á tekjuns þessa árs samkvæmt fjárhags- áætluninni eru þær, að lhlut- deild í stríðsgróðaskatti fellur niður, en sá liður nam 1 millj. s.l. ár og ágóði af brunatrygg- ingum fellur niður, en sam- kvæmt hinni nýju skipan á brunatryggingamálum 'bæjar- ins á vsá ágóði, er verða kann af tryggingunum, að renna í sérstakan sjóð. * AUKINN SKRIFSTOFU- KOSTNADUR Helztu breytingar á gjalda- liðum áætlunarinnar eru hækk anir á kostnaði við bæjarskrif- upp i 98,4 millj. Sé árið 1955 stofurnar. Nefndi borgarstjórií tekið með, nemur því út- svarshækkunin 23 millj. kr. á 5 árum. Gjöf þessi er myndastytta úr eir, „Ver sacrum“ Hið heil- Glæparil orðin útbreidduslu ffmarit landsin --------------— Sum þeirra geíin út í allt uppí 10 þúsund aga vor —, og verður hanni : fyrst um sinn valinn staður í I anddyri listasafnsins. Dr. Op- ! pler sendiherra komst svo að orði í ræðu. er hann afhenti J . . , f ^ f ,, gjotina, aS b»n v?rt þ,ktif«s eintokum, di sala goora rita sizt vaxandi. vottur af halfu Sambandslvð-j .. , veldisins til íslenzku þjóðar- I JÖRUNDUR BRYNJOLFSSON, framsögumaður allsherjar innar, fyrir veitta aðstoð og nefndar í neðri deild alþingis, upplýsti í gær, að nokkur hinna auðsýnda samúð á þrenvingar-' svonefndu liasa- óg glæpatímarita væru nú gefin út í allt að t-mum ’þess. Forseti íslands. 9—J9 eintaka upplagi og sala þeirra væri vaxandi á sama ; ,. ... , , , ., tima, sem sala roðra nta stæði 1 stað eða hmgnaði lendinga,. og mælti a þessa leið: . , ~ i.Herra sendiherra, dr. Op-1 Nokkrar umræður urðu um pler. i útgáfu glæpatímarita og inn- Fyrir hönd íslenzku bjóðar- ílutninS 2iasarbla3anna svo- innar veiti ég viðtóku þessari nelnclu. Tilefnið var frumvarp veglegu gjöf Sambandslýðveld ríkisstjórnarinnar rjn það. að is Þýzkalands. os bið yður að Ulgelendur timarita skuli á- flvtja hans hágöfpi, forsetan- vallt lata pafns síns getið, en um, dr. Theodor Heuss beztu sorPrit hafa ,verið §efin þakkir fyrir ihina góðu gjöf og her ht Un(1anfarið án þess. vin-amleet ávarn j 'VTrisfcamir o° Ts- GÉNGUB OF SKAMMT lendinga á sé- fornar og djún- j Gylfi Þ. Gtslason og Björn er rætur. íslendihp'ar eiea þýzkri menningu mikla þakk- Framhald á 7. siðu Ólafsson töldu, að þetta frumvarp gengi ekki eins langtog æskilegt væri í þá átt að sporna vio útgáfu glæparitanna. Enn fremur ræddu þeir hasarblöðin og iskaðsemi þeirra. Gylfi skýrði frá því, að hann hefði haft í undirbúuingi tillögu um bann við innflutningi hasarblaðanna svonefndu, en í ljós lvefðu þá mogið ýins-r erfiðleikar á að ganga þann- ig frá málinu, að ekki væri jafnframt heftur innflutning ur annars lesmál, sem á- stæðulaust væri að hindra, Sammmgaumieltanir hafnar fyrir mokkru LÆKNAR í Reykjavík hafa farið fram á launahækkun. Upplýsti borgarstjóri það á bæjarstjórnarfundi í gær. Samn- ingaviðræður eru þegar liafnar, en ekki munu þær hafa borið árangur ennþá. Reykjavíkur; smningar félagsins renna út um áramótin. iMunu læknar talja sig hafa (Framh. a J, siðu.) ÍLæknafélag sagði . upp samningum smum við sjúkrasamlagið 1. okt. með Sja mánaða fyirvara, svo að S S s s s s s • ríkjaþings var s s s s s s s V s ÖLDUNGADEILD Banda S S ^ fyrradag að víta McCarthy S S ( flest stærstu og áhrifamestu ^ \blöð Bandaríkjanna þessari ( S samþykkt. S ^fyrir framkomu sína í öld- (ungadeildinni.-----Fögnuðu sem dæmi hækkun launa t skrifstofu bæjarverkfræðings vegna 'hinna nýju samninga við verkfræðinga. Laun lög- regluþjóna bæjarins eru áætl- uð hærri en þau eru í rauninni. Gaf borgarstjóri þá skýringu á því. að lögregluiþjónar væru nú ekki eins margir í Pevkja- vík og þ-eir ættu að vera sam- kvæmt lögum! Samkvæmt lög um eiga lögreglubjónar kaup- staða að vera 2 á hverja lOOÍf' íbúa eða 120 í Rvík. Borgar- stióri upplýsti að þeir væru nú 115 talsins, en ekki þætti i'ært að láta bað koma fram í fjár- haasáætluninni og væru þar hví áætluð laun 1201!) lögreglu híóna, samtals 5 500 000 kr; Ýmsar aðrar brevtinaar nefndi boraarstjóri gjaldamegin. Ekki urðu miklar umræður um áætlunina í gær, enda yenia að væfa áætlunina eink- um við síðari umræðu. PRENTFRELSISLOGIN í ENDURSKOÐUN Bjarni Benediktsson dóms- málaráðihérra sagði, að sér væri ljóst, að frumvarpið gengi tæplega nógu langt. En hann kvað prentfrelsislógin öll vera í endurskoðun. Hún væri mjög vandasöm. og ekki bæri að skoða. þetta frumvarp nema sem. eitt .spor í rétta átf. Hann tók enn fremur undir það. áð nauðsyn bæri til að reisa rönd . við útibreiðslu hosarbláðanna. 500 manna félag, sem starfar í 3 delldom VERKALÝÐSFÉLAG AKRANESS, sem varð 30 ára 9. október síðastliðinn, minnist í kvöld afmælisins með fagnaði að Hótel Akranes. í félaginu eru nú um 500 manns, og starfar það í 5 deildum. Það er eitt hinna sterkustu verkalýðsfélaga á landinu. Deildirnar í féi: verkamannadeild, kvennadeild, sjómannadeild, vélstjóradeild og matsveina- deild. Fyrsti formaður félagsins var Sæmundur Friðriksson, og eru gegndi hann starfinu í eitt ár, verka- Næst var Sveinbjörn Oddssott'- formaður í 11 ár, og 18 síðusíii árin hefur Hálfdan Sveinssoa verið formaður félagsins. Sveinbjörn hefur verið í stjörns' Framhald á 7. síSu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.