Alþýðublaðið - 14.12.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.12.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 14. desember 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ? 'NÝLEGA var útbýtt á al- þingl lista yfir þau mál, sem þingið hafði afgreitt 30. nóvem ber. Mun.hér að nokkru getið ýmissa þessara mála og til- gangs þeirra ásamt íleiru. STJÓRNARFRUMVÓRP Meðal þeirra stjórnarfrum- varpa, sem þegar hafa verið samþykkt á yfirstandandi al- þingi og nú þegar eru orðin sjö talsins eru: Gjaldaviðauki, tollskrá o. fl. í lögunum um gjaldaviðaukann fer ríkis- stjórnin fram á að mega inn- heimta ákveðin gjöld með 100% til 740 % álag'.. Þessi • gjöld eru t. d. vitagjöld. leyfis- bréfagjöld. eftirlit með skipum og ýmsum innlendum .tollvöru- tegundum svo sem öli, kaffi- bæti o. s. frv. Lögin um tell- skrárbreytinear eru einnig framlengd, lögin um heimild fyxir ríkisstjórnina til þess að innheimta' skatt af öllu 'beh- zíni Öðru en flugvélabenzíni með 20 aurum af kg. í stað 1 eýrís. Þá hafa einnig verið af- greidd lög um áfnám veitlnga- iskattsins, þar eð talið er, að ákatturlnn standi í vegi fyrir eðlilegri aukningu og framþró- un gistilhúsa. Breyting á lögum um hlutatryggingasjóð bátaúb Vcgsini hefur einnig verið af- greidd, en í kögum þessum er ríkisstjórninni heimilað að á- byrgjast 5 milljóntr og 250 þúsund.r, sem stiórn sjóðsins taki fyrir hönd síldveiðideildar hjá hinni almennu fisk.deild. Gert er ráð fyrir, að togarar njóti sömu hlunninda og önnur heroinótaskip. Lög bessi eru staðfesting á bráðabirgðalög- um, er út voru gefin 18. sept- emiber. Brevting á lögum um stýrimannaskólann, sem er ein Ung's í bví fólvin, að einum fastakennara verði bætt við skólann og þeir fímm auk s.kóia stjóra í stað fiögurra. Lögum um landnám, nýbvo-o-ðir oet end tirbvgsrbi^ar í sve!tnm hefur einig verið brevtt nokkuð. og er rtú p,er+ ráð fvrir. að lánín úr ríkípsióð' til be=sara fram- Irvæmda verði til 20 áya í stað 10 ára áður. Rpms konar brevt- íngar bafg veríð gerðar á lög- unum um ræktunarsjóð. f»INOM ANN A FRUMVÖRP Aðeins briú fravnvörp hafa Verið samihvkkt frá emstakVng - ’um. auðvifað öllum úr stjórn- arliðinu. en að ríálf .ögðu eru . þau heldur ekki sögumerk. . ‘Frum.vömin eru um manntal í RevHavík. hpím’id fvrír- b00!- arstíórn Bevkiav'kurhæ-iqr tim að manntal falli niður í ár. Kar - sem komnar eru til bessara verka stórvirkar trí’ar. Brevt- -íngar hafa o? verið pterðar á bin,um nvbi löenim um bann- ’ drættí ívalartpímilíi! jjldrjrðra sjómanna. sem fólofn er í hvf einll að h,n.++ <m- víð fvrr+fllda vinníncra fbnðarh'icum oor ein- sf.öki'im. fih/'ðum T.öo' *:... iladöi-* voru Og sett mpð hp'rri einu hrpv+infu. nð frs.mvecrig verði einiin<TÍc inntif, mt c+ímr> ilgíatd i heíium krónum. vecfna þes<; ffX hínar rtviu re knivólar náði ekki við aurana eða brot , úr krónum. Af þessum fáu frumvörpum einstakra alþingismanna má nokkuð ráða um ofurvald rík- isstjórnarinnar á alþingi. Fyrir þinginu- liggja um eða yfir 40 fnumvörp og þingsályktanir frá einstökum þingmönnum, en þrjú höfðu verið samþykkt eft- ir tveggja mánaða setu alþing- **• Æ Fréttabréf frá albingi ÞINGSALYKTANIR SAMÞYKKTAR Tillaga um undirbúning lög- gjafar um jarðhoranir frá Gunnari Thoroddsen var sam- þykkt 18. nóvember s.l. Þess ber þó að geta, að samhljóða tillaga var samþykkt 10. des-, ember 