Alþýðublaðið - 04.12.1954, Qupperneq 5
JL,augardagur 4. desember 1954
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
VÉR ÍSLENDIXGAR erum
beim megin vatnaskila í heimi
dagsins, sem frelsið er að
merki haft. Þjóðfrelsi vort er
oss dýrmætt og þegnírelsi ekki
síður. Því er auðvelt að skýr-
skota til vor um að ieggja lóð
á metaskálar í baráttu gegn
ýkúgun. En kúgun er líka frelsi
á sinn Iiátt, ó’namið frelsi
valdsins. Þannig hefur hinn
hvíti maður áskilið sér frelsi
til þe-ss að þjaka og féfletta
fátækar og fákænar þjóðir í
öðrum álfum heirns, þannig
hafa vestrænar auðstéttir kraf
izt frelsis sér til handa, sem
í reynd ihefur falið í sér undir
okun og öríbirgð samþegna og
alræði öreiganna er nú fram-
kvæmt í þeirri mynd. að yfir-
stiórn fámenns flokks nýtur
að þeita alifþ'elsis, sem aðrir
gjalda með ánauð. Hvaða frelsi
er það. sem oss er dýrmætt og
vér viljum, fyrir alla muni
varðveita? Ekki frelsi hvers og
ejns til þess að lifa og láta
eins og hann hefur lund og
bolmagn til, heldur frelsi, rétt-
lætisins, sannleikaiis og mann
úðarinnar til þess að láta til
sín taka; án hindrunar mann-
legra valdboða eða sérhags-
muna. Þetta frelsi er það, sem
sjálfstæði,' ættiarðar vorrar
bygsist á. þetta vi’ium vér
varðveita os ver.ia. hvort, sem
oss er það lióst eða ekki, að
baráttan snvst um það. Barátta
mannsins í dag eins og endra-
nær. er barátta Guðs um mann
inn og fvrir manninn, barátt-
an fyrir því. að verðmæti, sem
ekki eru af bessum heimi njóti
griða á jörð. Og baráttan um
bp<=sí verðmæti verður ekki
íháð t’I 'sigurs með vopnum
þessa Iheims. sízt af.öllu vonn-
'um. sem eru bein og gaffnger
afneitun sannleiks. réttlæt-
is og mannúðar. Lýðræðisskipu
lagið veitir skv. hugsjón sinni
bessum, verðmætum friálst
svigrúm. Wídindin eru t.d.frjáls
að iþví að leita sanninda, án
bess að niðurstöður séu vald-
boðnar fyrirfram. Réttlætið ec
Ræða Sigurbjarnar Einarssonar 1. desember: Síðari hluti
vesto
voði vofir jrfir. ef ekki verður
bót á þessu ráðin og merkar
áætlanir hafa verið gerðar á
vegum Sameinuðu þjóðanna
um atvinnu- og heiibrigðismál
og annað til úrbóta. En það
kostar fé og starf og vit -að
hrinda þessum, áætlunum af
vegu þeirra, Guðs ríkis. Von ingin, hatrið, hræðslan leiti er jþetta ekki dálítið táknrænt stað en ekkert af þessu fæst,
heimsins er sú ein, að jarðar- ínn á mann sjálfan. vægðar- fyrir mannfélag vort, fyrir Þyí a& rjóminn af tekjum
búar virði það ríki, leiti þar lausar og siðlausar baráttuað- hinn vestræna heini.
að 1
hinna auðugu þjóða og blómi
smitbera j í sambandi við það, er nú vitsmuna þeirra fer í vígbún-
sem upprætt var sagt um. rætur Ícommún- a^- Tvær heimsstyrjaldir 'hafa
ekki verið háðar vegna þess að
leiðsagnar, fyrirmyndar, sæki farir geri mann
þangað kraft. Það er frelsi þeirra meina,
þessa ríkis, sem skiptir mestu, ’ skyldu. Það er hugsánlegt að ískrar lífsskoðunar, er c
frelsi 'þess til þess að dœma . heyja baráttuna við kómmún- * síður ástæða til að minna þeim, sem sátu að nægtunum,
það, sem óheilt er, gruggað, j ismann á þann veg, að því, sem á annað: Lífs- og sigur- kom ekki saman utn býtin. Og
litað ei-gingirni, sérhyggju og verst er í bonum og hættuleg-' möguleikar kommúnismans enn er vigbúizt. Vigbúnaðar-
grimmd, frelsi þess til þess að^ast. sé tryggður sigur í eigin hafa verið og eru einkum fólgn samkeþpni /hefur aldrei lyktað
beina sjónum upp úr moldar- víglínu. Ýmis bandarísk ir í þjóðfélagsmeinsemdum, nema á einn veg. Utkoma 3.
