Alþýðublaðið - 12.12.1954, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1954, Síða 1
XXXV. árgangur. Sunnudagur 12. dcsember 1954 265. íbl. RafveitusýninginíHa fnarfirði opnuð í dag: *'í : 3J..&l Stokkurinn í læknum í Hafnarfirði og brúin ásamt uppistöð- unni, allt er þetta verk Jóhannesar Reykdals vegna fyrri raf piagnstöðvari'nnar, sem hann reisti. — Ljósm.: Hjá.inar R- Bárð. arson. og fendrar Ijós á Sýningin verður opnuð meo viðhöfn kl. 3 í Góðtemplarahúsinu, en fyrir almenning kl. 5 FRÚ ÞÓRUNN REYKDAL, ekltja Jóhannesar heitins Reyk dal, hrautryðjandans, er fyrstur kom upp rafmagnsstöð hér á landj, mun í dag kl. 3, er rafveitusýniugin verður opnuð, setja fyrsta rafalinn af stað, en rafmang frá honum mun tendra ljós á kolþráðarperu, sams konar ljósaperu, og notaðar voru fyrir liálfri öld. iSýningin, sem. er haldin til, Síðan setti hann rafal, er hann SAMNINGAR hafa nú tekizt milli Starfsstúlknafélagsjns Sóknar og sjúkrahúsanna urn kaup og kjör starfsstúlkna í sjúkra húsum og öðrum hliðstæðum stofnunum. Munu þessir samnmg ar vera með árangursríkustu samningum, sem félagið hefur nokkru sinni gert. Grunnkaup stúlkna fyrstu 3 ' formaður félagsjns, Steinunn mánuðina hækkar úr kr. 1050.00 Þórarinsdóttir varaformaður og í kr. 1080 á mánuði, .næstu 9 . Þorsteinn Pétursson. mánuði starfstímans hækkar kaupið úr kr. 1075.00 í kr. 1145.00 á mánuði og kaup þeirra stúlkna, sem unnið hafa eitt :ár hækkar úr kr. 1200.00 í kr. 1310.00 á mánuði. Þá var samið uin það að kaup þeirra stúlkna, sem unnið hafa 5 ár eða lengur hjá sama vinnuveit enda skyldi hækka úr kr. 1200 í kr. 1375.00 á miánuði, grunn kaup. Leiga fyrir vinnuföt var felld niður. Framangreint mán aðarkaup verður greitt frá 1. okt. s.l. þeim s'túlkum sem nú eru í starfi. Samnjngurinn gild að minnast þess, að í dag er hálf öld liðin frá því að fyrsta rafstöðin á Islandi tók til starfa, verður opnuð almenn- ingi kl. 5, og verður opin næstu daga kl. 2—10 síðdegis. SÝNINGIN. Á sýningunni eru Ijósfæri, eins og tíðkaðist frá fornöld og fram undir síðustu aldamót. Það voru steinkolur, lýsislamp ar og kerti. Um 1370 kom olíu- Barnðskemmtun í AlþýSuhúsinu KVENFÉLAG Alþýðu- flokksins heldur skemmtun fyrir böm í Alþýðuhgsinu hefst húu ,kl. 2 e. h. Til við IHverfisgötu í 'dag, og skemmtunar verður söngur, Svava Fells segir börnun- um ævintýri, leikþáttur og kvikmynd. Lítið ílug yíir hafið LÍTIÐ FLUG hefur verið jr um þrjá mánuði í senn og undanfarna sólarhringa yfir er uppsagnarfrestur einn mán AtlantsJhaLð með viðlvomu á uður | Keflavíkurflugrvelli. Hefur viðrað . þannig, að flugvélar Með sammnga foru fyrir hönd hafa yfirleitt leitað fremur Sóknar: Heiga Þorgeirsdóttir í annarra leiða. einnig fekk frá Noreg:. í sam- band við turbínuna. Var þar með komin fyrstn rafstöðin. Hann hafði sett lækinn í stokk og gert stíflu. og þessi mann- virki sjást enn, þótt stöðin sjálf sé löngu horfin. Jóhannes naut aðstoðar Halidórs Guð- mundssonar raffræðings við að koma stöðinni upp, en sá, er vann -við að leggja : húsinu, var Árni Slgurðsson trésmið- , . „ . !ur, er varð fvrsti rafvirki á lampmn fyrst til landsms, og(íslandi Hörðuvallas+öðina svo rafmagmð. Myndir eru fra reisti Jóhannes ,v0 1906 rafstöðvum Reykdals báðum og rafveitunum í Hafnarfirði síðan. Þar verður og sýnd ýmiss konar lýsing. og fram- leiðsluvörur RAFHA, sem er fyrsta raftækjaverksmiðja hér á landi. BRAUTRYÐJANDINN JÓHANNES REYKDAL. Jóhannes Reykdal fæddist 1874. Hann nam trésmíði og fór til Kauptmannaliaifnar ti! að fullnuma sig í þeirri iðn. Systur átti hann gifta í Nor- egi, og mun hann hafa komið til Noregs í utanför sinni og kynnzt rafvirkjun þar. Fyrst eftir heimkomuna var