Alþýðublaðið - 04.12.1954, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 04.12.1954, Qupperneq 6
0 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 4. dcsember 1054 Útvarpið 13 Qskalög sjúldi;iga (Ingi- ibjörg Þorbergs). 13.45 Heimilisþáttur (frú Elsa Guðjónsson). 18 Út'varpssaga barnanna: . ,.Fossinn“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. V (höf. les). 18.30 Tómstundaþáttur barna tog unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Úr óperu- og hljómleika- sal (plötur). 20.30 Þýzkar menni ngarmynd- ir: a) Erindi: Ríkið í miðið {Gunnar Gunnarsson skáld). b) Einsöngur (Kristinn Halls son). . c) Erindi: íslendingar og Þjóðtverjar (Vilhjálmur Þ. Gí.slason útvarpsstjóri). d) Uppltstur: Ljóðaþýðingár úr þýzku. e) Þýzk tónlist (plötur). 22.10 Danslög (plöíur) tíl kl. 2. GRAHAM GREENE NJOSNARINN 5* tjfa KROSSGATA. Nr. 768. i 2 3 F 4 J % -? 10 li n 13 IS lí n | 18 i;i Dr. Bellows sagði virðulega: ,.Bor.a riucbe, bona muche“ og brosíi hamingjusamur og glaður. Herra K. glápti á hann og glápti, D. hafði hönd á byssunni, en dr. Bellov/s virtist ekki •fcafa minnsta grun um að neitt óvenjulegt væri á seiðii Hann heileaði þeim með •ha'ndabandi hvorum á tftir cgrum og -hrissti. hendur þeirra fagnandi. Iiann sagði: Við nýjan nemanda leyf ist mér kannske að segja nokkur orð á ensku. Svo bætti hann við, svolítið vandræðalegur: Þér ! eruð nýr némasidi, ekki satt? Og samt fannst mér ég pekkja yður. D. sagði: Þér eruð að svipast um eítir 'ýfir skegginu mínu, sýnis.t mér. Vitanlega. Það er nú einmitt það. Ég sagði við sjálfan mág: Nýtt andlit fyrir nýtt tungumál. Hafði þár ar.na-rs séð kvöld blöðin í kvöld, dr. BeEows? Nei, sagði dr. Bellötvs. Og svo flýtti hann sér að bæta við: Fyrir alla muni, segjl mér j ekki neitt hvað þau segia. — Fyrir alla muni, gerið það ekki. Ég les aldrei bíöðin. Það er í góðu vivkublaði. sem maður fær bezf.ar fréttir. Þar hafa grunsemdtmar síazt frá og eftir eru aðeins staoreyndirnar. í langíle.stum. tilfellum. Og þeim mun minna illt umta'I, um saklausa; póg er nú samt. Aðdáanleg hugmynd. dr. Bellows.' Ég mæli með þeirri hugmynd, sagði dr. Bellows. Ungfrú Carpenter, einkaritarinn minnð skiljið þér, tók hana upp fyxdr mitt til stilli, og hún segist ekkí sjá eftir því. Ég trúi því- vel, sagði D. Hann tók eftir því að herra K. var horfinn. Hann hafði læðzt burtu. Ég verð að tala um petta við ungfrú Carpenier, .sagði D. Hún situr yfir, sém stendur. Ég skal segia yður: Það er dálítið frjálslegra hér hjá okkur í kvöldtímunum. Við látum það eftir okkur að drekka kaffisopa og látum fara vel um okk ur. Við ætiumst tii þess af nemendum olkkar að þeir tali alheimsmálið okkar, Eœtranationo, en þó er það ekki aðalatriðið, helduphitt að hitt ast og skiptast á skoðunuf. Hann leiddi D. inn í kennslustofuna. Það var stór skál á einu borð inu, hálffull af klernum. Það var mikil gúfa þarna inni, svo varla sást milii veggja. Þó kom Jólaferó verður frá Kaupmanna hann auga á ungfrú Carpáníer. Hún veífaði ti'l Lárétt: 1 landshluti, 5 hæðir, 8 spýta, 9 ætíð, 10 tær, 13 tveir samstæðir, 15 rennur, 16 bú- fjárpest, 18 húsi. Lóðrétt: 1 for-sjá barns, 2 lag armál, 3 ómegin, 4 málæði, 6 matarílát, 7 auðugra, 11 land, 12 lót, 14 íjöldi, 17 greinir. Lausn á krossgátu nr. 767. Lárétt: 1 tvítug, 5 turn, 8 