miSítri, gullgliti og blóðeimi kirknasamtök hafa þrátt og títt ekki í skorti á oíbeldismót- heimsstvrjaldar er fyrirfram.
að tindum 'þsss réttiætis, sann varað við þessu, vitt alla and- stöðu. Það íhefur verið reynt ráðin: Einn veraldareinvaldur
leikSj’ kærleiks og friðar, seno^iega einmótun og allan ní&ings'aS útrýma kommúr.ismanum trónar vfir rotnand: val og
tilheyrir ríki Jesú Krists. Þetta ska,p í áróðri og öðrum við-jmeð ofbeldi. Rússland keisara riúkandi rústum hnattarins.
er samlband kristindóms og brögðum gagnvart andstæðing tímans lagði vissulega sitt Hinn faungraði milljónagrúi,
frelsis, þjóðfrelsis og lýðfrels- ‘ um, Og bæði þar í ’andi og í fram til þess, Þýzkaland Bis- — bálfur annar milljarður
is. Liúther var að sjálfsögðu Evrcpu hafa kristnir menn marcks og Vilhjálms 2. sömu- manna. — sem frá vösgu til
enginn lýðræðissinni í nútíma ýmsir gaenrjmt mjög þann við leiðis, að ekki sé minnzt á fasc grafar heyr örvona fcaráttu við
merkingu. En þetra var krafa búnað til baráttu eesn komm- ismann. Svö nýrri dæmi séu clýsandi eymd og kröm, er
hans. Ríki má þröngva athafna úni-sma. sem verið hefur ein-' nefnd: Átti ékki að ganga tundrið, sem neistar kommún-
frelsi einstaklinga á ým-san^ sfcorðuð stefna vestratþpa ríkia'milli lbols °S höfuðs á 'honum ismans tendra os seta ihvenær,
veg, aðeins að það leyfi einu imdanfarin ár og vér íslend- 1 Kína, í Kóreu, í Indó-Kína? sem er. hleypt í bál. Kína hef-
afli að vinna sitt verk, að Guðs ^ }nsar höfu-m ronið nokkurt Afl og atfylgi skorti ekki. En ur þegar valið. Og innan
orð sé frjálst, sannleikans,1 seyði af og tæpleva til dreggia árangur sýnir, að aðferðin var skamms verða viðskiptamögu-
miskunnarinnar og kærleikans enn. Þessum mönnum — ég ekki einhlít. Það var reynt að leikar 'Evrópu og Ameríku
orð. Sé það afl ekki fjötrað nefrit ýmsa. Martin Nie- berja bólguna niður með hnef
veitist allt annað að auki. Jmöller, ORo Dibehus. Karl anum í stað þess að komast
Lýðræði le-gu- ábyrgð á Bar'th kirkiuleiðtooa —' fyrir rætur hennar. Og muna
herðar einstaklingnum, sem er er afstaðan- grundvallaraf- rná það, að áratugum saman
jafnmikil og frelsið, sem það staðan til marxkmans eða him , bcmðust menn hen U Kvropu
L fhm-mm Hér pr annar r°ssne<1ka alræðis, engin spurn með logreglu- og hervaldx gegn
snertiflötur kristindóms og lýð.1™ helí1ur ^ernig við skúli,yfirvofaruli „kúgun“ jafnaðar-
ræðis. Lýðfrelsi gerir í raun ^nzt. Ocnher a landi er snurn . manna, kugun, sem var fo gm
og veru kröfur til einstaklings inf,io ekki "m ba5- rúss-h Þvi að huidra t. d. þrælkun
ins, sem hafa kristið uppeldi ine?kt alræðl bióðfélaes-jbarna i verksmi&nm bæta ur
að forsendu, hann getur ékki mvnd' sem ver k>bsum- þann | orbirgð og^vesold alls þorra
fullnægt því trausti, sem. hon-S b'°:ka ■sem fekki j vinnandi
fólks. Krossferðar
umer sýnt, nema hann hafilll! -erið það álitamál, getur J póhtík hefur alltaf verið mis-
þess heilskyggni, samvizku-1 fisi að s(ður ?reint á nm Það. á , S'kilningur og aldrei gefxð goða
semi, ábyrgðarvitund, þegn-!bvern bátt frelsi vort verði .1 ailn-
skap. sem sýgur næringu úrjbezt lryffPt oa hvernier vér j Daniel van der Meulen. hol-
æðri lindum. Lýðfrelsí án krist! me2um verða hugsión fyelsis-. lenzkur sendiherra, hefur rætt