hann í Reykjavík, en reisii sér síðan trésmiðju í Hafnarfirði. Hann lét lækinn knýia trésmíðavél- arnar. Smiðja hans var fyrsta trésmiðja á landinu. FYRSTA RAFSTÖÐIN. Turbínu hefur Jóhannes fengið frá Noregi og lét hann hana knýja vélar smiðjunnar. svo íyut). er hin var orðin of lítií. Hann var enn einn um að reisa raf- magnsstöðvar á íshmdi. GAMLI RAFALLINN. Ga'inli rafallinn er fyrir miðju sýningarsvæð.nu í Góð- templaraihúsinu. Frá honum liggur hnappalögn, sams konar og notuð var fyrr á árum að liósastæði með kolbráðarperu. Rafallinn er miklum mun stærri en nvir rafalar, er fram leiða 9 kflówött eins og hann en hann hefur verið vandaður. þ\á að enn er hann vel nothæf ur. RAFMAGNSMÁL í HAFN- ARFIRÐI Á SÍÐARI ÁRUM Einnig er fróðleik um raf- Jóhannes Reykdal. magnsmál Hafnfirðinga á síð- ustu ára lugum að finna á sýn ingunni. Þar eru myndir frá hinni svo kölluðu Nafchans & Olsens stöð, er var dísilstöð, byggð þar 1922. Rafveita Hafti arfjarðar tók svo til starfa 1939. Silíuríiinglið í næsl síðaslasinníkvöld SELFIJRTUNGLIÐ verður sýnt í 19. og næst síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Það verður sýnt í síðasta sinn á miðvikudagskvö’dið. L'stdansinn var sýndúr í síð asta sinn fyrir fullu húsi og við góðar viðtökur óihorfenda. Forsetahjónin voni viðstödd. SNJÓKOMA var á HeUis- heiði í gær, þótt slydda væri eða rigning hór niðri við sjó. Ekki var þó orðið erfið færð á heiðinni í gærkvöld, nema ef til vill fyrir iitia bfla. Uega- Benzínafgreiðslumenn fengu viður kenndan maíarííma í fyrsta sinn 51 þúsund sferiigpr ffiiffir nauöugir frá Jóhannesarborg; hús þeirra jöfnuð við jörðu DAGBLADET í Noregi skýrir frá því 7. desember, að í marz n. k. byrji nauð- ungarflutningar á 57 þúsund svertingjum frá Jóhannesar- borg. Verða svertingjarnir fluttir tfil nýs svæðis fyrir suðauistan bæinn. NÝ HÚS BYGGÐ. Til bráðabirgða hafa verið b.Vggð 800 ný hús, skólar og verzlanir á þessu nýja svæði. Strax og svertingjarnir haia setzt að á hinu nýja svæði, verða hin gömlu híhýli þeirra í Jóhannesarborg jöfnuð við jörðu með jarðýtum. Eftir ár á að vera lokið flutningum 12 þúsund af hinum 57 þús. svertingjum, er í borginni búa. — Flutningar þessir fara fram samkvæmt tilskip- un istjórnarinnar. Borgar- stjórn Jóhannesárhorgar lief ur enga ákvörðua um þetta tekið. Þvi ræður stjórnar- deild sú, er sér um nýja vcru staði fyrir hina innfæddu, og hefur ihún skipulagt starfið og mun stjórna því. FORSÆTISRÁDHERRA í ÓVEÐRI. Hinn nýi forsætisráðherra Suður-Afríku hélt fyrsta ráðuneytisfund sinn á þriðju daginn. Á mánudaginn hélt hann fjöldafund, en vegna fárviðris leystist fmidurinn upp. Hann kvariar uin slæm- ar umsagnir blaða, , Mánaðarkaup hækkar um 382 krónur eða 12%. BENZÍNAGFREIÐLUMENN samþykktu í fyrrakvöld að ganga að tilboði atvjnnurekenda, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Hæltkar kaup benzínafgreiðslunianna um 382 krónur á mánuði og jafngiidir það 12% launalvækkun. Ekki fengust atvinnurekend ur til að ganga að neinni hækk un grunnkaups. Hins vegar fá benzína fgreiðsl umen a nú í fyrsta skipti viðurkenndan matartíma. Fá þeir greidda 13 tíma á mánuði, eða Vá tíma á dag á helgidagakaupi, þar eð unnið er í matartímanum. Auk þess fjölgar mismæling- arlítrum. af hverium 1000 mæld um lítrum. Höfðu afgreiðslu- mennirn'.r áður einn, en fá nú tvo lítra af 1000. , 1 , s s \ Sfjórnmátaskóliiin > ss hefst annað kvöld s s y ý STJORNMALASKOLI Al- S S þýðuflokksins hefst annað S S kvöld /í Aj/þýðiihúsmu við ý 5 Hverfisgötu kl. 8,30. Flytur ^ í þá Gylfi Þ. Gíslason fyrsta ^ j fyrirlestur sinn un\ Social- ý ^ isma og önnur liagkerfi. ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.