1952, en rikisstjórnin hefur allt t'.l þessa' hundsað ail ar slíkar framkvæmdir. í nú- verandi tillögu er fvrir lagt. að frumvarp um þetta efni verði lagt fyrir næsta reglulegt þing. V ð sjáum hvað setur. Tillaga um lendingarstaði f-yrir sjúkra flugvélar frá þrem Framsókn- armönnum, Páli Þorsteinssyni, Skúla Guðmundssyni og Karli Kr'stiánssvni, var samþykkt 17. nóvember. í greinargerð til lögunnar er skýrt o.g skilmerki lega lýst nauðsyn þess, að auk ið verði við þá möguleika, sem nú eru fvr'r hendi ú® lending arst.aði sjúkraflugvé1 a og að lagt verðí fvrir stjórn fluvmála oa sveitastjórnir að fullgera slíka lendingarstaði. Eftir all- m'klar umræður fyrst á lokuð- um fundum oa síðan fyrir opn- um tiöldum 22. nóvember var camhvkkt tillaaa frá ríkis- stiórninni varðandi afstöðu fulltrúa íslands hiá Sameinuðu h'óðunum í Grænlands-málinu. T.llaga hessi var samhvkkt eft- ir að st.iórnariiðið hafði fellt allar tillömir st.iórnarands+öð- ’mnar um skelegaari afstöðu ísiands til þessa máis. Á þessu tímabm hafa venð felldar tvær þingsályktanir, um strandferðir og flóabáta frá Gísla Jónssyni og Sigurði Ág- úst'ssyni og vantraust á mennta málaráðhe-rra frá Þjóðvarnar- flokknum. VERÐA KOSNINGAR AÐ VORI? í sambandi við ræðu fjár- málaráðiherra við aðra umræðu fjárlaganna. þar sem hann mun hafa upplýst að til mála gæti komið að veria allt að 7 milljónum króna t.l launaupp- bótar opinberra starfsmanna, hafa flogið fyrir ýmsar sögu- sagnir. Margir telja þessa ,.nýiu stefnu" stiórnarinnar til réttmætrar kröfu epinberra starfsmanna augljósa bendingu um, að kosningar séu ekki langt undan. Þeir, sem draga þessa ályktun. rökstyðja hana einnig með fastheldni stjórnar liðsins á mik.nn og öruggan tekjuaf.gang ríkissjóðs við fjár iagaumræðurnar. sem að sjálf- sögðu verð: þá varið tií stjórn- arliðskjördæmanna, þegar til kosningabardagans kæmi. Það, sem mælir hins vegar ’ gegn ’því, að kosningar fari fram á næsta vori. er að enn hefur ríklsstjórnin c-kki ráðið’ til lykta raforkuframkvæmd-. um þeim. sem hún í upphafi loíaði á Austurlandi og Vertur landi. En í þessum. landshiut- um ríkir eðlilega hin mesta óá- nægja og er lítt fýs'iegt fyrir þingmerin stjórnarliðsins að fara þangað í liðsbón. Við þetta bætist svo, að í þessum landshlutum. að viðbættu Norðurlandi, ríkir h ð mesta ó- fremdarástand í . atvinnumál- um og Gíslarnir í ..jafnvægis- nefndinni" hafa ekki skilað á- liti. Að þessu athuguðu verða að teljast minni líkur á að, rík- isstjórnin áræði að leggia mái s'n eins og ástendur und.ir dóm þjóðarínnar. NÝTT MÁL ALÞÝOUFLOKKSINS Alþýðuflokkurinn hefur lagl fram enn eitt mál frá bví, er frá greinir í síðasta frétta-bréfi frá alþingi hér í blaðinu. Þetta mál er frumvarp um brevting- ar á g'.ldandi lögum um örvgg- isrfáðstafanir á vmn-ustöðum. Frumvarpið felur í sér skýrara og ákveðnara orðalag eldri greina, svo og að tekinn verði inn í lög'.n kaflinn um örygg- isráð, sem skipað jverði að jöfnu fulltrúum atvinnurek- enda og launþega, en formaður ráðsins verði skinaður af ráð- herra, með þeirri kvöð bó, að hann sé læknir með .sérhekk- ingu í atvinnusiúkdómum. Það er því' aðaluppistaða hessa frumvaros, að bessi mikilvægu lög verði tengd á raunhæfan hátt siálfum aðilunum, sern bað í raun og veru snertir. verkafólkinu og vinnuveit <*id- um, sem að sjálfsögðu vita bezt hvar skórinn kreppir í þessum málum. Þess er að vænta. að málinu verði vel tekið í sölum alþingis, enda hefur það að baki sér einróma sanlþykkt Al- þýðusambandsþingsms í um- boði 27 þúsund verkamanna um land allt. MáLð var tekið fyrir til fyr-stu umræðu í neðri deild s. I. föstudag og var vísað með 13 samhljóða atkvæðum til ann- arrar umræðu og iðnaðarmáia- nefndar. HVAÐ SITUR AI.