indóms ber í sér sýkil innriilns almennt að mestu liði. Iþetta nýlega á þingi kristinna
upplausnar. Nú er það vitanlegt, að (friðarsamtaka. Hann er gagn-
. , „ . Imarxi-sminn er vestrænt fyr-1 kunnugur heimsmálum, ná-
V- berlumst ^ fkki fynr iribrigði, skilgetinn afsþring- kunnugur mönnum og málefn-
lyðræði sem sijornarformi ur vestrænnar 19. aldar um í Asíu einkum sakir em-
ut af íyrir sig. Þaö er Hfsíúikunar, hugmyndarætur, bættisstarfa þar í ýmsum lönd
- x , , oss verðmætt að þvi leyti sem ^ j,ans standa í þýzkri, virðu- um um margra ára skeið
.rialst að þvi að vxtna gegn þaS veitir æðstu varðmætum legri viriri háskóla-' Hann sagði m a' Leiðin sem
Rialf.n rilricvaldin,, no nn ntoto í_J í.l__TT'Í .. ° ö ,++«+10+ 1U. d.. +1C1U1U, ncin
sjálfu ríkisvaldinu og opinbera
bannig tign sína, sem er æðri
hásætum og herra.stólum. .Rík-
iS sjálft lýtur óháðum dóm-
stólum, þar sem þegninn
getur sótt rétt sinn í greip-
ar þess, ef því er að skipta.
í Iþessu felst í rauninni sú
frelsi til áhrifa. Ef barátta lýð-
ræðisríkja miðar ekki að þessu
og mótast ekki, af þessu, er
heimspeki.
'hún ófyrirsynju háð.
Hvernig
og hann hefur vestræn lönd stefna nú, ligg-
sogið næringu úr kenningum ^ ur beint í dauðano. Mannkyn-
franskra og enskra átrúnaðar- ^ ið skiptist í tvennt, þriðjung-
viðurkenning, að ofar ríkjum er, sem fræg Varð á sinni tíð,
goða kapitalískrar, borgaralegr auðugra þióða, sem njóta alls-
verður frelsinu ar fríhyggju. Hann or fullvax-j nægta. os tvo
borgið? Hermann Rausdhning, i sú á manninn , á snauðra þjóða sem hevia sx-, an,nað en vakti -fyrir upp-
höfundur bókar um Adolf Hitl, ^. smn °f _ me§m’ a, fellda vonhtla, barattu vxð hafsmanni.
Iamaðir, ef örbirgð mikils
meirihlutá mannkyns helzt.
Hvernig ætla menn fcá að snú.
a=t við kommúnistahættunni?
Öryggisvarnir vígbúnaðarins
eru neikvæðar. Jákvæðar ör-
ygvisvarnir væru fólgnar í
hjálo — ekki ölmusum, heldur
bróðurlegri. viturlesri og fórn
fúsri aðlstoði til sjálfsbjargar.
Jafnvel ein fimm prósent af
h.ernaðarútgj öldum vestrænna
bjóða gætu gert kraftaverk á
þessu sviði. Rússar myndu
koma á eftir til þess að fá sinn
hluta af samúð og hylli. Slík
samkeppni myndi borfa til
friðar og lífs. í stað þess a.ð
kaprfhlauipið nú stefnir til
skelfingar og dauða.
Þetta segir Daniel van der
Meulen. Sömu sjónarmið túlk-
aði Bretinn Bovd Orr lávarður
í erindi í Kauoraannahöfn f
fyrrasnmar, en hann fékk frið
arverðlaun Nobels fyrir nokkr
um árum. Möreum Bandaríkia
mönnum er liós þessi hlið
málsins, það -veit ég, þótt viS
, .. umtal hafi setið, að frátalinni
■ '|Un_^f í Mardhall-hjálp, sem varð nokk
og öllu, sem mannlegt er, sé
heimur æðri, Ihlutlægra verð-
mæta. Þetta hafa hin kristnu
Vesturlönd þegið af kirkiu
sinni og kristni. Mynd ósýni-
varar i nýrri bók við hættu,
sem alltaf er nálæg í öllum
alvarlegum. sviptingum, þeirri,
að maður mótist af ímynduð-
um eða raunverulegum eigind
legs ríkis hefur leiftrað yfir um andstæðingsíns, fyrirlitn-
í fuflu suSri",
mám§% frá S4meríku
ÚT ER KOMIN ferðasagan Bókin er 269 blaðsíður að
„Sól í fullu suðri“ ei'tir Kjart- j stærð og gefin út af nýju út-
an Ólafsson hagfrreðing, ', en gáfúfyrirtæki, sem kallast
iiún segir frá fer'ð höfundarins Hrímfell. Prentsmiðjan Eyrún
um Suður-Ameríku og' 'L'vjn- j í Vestmannaeyjum -liefur ann-
týrum þeim, seni hnnn rataði í, azt prentunina.
