Alþýðublaðið - 04.12.1954, Page 8
í ár mun hart nær einn fjórði af fiski
r
fara á
U
f íslenzkri þýðingu.
SAGA „froskmannanna“ eft-
ir Frakkann J. Y. Cousteau er
AÐALFUNDUE Samlags skreiðarframleiðenda liófst í gær.
Flutti bá formaður samlagsins ýtarlega skýrslu um störf sam-
lagsins á liðnu starfsári. í skýrslunni kom fram, að íslendingar
hafa nú náð í sínar hendur 50 nrósent afríkanska skreiðarmark-
aðsins. Einnig hafa þeir náð fótfestu á ítalska skreiðarmarkaðn-
um og mun nú einn fjórði skreiðarframleiðslu þessa árs fara komin út í íslenzkri þýðingu
þangað. Kjartans Ólafssonar o? nefnist
Óskar Jónsson sagði, að árið inni. Þá munu þau erlendu „Undraheimar undirdjúpanna".
1953, sem er annaO starfsár firmu, sejn, keyptú inn Afríku- Eru þctta saffnir hinna fyrslu
samiagsins, hefði ao sumu leyti skreið ó Islandi 1953, hafa orð- i
verið erfitt fyrir skreiðarfram-
leiðendur. En fyrstu árin eru
jafnan frumhýlingsár og þau
eru alla jafna erfióust bæói hjá
einstakiingum, féicgum eð-a ié
lagasamtökum.
TÍÐARFAR ÓIIAGSTÆTT
Tócarfar var fyrstu þrjá
mánuði ársins 1953 mjög óhag-
stætt :hér .syðra á aðalverkun-
arsvæðinu,' s.vo erfi.tt, að þeir,
se-m lengst ihafa venð viö verk-
id fyrir stór.tjóni og hafa verið
nefrdar ótrúlegar
sambar.di.
„froskmanna“ frá ævintýra-
Þegar leið fram
1953—’54, var N’geríu-markað
urinn enn iamaður eftir of-
frarrhoð á skreið o? óróa í
verzluninni sem, verið hafði
urr og fyn’r s.l. áramót. En með
vorimi 1854 komst kvrrð á
töiur í því Jieimi hafdjiípanna, en höfnnd-
j urinn er brautryðjandi vatns-
ORSÖKIN OFFE4MBOÐ . lungaköfunarinnar.
á veturinn .
Formáli íslenzku þýðingar-
ir/nar er eftir Guðmund E.
Guðjónsson, fyrsta íslenzka
„froskmanninn“, Kaflar bókar-
innar bera eftirtalm heiti. —
Mannfiskar, Yíma djúpsins,
mqrkaðinn. enda iika þá þær
un skreiðar riðnir, hafa aldrei fre^>-ir af urrflenaingu bæði
fengið slíkt verkunarár. Þetta No-ðmar’na oy úlená.in.o'a. sem Sokkin skip, Neðansjávarrann-
gerði það að verkum, að sam- h<mtu á miklu minna magn en sóknardeildi,n Hellisköfun Dvr
fara mikilli framleiðslu á í fvrra og varð þetta til áð gera . ^ Helliskoíun, Dyr
skreið bæði í Noregi og á ís- m=rkað'nn örnggari i Nigaríu. gripir í djúpunum, Minjasafn
land, varð nokkur h.uti fram- en ve’"'ð hafði marga manuði á mararbotnþ Á fimmtíu faðma
leiðslunnar 1953 ekki góð vara áður. En þó hefur verðið ekki ' , . „ _ ,
op ekki sfim hezt til hess fallin tekið þmr sveiflur upí> á við °ýpl’ Kafbelgur, Sjofelagar,
eins os áður, þrátt fyrir mikið Skrámsli, sem hafa orðið á vegi
minnkaðan innflutmng. * okkar, í návígi við hákarla, Baik
SAMNINGSROF | við múrinn og Þar sem blóð
Einn stærsti kaupandi að flýtur grænt. Bókin er 215 bls.
skreið SSF 1953 gerði samn- f _ , .