afar, 9 ge, 10 auön, 3 3 af, 15 naaul, 16 Lóló, 18 lífga. Lóðrétt: 1 trafali, 2 vofa, 3 íta, 4 urg, 6 urða^ 7 negla, 11 uml, 12 nugg, 14 fól, 17 óf. h°fn 7. des. um Færeyjar ReykjaVSiur 1 ti x. i hans ennþá bláu kveðjuskyní. Hún var t prjónapeysunni. Bona nuche, bona-ntiche, sagði Frá Rej kjavík fer skipið 16, Ungfrú Carpenter víMgjarnlega. Þarna voru des til Færeyja og Kaupmanna ' nokkur andliti sem störðu á hann forvittiútó hafnar og verðui væníanlega í1 augum. Hönum datt í hug mvnd í alfræðiorða Kaupmannahöfn þann 21. des. j kok fyrjr börn, til þess að sýna þeirn fcvernig Skipaafgreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Pétursson — f JB « fc * « e * BM» H B W * « « S » E Bl * • « * « * » „ «r * * » Læknar Farmhald af 1. síðu. dregizt aftur úr hvað laun snertiir miðað við aðrar stéttir. Munu þeir telia að þeir ættu með réttu að fó 20% launa- Jhækkun til þess aö bnia bilxð ar setja fram, en fullvíst má telja, að iðgjöld til Sjúkrasam- lagsins verði Ihækkuð um ára- mótin til þess að standa straum af aukakostnaði við hækkað kaup lækna. hinir ýmsu þióðfiokkar litu út. Sumt var áreið anlega Austurlandafólk þarna, nokkrír með gleraugu. Og þarna stóð herra K. með kleinu í hendinni; hann var ekki byrjaður oð boxða hana. Ég verð að kynna yður íyrir manninum m.'n um frá Síam, sagði dr. Bellows. Hann hálfýtti D. þvert yíir gólfið og yfir að veggnum andspænis. Hann sagði: Hi es ; he-rra D. — ,dr. Li. Dr. Li leit við honum. Á andliti hans var ekki Ekki er þó bíaðinu fullkunnugt iminnstu svipbrigði að sjá. Hann var með undra ttm hversu miklar kröfur lækn ‘ þykk gleraugu. Bona nuché, sagði harin. Bona nuche, sagði D. Það var umlað og muldrað umhverfis, í lág um hljóðum, vandræðalega. í hornunum voru ^agðar einar eða tvær setningar, svo dó talið líka út þar vegna Skorts á umræðuefni. Nng- Cra-vSðgerBlr. b Fljót og góS afgreiðsle. ? GUÐLAUGUR GÍSLASON, ? Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarkort frú Carpenter hellti kaffi í bolla hjá gestun- um, herra K. sóð þarna með kleinuna sína og var ekki ennþá farinn að bíta í hana. Dr. Bellows ráfaði milli .gestanna, virðulegur, grá hserður, tígulegur. D. sagði: Hugsjónamaður. ',,Qua‘‘? hejrrði hann dr. Li segja. Humm-umm tautaði D. Ég er nýr wemandi b.érna. Ég kann ekki mikið í Entranationo, enn þá. „Qua“? endurtók dr. Li, þrjózkulega. D. virti hann fyrir sér gegnum furðulega þykk gleraugun hans. Út undan sér sá D. að herra K. var að læðast áleiðis til dyranna, með kleinuna sína í hendinni, ósnerta. Dr. Li sagði hvatskeytlega: „Parla Entrana tio'no“. Parla anglis, sagði D. Nei, sagði dr. Li ákveðið og þó mæðulega. Afsakið andartak sagði D. og tók á rás þvert vfir gólfið í veg fyrir K„ tók í handlegg hans. Við getum ekki farið strax, sagði D. það lítur svo illa út. Flerra K. sagði: Látið mig í friði. Ég bið yður, látið mig í friði. Ég veit ekkert. Mér er að verða illt. Dr. Bellows birtist á ný rétt í þessu. Hann sagði: Hvernig fór á með .ykkur dr. Li? Hann cr mjög áhrifamikill maður. Prófessor við há skólann í Cchulalankarana. Með hans góðu hjálp hef ég mjög góðar vonir um S'íam. Mér gékk nú heldur illa með hann, sagði D. Hann virðist ekki unna ensku. Han-n hélt stöð ugt hönd sinni undir handlegg herra K. O, það eru bara látalæti, sagði dr. Bellows. Ilann talar