ÞINGI LENGI? Úr herbúðum stjómarflokk- anna berast nú þær fréttir, að fyrirhugað, sé, að jólaleyfi verði í|sfið laugardaginn 13. desember að lokinni þriðju um ræðu f.iárlaganna. Jafnframt hefur brálátur orðrómur borizt um. að aiþingi verði þá frestað a’It fram til í. febrúar. Ekk! er vitað hverjar eru helztu for- rendur þessarar frestunár. Ein hinna ve;rameirí mun bó vera sú, áð r;.kirríiórnin befur enn ekki Undi’-búið ' néitt hinna stærri mála, svo að hau séu hæf ' t;V umræðu, Jafnframt mún ekki hafa náðst fuilnaðar comVomulag milli stiórnan- fokkanna um einstök ntriði Koccai-a mála. Þessi mál eru h'Vcnroáicmálin. framhald end- ui-cVo^'iTar skatta'afranna. >-af- rt-Unmp+in ,. J'fnvægí í k-<to-s 1andsin.i;“. Hvenær al- hínoi ivkur, er því vart hægt afv ,cVaT-a nú. Síðasta mál þingsins fyrir jólaleyfi verður að sjálfsögðu afgreiðsla fjárlaganna. Um þá málsmeðferð, sem ríkisstjórn- in hefur þar haft í frammi við tvær fyrri umræður þess, er rétt að landsmenn leggi sér þetta á hjarta: WVER ER fTJJTNINGSMAOITR? í binffsölunum mátti oft heyra bá spurningu v:5 atkvæða- greiðslu þeirra breytinvartíl- laena. er fluttr voru við aðra umræðu fiárla?anna: Hver flvtnr? Hin 'snurningin, trni hvað er +í1laá’;m? hevrðist sjaldnar. Það virðist þvi hafa Höfum opnað nýja að Nesveg 31 Þar verður seld vefnaðarvara, smávara og snyrtivörur. . . Margt nytsamlegt til jólaglafa. ., Gjörið svo vel að líta inn. Nesvegi 31 Sími 4520 ráðið meiru, hver flutti tillög- urnar en hvert efni þeirra var, þegar hin endanlega aiýtaða var. tekin til einstakra mála.j Þetta er sú sorglega saga, sem því miður virðist vera að ná æ meira valdi yfir þessari æðstu samkomu þjóðarinnar: Menn en ekki málefni ráða úrslitum og afstöðu. Vonandi greinir stjórnarlicf* ið ekki eins á um það fyrir næstu alb'ngiskosningar hverj ir ’hafa ráðið eða beri ábyrgð á því nevðarástandi, sem nú þró- ast hröðum skrefum á Norður-, \Jestur- og Au.síuriandi í skjóli núverandi sríórnar.stefnu. Þá kió'endur spurt: Hver réði þessu? Paiiagestur. \ T elpubuxur 1 nýtt úrval. — Telpuholir,;l telpuundirkjólar, telpu-$ ) náttföt. íportsokkar, hos-/ J ur, fullháir sokkar. 'i S • A < . . i x ÞORSTEINSBUÐ í ) Sími 81945. > Drengjasokkðr ] frá kr. 8.90 parið. Drengja V nærbuxur, síðar og stutt- ^ ar. — Drengjabolir, f drengjabelti, drcngjanátt-? föt. ÞORSTEIN SBÚD Sími 81945. ! I \ Tllvaiið i fil jólagjafa: | i 1 ■ 1 Náttföt — sloppur — skór; ; í skrautlegum kassa ; (margir litir). ■ Stök náttföt. I Undirkjólar, ” ; nælon og rayon. ; Undirbuxur, j nælon og rayon. ; Náttkjólar í miklu úrvali. » ; Náíttreyjur. ; Kot, nælon og rayon. ! ABs konar millipils í mjög ; ; fjölbreyttu úrvali. Verzl. Krisfín Sigurðardóttir Laugavegi 20 A. Fjölbreyff úrval af:i Kápum Kjólum, öllum stærðum og gerðum Morgunkjólum, ódýrum Telpukjólum úr næloni og everglaze Dömublússum úr naeloni og poplini DömupiLsum Verzl. Kristín Sigurðardóttir Laugavegi 20 A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.