inga um kaup fyrir 16-17 pre'ntuö 1 Prentsmiðjunni Ey-
Framh. á 7. síðu rún í Vestmannaeyjum.
og ekki sem bezt til þess fallin
að keppa á erlenduni mörkuð-
um við framleiðsiu Norð-
manna, sem höföu áratuga
reynslu í verkun, söht og yfir-
leitt allri meðferð skreiðar, en
við hér heima ekki nægilega
miklir kunnáttumenn um
verkun. og ekki sízt þá um mat
á skreiðinni. Og má því segja
að árið væri alls yfir okkur
mjög erfitt hvað viðvíkur fram
leiðslu, verkun og afsetningu
skreiðarinnar. Utkoma ársins
varð hó mun betri en vonir
stóðu til.
ÓVENJULEGT VEKDFALL
Á SKREIÐ í NIGERÍU
Það ber öllum saman um.
bæði þeim, sem verzla með
skreið í Nigeríu og þsim verzl-
unarfirmum, sem annast inn-
flutninginn þangað, að þeir
hafi aldrei átt við jafnmikla
erfiðleika að stríða og einmitt
haus.tið 1953 og fram á vetur,
þ. e. verðfall, sveiflur með
verð, vanefndir á samningum
o. s. frv. Enda talið: að fjöl-
mörg firmu í innílutnings'bæj-
unum hafi tapað stórfé og sum
þeirra orðið að hætta starfsem
Hljómsveií varnarliðsins leikur létí
jíímalöQ fyrir barnaspítalasjóð
Hllómleikarnir verða í Þjóðleikliúsinu
á mánudag. Ennfremur hailett, klassik
HLJÓMSVEIT varnarliðsins efnir á mánudag til hljómleika
í Þjóðleikhúsinu til styrktar barnaspítalasjóði Hringsins. Verða
. þctta síðustu hljómleikar hljómsveitarinnar, sem vakti mikla
i athygli og hrifningu með tvennum liljómleikum í Austurbæjar
bíói á dögunum, helguðum amerískri tónlist.
Að þessu sinni leikur hljóm- j Rimsky Korsakoff, og leikur
. sveitin ekki jasslög, heldur Neil Humfeld einleikshlutverk
| létt.a nútímatónlist. ViÖfangs- ið, en hann er þektur tónlistar
efnið verður samt úr hinni maður í heimalandi sínu.
klassísku tónlist, konsert fyrir
slíðurhorn og hljómsveit, eft ir
MENNINGARSJOÐUR hef-
ur gefið út nýja hók í fíokkn-
um Lönd og lýðir, cn hún fjail
ar urn Finnland og cr samin af
alsékn aé lisl-
dansinum.
LISTDANSSÝNINGIN í
þjóðleikhúsinu var í gærkveldi
í fimmta sinn fyrir fullu húsi.
Athygli skal vakin á því, að
Bidsteddhjónin eru á förum af
iandi brott, svo að aðeins fáar
sýningar eru eftir. Næst verð-
ur sýning í kvöld og svo næst
síðdegis á morgun.
Barítónsöngvari,
Ágætur barítónsöngvari,
John Peck, Jr. að nani, kemur
að þessu sinni fram og syngur
emsöngslög úr þekktum nú-
tímasöngleikjum, en píanóleik-
ari hljómsveitarinnar, Ric'hard
Jensen, leikur einleik á píanó.
Ballett á milli.
Á milli atriðanna sýna ein-
Bókin skiptist í þrjá megin- dansarar Þjóðleikhússins, Erik
kafla, er nefnast Landið, Þjóð- Bid,sted ballettmeistari, frú
ín og Emstakir lansdhlutar og
merkisstaðir. Hún er 112 blað
síður að stærð, prýdd 53 mynd-
um, prentuð
smiðjunni.
Lisa Kæregaard, kona han.s, og
Poul von Brockdorff, ba'.létt-
í Alþýðuprent- atriði, sem Bidsted heftir sam-
ið um t.ónlist úr óperunni „La
Þetta er önnur bók Bgjdurs Gioconda“ eftir A. Ponchielli.