ensku reiprennandi. Hann er ein ungis þeirrar skoðunar ■— og þar hefur hann líka rétt fyrir sér, —- að bezta ráðið til þess að ná valdi á Entranationo sé að tala það og ekk ert annað tungumál. Eins og margir Austui'- landabúar er hann, — dulur maður, dálítið erf itt að vita hvar maður hefur hann. Allir þrír virtu þeir fyrir sé þennan u'ndarltega dr. Li, þar sem bann stoð qg hallaðist upp við veginn með l'iúlfldfeuð auguJfDr, Bellows gékk yfir til hans og hóf að talá: yið hann Entranationo. Það sló þögn á fólkpí;^tta var alltaf hámarki hverar kvöldsamkoniúlað heyra dr. Bellows, upphafs manns og höfuýd hins mikla alþjóðamáls, tala •það við mann>,Séín kumii nærri því eins mikið í 'þv'í og hann ••sjj.álfur. Það gaf vonir og fyrir heit, var fólkinu hvatninig, að heyra að það var hægt að tala það, ifýrst hann gerði það. Iíerra K. >s’agi|i og bar ótt á: Ég þoli þetta ofeki. — Hvað splið þér að gera við mig? Hvað viiiið þér mórýýl mér? " ■’■' Fuilnægja, r‘á|‘!lætinu, sagði D. blíð’æga. Hann fann éltííÍl/til■: ninri:ar meðaumkunar. Hin ar furðulegu gð'stæður: Kennsla í alheimsmáli yfir hálfvolgu li^ffi' 0g heimabökuðum kleinum, ' sérvitrar pipaj|erii'ngar í gamaldags kvöld- kjólum, óútreiknanlegir Austurlandabúar með svellþykk .... igléráugú, I allt þetta fjar- lægði þennan vesaling, sem hjá honum var, enn meir úr ma'nriiegu félagi, olli því að hon um fannst hann ekki geta átt heima í hópi manna, sem fundu til og gátu þjáðst. Dr. Bal- lows var kominrn aftur. Hann sagði: Dr. Li bað tnig að skila til yðar að það myndi gleðja hann aö hitta yður einhvern tíma aftur, þegar 'þér væruð búnir að ná enn meira valdi á málmu ) $ Slystvawiaíé'ags kaupa flestir. Fist fcl-t j ilysavarnadeildmn smi ^ land allt. I Rvík I han* i yrðaverzlnninni, Barika«| stræti 6, Yerd. Gannþér-I nnnar Halldórsd. og gkril-/, •tofu íélagsins, Grófio l). Áfgreidd í aíma 4887. — ( Hfiitið á slysavarasfélagSf .f Þa5 bregst ekki. | s s s s s s s i s s s s s s s s s c s s i ) s s s ( { s i s • Minningarspjöld fást hjá:) ^Happdrætti D.A.S. Austur 1 S stræti 1, sími 7757 | i Veiðarfæraverzlunin Verð >. S % S andi, sími 3786 ^ ; Sjómannafélag Reykjatikur,'j ^ sími 1915 ^ SJónas Bergmann, I-Iáíeigs ) S veg 52, sími 4784 ^ ÍTóbaksbúðin Boston, Lauga^j ^ veg 8, sími 3383 ) S Bókaverzlunin Fi'óði, Leifs £ ^ gata 4 ^Verzlunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666 SÓIafur Jóhannsson, Soga ^ bletti 15, sími 3096 (Nesbúðin, Nesvcg 39 SGuðm. Andrésson gullsm., Laugav. 50 sími 3769. V s ;l HAFNARFIRDI: S Bókaverzlun V. Long, 9288 ^ ) ) ) S BarnagpítalajjÓ8s Hringfinj!,* í eru afgreidd l Hannyrða-) j verzl. Refill, ASalrtrætí lllýí ! (áður verzl. Aug. Svend«| ; sen), í Verzluni.ani Víctas’.\ ) Laugavsgl 33, Holp.-Ápð- r itekf,) Langholttvegl M, Verzl. Álfabrekku viS Su®-| ; urlandsbraut. og Þoj%t*ing-i [ bú6, Snorrabraut 61. ) \ S-'imsrt 0nsiiH | og snittur. í NestJspakkár. | ■ % ödýrast best. Via-fi j samlegají pantiQ 5 fyrirvfcra. | [ MATBAEINN $ .. Læ'kjargotæ 8. S Sfani 8Ö 34§. af ýmsum stærðum í bænum, úthverfum bæj i arins og fyrir utari bæinn \ til sölu. -r— Höfiun einnig) txl sölu jarðir, vélbáta, j bifreiðir og verðbréf. ^Nýja fasteignasalan, filS ^ Bankastræti 7. J Sími 1513. '-■^NKTi' oaeaxáe

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.