á þeim slóðum. Kjartan mun I Marg.t dreif á daga Kjarlans
einna víðförlastur íslenzkra Ólafssonar á flakki hans urn
menntamanna og hefur Iagt 1 Suður-Ameríku, en auk þess
leíð sína' um lönd, senrx ,eru, svo ! að vera ferðasaga flytur bókin
' márgvíslegan fróðleik um
sögu, háttu og menningu þjóð-
anna, sem byggja þesgar fjar-
lægu og ævintýralegu sló^ir.
Kjartan hefur áður fengizt all-
mikið við ritstörf og meðal
annars þýtt sjálfsævisögu Max
im Gorkís á íslenzku. Hann er
mikill tungumálagerpur og
nam fyrstur allra íslendinga
de Vaca, Iguazu og Paraguay. við háskóla á Spáni.
tæknina, á efnið, á ver-
aldargæðin, sem mótar Vest-
urland'ahúanni,. imann'inn eftir
Krist. Amerískur iðnrekandi
sagði fyrir' skemmstu í Caux,
— miðstöð hreyfingarinnar
Moral Reanmament: „Óttinn
við kommúndsmann er tjáning
slæmrar samivizku véstrænna
þjóð'a. Þegar maður Ihorfir í
spegil og lí'kar ekki bað, sem
maður sér, bá fjóar lítt að á-
saka snegilinn“. Þetta saeði
Bandaríkiamaðurinn. Hið
eina, virka vonn. Evrónu og
Ameríku ge<?n þessu skelfing-
arfóstri siálfra sín er gagnger
lífsafstöðuhreyting, en það er
einmitt fórnin, sem vér menn-
irnir viiium ailtaf s'zt af öllu
færa. En sá kristindómur, sem
aðeins er til r.ota sem núður
f áróðurskanónur — ia, það er
líið púður í honum.*)
hungur og sjúkdóma. Stiórn-'
málamönnum, er Ijóst, hver
Framhald á 7. rfðu
fjarlæg okkur, að • inÖrgum
mun leika liugur á að lesa
þessa bók han’s.
Kaflar bókarinnar hera þess-
ar fyrirsagnir: Haiti, Santo
Domingoj Venezuela, Trinidad,
Guayanas, Brasilía, Frumskóg-
urinn. Belém, Amazon, Man-
aus, Rio de Janeiro, Uruguay,
Argentína. Misiones, Cabeza!
Allmargir stúdentar fylg'du
tillögu um það, að 1. des-
ember skyldi að þessu
sinni helgaður kirkju og
kristni. Hvar voru þeir, þegar
guðsþjónusta dagsins fór fram
í kapellunni? —• Ekki þar
— og því síður aðrir stúd-
entar, nema örfáir. Eg er ekki
að nota tækifærið til þess að
ná mér niðri á stúdentum, en
Nýjar bœkur -
Sáfmurmn um
bók effir
n
„SALMURINN TJM BLOM-
IГ heitir ný bók eftir Þórberg
Þórðarson. Hún er gefin út a-f
Helgafelli og fjallar um litla
telpu, konufrænku höfúndar-
ins, viðbrögð hennar, athafnir,
málþróun og annan þroska.
Þórbergur kynntist telp-
unni, þegar hún var aðeins
nokkurra mánaða gömul, og
þar hefst frásögnin. — Bland-
ast inn í frásögnina af þarninu
og kynnum höfundarins af því
margar og spaugilegar sögur,
og tekst Þórbergi víða snilldar-
lega upp. Merkilegust verður1
þó bókin ef til vill fyrir rann-
sókn höfundarins á málþróun
telpunnar, en þar er Þórbergur
vissuléga í essinu sínu.
Bók þessa mun Þórbergur
hafa ihaft alllengi í smíðum, en
Þórbergur Þórðarson.
blaðsíður að stærð og bókia
„Sálmurinn um. blómið“ er 232 prentuð í Víkingsprenti. _j