Bjarnasonar, sem löngu er
landskunnur maður fyrir út-
varpsfyrirlestra sína og blaða-
Gott málefnþ
Mun óhætt að fullyrða, að hér
greinar. Fyrri bók hans, sem verði um mjög góða skemmtun
segir frá fangavist höfundarins ag ræga og ekki þarf ag efaj
á °rini f Noreg f ^rnámsár- að fjölsótt vergur; ekki gízt>
unum, vakti mikla athygli og , ,, . , , .
þótti sýna óvenjulega rtthöf- þegar haft er 1 huga’ hvert mal
undanhæfileika. efnl verlð er að styrkja.
Laugardagur 4. desember 1951
Flugbjörgunarsveitin að störfum.
Fiugbjörgutiarsveilin í Reykja
Fjárþröng hamlar framkvæmdum.
FLUGBJÖRGUNARSVEITIN í Reykjavík hefur mcrkja-
sölu á morgun til ágóða fyrir starfsemi sína. Hefur sveitin
mikla þörf fyrir peninga, þar eð starfsemin er kostnaðarsöm,
þótt öll vinnan sé unnin endurgjaldslaust af meðlimum svcit-
arinnar.
Hefur félagið fyrirætlanir á
prjónunum um að koma sér
upp eldhúsi í „bodýi“, sem
hægt cr að setja á „trukk“,
þannig að hægt sé að gefa
mönnum heitan mat á slysstöð
lun eða sem næst þeim.
BJÖRGUNARBÍLLINN
Þá liggja á hafnar'bakkanum
ýmsir hlutir, sem nota á í björg
unarbíl sveitarinnar, svo sem
sterkir ljóskastarar, kröftugar
talstöðvar og ljósamótor, sem
getur lýst upp slysstað og tjald
spítala.
Ekkert af þessu hefur sveit-
in getað Icyst út vegna fjár-
skorts. Mun hún þurfa a. m. k.
12 000 krónur til þess.
BETRI ÚTBÚNAÐUR
Sveitin hefur ’nug á að út-
vega sér útbúnað, slíkan sém
brezkir höfðu, er þeir sigruðust
á Mount Evere.st. Er. ekki van-
þörf á góðum ú.tbúnaði þar,
sem veðurfar er svo breytilegt
sem hér, og veðurharka eins og
hún getur orðið á jökþnm hér
í skammdeginu.
HUNDURINN
Þá kostar uppihaid hunds-
ins okki neitt smáræði. Mun
það vera rúmar 12 000 kr. á
ári. Allir eru hins vcgar
sammála um nauðsyn þess
að hafa slíkan hurnl hér. Vill
því blaðið beina þcim til-
mælum til manna, að þeir
styrki flugbjörgunarsveitina
á morgun með því að kaupa
merki.
Veðrið f dag
Vestan eða suðvestan
stinningskaldi; skúrir.
1
Kariöflur leknar u
fiuff heim í
.Övenjulegt að vinna slík hauststörf,,
er kornið er Iangt fram á vetor.
Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri. í gær_
NÚ SÍÐUSTU VIKU liafa verið unnin störf á nokkrum
stöðnm í Þingeyjarsýslu, er venja ér að vinna á haustin. Er
iiér bæði um að ræða karíöfluupptekt og hirðingu heyja.
neinu ráði. En í síðustu viku
Eins og menn muna, var tals
vert mikið eftir af kartöflum
niðri í görðum vegna stórhríðar
og frosta í haust. Þar sem jörð
er yljuð af hverahita, svo að
klaki hleypur ekki í jarðveg,
varðveitast kartöflur óskemmd
ar jafnvel allan veturinn.
Tekið upp þegar hlýtt er_
Ekki er hægt að taka upp
kartöflurnar, ef frost er að
var svo hlýtt, að fólk fór að
byrja uppskerustarfið að nýju
á laugabæjunum. Var talsvert
tekið upp af óskemmdum kart-
um,
í Laxárdal í Suður-Þingeyj
arsslu, þar sem hey varð eftir
úti í haust, hefur það verið
tekið og flutt heim smátt og
smátt og gefið skepnum.