Alþýðublaðið - 01.03.1928, Qupperneq 3
ALRÝÐUBLAÐIÐ
3
Ef þér viljið fá góða, en ódýra handsápu, þá biðjið kaupmann yðar
um eftirfarandi tegundir frá Kaalunds Sæbefabrikker, Árósum:
Oral,
íris,i
Cold Cream,
Mandelmælk.
Ean de Coiogne,
Surfin Violette,
Borax Sæbe,
Tjære Sæbe,
Cola.
hófst í dag á Laugavegi 5.
10% — 30% affsláttur geffinn meðan á
útsölunni stendur.
Meðal annars verður selt:
Karlmannaföt frá kr. 29.00.
Rykfrakkar, karía frá kr. 25.00.
Regnkápur, karla frá kr. 23 00.
Regnkápur, kven frá kr. 18.50.
Vetrarfrakkar frá kr. 15.00.
Manch.skyrtur (stórt úrval) irá kr. 3.85.
Verkamannaföt kr, 8,75 settið.
Stakar buxur á fullorðna og drengi,
Nærfatnaður — Sokkar
Kven-nærfatnaður.
Barnafatnaður og margt margt fleira.
10% — 30% afsláttur aff öllu.
K®mlð meðan úrvalið er ité® á
Langavegi 5.
Eskfirðingar hafa
keypt togara.
A Eskifirði hafa undan farið
verið hin mestu atvirinuvandræði
og litið mjög i!la út um framlið
kiauptúnsinis. Eignir þar á staðn-
'«m, sem áður ha,fa verið metnar
œrið hátt, eru jjví nær úseljan-
legar.
Hinn 12. jainúar í vetur var
stofnað á Eskifirð! togarafélag-
ið „Andri“. Stofnfélagar voru 12.
Formaður var kosinn Páll Magn-
ússon lö;gfræðingiur, oddviti
hreppsinis. Meðstjórnendur voru
feosnir Markús Jensen kaupmað-
ur og ólajfur Sveinsson frá Firði,
fyxr veranidi bankagjaldkeri.
Hluitafé félagsinis er 50 þúsund
krónur o g leggur hreppurinn
fram 15 púsund. Verkamienn og
sjóménn, sem atvinnu fá hjá fé-
'iminmii'
ISLANDS
fer héðan i kviild kl. 8
austur og norður um
land.
laginu, leggja í hluti 10»/o af
kaupi sínu fyrstu tvö árin.
Skömmu eftir stofnun félagisins
fór formaður pess hingað til
Reykjavíkur. Hefir hann nú keypt
af „Sleipni“ fogarann „Gulltopp“.
Á að skíra skipið upp, en ekki
fullráðið, hvaða nafn pað hlýtur.
Líklega verður pað nefnt „Reyð-
ur“, en Reyður heitir fjall leStt
fagurt við Reyðarfjörð.
Kiukasalar á Islandi :
1. BryitJólfssoBt & Kvaran,
Svo auðvelt --
ÞVOTTAEFNIB
og árangrlnn þó svo góður.
Sé pvotturtnn soðinn
dálitið með Flik-Flak,
pá losna öhreinindin,
Þvotturinn verður skír.
og faliegur, og hin fína
hvíta froða af Flik-
Flak gerir sjálft efnið
mjúkt.
Þvottaefnið Flik-Flak
varðveitir létta, fína
dúka gegn sliti, og
fallegir, sundurleitir
íitir dofna ekkert.
Flik-Fíak er pað pvotta-
efni, sem að SUuleyti
er hentugast til að pvo
úr nýtízku dúka. Við
tilbúningpess erutekn-
ar svo vel til greina,
sem frekast er untallar
kröfur, sem gerðar eru
til góðs pvottaefnis.
SaiaBiiastoffaia í Túng. 2.
er flutt í Þingholtsstræti 1.
Siff. fiflðmnmlsson.
Siffli 1278.
Skipstjóri mun verða sá sami
og verið hefir, en framkvæmda-
stjóri félagsims verður Jón Ey-
vindsson héðain úr Reykjavik.
„Anidri“ tekur við skipinu 15.
marz. Það mun leggja hér upp
afla sinn úr jgreim fyrstu ferð-
unium, sem pað fer eftir eigenda-
skiftin.
Samskot.
Tjón pað, er aðstandendur
peirra, er fórust með „Jóni for-
®eta“, biðu, megnar peim eng1-
inn að bæta. En hægt ex að bæta
úr þrýnustu pörf ekknanina, bam-
anna og aldurhn;g'nna foreldra.
Því hafa ,nú hlöðin hér í borg-
inni ákveðið að ,gangast fyrir
samískotum. Er pess að vænta,
að borgarbúar bregðxst vel við
og drengilega. ,
Samskotum verður veitt við-
taka í afgreiðslu AlpbL
Búsáhöld.
Pottar 2,25,
KaffikönnBr 2, @5
SkaStpottap 0,70
Kökuform ©,85
Ffitup, hvitap 2,75
Galv. fifitup 2,00
Makkavélap mp. 8 10,00
©liavélap 12,00
°S mapgt fileipa ódýpt.
Siff. Kjartansgfla,
Laugavegi 20 B.
Kven- og Barna-svuntur,
Morgunkjólar o. fi,
vandaðast og ódýrast. Verzlunin
„N A NN A,“
Laugavegi 58.
Um dagiisis og vegiim.
Næturlæknir
er í nóitt Maggi Magnús, Hverf-
isgötu 30, sími 410.
Fundur V. K. F. Framsökn
verður í kvöld Jtl. 8% í Bárunni
uppi. Félagsmál. Grétar 0. Fells